Dagblaðið - 16.05.1980, Qupperneq 1

Dagblaðið - 16.05.1980, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1980. '13 Laugardagur 17. maf 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Þriðji þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Peter Tosh. Mynd frá tónleikum með PeterTosh. 21.30 Lifum bæði lengi og vel. (Living Longer, Living Better). Ný, bresk heimildamynd um viðleitni visindamanna til að lengja æviskeiðið. Telja ýmsir þeirra, að hundrað ár verði ekki óvenjulegur aldur, þegar fram líða stundir. Þýðandi JónO. Edwald. 22.00 Hombre. Bandarískur „vestri” frá árinu 1967. Aðalhlutverk Paul Newman, Diane Cilento og Frederic March. John Russel hefur alist upp meðal indíána i Arizona. Hann erfir gistihús sem hann selur, vega þess, að hann fellir sig ekki við lifshætti kynbræðra sinna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. maf 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gunnþór Inga- son, sóknarprestur i Hafnarfirði, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar. Farið vcrður í heimsókn til héraðsskólans á Reykjanesi við lsafjarðardjúp. Nemandi úr Samvinnuskólanum við Bifröst leikur á flöskur og segir frá skóla sinum, og nemendur úr Leiklistarskóla rikisins sýna brot úr trúðaleikriti. Leikstjóri er Þórhildur Þor- ' leifsdóttir, Rætt verður við Jón Baldur Sigurðsson um fuglaskoðun og Árni Blandon segir sögu, auk fastra liða. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þjóðlíf. Rætt verðurviösöngvarann Ivan Rebroff og farið i Hallormsstaðarskóg, talað við Jón Loftsson skógarvörð og Sigurð Blöndal, skógræktarstjóra nkisins. Einnig verður tréskurðarmaðurinn Halldór Sigurðsson á Egilsstöðum sóttur heim. Þá verður farið i jöklaleiðangur með lslenska alpaklúbbnum. Meðal gesta í sjónvarpssal, verða Gisli Jónsson, Halldór Laxness, Hannibal Valdimarsson, og Vilhjálmur Hjálmarsson. UmsjónarmaðurSigrún Stefáns- dóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 f Hertogastræti. Fimmtándi og síðasti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Söngur skýjanna. Japönsk heimildamynd. Blómaskreytingar eru meðal hinna fornu, þjóðlegu lista Japana. Fyrr á öldum voru þær keppnisíþrótt aðalsmanna; nú þykja \ . mikilsverð heimilisprýði, og eru uppi marg vislegar stefnur i greininni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. .22.45 Dagskrárlok. Mánudagur 19. maí 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefáns- son. 21.15 Skyldu konur vita hvað þær vilja? Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Bengt Ahlfors, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlutverk Lilga Kovanko, Svante Martin og Johanna Ring- bom. Lisbet hefur um nokkurt skeið verið óánægð með hjónaband sitt. Hún ákveður að flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar, sem hún telur að njóti frelsis og sjálfstæðis. Þýðandi Óskar Ingimarsson (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. maí .20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvikmyndanna. Þriöji þáttur. Kúrekahetjurnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.10 Óvænt endalok. Tíundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburði og málefni. UmsjónarmaðurSonja Diego. 22.25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. maí 18.00 Börnin á eldfjallinu. Tiundi þáttur. Þýö- andi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Llfið um borð. Þriðji þáttur lýsir starfi þeirra, sem fljúga farþegaþotum. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónarmaður örnólfurThorlacius. 21.05 Milli vita. Norskur myndaflokkur í átta þáttum, byggður á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Karl Marteinn er unglingspiltur í skóla. Vegna veikinda föður sins verður hann að hætta námi og fara áð vinna fyrir sér. Erfiðisvinnan á illa við hann, en vekur áhuga hans á verka- lýðsmálum. Karl Marteinn skrifar grein i bæjarblaðið um kjör verkamanna. Hann langar .að leggja fyrir sig blaðamennsku og sækir um starf á dagblaði i.litlum bæ. Þýðandi Jón Gunnarsson (Nordvision — Norska sjón- varpið). 22.20 Setið fyrir svörum. Dr. Gunnar Thor- oddsen forsætisráðherra svarar spurningum blaðamanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 23. maí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni.Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.15 Bhowani-stöðin. (The Bhowani Junction). Brezk biómynd frá árinu 1955. Leikstjóri George Cukor. Aðalhlutverk Ava Garnder, Stewart Granger og Francis Matthews. Myndin lýsir ástum og ævintýrum ungrar konu I hjálparsveitum indverska hersins skömmu eftir lok siðari heimsstyrjaldar. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. maí 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjun ævintýrum. Teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. I8.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Oscars-verðlaunin. 1980. Mynd frá( afhendingu Oscars verðlaunanna i Hollywood fyrir rúmum mánuði. Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Munaðarleysingjalestin. (The Orphan Train). Brezk-bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Aðalhlutverk Jill Eikenberry, Kevin Dobson og John Femia. Sagan gerist um miðja nitjándu öld. Emma Symns tekur við rekstri munaðarleysingjaheimilis i New York. Henni ofbýður meðferðin á einstæðingsbörnum í stórborginni og fer með hóp þeirra upp i sveit, þar sem hún reynir að finna þeim góð heimili. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok. Haraldur Ólafsson lektor þýðir og les útvarpssöguna Siddharta. Haraldur er kunnur útvarpsmaður, hefur þýtt og lesið upp, flutt erindi og var um nokkurra ára skeið dagskrárstjóri útvarpsins. Hann situr nú á þingi sem varamaður fyrir Framsóknarflokkinn. DB-mynd R.Th. ÚTVARPSSAGAN - útvarp þriðjudag kl. 21.40: SIDDHARTA Höfundur bókarinnar Siddharta er Hermann Hesse. Hann hefur hlotið nóbelsverðlaun fyrir skrif sln og hafa bækur hans veríð þýddar á fjölda tungumála. Hesse var alla tíð tals- maður réttlætis og andstæðingur einræðis i hvaða mynd sem var. þeirra er rita á þýzka tungu á þessari öld, skrifaði fjölmargar skáldsögur, orti ljóð og samdi ritgerðir um bókmenntir og menningar- og mannúðarmál,” sagði Haraldur. Meðal þekktustu verka Hesse eru Siddharta, Áusturförin, Sléttuúlfurinn og Glerperluleikur. Hin ágæta saga hans Fórnarlambið var flutt í rikisútvarpinu í fyrra af þýðandanum Hlyni Árnasyni. Haraldur sagði að Hesse hefði alla' tíð verið talsmaður réttlætis og and- stæðingur nasisma og einræðis i. hvaða mynd sem var. Hann hreifst af indverskri heimspeki og lífs- skoðunum Buddha. ( Siddharta ber þessa merki. Sagan segir frá ungum manni, sem leitar sannleikans um sjálfan sig og tilveruna. Hún hefur verið þýdd á fjölda tungumála og nýtur vinsælda víða um heim. -EVI. Siddharta heitir nýja útvarjýs- sagan, sem byrjar á þriðjudagskvöld. Halldór Laxness las seinasta kaflann úr bók sinni Guðsgjafaþulu í síðustu viku. „Hermann Hesse, höfundur Siddharta, var þýzkur að ætt. Hann gerðist svissneskur ríkisborgari 1923 og hlaut nóbelsverðlaun i bókmenntum 1946”, sagði Haraldur Ólafsson lektor, sem þýðir og les bókina. „Hesse er í hópi helztu höfunda Allt í lagi, allt í lagi. Ég skal fara með þér til Ertglands að hotfa á fótbolta.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.