Dagblaðið - 12.03.1980, Side 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ'1980.
21
TG Bridge
iI
Hér er l'rægt varnarspil, seni Harry
jFishbein, einn kunnasti bridgemeistari
Bandarikjanna í áratugi, spilaði. Hann
var nteð spil vesturs og spilaði lauf-
drottningu út í fjórum spöðum suðurs.
Nobður
4G762
V DC.4
0 K93
* 1063
Vestur
+ D4
<?653
0 ÁDC.1062
+ D5
Austur
+ 103
V 109
0 8754
+ ÁK972
SUÐUK
+ ÁK985
ÁK872
0 enginn
+ 084
Sagnir gengu þannig, að suður
opnaði á einum spaða. Vestur sagði tvo
tigla, norður pass og austur þrjú lauf.
Suður með sín fallegu spil sagði þrjú
hjörtu og eftir pass vesturs vaknaði
norður til lifsins. Stökk í fjóra spaða.
Útspil Fishbeins var laufdrottning og
þegar austur kallaði hélt hann áfram i
litnum. Austur tók á laufkóng og
spilaði síðan laufásnum. Nú kom Fish-
bein með bragð sitt. Kastaði líeulás.
Eftir hinar sterku sagnir suðurs var nær
öruggt að hann hafði fimmliti i báðum
hálitunum og hann hafði sýnt þrjú
lauf. Likurnar að suður ætti tigul voru
því afar litlar. Til þess að vera alveg
öruggur um að austur spilaði lauft
, áfram — skipti ekki yfir i tigul —
kastaði Fishbein tígulásnum. Tígul-
kóngurinn sást í blindum og austur gat
ckki misskilið hvað vestur ætlaðist
l'yrir. Og auðvitað spilaði austur laufi
og þrefalda eyðu og tryggði Fishbein
þar með slag á spaðadrottningu. Frá-
bær vörn en spilið kont fyrir i keppni í
New York 1951.
If Skák
i -
í fyrirtækjakeppni i Osló nú nýlega
kont þessi staða upp í skák Kvernvold,
sent hafði hvitt og átti leik, og
C.ulliksen,
GULLESEN
KVERNVOLD
19. 16 — g6 20. Dh4 - Kh8 21. Bxf8
— Hxf8 22. Dh6! og svartur gafsl. upp.
Ef 22.-Hg8 23. Rg5.
'© Bulls^ ii r
©1979 Kinfl Features Syndicate, Inc! Worid rights reserved. •
Bíddu bara þangað til á sama tíma að ári. Þá tæröu
(ekkert fyrir níu þúsund.
Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðslmi 11100.
Seltjarnaraes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 11100.
Köpavogur: Lögreglaa simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
7.-13. marz er í Apóteki Austurbæjar og Lvfjabúð
Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Heiisugæzla
Slysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrablfreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hvers vegna förum við ekki núna elskan. . . áður en ég
lem þig með einhverju?
Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru .læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á gCngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
HafnarQöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em i slökkvi
stööinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki nast i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966.
Heimsókfiarti'mi
BorgarspítaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndar$töóin: Kl. 15 — 16 og 18.30—19.30.
Fæóingardeild: Kl. 15—H6og 19.30—20.
Fæðingarheimiu Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barfiadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
KópavogsÍiæUó: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
idögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. 15—16 og
119.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspftaUnn: Alladagakl. 15— 16og 19—19.30.
Baraaspftati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VffilsstaóaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUó Vffilsstöóum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnifi
sg
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 13. marz.
Vatnsbcrinn (21. jan.-!9. feb.): Þú ert mjög rólegur í dag og það
hefur góð áhrif á þá sem eru í návist þinni. Góður dagur fyrir þá
sem enn cru viö nám. Kvöldið verður skemmtilegt.
Fiskarnir ( 20. feb.-20. marz.): Hlustaðu á vandræði vinar þíns
en vertu ekki að ráðleggja honum eitt eða neitt. Þú skait ekki
lána ókunnugum peninga i dag og frekar halda þig á kunnugum
slóðum.
Hrúlurinn (21. marz-20. apríl):Þú munt bráölega eiga meiri
samskipti við ákveðna persónu en hingað til og það hentar þér
prýðilega. Taktu góðviljuðum ráðleggingum scm þér berast og
eru gefnar af heilum hug.
Nautið (21. apríl-21. maí): Góður dagur til þess að svara
bréfum, sem lengi hafa legið ósvöruð. Notfæröu þér að per-
sónutöfrar þinir eru áhrifamiklir i dag. Happaluurinn er grænn.
Tviburarnir (22. maí-21. júni): Þér tekst að raða við erliða per-
sónu og vinnur þér hylli annarra fyrir bragðiö. Einh erjar
breytingar heima fyrir virðast vera á döfinni og þær verða til
góðs.
Krabbinn (22. júni-23. júli): Einhver ber fram mótmæli vegna
hugmynda þinna og það kemur þér mjög á óvart. Þú verður að
standa einn og óstuddur en smám saman vinnurðu hina á þitt
band. Gættu fjármálanna i kvöld.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Fjárútgjöld þin eru heldur meiri en þú
áttir von á. Þú færð langþráð heimboð. Heppilegur timi til þess
að byrja á ástarævintýri.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú v< rður stoltur yfir þvi sem þér
tekst að koma í framkvæmd í dag. Tómstundaiðja þin færir þér
ótaldar hamingjustundir. Vinur þinn er dálitiö þrcytandi.
Vogin (24. sepl.-23. okt.): Góður dagur fyrir viðskiptin. Þú ert
með hugann við fjármálin. Kvöldið verður skemmtilegt i hópi
góðra vina.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Gott tækifæri verður á vegi
þínum og þú skalt notfæra þér það. Einhver sem hingað til hefur
ekki haft of mikiö álit á þér hefur snúizt á sveif með þér.
Bogmaðurinn (23. nóv. -20. des.): Málefni ungs fólks ciga allan
hug þinn i dag. Vinur þinn gagnrýnir harðlega athugasemd sem
þú lézt falla í grini.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Góður dagur fyrir þá, sem eru i
tilhugalifinu. Þú fréttir af giftingu en val vinar þins kcmur þér á
óvart. Geymdu erfitt verk þar til siðdegis.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt taka mikinn þátt i hópstarfi og
jafnvel hefja störf i nýjum félagsskap á árinu. Þeir sem eru
einhleypir ganga í það heilaga á árinu. Vinnuskilyrði verða alveg
prýðileg og mikið um ferðalög og skemmtilegt félagslif.
Borgarbókasafn
Reykjávfkur-
AÐALSAFN — ÚTI.ÁNSDKILD, ÞinBhollsstræti
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN1 — Afgreiðsla 1 Þingholts-
strætí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,-
1 föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
; Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16.
BÓKABtLAR — Bæki$töð I Bústaðasafni, simi
36270. Viökomustaðir vlðsvegar um borgina.
| TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið^
sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16.
jGALlERÍ Guðmundar, Bergstaðastræti 15: Rudolf
-Weissaúer, grafik. Kristján Guðmundsson. málverlP.
lOpið eftir höppum og glöppum og eftir umtali.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimtfr
barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá
13.30— 16. Aögangurókeypis. I
MOKKAKAFFI Skóla>örðustíg: Eftirprcntanir af
ussneskum helgimyndum.
VRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412
irka dagá.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar:öpið
3.30—16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartima j
iHornsins.
KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á vcrk-
um Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—
22. Aögangur og sýningarskrá er ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30- 16.
NÓRRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
, Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamarncs, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
j 1088 og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445.
Simabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufiröi.