Dagblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980. 19 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Rúmlei>a þrítugur maúur, fráskilinn mcð I barn og á íbúð. óskar eftir að kynnast rcglusamri og barngóðri konu mcð hjónabantl í huga. Má hafa barn. Tilboð sendist DB ásamt mynd fyrir 18. júlí merkt ..Vetur I980-'8I". ínnrömmun 8 Þjónusta við myndainnrömmun hefur tekið til starfa að Smiðjuvegi 30 Kópavogi, miðsvæðis við Breiðholt. Mikið úrval af rammalistum og tilbúnir rammar fyrir minni myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Simi 77222. Inurömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58, sími 15930. 1 Skemmtanýj 8 Diskóland og Disa. Stór þáttur i skemmtanalifinu sem fáii efast um. Bjóðum nú fyrir lands byggðina „stórdiskótek" með spegilkúlu. Ijósaslöngum. sminingsljósum. ..black light". „sirohoscope" og 30 litakastara. i fjögurra og sex rása blikkljósakerfum. Sýnum einnig poppkvikmyndir. l-jörugir plötusnúðar sem fáir standast snúning. Upplýsingasímar 50513 |515601 og 22188. Ferðadiskótekin Disa og Diskó land. 8 Sumardvöl 8 Óska eftir 10—11 ára dreng við heyskap og fleira í sumar. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022 eftir kl. 13. H—863 Þjónusta 8 Til sölu heimkeyrð gróðurmold. einnig grús og hraun. Uppl. i síma 24906. Túnþökur. Vélskornar túnþökur til síma 99-4566. sölu. Uppl. i Tek aö mér múrviðgerðir, einangrun og fleira. Uppl. í síma 86603. Verktakaþjónusta hurðasköfun. Tek að mér ýmis smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Skef upp og ber á útihurðir. Mála glugga og grindverk og margt fleira. Sími 24251 og 14020milli kl. l2og 13ogeftir kl. 18.. Garðeigendur athugið: Til sölu hraunhellur og húsdýraáburður. Heimakstur. tTraktorskerruhlöss 5 tonn). Uppl. i síma 30348. Girðingar. Munum á þessu sumri'taka að okkur sauðfjárgirðingar umhverfis sumar bústaðalönd. F-'öst vcrðtilboð. vönduð vinna. Nánari uppl. í sima 74233 cða 99 1537 eftir kl. 18. Glerísetningar. Sctjum i einfalt og tvöfalt gler. sækjum •og sendum opnanlega glugga. kittum upp og útvegum gler. Simi 24388. glerið i Brynju. og heima 24496 eftir kl. 6. Tökumað okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. i síma 84924. Teppalagnir. hreytingar. liðgerðir. Færi ullarteppi til á stigagöngum í fjol býlishúsum. Uppl i sima 8151 3 á kxökl ,in. Garðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-. fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð mundur. sími 37047. Geymið auglýsing- una. Tökum að okkur smíði og uppsetningu á þakrennum og niður- fallspípum, útvegum allt efni og gerum verðtilboð ef óskað er. Örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna verkið. Blikk smiðjan Varmi hf.. heimasími 73706 eftir kl. 7. Ymislegt 8 Farmureitt X1L27LGH merkt „234756". 8 Kennsla 8 l.æriö á tölvu. í boði eru einstaklega hagkvæmir og þægilcgir tímar i undirstöðuatriðum. BASIC forritunar. Kcnni á TRS 80 örtölvu. I.citið nánari uppl. í sima 82454 eftirkl. 19.30. 8 Hreingermngar 8 Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öílu Stór Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þrif. Hreingerningar. Teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. Gólfteppahreinsun. Hrcinsum teppi og húsgögn með há þrýstitæki og sogkrafti. Frum einnig mcð þurrhreinsun á ullartcppi ef þarl'. Þaðer fátt sem sten/t tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermctra i tómu húsnæði. I rna og Þor stcinn. Sími 20888. 8 ökukennsla B 8 Ökukennarafélag íslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar Sími Guðbrandur Bogason Cortina 76/22 Ævar Friðriksson Passal. 72493 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109 Geir Jón Ásgeirsson Ma/da 626 1980 53783 Gisli Arnkclsson Allegro 1978 13131 Hallfriður Stefánsdóttir Ma/.da 626 1979 81349 Cíunnar Sigurðsson Toyota C'rcssida 1978 77686 ívar Bjarnason VW Golf 22521 Jóhanna Guðmundsdóttir 77704 Datsun 140 1980 Jón Jónsson Dalsun I80B 1978 33481 Júlíus Halldórsson Cialant 1979 32954 Kjartan Þórólfsson Cialant 1980 33675 l.úðvik F.iðsson Ma/.da 626 1979 74974 14464 Magnús Helgasson . Audi 100 Cil. 1979 og Jawa 1980 66660 hifhjólakennsla ÞórirS. Hersvcinsson Ford Fairmrnu 1978 19893 33847 Ökukennsla — Ttlngatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða a Ma/da 323 árg. '80. óll prólgögn og oku skóli fyrir þá sem |x.'ss óska I lelgi K Sesseliusson. sitni 81349. lakið eftir, takið eftir! Nú er tækifærið að læra fljótt og vel á nýjan bíl. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 '80. R-306. aðeins greiddir teknir timar. Cireiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson. simi 24158.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.