Dagblaðið - 18.04.1980, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980.
Hvað er á seyðium helgina?
fLAGI
Byggingarfélag alþýðu
Aðalfundur félagsins árið 1980, verður haldinn í
Átthagasal, Hótel Sögu, þriðjudaginn 22. apríl kl. 8.30;
e.h.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
önnur mál.
Aðalfundur
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur fyrrihluta aðalfund
ar mánudaginn 21. april 1980. i Dómus Medica kl. 5
síðdegis.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á 4þing Landssambands iðnveka-
fólk.
3. Kjaramál.
4. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins. til endur-
byggingar eða nýbyggingar íbúðarhúss fyrir ábúanda
i Svignaskarði.
5. Tillaga um heimild til kaupa á viðbótarhúsnæði á
Skólavörðustíg 16.
7. önnurmál.
Iþrottir
Reykjavíkurmótið
í knattspyrnu
ME1.AVÖLLUR
LAUGARDAGUR
Vlkingur— Þróttur kl. 2.
SUNNUDAGUR
Ármann—Fram kl. 17.
Stórsvigsmót Ármanns
veröur haldiö sunnudaginn 20. april í Bláfjöllum og
hest kl. 11.00. Keppt veröur i öllum flokkum. Þautaka
berist til Haljdórs Sigfússonar fyrir 18. apríl.
Arshátíðir
Arshátíð Nemenda-
sambands Samvinnuskólans
verður haldin föstudaginn 18. april að Hótcl Sögu
(Súlnasall. Hátiðin hefst kl. 19.30 stundvislcga en
húsiðeropnaðkl. 19.00.
Daginn eftir verður almennur félagsfundur i
Hamragörðum sem hefst kl. 13.30. Mætum öll!
Fundir
Mæðrafélagið
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 22. april að Hall
veigarstöðum kl. 20. Inngangur frá Öldugötu.
Búnaðarfélag
Kjalarnesþings
heldur almennan bændafund laugardaginn 19. april
nk. kl. 13,30 að Fólkvangi, Kjalarnesi. Fundarefni:
Kvótakerfið. Frummælandi Hákon Sigurgrimsson.
Stjornmalafundir
Alþýðubandalagið
Hafnarfirði
Fundur i bæjarmálaráði mánudaginn 21. apríl kl.
20.30 i Skálanum. Dagskrá: Fjárhagsáætlun. önnur
mál. Allir velkomnir.
Félagsmálanámskeið
Framsóknarflokksins
— Norðurland eystra
veröur haldið i húsi framsóknarfélaganna Hafnar-
stræti 90, Akureyri, laugardaginn 19. april og sunnu-
daginn 20. apríl. nk. Á námskeiðinu verður fjallaö um
fundarhöld, fundasköp og stjórnmálastefnur, sögu
þcirra og þróun.
Dagskrá:
Laugardaginn 19. april kl. 10.
Kl. 10.15: Félög, fundir og fundarsköp. Fyrirlestur og
umrsdur.
Kl. 14.15: Þjóðfélagið og gerð þess. Fyrirlestur.
Kl. 16:15: Stjórnmálastefnur á 19. öld. Fyrirlestur.
Umrsður.
Sunnudaginn 20. april kl. 10. Stjórnmálaflokkar á
tslandi. Fyrirlestur. Umræður.
Kl. 14.15: Almennar umræður um verkefni
námskeiðsins og yfirlit yfir störf þess.
Kl. 17: Námskeiðinu slitið. Stjórnandi: Tryggvi Gísla-
Njörður FUS
Siglufirði og SUS
Fundur verður haldinn i Sjálfstæöishúsinu á Siglufirði
laugardaginn 19. apríl. kl. 16. Jón Ormur Halldórsson
og ólafur Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvaö
nú þurfi að gera í Sjálfstæðisflokknum og íslenzkum
stjórnmálum. Allir velkomnir.
