Dagblaðið - 12.07.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
(, \>U \ BIO 8
Þokan
Spcnnandi ný handarisK
hrollvckja — um al'turgftngur
og dularl'ulla athurAi.
íslcn/kur tcxti
l.cikstjóri:
John Carpenter,
Adrienne Harbeau,
Janel l.cigh,
llal Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ilækkaó verfl
Bönnuó innan 16 ára.
AliSTURBCJARRÍfi
í bogmanns-
merkinu
Scrstaklcga djörf og hráö-
l'yndin ný, dönsk kvikmynd i
litum.
Aöalhlutverk:
Ole Söltoft,
Anna Bergman,
Paul Hagen.
íslen/kur lexti.
Slranglega bönnufl innan 16
ára.
Sýndkl. 5,7,9og II.
1UGARA8
i =1 K*m
Simi32075
Óðal feðranna
Kvikmynd um ísl. fjölskyldu i
gleði og sorg, harðsnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd sem á erindi viö
samtiðina..
Lcikarar: Jakob Þór Einars*
son, Hólmfríður Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurðsson,
Guðrún Þórðardóttir. Leik-
sljóri Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan I2ára.
Barnasýning kl. 3 sunnudag:
Ungu ræningj-
arnir
jpJAR!
Slmi 50249
Eftir miðnætti
Ný, bandarisk stórmynd, gerð
eftir hinni geysivinsælu skáld-
sögu Sidney Shelton, er
komið hefur út í isl. þýðingu
undir nafninu Fram yfir
miðnætti. Bókin seldist í yfir
fimm milljónum eintaka er
hún kom út í Bandarikjunum
og myndin hefur alls staðar
verið sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk:
Marie-France Pisier,
John Beek og
Susan Sarandon.
Sýnd í dag
og sunnudag kl. 9.
IMjósnarinn sem
elskaði mig
Aðalhlutverk:
Roger Moore.
Sýnd i dag
og sunnudag kl. 5.
Vaskir
lögreglumenn
Sýnd sunnudag kl. 2.45.
Kvintett
Einn gegn öllum
heiminum
Hvað er Kvintett? Það er
spilið þar sem spilað cr upp á
líf og dauða og hegar leiknum
lýkur stendur aðeins einn eftir
uppi en fimm liggja i valnum.
Ný mynd eftir Roberl
Altman.
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Viltorio (iassman,
Bihi Anderson
og
Fcrnando Rey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Komið vel klædd því myndin
er öll lekin ulandyra og það í
mjög miklu frosti.)
Sunnudagur kl. 3.
Hrói höttur
og kappar hans
Ævintýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
Hetjurnar
frá Navarone
(Force 10 From
Navarone)
íslenzkur texti
Hörkuspcnnandi og
viöhurðarik, ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope, byggð á sögu eftir
Alistair MacLean. Fyrst voru
það Byssurnar frá Navarone
og nú eru það Hetjurnar frá
Navaroneel'tir sama höfund.
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Aðalhlutverk:
Robert Shavv,
Harrison Ford,
Barbara Baeh,
Kdward Fox,
Franco Nero.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Átfhóll
Barnasýning kl. 3
sunnudag
n
* Sími 50184
Hörkutólin
Ný, hörkuspennandi hasar-
mynd um hið stöðuga
götustríðklíkuhópa.
Sýnd kl. 5 og9
iuugardag
Bönnuð börnum.
Sunnudamir
Veiðiferðin
Sýnd kl. 3 og5.
Allra síðasta sinn.
Hörkutólin
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Sími 311 82
Óskarsverðlaunamyndin:
Heimkoman
(Coming Home)
Heimkoman hlaut óskars-
verðlaun fyrir: Bezta leikara:
Jon Voight, beztu leikkonu:
Jane Fonda, bezta frum-
samda handrit.
Tónlist flutt af: The Bcatlcs,
The Rolling Stones, Simon
and Garfunkel o.fl.
,,Myndin gerir efninu góð
skil, mun beturen Deerhuntcr
gerði. Þetta er án efa bezta
myndin i bænum . . ."
Dagblaðið.
Hönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýning
sunnudug kl. 3.
Draumabfllinn
Bönnuð innan 12 ára.
/F13
M
SIDNEYSHELDON’S
BLOODLINE
Átökin um
auðhringinn
Ný og sér'.-ga spennandi lit-
mynd, getð eftir hinni frægu
sögu Sidney Sheldons, Blood-
line. Bókin kom út i islenzkri
þýðingu um síðustu jól undir
nafninu Blóðbönd.
Leikstjóri: Terence Young.
Aðalhiutvcrk:
Aiidrev llephurn.
Jamos Mason,
Romy Schneider,
Omar Sharif.
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd á sunnudag kl. 5,7.15
og9.30.
Skytturnar
Bamasýning kl. 3.
íGNBOGII
Q 19 OOO
-MlurA-
Gullrœsið
Hörkuspennandi ný litmynd
um eitt stærsta gullrán
sögunnar. Byggð á
sannsögulegum atburðum er
áttu sér staö i Frakklandi árið
1976.
