Dagblaðið - 12.03.1980, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980.
D
<
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Willys árg. ’63
til sölu, skipti möguleg. Sími 71578 eftir
kl. 6.
AudiGLSlOO árg. '11
til sýnis og sölu í Nóatúni 4. Uppl. í síma
28322 og 28300 í dag og næstu daga.
1
Vörubílar
Útwgum vörubila ng vinnuvéiar
með greiðslukjörym. Seljum tengivagna,
eins og tveggja öxla, til vöruflutninga.
Eigum fyrirliggjandi varahluti fyrir
vörubifreiðar og vinnuvélar.
Hraðpöntun ef óskað er. Gott verð.
Uppl. í síma 97—8319.
Til sölu 8 tonna
Sindrasturtur og pallur, breidd 2,35, vél í
Benz 322 og gírkassi og olíuverk í Benz
1413. Uppl. I síma 76848.
8
Vinnuvélar
Til sölu Holman
loftpressa, 2ja hamra (dregin). Uppl. I
sima 14671 eftir kl. 19.
i
Húsnæði í boði
i
Tvö rúmgóð herb.
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til
leigu í miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB
i síma 27022.
H—628
Iðnaðarhúsnæði.
50 ferm upphitaður bílskúr I austur-
bænum til leigu undir hávaðalausa
starfsemi (ekki bílageymsla eða bílavið
gerðir). Tilboð sendist DB fyrir 15. marz;
merkt „Bílskúr 591”. j
Til leigu er einstaklingsibúð
á góðum stað I vesturbænum. Leigist i 6
mánuði frá I. april. Tilboð sendist augld.
DB fyrir 15. marz merkt „Reglusemi
601”.
Húsráðendur ath.:
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og
ráðgjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum
og gerðum á skrá. Við útvegum
leigjendur að yðar vali og aðstoðum við
gerð leigusamninga. Opið milli 3 og 6
virka daga. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
Herbergi til leigu,
fæði getur fylgt. Uppl. I sima 66694.
t
Húsnæði óskast
8
Herbergi óskast.
Karlmaður óskar eftir herb. strax. Uppl
1 sima 20327.
Þrjár stúlkur,
2 fóstrur og kennaraháskólanema
bráðvantar 3—4 herb. íbúð sem fyrst,
helzt í vesturbænum. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Fyrirfram
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 30511.
2ja—3ja herb. ibúð
óskast til leigu. Upp. í síma 34729 eftir
kl. 5 á daginn.
Iðnaðarhúsnæði
óskast á jarðhæð. Uppl. í síma 19422 og|
75642.
Ung kona með eitt barn
óskar að taka á leigu litla litla íbúð I
borginni. Uppl. I sima 77371 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Unghjón meðSinán.
barn vantar 2ja herb. íbúð strax I 1 ár.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl. I
sima 54056.
Ung hjón með 1 barn,
frá Tálknafirði, óska eftir íbúð á leigu á
höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. apríl
í 1 ár. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—618
Miðaldra kona
óskar eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl.
í sima 34793 eftir kl. 7.
Þriggja herb. fbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 10854 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Því ertu hættur að klóra þér í; ^ ’skegginu?
ISiBffl lljjjlllp
Náði meindýraeyðirinnj
kannski i lýsnar?1
1 )
1
© Buils
/ Róíeg, Níta, lögreglan mun
ná þeim
Einhleyp eldri kona
óskar að taka á leigu 1—2 herb. íbúð.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
20751 og 66564.
Óskum eftir að taka
á leigu 3ja—4ra herb. íbúð í Keflavík.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
síma 92-3589.
Ung reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir íbúð. Uppl. í síma
15934 frá kl. 19 til 23 þriðjudag —
miðvikudag. (Ásta).
Ung stúlkaf námi
óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 43118.
Bilskúr eða herbergi.
Upphitaður bilskúr eða stórt herbergi
óskast til geymslu á búslóð I 5—8
mánuði. Upþl. i síma 35363 eftir kl. 18.
Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja til 5 herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
14671 eftirkl. 19.
Snyrtileg ibúð,
raðhús, eða einbýlishús óskast á leigu,
helzt I lengri tíma. Uppl. í síma 76055.
2ja herb. ibúð
án húsgagna óskast á leigu fyrir ein-
hleypan roskinn mann. Uppl. í síma
19973.
Hjón með 1 barn
óska eftir að taka á leigu 2—4ra her-
bergja íbúð, helzt I Árbæjarhverfi, frá
15. apríl nk. I 5 til 6 mánuði. Uppl. i
síma 44433 eftirkl. 18.
3ja herb.ibúð óskast
í Reykjavík, helzt í austurbænum. Mán.
fyrirfram. Uppl. ísíma 19756.
I
Atvinna í boði
s
Matsvein og háseta
vantar á mb. Bakkavik sem rær með net
frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 28329.
Verzlunarstörf.
Viljum ráða kjötdeildarstjóra, reynsla
æskileg, og afgreiðslustúlku, heilsdags-
starf. Upp„ á staðnum, ekki í síma. Kjör-
búðin, Laugarás, Norðurbrún 2.
Verkamenn.
Tveir vanir byggingaverkamenn óskast
nú þegar við nýbyggingar. Ibúðaval hf.
Uppl.ísima 34472 kl. 17.15 til 18.45.
Óskum að ráða pilt
til starfa I kjörbúð í austurborginni, þarf
að hafa bílpróf. Vinnutími frá kl. 9—6.
Uppl. í síma 39887 eftir kl. 7.
Húsgagnasmiður
eða smiður vanur verkstæðisvinnu
óskast nú þegar. Uppl. i síma 84630.
Starfsmenn óskast
í húsgagnaframleiðslu. Uppl. á
Smiðjuvegi 8 milli kl. 6 og 7.
Trésmiðuróskast
í innivinnu. Uppl. I sima 40544 frá kl.
7-9.
Tilboð óskast
i málningu á 3ja hæða fjölbýlishúsi I
Breiðholti. Nánari uppl. i síma 76678
eftir kl. 19.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar. Uppl. á
skrifstofunni kl. 14—16 I dag. Gamla
bíó.
Viljum ráða góða
reglusama, helzt fullorðna konu til að
líta til með 8 ára dreng um óákveðinn
tíma skammt frá Reykjavík, vegna
veikinda móður. Þarf að geta byrjað
strax. Mjög létt heimili. Uppl. í sima 99-
5391.
Ung og ábyggileg stúlka
á aldrinum 20—25 ára óskast til starfa
við vélritun og fl. Heilsdagsstarf. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu DB fyrir 20. þ.m.
merkt „Reglusöm 35”.
Matsvein og háseta
vantar á netabát frá Djúpavogi. Uppl. í
síma 97-8800 Flókalundi.
Vantar strax eldri
mann til ræstingastarfa, þarf helzt að
vera búsettur I Vogahverfi. J. Hin-
riksson hf„ vélaverkstæði, Súðarvogi 4,
simi 84677.
Múrverk.
tilboð óskast í múrverk 5 samliggjandi
húsa í raðhúsaröð við Brekkutanga I
Mosfellssveit. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H-519
Vantar strax
vana rafsuðumenn. J. Hinriksson, véla-
verkstæði, Súðarvogi 4, sími 84677.
t
Atvinna óskast
21 árs maður vanur
á vélum óskar eftir vinnu. Flest kemur
til greina. Uppl. í síma 82719.
Maðursem vinnur
á vöktum óskar eftir aukavinnu i
Hafnarfirði. Uppl. i síma 52638.
Snyrtifræðingur óskar
eftir hálfsdagsstarfi, helzt fyrir hádegi.
Uppl. i síma 15737.
24 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i síma 35479.
25 ára stúlka óskar
eftir vinnu strax I lengri eða skemmri
tíma. Allt kemur til greina. Uppl. I síma
35118.
21 árs strákur óskar
eftir atvinnu strax. Er til í allt. Uppl. í
síma 24219.
Ungur maðuróskar
eftir aukavinnu eftir kl. 15 og um helgar.
Allt kemur til greina. Uppl. I sima
84385.
1
Barnagæzla
8
Óska eftir barngóðri
heiðarlegri og reglusamri stúlku til að
passa 3ja ára dreng nokkur kvöld í
mánuði. Bý I Hólahverfi. Uppl. í síma
77427.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð:
Skattframtöl fyrir einstaklinga og rekst-
ur. Tímapantanir kl. 11 til 13, kl. 18 til
20 og um helgar. Ráðgjöf, framtalsað-
stoð, Tunguvegi 4 Hafnarfirði, sími
.52763.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt-
framtöl einstaklinga og litilla fyrirtækja.
Tímapantanir í síma 73977.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga.
Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6
Rvík, símar 26675 og 30973.
Skattframtöl 1980.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga I atvinnurekstri og fyrirtæki.
Pétur Jónsson viðskiptafræðingur, Mel-
bæ 37, sími 72623.
Skattframtöl 1980.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur,
Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl,- 18.
G
Kennsla
8
Hnýtinganámskeið.
Ný námskeið hefjast 24. marz. Ath.
10% afsláttur af efni meðan á
námskeiði stendur. Landsins mesta
úrval af hnýtingavörum. Verzlunin
Virka, Hraunbæ 102 b, sími 75707.
Námskeið í lampaskermasaum.
Innritun í síma 25270 og 42905.
1
Einkamál
8
Vill einhver koma
milli þrítugs og fertugs kynnast 38 ára
manni sem hefur fasta og góða atvinnu
og er reglusamur. Tilboð sendist DB
.fyrir 15.3. '80 merkt „Vinur 406”.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tíma
I síma 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
8
Innrömmun
8
Listmálun.
Mála eftir kortum og ljósmyndum,
vönduð ódýr þjónusta. Ódýr málverk til
sölu á Hofsvallagötu 16, Tek alls kyns
myndir, vefnað og málverk i innrömm-
un, vönduð vinna, góður frágangur.
Kostnaðarverði stillt I hóf. Uppl. i
síma 73292.
Innrömmun.
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl.
10—6. Renate Heiðar, Listmunir og inn-
.römmun, Laufásvegi 58,sími 15930.