FUS Sauðárkróki
ogSUS
Fundur verður haldinn í Sæborg Sauðárkróki,
sunnudaginn 20. april kl. 16. Jón Ormur Halldórsson
og Helgi Kjartansson flytja framsögu um hvað þurfi
að gera i Sjálfstæðisflokknum og islenzkum stjóm-
málum. Allir velkomnir.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna í Kópavogi
heldur fund mánudaginn 21. april kl. 20.30 i Sjálf-
stæðishúsinu að Hamraborg 1. 3. hæð. Fundarefni:
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Richard Björgvins-
son, Bragi Michaelsson og Guðni Stefánsson flytja
stutt yfírlit yfir bæjarmálin og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Fljótsdalshérað
— almennur fundur
Alþýðubandalags
Héraðsmanna
boöar til almenns fundar um iðnaðar og orkumál i
Valaskjálf laugardaginn 19. apríl kl. 13.00. Frum-
mælendur: Hjörleifur Ciuttormsson orku- og iðnaðar-
ráðherra og Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri.
Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið
t Reykjavík
Fundur verður haldinn þriðjudag 22. april kl. 20.30 í
Sóknarsalnum á Freyjugötu 27. Vilborg Sigurðar-
dóttir kennari flytur framsögu, sem hún nefnir:
Kvennamál — karlamál.
Tilkynningar
Borgfirðingafélagið í Reykja-
vík — Skemmtikvöld
Borgfirðingafélagið i Reykjavik heldur skemmti-
kvöld i Dómus Medica, laugardaginn 19. april kl.
20.30. Félagsmenn eru beðnir að athuga að þetta
verður siöasta skemmtikvöldið i vetur. Mætið nú vel
og stundvislega og takið með ykkur gesti.
Gíróreikningur
til stuðnings
Opnaður hefur veriö giróreikningur til stuðnings
Rögnvaldi Pálssyni frambjóðanda til forsetakjörs.
Stuðningsmönnum er hér með bent á þetta. Númcr
reikningsinser 310328.
Ný stjórn hjá Vöku
Aðalfundur VÖKU félags lýðræðissinnaðra stúdenta i
Háskóla lslands var haldinn fyrir skömmu. Hin
nýkjörna stjórn er þannig skipuð: Gunnlaugur Sævar
Gunnlaugsson. formaður: Einar örn Thorlacius. vara
formaður; Garöar Gunnlaugsson. gjaldkeri; Gerður
Thoroddsen, ritari; Ólafur Jóhannsson. ritstjóri Vöku
blaðsins; Friðbjörn Sigurðsson og Ragnar Ólafsson.
mcðstjórnendur.
Kaffisala
Færeyski Sjómannakvennahringurinn heldur
kaffisölu sunnudaginn 20. april kl. 15 i Sjómanna
heimilinu aö Skúlagötu 18. Margar gerðir af gómsætu
heimabökuðu meðlæti.
Opið hús
Loki F.U.S. Langholts- og Laugameshverfi heldur
opið hús föstudaginn 18. april kl. 20.30. að Langholls
vegi 124. Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Kvennadeild
Slysavarnafélagsins
í Reykjavík
vill hvetjafélagskonurúl aö panta miöa sem allra fyrst
á 50 ára afmælishófið sem verður á afniælisdaginn
mánudaginn 28. april nk. að Hótel Sögu og hefst
með borðhaldi kl. 19.30. Miðapantanir i sima 27000 i
Slysavarnahúsinu á Grandagarði á venjulegum skrif-
stofutima. Einnig i sima 32062 og 44601 eftir kl. 16.
Ath. miðar óskast sóttir fyrir 20. april — Stjórnin.
Frá Félagi
einstæðra foreldra
Okkar vinsæli Miniflóamarkaður verður næstu
laugardaga kl. 14—16 i húsi félagsins að Skeljanesi 6 i
Skerjafirði. Endastöð leið 5 á staðinn. Þar gera allir
reyfarkaup þvi að flikurnar eru allar nýjar og kosta
aðeins eitt hundrað krónur.
Frá Guðspekifélaginu
I kvöld kl. 21.00 verður kvikmyndasýning „Sveita-
þorpið Vidarosen” (Septima). Föstudaginn 25. apríl
verður Halldór Haraldsson. meðerindi.
Fimir fætur
Templrahöllin 19. april.
SVRF
Opiö hús
Siðasta „opna hús” vetrarins verður í kvöld. og hefst
kl. 20.30 aö Háaleitisbraut 68.
Dagskrá:
1. Bikarafhending (Birgir J. Jóhannsson).
2. Litskyggnusýning. Myndir frá veiöisvæöum
félagsins, Ljósmyndari Rafn Hafnfjörð.
