Dagblaðið - 18.04.1980, Side 1

Dagblaðið - 18.04.1980, Side 1
DAGBLAÐIO. FÖSTUDAGUR IS.APRÍU 1980. 13 Sjónvarp Laugardagur 19. apríl 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 l.assie. Tólfti og næstsióasti þáttur. Þýd andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 F.nska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýóandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Harðbýlt er i hæðum. Hcimildamynd um náttúrufar, dýralif og mannlif i hliðum hæsta fjalls veraldar. þar scm hinir harðgerðu Shcrpar eiga heimkynni sin. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Friðbjörn Gunnlaugsson. 21.25 Jass. Sænski pianólcikarinn Lars Sjösten leikur ásamt Alfreð Alfreðssyni. Árna Scheving og Gunnari Ormslev. Stjórn upp töku Egill Eðvarðsson. 21.55 Myndin af Dorian Gray s/h (The picture of Dorian Grayl. Bandarisk biómynd frá árinu I945. byggð á sögu Oscars Wildes um mann inn sem lætur ekki á sjá. þótt hann stundi lastafullt líferni svo árum skiptir. Aðalhlut verk Cieorge Sandcrs og Hurd Hatfield. Þýð andi Óskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. apríl 18 00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson. frikirkjuprestur i Reykjavik. flytur hugvckjuna. 18.10 Stundin okkar. Að þessu sinni vcrður rætt við fatlað barn. Oddnýju Ottósdótlur. og fylgst mcð námi hennar og starfi. Þá verður Blámann litli á fcrðinni. og búktalari kemur i hcimsókn. Einnig cru Sigga og skcssan og Binni á sinum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tagc Ammcndrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Islenskt mál. Texiahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórnandi Guð bjartur Gunnarsson. 20.45 Þjóðlif. Meðal efnis: Farið vcrður i hcinv sókn til hjónanna Finns Björnssonar og Mundinu Þorláksdóttur á Ólafsfirði. cn þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvað cr það? Lcifur Brciðfjörð listamaður kynnir þcssa list grcin. Þá vcrður farið til Hvcragerðisog fjallað um dans og sögu hans á Islandi. og hcnni tcngist ýmis fróðlcikur um islcnska þjóðhún inga. Umsjónarmaður Sigrún Stcfánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Lcifvson. 21.45 I llertogastræti. F.llcfti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 21. apríl 20.00 Fréttir or veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 2I.I5 Vor I Vlnarborg. Sinfóniuhljómsveit Vinarborgar leikur lög eftir Jacques Oltenbach og Robert Stolz. Hljómsveitar- stjóri Heinz Wallberg. Einsöngvarar Sona Ghaziran og Werner Hollweg. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Evróvision — Austurriska sjónvarpiöl. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 22. apríl 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóðskörungar tuttugustu aldar. Adolf Hitler (20. apríl 1889-30. april 1945), fyrri hluti. Adolf Hitler hlaut heiðursviðurkenningu fyrir hetjulega framgöngu i heimvstyrjöldinni fyrri. Honurr. blöskruðu skilmálar Versala- samninganna og einscui scr að hcfna niður- lægingar Þýskalands. Draumar hans rættust 22. júni 1940 við uppgjöf Frakka og allt lék i Ivndi. cn martröðin bcið hans á næsta lciti. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Óvænt endalok. Spáð i spilin. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viðburði og málcfni. Umsjónarmaður ögmundur Jónasson fréttamaður. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. apríl 18.00 Börnin á eldfjallinu. Sjötti þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinvson. "18.25 t bjarnalandi. Dýralífsmynd frá Svíþjóð. Þýðandi og þulur óskar Ingimarvson. (Nord- vision — Sænska sjónvarpiðl. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjastatækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfurThorlacius. 21.05 Ferðir Darwins. Fjórði þáttur. Ævintýrið á sléttunum. E'fni þriðja þáttar: Darwin fínnur leifar af fornaldardýrum á strönd Argentínu og vekja þær mikla athygli heima i Englandi. FitzRoy skipstjóri fær þá hugmvwl að stofna kristna byggð á Eldlandinu oghefur ineð sér ungan trúboða i þvi skyni. Eldlcndingarnir. sem höfðu menntast i Englandi eiga að vera honum hjálplegir. En þeir innfæddu sýna fullan fjandskap og Matthews trúboði má prisa sig sælan að sleppa lifandi frá þeim. Sá Eldlendingurinn. sem skipstjórinn hafði mesta trú á, tekur upp lifshætti þjóðar sinnar. en FitzRoy er þó fullviss um. að tilraun hans muni einhvern tima bera ávöxt. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Margt býr I fjöllunum. (Caprice). Banda risk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Doris Day og Richard Harris. Patricia starfar hjá snyrtivörufyrirtæki. Af dularfullum á stæðum svikst hún undan merkjum og selur öðru fyrirtæki leyniuppskrift. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. Föstudagur 25. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason frétta maður 22.10 B injmeinið a. ið, Nýleg. bandarisk sjónvarpsmynd. AðalhU.tvcrk Katharine Ross ! l.il MnlhriH.k. P • . y Bostwick og Richard Anderson. Allison Sinclair kýs ekkert frekar cn að mcga vera i fiiði meðelskhuga sinum. en eiginmaður hennar kemur i veg fyrir það. Hún ráðgcrir þvi að sálga honum og telur að það verði litill vandi. þvi að hann er hjartveikur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 23.45 Dagskrárlok. Laugardagur 26. apríl 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Þrettándi og siðasti þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 F.nska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Skáld sólar og goðsagna. Ný. sænsk heimildamynd um Odysseus Elytis. griska Ijóðskáldið. sem hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels á siðasta ári. Einnig er rætt við Mikis Theodorakis. sem á sinn þátt i lýðhylli skáldsins. Myndin sýnir sitthvað úr átthögum skáldsins. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nord vision — Sænska sjónvarpiö). 21.40 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva I F.vrópu 1980. Keppnin fór að þessu sinni fram i Haag i Hollandi 19. april og voru keppendur frá nitján löndum. Þýðandi Björn Baldursson. (Evróvision — Hollenska sjónvarpið). 00.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. apríl 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristján Róbertsson. frikirkjuprestur i Reykjavík. flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Meðal efnis: Lúðrasveit bama á Selfossi leikur. og rætt verður við bræður sem eiga heima i sveit. Ellefu ára Mikill eltingaleikur upp um fjöll og firnindi er hluti af myndinni Margt býr f fjöllunum. MARGT BÝR í FJÖLLUNUM —sjónvarp síðasta vetrardag kl. 22,05: Doris Day og Richard Harris í daufrí mynd Dagskrá miðvikudagsins i sjónvarpinu er brotin upp með bíó- mynd í tilefni þess að þá er siðasti vetrardagur. Er þetta myndin Margt býr í fjöllunum eða Caprice eins og hún heitir á frummáli. Þau Doris Day og Richard Harris leika þar aðalhlut- verkin en myndin er frá árinu 1967, þegar Doris var orðin fertug og stjarna hennar tekin að laekka. Myndin greinir frá stúlkunni Patriciu, sem Doris Day leikur. Hún starfarhjá snyrtivörufyrirtæki einu sem á sín framleiðsluleyndarmál eins og önnur í slíku starfi. Af dular- fullum ástæðum svíkst hún undan merkjum og selur öðru fyrirtæki eina af þessum leyniuppskriftum. Hefst þá mikill eltingaleikur upp um fjöll og firnindi. Ýmsir dularfullir menn koma við sögu, njósnarar, gagn- ‘njósnarar og menn sem eru ekki allir það sem þeir sýnast. Kvikmyndahandbókin okkar góða gefur myndinni aðeins tvær stjörnur af fjórum og segir hana fremur þunnildislega. Doris Day leiki sömu Ijóshærðu stúlkuna sem full er af fjöri og sniðugum uppátækjum og hún lék í 20 ár. Richard Harris fær hins vegar betri dóma og er sagður vera ljósasti punktur myndarinnar. Harris telur sjálfur að á ferli sínum hafi hann ekki komizt mikið neðar en að leika í Caprice sem honum þótti mjör ircrKi’c’ Doris Day var aftur á móti farin að dala og fegin hverju tilboð po ckki lækist framleiðendum myndarinnar að gera hana aftur að því goði sem hún var á árunum milli 40 og 50. Það fór henni einhvern veginn ekki að verða gömul, hún var of stöðnuð i hlutverki ungu stúlkunnar. Myndin Margt býr í fjöllunum er rúmlega hálfs annars tíma löng. Þýðandi er Ragna Ragnars. -DS. drengur leikur á hljóðfæri. og kynnt vcrður brúðúleikritiö Sálin hans Jóns mins. Binni og Blámann eru á sinum stað. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 t dagsins önn. Annar þáttur. Kaupstaðar- ferð með hestvagni. Fyrsti þáttur sýndi kaupstaðarferð með áburðarhesta. en það varð mikil framför i samgöngum til svcita. þegar hestvagnar komu til sögunnar. Vigfús Sigur geirsson tók þessa kvikmynd qg aðrar i mynda flokknum. 20.55 I Hertogastræti. Tólfi þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Myndir af verkum Eschers. Mynd um verk hollenska grafíklistamannsins M.C'. Eschers 11898— 1972). í febrúarmánuði siðast liðnum var sýning á verkum Eschers að Kjarvalsstöðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Þrír Rítarleikarar. Jassþáttur með gitar leikurunum Charlie Byrd. Barncy Hcssel og Herb Ellis. Þýðandi. Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.