Dagblaðið - 12.03.1980, Page 19

Dagblaðið - 12.03.1980, Page 19
DAGPLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980. 19 dAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 1 Skemmtanir l Diskótekið Taktur mætir í samkvæmið með fullkomin tæki og taktfasta tónlist viðallra hæfi. Taktur. Uppl. í síma 43542. Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir, skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ). gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. 1 Nám í útlöndun 8 Námsferðir til útlanda. París — Madrid — Flórens — Köln Fyrirhuguð er 4 vikna námsdvöl i þess um borgum. 28. april—2. maí kennir A Sampere, skólastjóri frá Madrid, á hverj um degi (5 st. alls) í Málaskóla Halldórs Halldór Þorsteinsson er til viðtals föstudögum kl. 57 sími 26908. -7 e.h. Miðstræti 7, 1 Garðyrkja I Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Pantið tímanlega. Garðverk. sími 73033. I Húsaviðgerðir 8 Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum og svölum, steypum þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak- og gluggavið- gerðir, glerísetningar og fleira. Uppl. í sima 81081. Hreingerníngar i Teppahreinsun Lóin. Tökum að okkur hreinsun á teppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stigahús. Við tryggjum viðskiptavinum okkar góða þjónustu með nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem aðeins skilur eftir 5 til 10% af vætu í teppinu. Uppl. í símum 26943 og 39719. Hreingerningafélagið Hólmbrxður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Síma’r 50774 og 51372. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hremgerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i símum 71484 og 84017,Gunnar. I Þjónusta I) Verkfræðistofa getur bætt við sig verkefnum. Sann- gjarnt verð. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Þjónusta — 585”. Tek aðmér alls konar innanhússtrésmíði, set i inni- og útihurðir, opnanleg fög og endurnýja útihurðir. Flísalegg böð. Geri einnig upp húsgögn. Vinn mikið i Mosfellssveit. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. _______________________________H—554 Get bætt vió málningarvinnu. Uppl. í síma 76264. Glerisetningar sf. Tökum að okkur glerisetningar. Fræs- um i gamla glugga fyrir verksmiðjugler og skiptum um opnanlega glugga og pósta. Gerum tilboð í vinnu og verk- smiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta ísetningarefni. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið timanlega fyrir sumarið. Símar 53106 á daginn og 54227 á kvöldin. Listmálun — portett Mála andlits (portetts) myndir, lands lagsmyndir og bátamyndir á striga eftir ljósmyndum. Reynið viðskiptin og hringið i síma 44939. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í ný- lagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasímum og innan- hússtalkerfum.Einnig sjáum við um uppsetningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i sínia 22215. Geymið auglýsinguna. 'Annast dúklagningar og veggfóðrun. Látið meistarann tryggja gæðin. Hermann Sigurðsson. Tjarnar- braut 5. Uppl. í sima 51283 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Rafþjónusta. Tek að mér nýlagnir og viðgerðir í hús, skip og báta. Teikna raflagnir í hús. Neytendaþjónusta. Lárus Jónsson raf- verktaki, sími 73722. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Sími 44192. Ljósmyndastofa Sig- urðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Sútun. Tek skinn til sútunar. Uppl. í síma 20163 frá kl. 9 til II f.h. mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Beztu mannbroddarnir eru Ijónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sínu á hálkunni og veita fullkomið öryggi. Fást hjá eftirtöldum: I. Skóvinnustofu Sigurðar, Hafnarfirðí. 2. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum Völvufelli 19. 3. Skóvinnustofa Harðar, Bergstaðastræti 10, 4. Skóvinnustofa Halldórs, Hrisa- teigi 19. 5. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68. 6. Skó- vinnustofa Bjarna. Selfossi. 7. Skóvinnu- stofa Gisla, Lækjargötu 6A. 8. Skóvinnustofa Sigurbergs. Keflavík. 9. Skóstofan, Dunhaga 18. 10. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. I Ökukennsla 8 Ökukennsla-aTingatimar. Kenni á Volvo árg. ’80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutímar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Ath: nemendur greiði aðeins tekna tíma. Sími 40694. Gunnar Jónasson. Get nú bætt við nemendum. Kenni á vinsæla Mazda 626 árg. '80 nr. R-306. Nemendur greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla — æfingatímar. V.enni á Mazda 929 '79. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ólafur Einarsson Frostaskjóli 13, simi 17284. Hvaó segir símsvari 21772? Reyniðaðhringja. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Galant '79. Ökuskóli og öll próf- gögn ef þess er óskað. Nemendur greiði aðeins tekna tima. Jóhanna Guðmunds- dóttir ökukennari, sími 77704. Ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, nemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstimar, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660. Við þökku þér innilega fyrir aö veita okkur athygli í umferðinni yUMFERÐAR RÁÐ Árnað Neilla Laugardaginn 1. 12. gaf séra Jón Dalbú Hróbjartsson saman þau Hrafn- hildi Sigurðardóltur og Jóhann Ágústsson i Laugarneskirkju. Heimili þeirra er að Rauðalæk 71. Ljósmynda- stofaMats. Laugardaginn 25.8 voru gefin saman af séra Hjalta Guðnrundssyni i Dómkirkj- unni þau Hrafnhildur Hauksdóttir og Rafn Guðmundsson. Heimili þeirra er að Brekkuseli 6. Ljósmyndastofa Mats. eru Ijósin í lagi? 4 :;V;c' SKIPAUTGCRB RIKISINS Coaster Emmy fer frá Reykjavík þriðjudaginn 18. þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvík um Isafjörð), Akur- eyri, Húsavík, Siglufjörð og Sauð- árkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 18. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörð (Tálknafjörð og Bildudal um Pat- reksfjörð) og Breiðafjarðarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 17. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtudaginn 20. þ.m. austur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðdalsvfk, Stöðvar- fjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstað, Mjóa- fjörð, Seyðisfjörð, Borgarfjörð eystri, Vopnafjörð, Bakkafjörð, Þóshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 19. þ.m.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.