3. Happdrætti.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
,
Ásgeir l.áruvson*
Ásgeir sýnir i
Mokkakaffi
Þessa dagana heldur Ásgeir Lárusson sýningu á 13
myndum á Mokkakaffi. Þetta er fjórða einkasýning
Ásgeirs. en hann sýndi siöast i Galleri Suðurgötu 7 við
góðar undirtektir og má geta þess að á þeirri sýningu
seldust allar myndirnar. Sýning Ásgeirs mun standa
fram yfir nastu mánaðamót.
Kvennadeild
Slysavarnafélags íslands
í Reykjavík
vill hvetja félagskonur til að panta miða sem allra fyrst
á 50 ára afmælishófið sem verður á afmælisdaginn.
mánudaginn 28. april. að Hótel Sögu og hefst með
horðhaldi kl. 19.30. Miðapantanir verða i sima 27000
Slysavarnahúsinu við Grandagarð á vcnjulegum
SArifstofutima. cinnig i simum 32062 og 44601 cftir kl.
16. Miðar óskast sóltir fyrir 20. april.
Afmælisgjafir
til mannúðarmála
óháði söfnuðurinn i Reykjavík og kvenfélag hans
minnast 30 ára afmælis sins viö guðsþjónustu i
safnaðarkirkjunni nk. sunnudag. 20. april. kl. 11 ár
degis.
Venjulega eru kirkjunum sjálfum gclnar gjafir við
slik tækifæri en i þetta sinn fer Kvenfélag Óháða
safnaðarins öðruvisi að. Það hcfir nú i tilcfni af
afmælinu komið upp hjólastólabraut á kirkjutröppun
um til þes$ að auðvelda lömuðum aðgang að kirkj
unni og verður braut þessi vigð við athöfnina á sunnu
daginn. Nauðsyn sjikrar aðstöðu hefir mjög verið höfð
á orði i sambandi við opinberar byggingar undanfarið
og fer vel á þvi að kirkjur gangi þar á undan með góðu
fordæmi.
Við afmælisguðsþjónustuna á sunnudaginn mun
formaður Kvenfélags óháða safnaðarins ennfrcmur
afhenda Styrktarfélagi vangefinna. sem stofnaðar i
Kirkjubæ 1958. peningagjöf. sem kvenfélagskonurnar
hafa ákveðiö að gefa til vistheimilisins Bjarkaráss við
Blesugróf, en Styrktarfélagið rckur það hcimili.
Hin nýja hjólastólabraut á tröppum Kirkju Óháóa
safnaðarins.
Frá grunnskólum
Kópavogs
Innritun 6 ára barna (barna sem fædd eru á árinu
1974), fer fram i skólum bæjarins. föstudaginn 18.
april kl. 15—17.
Börn sem þurfa aö flytjast milli skóla komi i skólana á
sama tima eða láti vita simleiðis.
Stúdentaráð
Háskóla íslands
kunngjörir hér með, að nýtt stúdentaráð hefur störf
af fullum kröfum frá og með laugardcginum 12. april
1980.
Formaður hins nýja ráðs er Stefán Jóhann
Stefánsson.
Aðalfundur
Iðngarður hf. verður haldinn i húsi lönaöarbanka
Islands, 5. hæð. föstudaginn 25. april kl. 17.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundur Félags
hesthúsaeigenda
i Viðidal verður haldinn í félagsheimili Fáks þriðjud.
22. april kl. 20.30. Dagskrá: Venjulegaðalfundarstörf.
Sýningar og fyrirlestrar
ÍMÍR
I jósmvnda og bókasýning i tilefni 110 ára afmælis
l.enins verður opnuð i nýjum húsakynnum MIR.
Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarrikjanna. að
Lindargötu 48. 2. hæð. laugardaginn 19. april kl. 15
— klukkan 3 siðdegis — nieð fvrirlestri sové/ka hag
fræðiprófessorsins og vararcktors Moskvuháskola dr.
Fclix Volkovs. Ræðir prófevsorinn um Lenm og
sósialiska hagfræði. Ennfrcmur verða flutt ávörp og
sýnd kvikmynd.
