Dagblaðið - 12.03.1980, Síða 20

Dagblaðið - 12.03.1980, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980. Gert er ráö fyrir stormi á eustur-; djúpi og Fœreyjedjúpi. Um 200 kió- metra eustur ef Deletange er 968 millibere lægfl á hreyfingu norflnorfl- eustur og önnur 972 millibere djúp um 300 kflómetre vestur ef Reykje- ensi, sem mun þokest eustsufleustur með suflurströndinni (dag. Veflur fer kólnandi í bili, einkum norflanlands. Kiukkan sex í morgun var í Roykja- vfl< sunnan 2, úrkoma í grennd og —3 stig, Gufuskálar austan 5, léttskýjafl, og —2 stíg, Galtarviti norflaustan 4, snjóél á stflustu klukkustund og —2; stíg, Akureyri norflan 2, alskýjafl og —2 stíg, Raufarhöfn vestnorflvsetanf 4, alskýjafl og -4 stig, Dalatangij norflan 4, snjóél og 0 stíg, Höfn ( Hornafirfli norflvestan 2, alskýjafl og 1 stíg og Stórhöffli I Vestmannaeyj- um vestsuðvestan 6, snjóél og —1 stig. Þórshöfn I Færeyjum skúr og 2 stíg, Kaupmonnahöfn snjókoma og 0 stig, Osló þokumóöo og —4 stíg, Stokkhólmur snjókoma og —3 stig.j London rigning á siflustu kkikku- stund og 9 stíg, Hamborg mistur og 1 stig, Porís þokumófla og 6 stíg, Madrid léttskýjafl og 2 stíg, Lissabon heiflrlkt og 10 stíg og New York snjó- él á sföustu kkikkustund og —4 stig. * Þórdis Ólafsdóllir, sem lézl hinn 15. febrúar sl., var fædd 23. júlí árið 1900. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Guðmundsson og Margrél Sigurðar- dóllir á Sámsslöðum i Hvítársíðu. Þór- dís ólst upp hjá foreldrum sinum en hélt síðar í nám við Kvennaskólann i Reykjavik. Einnig nam hún við lýðhá- skólann i Tarne i Svíþjóð. Heim komin' vann hún ýmis störf í Reykjavík. Þór- dis giflisl þann 3. júní árið 1933 Geir Guðmyndssyni og hófu þau búskap á‘ Lundum í Slafhollslungum. Þar bjuggu þau til ársins 1960 er þau flutt- usl til Reykjavikur. Þeim Þórdisi og Geir varð ekki barna auðið en ólu upp Ivö fóslurbörn. Úlför Þórdisar fór fram þann 22. febrúar í kyrrþey. Krislinn M. Þorkelsson bifreiðarsljóri, Krummahólum 4, lézl 10. marz. Margrél Sigurðardóllir Halsör lézi í Noregi 8. marz. Gunnar Þórðarson frá Grænumýrar- lungu lézt 11. marz. Gunnar Þorbjörnsson, Birkihvammi 21, lézl 9. marz. Jarðarförin fer fram 18. marz kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. Hrefna ÓlafsdóKir yfirhjúkrunarkona, Kópavogsbraut 5, lézt 5. marz. Hún verður jarðsungin á morgun kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Fiinar F.inarsson, Ormarsstöðum Fella- hreppi, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju á föstudag kl. 14. Jarðað verður i heimagrafreit. Gunnar Aðalsleinsson vélsljóri, sem lézt 8. marz, verður jarðsunginn á miorgun kl. 15 frá Fossvogskirkju. Aðalfundir Kvenfélag Kópavogs hcldur aöalfund sinn nk. fimmtudag, 13. marz, og vcröur hann haldinn i félagsheimilinu og hefst kl. 20.30 og er þess vænzt að félagskonur mæti vel. Aðalfundur tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn aö Hótel Sögu fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, lágabreytingar. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garðabœ og Bessastaðahreppi Aöalfundur Hörpu veröur haldinn að Hverfisgötu 25 Hafnarfirði miðvikudaginn 12. marz kl. 20.30. Dagskrá: Venjulega aöalfundarstörf. önnur mál. Kaffiveitingar. Gestur fundarins verður Jóhann Einvarösson alþm. * tt ::: Fundar Kvenfélagið Hringurinn heldur fund i kvöld, miövikudag, í félagsheimilinu á Ásvallagötu I kl. 20.30. Feröasaga og myndasýning frá Grænlandi. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 13. marz kl. 20 í Slysavarnafélagshúsinu viö Grandagarö. Rætt veröur um fimmtiu ára afmælisfagnað deilarinnar i sumar, ferðalög og fleira. Einnig verður upplestur. Áríöandi er að félagskonur mæti vel og stundvislega. Jökarannsóknarfélag íslands Fundur veröur haldinn i Domus Medica þriðju daginn 25. marz 1980 kl. 20.30. Fundarefni: I. Sig finnur Snorrason jarðfræðingur flytur erindi með skuggamyndum. Jöklar á Mýrum og Vatnsdalslón. 2. Kaffidrykkja. 3. Sigurður Þórarinsson sýnir skuggamyndir af hafís við Island o.fl. Stjórnin. Opinn fundur, um sálfræði- þjónustu og fyrirkomulag sérkennslu í skólum. Félag islenzkra sérkennara boðar til opins fundar um ráögjafa. og sálfræöiþjónustu í skólum svo og fyrir komulag sérkennslu. Fundurinn veröur haldinn aó Hóiel Borg, lauzar daf'inn 15. marz, kl. I3.00-IS.00. Þar sem þessi mál eru nú vióa til umfjöllunar bjóðum við sérstaklega öllum skólastjórum, almennum kennurum, skólahjúkrunarkonum, skóla- læknum, starfsfólki á fræðsluskrifstofum, foreldrum, sálfræóingum og félagsráögjöfum á fundum. Aörir sem áhuga hafa á málefninu eru einnig velkomnir. Vinnufundur. Kvennadeildar Barðstrendinga - félagsins verður með vinnufund að Hallveigarstig I. þriðju daginn 11. marz kl. 20.30. Stjómmdtðfundir Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund i fundarsal Egilsbúðar miðviku- daginn 12. marz kl. 20.30. Dagskrá: 1. Frá flokksráðs fundi. 2. önnur mál. Næsti fundur i bæjarmálaráði verður haldinn miðvikudaginn 19. marz. Alþýðubandalag Héraðsmanna Fundur um orku- og iðnaðarmál Alþýðubandalag Hérðsmanna boðar til félagsfundar um iðnaðar- og orkumál fimmtudaginn 13. marz kl. 201 fundarsal Egilsstaðahrepps. Aðalfundur Fulltrúaráðs framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 13. marz kl. 8.30 aö Rauðarárstíg 18. veitingasal. Dagskrá I. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. SU F-Ráðstef na, Valkostir í orkumálum Ráðstefna um valkosti i orkumálum verður haldin á vcgum Sambands ungra framsóknarmanna og FUF Akranesi laugardaginn 15. marz kl. 9.30 i Fram sóknarhúsinu á Akranesi BÚSTAÐAKIRKJA: Föstusamkoma verður i kvöld kl. 20.30. Séra Gunnar Kristjánsson fjallar um Pislar söguna í samtimabókmenntum. Séra Ólafur Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðsþjónusta verður annað kvöld, fimmtudaginn 13. marz klukkan 20.30. Séra Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Helgistund á föstu i kvöld kl..20.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Séra Karl •Sigurbjörnsson. Tónleikar Sænsk óperusöngkona í Norræna húsinu Sænska óperusöngkonan Solveig Faringer heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30. Solveig Faringer er fædd í Stokkhólmi og stundaði söng- og framsagnarnám m.a. hjá Dagmar Gustafson, Gerald Moore, Erik Werba og Ninni Elliot. en auk þess á Statens Musikdramatiska skóla 1970. Á efnisskrá hennar i Norræna húsinu verða verk eftir Stenhammar, de Frumerie, Erik Satie, Carl Nielsen, Debussy og Hugo Wolf. Tónleikar GOÐA í Háskólabíói Sunnudaginn 16. marz mun karlakórinn Goði úr Suður-Þingeyjarsýslu halda tónleika í Háskólabíói kl. 14.00. Á þessum tónleikum koma fram einsöngvarar, I tríó, kvartett og tíu manna hljómsveit. Stjórnandinn, Robert Bezdek, er tékkneskur hljóm sveitarstjóri og hefur hann starfað með kórnum i 6 ár. Þar sem stjórnandinn er erlendur og óvanur íslenzkri karlakórahefð ber margt nýstárlegt á góma, sem norðanlands hefur vakið mikið umtal. öll lögin eru útsett af stjórnanda. Spilakvöid Féiag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Nassta spila- og skemmtikvöld verður föstudaginn 14. marz í Domus Medica kl. 20.30. Rangæingar — Félagvist Framsóknarfélagsins verður að Hvoli fimmtudaginn 13. marz kl. 21. Ennþá er hægt að taka þátt i keppninni um aðalverö launin. Góð kvöldverðlaun, aðalverðlaun utanlands ferð. Húnvetningamótið Húnvetningamótið 1980 verður haldiðað Hótel Esju, 2. hæð, laugardaginn 15. marz og hefst kl. 20. Húsið verður opnað kl. 19. Dagskrá: 1. Ávarp formanns. 2. Ræða, Arnljótur Guðmundsson. 3. Einsöngur, Páll Jóhannesson tenór 4. Dans til kl. ? Miðar verða seldir á dansinn eftir borðhald við innganginn. Flóamarkaður í Garðabæ Kvenfélag Garðabæjar heldur flóamarkað i nýja gagnnfræðaskólanum við Vífilsstaðaveg laugardaginn * 15. marz og sunnudaginn 16. marz frá kl. 14—18. Allur ágóði rennur til samkomuhúss bæjarins, Garða holts, en staðiö hafa yfir miklar breytingar og endur- bætur á húsinu og er stefnt að þvi að það verði tekið i notkun i vor. Velunnarar, sem vildu gcfa á markaðinn, hafi sam band við Þórunni i sima 42519, Lovisu i 42777 eða Jónui 43317. Við sækjum heim sé þess óskað, látið aöeins vita eigisíðaren 13. marznk. Flugfreyjur núverandi — fyrrverandi 25 ára afmælisfagnaður Flugfreyjufél. lslands verður haldinn i Lækjarhvammi, Hótel Sögu, fimmtudaginn 13. marz kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist í símum 35972, 54581 og 76495 fyrir nk. mánudagskvöld. Bæklingur Arnarflugs fyrir erlenda ferðamenn sumarið 1980 Á sumri komanda mun Arnarflug leggja áherslu á margvísleg leiguflug og útsýnisflug fyrir ferðamenn. Prentaður hefur verið bæklingur á ensku sem verður dreift til viðskiptavina islenzku ferðaskrifstoanna, söluskrifstofa flugfélaganna erlendis og ferðamanna sem heimsækja landiö næsta sumar. Ýmsar nýjungar má sjá i þessum bæklingi um ferðamöguleika á sviði flugþjónustu. Má þar sem dæmi nefna óreglubundið flug frá Reykjavík til Geysis í Haukadal með bilferð að Gullfossi. óreglubundnar ferðir verða til Vestmannaeyja og/eða Húsafells í Borgarfirði eftir þvi hvernig vindar kunnaaðblása. I þessum bæklingi eru boðnar ferðir til Mývatns og Grímseyjar með möguleika á skoðunarferðum um.' Mývatnssvæðið, miðnætursólarflug þegar veður leyfir og síðast en ekki síst leiguflug til Kulusuk á Græn landi, sem hefur verið mjög vinsælt meðal ferða manna sem sækja Island heim á sumrin. Heimsstyrjöldin 1939—1945 sókn Japana Bókaklúbbur Almenna bókafélagsins hefur sent frá sé fjórðu bókina i ritröð klúbbsins um siðari heims styrjöldina. Þessi bók heitir Sókn Japana eftir Arthur Zich.en íslenzku þýðinguna gerði Björn Bjarnason. Bókin fjallar, eins og nafnið bendir til, um fyrri hluta styrjaldarinnar í Asiu meðan Japanir æddu þar yfir löndin. Meðan Isoroku Yamamoto, æðsti foringi Keisara lega japanska flotans bjó þjóð sína undir strið við Bandarikin og Bretland spáði hann þvi aö fyrstu tólf mánuði styrjaldarinnar myndi japanska stríðsvélin vinna hvern stórsigurinn öðrum glæsilegri, en ef það dygði ekki til endanlegs sigurs tæki hann ekki ábyrgð á framhaldinu. í bókinni er frá þvi greint hversu nærri lá að Japanir ynnu þetta hættuspil. Lýst er uppgangi hernaðar stefnu i Japan á fjórða tug