Dagblaðið - 25.04.1980, Qupperneq 2

Dagblaðið - 25.04.1980, Qupperneq 2
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1980. Hvað er á seyðium helgína? NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fermingarmessur kl. 10.30 f.h. og 2 e.h. Sóknarprestur. Listasöfn Messur Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 27. april 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í, safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Altaris-i gönguathöfn fyrir fermingarbörn og aðstandendur þeirra kl. hálfníu síðd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguösþj ónustur í Bústaöakirkju kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingar Breiöholtssóknar kl. 10.30 og 13.30. Safnaðarstjórn. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Ferming arguösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2. Fermingarmessa Fella og Hólasóknar. Sr. Hreinn Hjartarson. FELLA og HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i Dómkirkjunni kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Sunnudagaskólinn fer i heimsókn i Breiðholtssókn. Börn mæti kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 2 — altarisganga. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRtMSKlRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Guðsþj()nusta kl. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörns son. Kirkjuskólinn fer í ferðalag kl. 2 á laugardag. Þriðjud. Bænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPtTALINN: Messa kl. 10. Sr. Erlendur Sig mundsson messar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Fermingarguðsþjónusta i KópaJ vogskirkju kl. 10.30 árd. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl 11. Jón Helgi, Sigurður Sigurgeirsson, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Messa kl. 14. Aðalsafnaðarfundur strax eftir messu. Þriðjud. 29. apríl. Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11 árd. í Félags heimilinu. Sr. Guðmundur óskar Ólafsson. FRtKIRKJAN t REYKJAVtK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður tsólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa að Mosfelli sunnudag kl. 14. Hestamönnum Haröar sérstaklega boöið aö koma riðandi til kirkju. Eftir messu veröa seldar veitingar. Sóknarprestur. Sýningar DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Hornið): Brian Pilkington, málverk & teikningar. Opnar laugardag. ÁSMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Hannes Lárusson, myndverk og gjörningar. GALLERt SUÐURGATA 7: Engin sýning um helgina. Tónleikar Háskólatónleikar Sjöttu Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir laugardaginn 26. apríl 1980. Tónleikarnir verða haldnir i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut og hefjast kl. 17. Aðgangur er öllum heimill. Á þessum tónleikum leika hjónin Ursula Ingólfsson Fassbind og Ketill Ingólfsson fjórhent á píanó auk tónverka fyrir tvö pianó. Til er talsverður fjöldi tón verka fyrir píanó og tvo flytjendur en mörg þeirra eru píanóútsetningar á tónverkum sem upphaflega voru samin fyrir önnur hljóðfæri. Verkin sem flutt verða á þessum tónleikum eru hins vegar öll upphaflega samin fyrir pianó þó að sum þeirra hafi siöar verið umrituð fyrir hljómsveitarflutning. Á efnisskránni eru Mars i D-dúr og Fúga í e moll eftir Franz Schubert, Sónata í D-dúr og Fúga i c moll eftir W.A. Mozart og Tilbrigði i B dúr um stef eftir Joseph Haydneftir Johannes Brahms. Styrktartónleikar í Self ossbíó Á morgun, laugardag, verða haldnir tónleikar i Selfossbíói til styrktar skóla þroskaheftra þar á staðnum. Á tónleikunum koma fram meðaí annarra: Samkór Selfoss, stjórnandi Björgvin Þór Valdimarsson. Kór Barnaskólans, stjórnandi Björn Þórarinsson. Kór Gagnfræðaskólans, stjórnandi Ólafur Þórarinsson. sem jafnframt stjórnar tvöföldum kvartett úr Samkór Selfoss og flytur þar að auki frumsamin lög ásamt félögum sínum. Einnig koma fram hljóðfæraflokkurinn Musica Nostra og sönghópurinn Fjögur í leyni. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Eins og áður segir rennur allur ágóði til styrktar skóla þroskaheftra á Selfossi. Pétur Kowald leikur á bassa í Djúpinu Vestur-þýzki bassaleikarinn Peter Kowald leikur einleik á tvennum tónleikum sem Galleri Suðurgata 7 gengst fyrir á morgun. Kowald hefur hér viðkomu á leiðsinni til Bandaríkjanna, þar sem hann mun stunda tónleikahald á næstunni. Hann hóf hljómlistarferil sinn um 1960, og hefur einkum starfað innan svokallaðrar „frjálsrar tónlistar” og þykir einn fremsti bassaleikari á því sviði í Vestur-Þýzkalandi í dag. Hann hefur leikið með fjölmörgum þekktum evrópskum og bandariskum tónlistarmönnum og má þar nefna Irene Schweizer, Evan Parker, Peter Brötzmann (sem öll hafa komið hingað til lands í boði Gallerí, Suðurgötu 7), Albert Mangelsdorff, Marion Brown, Carla Bley, John McLaughlin, Jeanne Lee og Leo Smith. Hann hefur leikið inn á fjölda hljómplatna, bæði undir eigin nafni og með John Cage, Barre Phillips, Globe Unity Orchestra o. fl. Tónleikarnir verða í kvöld, föstudaginn 25. april, kl. 20.30 og á morgun, laugardaginn 26. kl. 16.00 í Djúpinu við Hafnarstræti. Lilja Guðrún ÞorvaldsdóUir, Hjalti Rögnvaldsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir i hlutverkum sínum. Leiklist Er þetta ekki mitt líf? Laugardaginn 26. april verður fimmtugasta sýningin á leikritinu Er þetta ekki mitt lif? hjá Leikfélagi Reykja- vikur í Iðnó. Leikritið var frumsýnt 20. maí i fyrra. Höfundur er Brian Clark og leikstjóri María Kristjáns dóttir. Aðeins örfáar sýningar eru eftir á þessu geysivin 'sæla leikverki, sem verður að víkja af fjölunum fyrir siðustu frumsýningu þessa leikárs, sem verður um miöjan mai. Með hlutverkin i leiknum fara: Hjalti Rögnvalds- son. Valgerður Dan, Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigurður Karlsson, Karl Guð mundsson. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Harald G. Haraldsson, Ásdis Skúladóttir, Kjartan Ragnarsson. Jón Hjartarson, Guðmundur Pálsson og Steindór Hjörleifsson. Leikhúsin um helgina FÖSTUDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20. IÐNÓ: Hemmi kl. 20.30. Græn kort gilda. Miðar stimplaðir 17. april gilda á þessa sýningu. LAUGARDAGUR ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Sumargestir kl. 20. IÐNÓ: Er þetta ekki mitt líf? kl. 20.30. Ráðstefnur IMáttúmlækningafélag íslands og tímaritið Heilsuvernd Ráðstefnan verður haldin að Laufásvegi 12 laugar daginn 26. april kl. 14. Framsögumenn verða: Sigurður Þráinsson kennri við Garðyrkjuskóla rikisins, Halldór Sverrisson, plöntsjúkdómafræðingur, Guöfinnur Jakobsson, garðyrkjustjóri og matvæla- fræðingur frá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Að loknum frásöguerindum veröa hring borðsumræður, þar sem áheyrendum gefst kostur á að koma spurningum og athugasemdum á framfæri. Allir áhugamenn eru velkomnir. Sími43-500 — Það sufíar afít og bufíar af fjörí ípartíinu! — Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir ogdiskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótekiö Dísa. HÓTEL SAGA: Útsýnarskemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Mariu Helenu leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur fram reiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. ÖÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek, Gisli Sveinn Loftsson. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Lokaðeinkasamkvæmi. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mimisban Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæönaður. INGÓLFSCAFÉ: DGömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá og diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalia. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns og Grétari Guðmundssyni. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Gisli Sveinn Loftsson. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Iðja með kaffiboð fyrir félagsmenn 65 ára og eldri. Mímisbar: Gunnar Axels son leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR MELAVÖLLUR Ármann — Fylkirkl. 14. Ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 27.4. kl. 13 Grænadyngja — Sog, létt ganga í fylgd með Jóni Jóns syni jarðfræðingi. sem manna bezt þekkir Reykjanes skagann. Verð 3000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum Fariðfrá BSl, bensinsölu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinnl. Landmannalaugar (5 dagar) 30.4—4.5. Gengið (á skíð- um) frá Sigöldu. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofu Útivistar, Lækjarg. 6a, simi 14606. Fyrirlestrar Fyrirlestur um alþjóðastjórnmál Prófessor, dr. phol. O. Karup Pedersen flytur fyrir- lestur á vegum félagsvisindadeildar Háskólans i dag kl. 17.15 í stofu 102 i Lögbergi. Fjallar fyrirlesturinn um utanríkisstefnu Dana — frá hlutleysi til NATO' (Dansk udenrigspolitik — fra neutralitet til NATO). Dr. Karup Pedersen er prófessor í alþjóðastjórn málafræði við Kaupmannahafnarháskóla og viðkunnur fræðimaður á sínu sviði. Hann er hér meðal gesta i boði Háskóla tslands i tilefni af 500 ára afmæli Kaupmannahafnarháskóla. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Fyrírlestur um mataræði og hjartasjúkdóma Bandarískur læknir, William P. Castelli, flytur fyrir- lestur á vegum Manneldisfélags lslands i Lögbergi, kennslustofu laganema nr. 101, Háskóla lslands föstu- daginn 25. apríl kl. 20.30/ Fyrirlesturinn nefnist „Mataræði og hjartasjúkdómar” og er öllum heimill. aðgangur meðan húsrúm leyfir. William P. Castelli er einn af forstöðumönnum hinnar þekktu hóprannsóknar m.t.t. hjartasjúkdóma. sem kennd er við Framingham i Massachusett fylki í Bandarikjunum. Læknirinn er hér í fyrirlestrarferð á vegum Hjartasjúkdómafélags ísl. lækna og Fél. isl. lyf- lækna. Hann mun m.a. flytja fyrirlestur á laugardag á symposium um háþrýsting sem haldið verður i Domus Medica. Á föstudag 25. april kl. 14.00 flytur hann fyrirlestur i kennslustofu Landspitalans um aðra þætti rann- sóknarinnar. Stjórnmálafundir Sjálfstæðisfélag Akureyrar boðar til fundar i Sjálfstæðishúsinu Akureyri laugar- daginn 26. april nk. kl. 14.00. Fundarefni: Stefna ríkisstjórnar. Hvers má vænta í baráttunni við verðbólguna? Frummælandi forsætisráðherra Gunnar Thoroddsen. Allt áhugafólk hvatt til aö koma á fundinn og taka beinan þátt i umræðunum. Aðalfundir Aðalfundur Flugleiða hf verður haldinn mánudaginn 28. apríl i Kristalsal Hótels Loftleiða og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 1. Venju lega aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hlut- höfum á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli frá og með 21. april nk. og lýkur laugardaginn 26. apríl. Athugið að atkvæðaseðlar verða afgreiddir laugardaginn 26. apríl kl. 10 — 17. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar i hendur stjórnarinnar eigi siðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Tekiö skal fram aö fyrri um- boö til aö mæta á aöalfundi Flugieiðá hf. eru fallin úr gildi og er þvl nauðsynlegt aö framvisa nýjum umboöum hafi hluthafar hug á aö láta aöra mæta fyrir sig á aðalfundinum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.