Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.03.1980, Qupperneq 22

Dagblaðið - 12.03.1980, Qupperneq 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1979. Franska hverfið QUftKTBR Spennandi, ný, bandarisk kvikmynd meö IJruce Davison og \ irj>inia Mayo íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7or9. BönnuA innan 14 ára. UGARAS Simi 32075 Allt á fullu Ný, skcmmiileg og spennandi handarisk mynd um raunir bilhjófa. Íslen/kur texti Aðalhlutverk: Darren Mac (iavin og Joan Collins Sýnd kl. 5,9 og 11. örvæntingin mand DIRK BOGARDE som chokoladefabrikanten, der skiftede smag Ný stórmynd gerð af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Mynd þessi fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir beztu leik- stjórn, beztu myndatöku og ■ beztu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Klaus I.öwitsch Knskl lal, islenzkur lexli. Sýnd kl. 7. BönnuA innan 14 ára. + + + llelgarpóslurinn ■BORGAR-w DfiOiO SIM0JUV104 1. KÓP. SIMI 41SOO frumsýnir Endurkoman (Tha Comabach) Splunkuný þriller, ..hroll-' vekja.” - i Aöalhlutverk: Jack Jones Pamela Slephenson David Doyle íslenzkur lexti Sýnd kl. 5, 7,05, 9,10 og 11.15, BönnuA innan lóára. hafnarbíó Sikileyjar- krossinn Tvö hörkutól, sem sannarlega bæta hvort annaö upp, í hörkuspennandi nýrri ítalsk- bandariskri litmynd’. Þarna cr barizt um hverja mínútu og það gera Roger Moore og Slacy Keach. íslenzkur texti. BönnuA innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. tónabíó Sími31182 ITLLKEEPYOU ON THE EDGE OF YOUR SADDLE. örlagastundir (From Noon till Three) Bronson í hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Irland. Sýnd kl. 5, 7 og9. gÆJARBið* ' Simi 50184 Gefið í trukkana Hörkuspennandi mynd um átök trukkabílstjóra viö þjóð- vegaræningja. Aðalhlutverk Peler Fonda og Jerry Reed. Sýndkl.9. Skuggi (Casey 's Shadow) i.flltdl j Íslenzkur texli. Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema- scope meö hinurn frábæra Waller Mallhau í aðalhlut- verki ásamt Andrew A. Rubin, Slephan Bums o.fl. Leikstjóri Ray Stark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Ævintýri í orlofsbúðunum Íslenzkur texti Sprenghlægileg nýensk-amer- isk gamanmynd i litum. Aðalhlutvcrk: Rohin Ask- with, Anlhony Boolh, Bill Maynard. Sýndkl. 11. BönnuAinnan I4ára. Butch og Sundance, „Yngri árin" Spennandi og mjög skemmti-J leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu út- laga, áður en þeir urðu frægir bg eftirlýstir menn. Lcikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HækkaA verA cGNBOGII TT 19 000 Flóttinn til Aþenu Scrlega spennandi, fjörug og I skcmmtilcg ný cnsk-banda- I risk Panavision-lijmynd. j Roger Moore — Telly , Savalas, David Niven, • Claudia Cardinale, Stefanie | Powers og hlliolt (iould. ! o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge P. : Cosmatos Íslen/kur lexti. | BonnuA innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. B. Djöfladýrkun í Dunwich Spennandi hrollvekja i litum, mcð: Sandra Dee, Dean Slockwell og F^d Begley. Íslenzkur texli. BönnuA börnum. Kndursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -------salur C ! The Deer Hunter! Hjartarbaninn Vcrðlaunamyndin fræga, scm cr að slá öll mct hcrlcndis. 9. sýningarmánuAur Sýndkl. 3.10, 6.10 oB 9.10. I flalur D- Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grín að teikni- syrpuhetjunum. BönnuA börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SÍMI221M Særingamaðurinn (The Wicker Man) Spennandi og dulúöug mynu um forn trúarbrögð og mann- fórnir, sem enn eru sagöar fyrirfinnast i nútimaþjóð- félagi. Leikstjóri: Robin Hardy. Aðalhlutverk: Kdward Woodward, Britt Kkland, Christopher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og9. BönnuA innan 16 ára. ATH. Háskólabíól hefur tekiA í nofkun sjálfvirkan simsvara sem veitir allar helztu upplýsingar varAandi kvikmy ndir dagsins. AIISTURbæjahRíII' m IN Ný islenzk kvikmynd i létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: Andrcs IndriAason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gisli Gestsson. Mcðal leikenda: SigríAur Þor- valdsdóttir, SigurAur Karls- son, SjgurAur Skúlason, Pélur Kinarsson, Ami Ibsen, (riiArún Þ. Stephensen, Klem- enz Jónssn og Halli og l.addi. Sýndkl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. MiAaverA kr. 