aldarinnar, stríðsundirbún- ingi þeirra og fyrstu sex mánuðum stríðsins, allt frá árásinni á flotastöö Bandarikjanna á Hawaii, Pearl Harbor, til orrustunnar við Midway, þar sem stríðs gæfan sneri baki viðSyni sólarinnar og þegnum hans. Fjöldi ágætra mynda, sem margar hafa ekki áður komið fyrir sjónir almennings, eykur á gildi verksins. Sókn Japan er 208 bls. aö stærð og prentuð á Spáni, en textinn er settur i Prentstofu G. Benediktssonar. Gjafir í Altaristöflusjóð Kven- félags Háteigssóknar Frú María Hálfdánardóttir, Barmahlið 36, lézt 14. febrúar sl. rúmlega níræð að aldri. Til minnningar um hana gaf eiginmaður hennar, Guðmundur Pétursson og fjölskylda hans, gjafir í Altaristöflu Kven félags Háteigssóknar sem hér segir: Guðmundur Péturson 100.000.00 Rannveigog Halfdán G. Viborg 10.000.00 JensG. Viborg 10.000.00 Margrét og Garðar G Viborg 10.000.00 Guðriðurog ElisG Viborg 10.000.00 Pálína ogMarinóG Viborg 10.000.00 Jóna og Hreiðar G Viborg óg börn 20.000.00 Einnig barst minningargjöf um dóttur Mariu og Guömundar, frú Guðrúnu Hagvaag, er lézt 1956 frá eiginmanni sinum Árelíusi Hagvaag. Barmahlið 54 50.000.00. Frá börnum þeirra Svanfríði og Matthíasi 50.000.00 Samtals eru þetta 270.000.00 Frú María Hálfdánardóttir átti niræðisafmæli 28. október sl. Þeirra tímamóta var minnzt með hófi þar sem saman var komið á annaö hundrað manns. Eins og áður hefur komið fram i fréttum gáfu þau hjónin Maria og Guðmundur þá kr. 100.000.00 til kaupa á altaristöflu í Háteigskirkju og var það fyrsta framlag i þann sjóð. Útför frú Mariu Hálfdánardóttur var gerð frá Háteigskirkju 22. febrúar sl. að viðstöddu fjölmenni. Sr. Jón Þorvarðarson jarðsöng. Um kr. 100.000.00 bárust til minningar um hina látnu frá vinum og venzlafólki á útfarardegi hennar. Báðar voru konur þessar, Maria og dóttir hennar, Guðrún, meðal stofn- enda Kvenfélags Hégissóknar. 17 nýir sjúkraHðar frð Gagrv f ræðaskóla Akureyrar l. marz brautskráðust 17 sjökraliðar frá Gagn- fræðaskóla Akureyrar. Þar höfðu þeir stundað rúmlega tveggja ára bóklegt og verklegt nám en hlotið 34 vikna starfsþjálfun á fimm deildum Fjórðungs- sjúkrahússinsá Akureyri. Fremsta röd, frá v.: Þórunn Sigríður Gunnsteins dóttir, Akureyri, Þórunn Gróa Jóhannsdóttir, Seyðis- firði, Inga Þóra Gunnarsdóttir, Akureyri, Guðný Björg Jensdóttir, Höfn, Hornafirði, Erna Eygló Páls- Fjöltefli Vasjúkovs og Sosonkos í kvöld I kvöld, 12. marz kl. 20,00 munu sovézku skák- meistararnir Sosonko og Vasjúkov tefla fjöltefli á vegum Æskulýðsráðs Reykjavikur. Teflt verður í félgsmiðstöðvum ráðsins, Bústöðum og Fellahelli, og hefst fjölteflið kl. 20.00 á báðum stöðum. Teflt verður við fulltrúa úr tómstundahópum í skák úr unglingastigsskólum Reykjavíkur og aðra þá sem áhuga hafa á að mæta meisturunum við taflborðið. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér töfl og tafl borð. Námskeið um fundasköp og ræðumennsku 18. marz — 1. apríl Ákveðið hefur verið að efna til námskeiðs fyrir félagsmenn innan BSRB að Grettisgötu 89 um funda sköp, fundastjórn og ræöumennsku. Þátttakendur munu fá margvisleg gögn og leiöbein- ingar og áherzla verður lögðá þjálfun i ræöuflutningi. Námskeiðstimi hefur verið valinn kl. 17—20 eftir- talda daga: I8., 20.. 24. og 27. marz og því lýkur með kveðjukvöldi l.april. , Námskeiðinu er m.a. ætlað að auka mönnum sjálfs-1 öryggi og möguleika á að láta i sér heyra, auk þess sem ] kynnt verða fundasköp og fundarstjórn. , Þátttaka á námskeiðið tilkynnist fræðslufulltrúa BSRB i sima 26688. Nauðsynlegt verður að takmarka nokkuðfjölda þátttakenda. Skákkeppni Framhaldsskóla '80 Skákkeppni framhaldsskóla 1980 hefst aðGrensás- vegi 46 laugardaginn 22. marz nk. kl. 14. Keppninni verður fram haldið sunnudaginn 23. marz kl. 13 og lýkur mánudaginn 24. marz kl. 20. Fyrirkomulag er með svipuðu sniði og áður. Hver sveit skal skipuð fjórum nemendum á framhaldsskólastigi auk 1—4 til vara. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad-kerfi ef næg þátttaka fæst. Að öðrum kosti verður sveitum skipt i riðla en siðan teflt til úrslita. Umhugsunartimi er ein klst. á skák fyrir hvorn keppanda. Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki tak- markaður. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd a-sveit, næsta b-sveit o.s.frv. Þátttöku i mótinu má tilkynna í sima Taflfélags Reykjavikur á kvöldin kl. 20—22, i siðasta lagi fimmtudaginn 20. marz. dóttir, Dalvik, Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir, Dalvík. Miðröð: Lára Sólveig Svavarsdóttir, Hálshreppi, S.- Þing., Ragnheiður Sigfúsdóttir, Akureyri, Jónina Reynisdótir Hörgdal, Akureyri, Ásdis Björk Braga- dóttir, Akureyri, Lovísa Jóhannsdóttir, Hrisey, Sóley Stefánsdóttir, Akureyri. Efsta röö: Sigurlaug Hrönn Valgarðsdóttir, Sauðárkróki, Hjördís Gunnarsdóttir, Dalvik, Stefanía Björnsdóttir, Kópaskeri, Margrét Sveinbjörnsdóttir, Akureyri, Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir, Áskógshreppi, Eyf. (Ljósm.: Norðurmynd). Bílasýning hjá Jöfri hf. Um síðustu helgi hélt Jöfur hf. sína.fyrstu bila- sýningu í nýjum húsakynnum aðNýbýlavegi 2, Kópa- vogi, þar sem 1980 árgerðirnar af Skoda voru kynntar. Var sýningin mjög vel sótt, þrátt fyrir óhagstætt veður, en talið er að um 3500—4000 gestir hafi sótt sýninguna á laugardag og sunnudag. Meðal nýjunga, sem kynntar voru, var nýja E-línan frá Skoda er vakti óskipta athygli sýningargesta. E- linan var upphaflega hönnuð fyrir Bretlandsmarkað. þar sem um 15.000 Skodabifreiöar eru seldar árlega, en er nú einnig boðin á lslandi, fyrst landa utan Bretlands. Eru Skodabifreiðar nú fáanlegar í 7 mismunandi gerðum, frá kr. 2.678.000. Fyrsta sendingin seldist upp um helgina en næsta sending er væntanleg siðar í þessum mánuði. Afmæli Margrét Jóhannsdótlir, Víghólastíg 4 Kópavogi, er 75 ára i dag, miðviku- daginn 12. marz. Hún verður að heiman. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðam.nna NR. 48 - 10. MARZ1980 ai^ideyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadollar 406,00 407,00 447,70 1 Storlingspund 900,60 902,80* 993,08* 1 Konododollor 350,20 351,10* 386,21* 100 Donskar krónur 7201,15 7218,85* 7940,74* 100 Norskar krónur 8116,75 8138,75* 8950,43* 100 Sœnskar krónur 9481,50 9504,90* 10455,39* 100 Finnsk mörk 10667,35 10693,65* 11763,02* «• 100 Fronskir fronkor 9620,30 9644,00* 10608,40* 100 Belg. fronkar 1386,85 1390,25* 1529,28* 100 Svissn. fronkor 23525,30 23583,30* 25941,83* 100 Gyllini 20522,65 20573,25* 22630,55* * 100 V-þýzk mörk 22502,45 22557,85* 24813,64* 100 Lirur 48,44 48,56* 53,42* 100 Austurr. Sch. 3150,95 3158,75* 3474,63* 100 Escudos 831,95 834,05* 917,46* 100 Pesetar 600,15 601,65* 661,82* 100 Yen 163,71 164,11* 180,52* 1 Sárstök dráttarróttindi 524,85 526,14* * Breyting frá eiflustu skráningu. Simsvari vegne gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.