Dagblaðið - 18.09.1980, Side 25

Dagblaðið - 18.09.1980, Side 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Óska eftir unglingi til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 5— 8.30. Uppl. í síma 86228. Óska eftir bamgóðri konu til að taka I0 mánaða gamalt barn i pössun i 2 mánuði, allan sólarhringinn. Uppl. í síma 10882 eftir kl. 6 á kvöldin. Innrötnmun á málverkum, grafik, teikningum og öðrum mynd verkum. Fljót afgreiðsla. Ennfremur tek 6g að mér viðgerðir á húsgögnum. Opið virka daga frá kl. 13,30—18,00 og í sima 32164, frá kl. 12-13.30. Fielgi Einars son. Sporðagrunni 7 tbilskúr). Innrömmun. VandaðurI'rágangur og fljól afgreiðsla. Malverk keypt. seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11 —7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58,simi 15930. Þjónusta við myndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson. Smiðjuvegi 30, simi 77222. Innrömmun Margrctar, Vesturgötu 54A. Nýkomið mikið úrval af rammalistum. sérstaklega fallegir utan um málverk og saumaðar myndir.Hagstætt verð. Inn römmun Margrétar, Vesturgötu 54A. Opið kl. 2—6 eftir hádegi. Simi 14764. f--------------> Tapaó-fundiö Tapa/.t hefur kveikjari i brúnu leðurhulstri, merkur JH. Skilvís linnandi hringi i sima 34509 eftir kl. 19. Þann 16. sept. á leiðinni Reykjavik — Hvalstöð. tapaðist rauður poki með rauðum svefn poka og vindsæng. Finnandi vinsamleg ast hringi i sima 93-8814. Garðyrkja' kV------- Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu. heimkeyrðar. TúnjDökusala Guðjóns Bjarnasonar, sími 66385. Gróðurmold heimkeyrð. Simi 37983. Einkamál L *, Ég er 26 ára. Mig langar að kynnast stúlku 16—20 ára með náin kynni i huga. Mynd fylgi ef til er. Tilboð sendist DB fyrir 30. sept. merkt „Til i tuskið". Ég og vinkona mín erum i ofsta stuði um næstu lielgi 20.— 25. sept. Viljum kynnast mönnum á aldrinum 30—40 ára. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir föstudagskvöld merkt „I stuði 105". 8 Skemmtamr D „Diskótekið Dollý” Ef við ætlum að skemmta okkur. |iá viljum við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ivafi af samkvæmisleikjum. hringdönsum og „singalong" tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sill af hvoru fyrir „milli” hópana og þá blönduðu. 3 starfsár. Góða skemmtun. Skifutekið Dollý. Simi 51011 (eftir kl. 6). Diskótek við öll tækifæri. Fimmta starfsár okkar er hafið. Góð reynsla, þjónusta og aðlögun aðviðkom andi hópum er það sem gildir. Látið ekki glepjast af óreyndum tilrauna- og áhuga mannadiskótekum. Diskótekið Disa. simar 50513(51560) og 22188. Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum allt það nýjasta í diskó, rokki og gömlu dansana. Glænýr Ijósabúnaður. Plötu kynningar. Hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir i sima 43295 og 40338 milli kl. 6og 8. Hreingerníngar llreingerningafélagið Hótmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margraára örugg þjón usta Finnig teppa og húsgagnahreinsun með nvium vélum. Simar 50774 og 51372. Þrif, hrcingcruingur. teppahrcinsun. lokum að okkur Itrein gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig teppabreinsuu með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vatnlvirknir menn. IJppl. i sima 33049 og 85086 Ilaukur og (iuðmundur. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með liá þrýstilæki og sogkrafti. F.rum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarl. Þaðer fátt sem sten/t lækin okkar. Nú. eins og alllaf áður. tryggjum við l'ljóla og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afslátlur á l'ermetra i tómu luisnæði. F.rna og Þor sleinn, simi 20888. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni. F.innig i skipum. Höfum nýja. frábæra (eppahrcinsunarvél. Simar 19017 og 77992. ÓlafurHólm. Teppahreinsunin Lóin. Fökum að okkur hreinsun á gólftcppum fyrir hcimili og fyrirtæki. einnig stiga- hús. Við ábyrgjumst góðan árangur með nýrri vökva og sogkraftsvél. sem skilur cftir litla vætu í tcppinu. Símar 39719 og 26943. I Þjónusta 9 Trésmíðamcistari • getur bætt við sig verkefnum. Andrés Guðlaugsson, simi 30391. Tökum að okkur trésmiðavinnú á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74674 eftirkl. 19. Til lcigu cr traklursgr NAl. 34.34. Uppl. i sima /4426. Húsaviðgerðaþ jónusta. Tökum að okkur alll múrverk. I»éllum og klæðum þök og veggi, steypum upp rennur,, einnig alla nýsmíði, Gerum við sprungur með viðurkenndum aðferðum. Girðum lóðir. Uppl. í sima 16649. Húsaviðgerðir. Sprunguþéttingar, þak og rennuviðgerðir, lagfærum steypu skemmdir. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—011. Glcriscluiugnr. Seljum i einláll og uolali elei og skiplum um sprungnur rúðnr Sinu 14388. Bnnjn.og 24496 eflirkl 7 llúsh.vggjcndiir-húscigciiilur. lokimi nð okkur nð rifn sieypumói og hrcinsa mótatimbur. Önnúmsi glerisetn ingu og skiptum uiii brolið gler. Ii.eði i málni og irégluggiim lokiim mál og pönliim gler ef þess er iisknð 1 ppl i simn 52225 el'lir kl 6 .i kvðldin og tun lielgnr llúsbvggjcndur. Hef ávallt fyrirliggjandi allar gerðir af fyllingarefni og gróðurmold. Tek að mér ýmis konar jarðvegsskipti. Leigi úi jarðýtur og beltagröfur. Magnús Hjalte sted, sími 81793. Sandblástur. iSandblásum gömul húsgögn og aðra smáhluti. Uppl. i sima 36750. Samningagerð. Gamalreyndur lögfræðingur tekur að sér alls konar samningagerð, svo sem að ganga frá kaupsamningum, lelags samningum, erfðaskrám og kaupmálum, skiptum búa. afsölum. veðskulda bréfum, leigusamningum, og verk samningum. Uppl. isíma 15795. Dyrasfmaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasintum og kallkcrfum. gerum föst lilboð i nýlagnir. sjáum cinnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i síma 39118 frá kl. 9 —13 og eftir kl. 18. Pipulagnir—Fráfallshrcinsun. Öll alhliða þjónusta i pipulögnum. Nýlagnir-viðgerðir-breytingar. Gerum tilboð ef þess er óskað. I fráfallshreinsuninni eru tæki sterk. Simarnir eru 28939—86457. Sigurður Kristjáns, pípulagningameistari. Húsbyggjendur. Önnumsl alhliða blikksmiðavinnu. Jalnan til á lager allt blikksmiðaefni við- komandi húsbyggingum. Leitið nánari uppl. i síma 73706 eftir kl. 19. Blikk- smiðjan Varmi hf ðkukennsla Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson, simi 34468. ökukcnnsla cr mitt fag. Kenni á Toyota Grown '80 með velti og vökvastýri. útvega öll prófgögn. Hjálpa einnig þeim. sent af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau aö nýju. Þið greiðið aðeins l'yrir tekna tima. Geir P. Þormar. simi 19896 og 40555. Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnisvottorð: Kenni á ameriskan lörd Fairmonl. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann (i. Guðjónsson. simar 38265. 17384. 21098. Ökukcnnsla — æfingatimar. Lærið að aka bifrcið á skjótan og öruggan hátt. glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980, með vökva og veltistýri. Ath. Nemcndur greiöa einungis fyrir tekna tima. Sigurður iHirmar. ökukennari. simi 45122. Kenni á Honda Civie 1980. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- skóli og öll prófgögn. Gylfi Sigurðsson, simi 10820. I'akið cftir-Takið eftir. Nú er tækifærið að læra fljótl oe vcl. Kenni á hinn vinsæla Ma/da 62(, árg. '80. Nýir nemendur geia bvrjað sirax. Greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig urðsson. simi 24158. Okukcnnarafélag Islands auglýsir. Ökttkennsla. æfingatimar. ökuskóli og óll prófgögn. Ökukennarar AgllSl IIU)II|U!IUVS(.-,I (ioll I97W 33729 Eiður 1 iðsson Ma/da 626 Bifhjólakennsla 71501 Eirikur Beek Ma/da '626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galanl 1980 51X68 I riðberl l’áll Njálsson BMW 320 1980 15606 og 85341 I riðrik Þorsteinsson löyota 1978 86109 Geir Jon Ásgeirsson Ma/da 626 1980 53783 Guðbrandur liogason Cortina 76722 (iuðjon Andrésson Galant 1980 183X7 (iuðnumdur (i. Pélursson Ma/da 1980 Hardiopp 73760 Gunnar Jónasson Volvo 244 Dl 1980 40694 < itim.ar Sigurðsson löyota Cressida 1978 776X6 Hallfriður Stefánsdótlir Ma/.da 626 1979 81349 Hauktir Þ. Arujxirsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Ma/da 323 1978 81349 Jóhan na (i uðm u ndsdót t i r Datsun V 140 1980 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla C/ 250 CC 1980 66660 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 ÞorlákurGuðgeirsson Toyota Cressida 83344, ÞórirS. Hersveinsson Ford'Fairmont 1978 19893 og 33847 /Evar Friðriksson VW Passat 72493

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.