1800. TIL HAMINGJU... . . . meO 7 ára afmælið 12. marz, Hulda Lóa og Kristin Svana með 4 ára afmælið 5. janúar. Afi og amma í Skipasundi. . . . með 6 ára afmælið ll.marz, elsku Pelra. Jóa og Helgi. . . . með 12 ára afmælið 9. marz, elsku Oddný min. Pabbi og mamma. . . . með 5 ára afmælið 10. marz, Gulia min. Alda, Birna og Siggi. ... með afmælið, Hol- lips. Lifðu heil! Grél, Baraldur og Haldur. . . . með 16 árin, Pála mín. Helga og Jóna. . . . með 5 ára afmælis- daginn 5. marz, elsku Anna Ragna mín. Mamma, Sigurjón, Björn og Linda Rut. . . . með 7 ára afmælið, Heiðrún mín. Mamma og pabbi. . . . með 18 ára afmælið 9. marz, elsku Geir minn. > Fjórar langl komnar i spillinguna úr Firðinum! . . með 18 ára afmælið 8. marz, elsku Heiða. Beztu kveðjur. Jóhanna og Bína. . . . með 18 ára afmælið 6. marz, elsku Hörður. Syslurnar. . . . með 8 ára afmælið 7. marz, elsku Sigga Runný. Allir heima. . . . með 3 ára afmælið 9. marz, elsku Sigurður Nikulás minn. Pabbi, mamma og systkini. . . . með 30 árin, Arni. Nú eru aðeins liu eflir i þau fjörutíu. Notaðu nú limann vel! Kveðja, ja getlu hver! . . . með kvarl hundraó árin, Kristin min. Farðu nú að láta sjá þig! Fólkið Strandaseli 8. Miðvikudagur 12. marz 18.00 Sænskar þjóðsögur. Tvlburabræðurnir og Drekabani. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Jón Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) I8.30 F.inu sinni var. Teiknimyndaflokkur. Þýð andi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. I8.55 Hlé. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður ömólfurThorlacius. 21.05 Fólkið viö lónið. Fimmti þáttur. Hfni fjórða þáttar: Nelcta hjálpar Canamel á kránni. Hann cr afar hrifmn af henni.>og þau giftast. Nokkru siðar lýkur striðinu á Kúbu og Tonet snýr aftur hcim. Hann hefur ekkert breyst og cr jafnlítt gefinn fyrir vinnu sem fyrr. Dregiðer um fiskimiðín á lóninu til næsta árs. Allir mæna á stóra vinninginn. Sequista , miðin, en sá sem þau hlýtur er Tonet. Þýðandi Sonja Diego 22.00 Tónstofan. Simon lvarsson og Siegfried Kobilza: Samleikur á tvo gitara. Kynnir Rann veig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.20 I.eyndardómar pýramldanna. Bandarísk heimildamynd. Enginn vcit með vissu, hvernig Egyptar hinir fornu fóru að því að reisa pýramidana fyrir mörg þúsund árum. Margt cr á huldu varðandi þessi tröllauknu mann virki. enda hafa þau löngum verið uppsprctta dularfullra frásagna. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 22.45 Dagskrárlok. Útvarp Miðvikudagur 12. marz i 2.00 Dagskrá Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miódegissagan: „Mvndir daganna”, minningar séra Svelns Vlkings, Sigríður Schioth ies (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatlminn. Sigrún Björg Ingþórs dóttir stjómar. Börn á skóladagheimilinu Völvufclli taka þátt I flutningi efnis, þar scm sagt verður frá hrafninum. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára” eftir Ragnhciöi Jónsdóttur.Sigrún Guöjónsdóttir les (8). 17.00 Siðdegístónleikar. Filharmonlusveitin i Berlin leikur ,5ilkistigann”. forleik' eftir Gioacchino Rossini; Fricsay stj. I Sinfóníu hljómsveit Islands leikur „Litla svltu*' eftir Árna Bjornsson; Páll P. Pálsson stj. / Fíl- harmoníusveitin í Ósló leikur Sinfóníu í d-moll op. 21 eftir Christian Sinding; öivin Fjeidstad stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Jón Þórarinss., Sigfús Einarsson og Pál lsólfsson. Agnes Löve leikur á pianó. 20.05 Or skólalifinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um nám í stærðfræði og cðlisfræði við verkfræði- og raunvisinda dciid háskólans. 20.50 Þjóðhátið íslcndinga 1874. Kjartan Ragnars sendiráösfulltrúi les annan hluta þýðingar sinnar á blaðagrein eftir norska fræðimanninn Gustav Storm. 21.05 Frá útvarpinu I Haraborg: Sinfónluhljóm- sveit útvarpsins leikur Stjórnandi: Jesus Lopez-Cobos. Einleikari: Ilse von Alpenheim. a. Passacaglia fyrir hljómsveit op. I cítir Anton Wcbem. b. Pianókonsert nr. 3 (19451 cftir Béla Bartók. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon Ísiandus” eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (33). 22.40 lleimsveldi Kyrosar mikla. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur annað er- indi sitt. 23.00 Djassþáttur « umsjá Jóns Múla Arna sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.