Aðalhlutverk:
lan McShane
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og II.
Bönnuð börnum.
Svikavefur
Hörkuspennandi litmynd um
svik, pretti og hefndir.
Bönnuðinnan I6ára.
Sýnd kl. 3.05, 5,05
7.05, 9.05 og 11.05.
Trommur
dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd meðTy Hardin.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Kndursýnd kl. 3,10,5, 10
7,10,9,lOog 11,10
__ I®a
IBEKŒg
(lauwLis
KtHtUTK - MUlAIIOtl ■ KMHN0I
ouvuhumh ■ uwut
lUOMHNMOriNUtiUNUURT
■ 9N0N MaCOMMUli ■ DiHD HIYIN
MiUMSMnH' uauioiH
n MilHONMMU
Dauðinn á Nfl
Frábær litmynd eftir
Agatha Christie með Peler
l'stinov og fjölda heims-
frægra lcikara.
Endursýnd kl. 3.15, 6.15 og
9.15.
S 16-444
í eldlínunni
Hörkuspennandi ný litmynd
um eiturlyfjasmygl, morð og
hefndir, meö James Coburn
og Sophia Loren.
Leikstjóri Michael Winner.
Bönnuð börnum.
Sýndkl.5,7,9og 11.15
Hækkað verð.
!>iUiö
MMO/uveoi i. xóe siui «sso
„Blazing-magnun
Blazing-magnun
Blazing-magnun
Ný amerísk þrumuspennani
bila- og sakamálamynd i sé
flokki. Einn æsilegasti kapi
akstur sem sézt hefur á hvít
tjaldinu fyrr og síðar. Myn
sem heldur þér i heljargreif
um. Blazing-magnum er ci
sterkasta bila- og sakamálí
mynd sem gerð hefur verið.
íslcnzkur texti.
Aðalhlutverk:
Stuart Whitman
John Saxon
Martin Landau.
Sýndkl. 5,7,9og II.
Bönnuð innan lóára.
Frikað á fullu
(H.O.T.S.)
Sýndkl.3
laugardag og sunnudag.
íslenzkur lexfi.
Hart bari/t i skeiði.
Fyrsta fjórðungsmótið að Kaldármelum:
Engin landsmet voru
sett en góðir tímar
í kappreiðunum
Fjórðungsmót hestamanna-
félaganna á Vesturlandi var haldið
um siðustu helgi. Tókst mótið sér-
staklega vel, einkum með tilliti til
þess að þetta er í fyrsta skipti sem
haldið er fjórðungsmót á Kaldár-
melum, svæði hestamannafélagsins
Snæfellings. Þrjú hús voru reist á
svæðinu í sjálfboðavinnu félaga í
hestamannafélögunum, stóðhesta-
hús, veitingahús og snyrting. Stóðust
allar áætlanir um uppbyggingu
svæðisins.
Á Kaldármelum voru afkvæma-
sýndir fjórir stóðhestar og stóðefstur
Ófeigur frá Hvanneyri. Þá voru
hryssur einnig afkvæmasýndar og
varð Þota'Leifs Kr. Jóhannessonar í
Stykkishólmi efst og hlaut hún 1.
heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.
Einnig fór fram sýning og dómur á
einstökum stóðhestum í þremur
aldursflokkum, svo og hryssum.
Gæðingakeppnin fóraðvanda fram i
tveimur hlutum, a og b, en a-flokkur
gæðinga eru þeir hestar sem eru með
skeiði en b-flokkur gæðinga eru klár-
hestar, það er brokkarar með tölti.
Eugin landsmet voru sett í
kappreiðunum en ágætir tímar náðust.
Þota með afkvxmum, eigandinn Leifur Kr. Jóhannesson y/t til vinstri.
f 250 metra skeiði var fljótastur Þór
Þorgeirs Jónssonar i Gufunesi og
rann hann skeiðið á 22.8 sek. Knapi
var Sigurður Sæmundsson. f 250
metra unghrossahlaupi sigraði
Hrímnir þeiria bræðra fra \kureyri,
Ásgeirs og Óla Herbertssonar. Knapi
var Asgeir og tíminn 18.7 sekúndur.
Þá sigraði Óli Guðna Kristinssonar á
Skarði i Landssveit í 350 metra
stökki, hljóp á 24.6 sekúndum og
knapi var Baldur Baldursson. f 800
metra stökki varð Gnýfari Jóns
Hafdals í Hafnarfirði yfirburða-
sigurvegari, hljóp á 60.1 sekúndu,
knapi Sigurður Sigurðsson. Og í 800
metra brokki sigraði Svarri Maríu
Eyþórsdóttur í Búðardal, knapi
Marteinn Valdimarsson, tími 1.40,6
sek. -VKG.
Oli, Guðna Kristinssonar, sigrar i 350 metra stökki.
DB-myndir: Valdimar Karl Guðlaugsson.