Sunnudaginn 20. april spjallar Volkov prófcssor um
Moskvuháskóla. sem átti 225 ára afmæli i janúar sl.
Spjall sitt flytur prófcssorinn i nýja MIR salnum.
Lindargötu 48. kl. 16 — klukkan 4 siðdegis. að lokn
um aðalfundi MIR sem hefst kl. 15.
Aðgangur að sýningunni i MIR salnum og lyrir
lestrum Volkovs er öllum heimill meðan húsrúm
levfir.
f Halla
Jónsdóttir
Þió munió hann Jörund i Logalandi. Þarna eru
Charlie Brown (Þórir Jónsson) og sir Walter Raleigh
(Þorvaldur Pálmason). Að baki eru Þórunn Reykdal
og Þórður Stefánsson úr söngtríóinu.
Leiklist
Borgfirðingar
muna hann Jörund
Ungmennafélag Reykdæla sýnir um þessar mundir
gamanlcikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas
Árnason. Leikurinn var frumsýndur á skirdag og
hcfur verið sýndur fimm sinnum alls. Nícstu sýningar
vcrða á fimmtudag og laugardag i Logalandi i Borgar
firði.
Aðalhlutvcrk leika Jón Pétursson. Páll Guðnason
og Þórir Jónsson. en söngtrióið skipa Þórunn Rcyk
dal. Þórður Stefánsson og Þorvaldur Jónsson. Leik
stjóri cr Velsmaðurinn Nigel Watson. sem borgfir/ku
leikararnir talá um nteð ntikilli virðingu. Hann er 31
árs. kom hingað til lands fyrst 1975 og á islen/ka
konu. Ingu Bjarnason. Hann hefur sett upp nokkur
verk hcr fyrr og hyggst snúa sér að lcikstjórn á Islandi.
Skallagrímur sýnir
Pókók í Borgarnesi
Leikdeild Ungmennafélagsins Skallagrims frum^ýndi
fyrir skömmu gamanlcikinn Pókók cftir Jökul Jakobs
son i leikstjórn JakobsS.. Jónssonar. Leikritiðer sýnt i
Borgarnesi.
Aðalhlutverkin leika Sigurður Páll Jónsson og Elias
Ciislason en leikarareru tólf alls. Pókók var fyrsta leik
rit Jökuls Jakobssonar. frumsýnt hjá Leikfélagi
Reykjavikur 1961. Þá léku Þorsteinn Ö. Stephcnsen
og Árni Tryggvason aðalhlutverkin.
Leikritið var siðan ekki flutt aftur fyrr en 1978.
þegar Lcrkfélag Þorlákshafnar setti það upp. og nú cru
það Borgfirðingarnir. Sýningar verða föstu
dag 18. april. tvætsýningar laugardag 19. april cn
hclgina þar á eftir vcrður væntanlcga farið á Snæfells
nes og i Búðardal.
FÖSTUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Stundarfriður kl. 20.
IÐNÓ: Ofvitinn kl. 20.30. Uppselt.
LAUGARDAGUR
ÞJÓÐLFJKHÚSIÐ: Sumargestir kl. 20.
IÐNÓ: Er þetta ekki mitt lif? kl. 20.30.
AUSTURBÆJARBlÓ: Leikfélag Reykjavikur sýnir
Klerka í klipu á miðnætursýningu kl. 23.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: óvitar kl. 15.
IÐNÓ: Hemmi kl. 20.30. Hvit kort gilda.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnudagur 20. april kl. 13:
Su‘illuháls eða Krísuvik og nágrenni. Fararstjóri Jón
I. Bjarnason.Verð 3000 krónur. Fritt er fyrir börn i
lylgd meó fullorðnum. Farið verður frá BSl.
bensinsölu, en í Hafnarfirði við kirkjugaröinn.
Ferðafélag
íslands
1. kl. 10. Skiðaganga yfir Kjöl. Gcngið frá Þrándar
stöðum og yfir að Stifiisdal. Verð kr. 5Ö00. greiðist
viðbilinn.
2. kl. 13. Tröllafoss — Haukafiöll. Létt ganga Vcrð
kr. 3000greiðist viðbilinn.
Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir.
3. kl. 13. Skfðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri:
Tómas Einarsson. Verð kr. 3000. greiðist við bilinn.
Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstööinni að
austanveröu. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson.