Dagblaðið - 20.09.1980, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980.
i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D.
t M !
Til sölu Chevy Van árg. 74, sjáll'skiplur.
með vökvaslýri, aflbremsum og
nýlegum dekkjum. Billinn er allur pluss
klæddur að innan með 5 háum stólum.
Pioneersegulbandstæki. Billinn er mikið
endurnýiaður. Skipti ntöguleg. Uppl. i
sinta 82I99.
Sunbeam árg. '72 og Ma/.da 818
árg. 74, 4ra dyra til sölu. Uppl. í sima
43021 og 85753.
Tilsölu VW 1300 74,
bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 39I32
milli kl. 12 og 18 laugardag og sunnu
dag.
Saab—Rambler.
Til sölu Saab 99 70, upptekin vél, en
þarfnast lagfæringar, einnig Rambler
American '67, gott boddi en þarfnast
umönnunar. Uppl. i síma 42573 eftir kl.
I5.
Bronco árg. '(>(>.
F.r að ril'a Bioneo árg. '(>(>, mikið al
góðutn varahlutum til sölu. Uppl. i síma
25125.
Volvo 244 (írand l.ux árg. '79,
ekinn aðeins 12 þús. km. sem nýr.
dökkbrúnn að lit. Verð 9.5 millj. Uppl. i
sinta 43992.
Ma/da 929.
Oska eflir að kaupa Ma/da 929, 2ja
tlyra, árg. '75 '76. Slaðgreiðsla. Uppl. i
sima 38661 ntilli kl. 6 og 9 i tlag og a
morgun.
lil sölu Saab 99 71,
góð vél, bilaður girkassi. l ilboð óskast
Uppl. í sima 44879 eltir kl. 7.
Bronco '66 til solu.
Uppl. i sima 73010.
Ilonda Preludc lil sölu,
árg. '80. ckinn 6 þús Uppl. i sima I947 I
BIABIÐ.
Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi
Laugavegur 1_120 Ennfremur vantar sendil í bíl. Vinnutínú^^^2
Þorsgata
Skúlagatafrá 54
UPPL.
IS/MA 27022.
á kvöldin.
Bcn/ disilvél
til sölu. I ýpa 200. uppgcrð. I kin 20 30
þús. Uppl. í sínta 52689 á kvöklin.
Vil kaupa Toyola Corolla,
eða Mö/du 323. ckki cldri en '77. IJppl. i
sima 39802.
I il sölu To> l.i Corona Mark II
árg. '74, gulllallegur bill. Fkinn 90 þtis
ki». Vcð 3 millj Uppl, i sima 82339, i
úag og i morgun.
(íirkassar í l.and-Rover
lil sölu. öxlar og ntargt fleira nolaðra
varahluta. Uppl. i sinta 92 7074 eftir kl
18.
Corlina árg. '72.
Cortina 1600 4ra dyra til sölu. góður bili
en Ixirlnast sntá lagfæringar. verð 1100
til 1200 þús. Uppl. í sima 77408 eflir kl
19.
l il sölu Mercedes Ben/.
árg. '69, sendiferðabill, 508. styttri gerð.
með gluggunt. Til sýnis á Aðalbila
sölunni. Simi 15014 Iheimasimi 758971.
Bronco árg. 7.3,
lil sölu eða skipta. fallegur bill. Uppl. i
sima 92 7276 eflir kl. 17.
I il sölu mjög fallcg
fólksbilakerra. Uppl. i sima 52258.
Til sölu Singer Vouge 71,
billinn litur mjög vel út og er i góðu lagi
Verð kr. 750 þfis. Uppl. í sima 53825
cltirkl. 17.
Saabstation 1972.
Nýblettaður og yfirfarinn Saab til sölu,
upptekinn gírkassi og kúpling. Verð eftir
samkomulagi. Uppl. i sima 44027.
VW rúgbrauð — Skipti.
Vil skipta á VW rúgbrauði árg. '75, með
góðri vél og i góðu standi og nýlegum
VW 1300 eða öðrum góðum fólksbíl eða
jeppa. Uppl. í síma 19086 á kvöldin.
Til sölu Citroén GS station
árg. 74. Mikið yfirfarinn bíll. Uppl. i
sima 51984.
Chevrolet Nova 71
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl. Uppl. í sinta
50399.
Willys ’62.
Til sölu er Willys blæjujeppi '62, er á
nýjum dekkjum, með nýja blæju. Uppl. i
síma 97-3266.
Honda Civic árg. 78
til sölu. Bill í toppstandi. Uppl. í síma
41855.
International Scout 74,
í góðu lagi, tilsölu. Uppl. i sima 33313.
T'il sölu Datsun dísil árg. 72,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Þarfnast
smá lagfæringar. Uppl. i sima 92-2675.
Tveir góðir fyrir vetrarhörkuna
og skafla. Bronco árg. '74. V—8, sjálf
skiptur, aflbremsur, vökvastýri, ekinn
106 þús. km, nteð útvarpi og segulbandi.
Einnig Datsun 1200 árg. 73, ekinn 109
þús. km, gulur með útvarpi, spar
neytinn, 2ja dyra. Skoðaðir '80. Uppl. í
sima 11927.
Til sölu Ford Maverick árg. 71,
4ra dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Ný
sprautaður og ný klæddur að innan. Ný
dekk. Fæst á góðum kjörum. Óska
einnig eftir vélarlausum Fiat 127.
Uppl. í síma 99-5310 eftir kl. 19.30 og
um helgina.
Mobelec elektróniska kveikjan
sparar eldsneyti. kerti. platínur og vélar
stillingar. Hefur staðizt mestallar próf
anir, scm gerðar hafa verið. Mjög hag-
kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur
hf.. Tryggvagötu 10 , simi 27990. Opið
kl. 1—6.
T'il sölu All'a Ronteo All'clla 2000.
árg. '78. ekinn 28 þús.. hill i sérflokki.
Verð 7.2 millj. Til greina koma skipti á
góðunt C'hevrolet Blazer eða GMC.
beinskiptum. Uppl. í sima 99 6331.
Pontiac GTO árg. 70
til sölu, 400 eub.. góður bíll i góöu
standi. skipti möguleg. Uppl. i sima
34992 eftir kl. 7.
Bilabjörgun — Varahlutir.
Til sölu varahlutir í Morris Marina,
Benz 70, Citroen, Moskvitch, Sunbeam,
Peugeot, Taunus, Opel, Cortina, Fiat,
VW, Rambler, Chrysler 180, Plymouth
og fleiri. Kaupum bila til niðurrifs.
Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá
kl. II —19. Lokaðá sunnudögum. Uppl.
í sima 81442.
Keflavlk.
Bifreiðar til sölu, Audi 100 LS 77, Lada
1200 station 79. Lada 1600 '80. Fiat
127 '80 og Mini árg. '74. Skipli möguleg.
Uppl. í sima 92-1950 milli kl. 13 og 19
virka daga.
Notaðir varahlutir til sölu,
i Sunbeam 1250—1500 árg. '70- 74,
einnig í Sunbeam Vogue 71. Uppl. í
sima 53780 og 53949.
Bilabjörgun auglýsir.
Flytjum og fjarlægjum farlama bila.
Tökum bila i geymslu fyrir aðeins 300
kr. á dag. Útvegum einnig viðgerðar-
þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Sími
81442.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
símar 11397 og 26763. Höfum notaða
varahluti i flestar gerðir bíla. t.d. vökva-
stýri, vatnskassa, fjaðrir. rafgeyma.
vélar, felgur o.fl. i Volvo, Austin Mini.
Morris Marina, Sunbeam, Peugeot.
Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota
Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat
131, 125, 128, Dodge Dart, Austin
Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz,
Citroen, Hillman Hunter, Trabant. Bila-
partasalan, Höfðatúni 10.
Húsnæði í boði
Leigjendasamtökin:
Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta.
Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum
á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk.
Aðstoðum við gerð leigusamninga ef
óskað er. Opið milli kl. 2 og 6 virka daga.
Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7.
simi 27609.
í
Húsnæði óskastl
»
Hjálp!
Einstæð 17 ára stúlka með barn óskar
eftir litilli íbúð strax. Fullkominni
reglusemi heitið. Uppl. í sima 76396.
23ja'ára gamali vélvirki
óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl.'í síma 86737.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö
strax. Tvennt í heimili. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í sima 35781 og 13196 eftir kl. 19.
Tvær miðaldra konur
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima
29767 og 51860.
21 árs Dani I fastri vinnu
á tslandi óskar að taka á leigu herb.,
helzt með aðgangi að eldhúsi. Fyrir-
framgreiðsla. Reglusemi og góðri
umgengi heitið. Uppl. í síma 81990.
Ung konaóskar eftir
að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð strax
eða sem fyrst. Æskileg staðsetning
vesturbær. Fyrirframgreiðsla og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima 28331.
2ja-3ja herb. ibúð.
Ung, bamlausjtjón óska eftir ibúð sem
fyrst. Fyrirfra*mgreiðsla ef óskað er.
Vinsamlegast hringiðí síma 52026.
Leiga, leiguskipti eða eignaskipti.
4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskast. Til greina kemur leiga á
einbýlishúsi í Borgarnesi í staðinn eða
eignaskipti. Uppl. i síma 33023 eða
51190.
Eldri kona óskar eftir
einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla og
há leiga i boði. Uppl. í sima 84685.
Starfsmaður Dagblaðsins
óskar eftir 2—3ja herb. ibúð strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 85465 eða i sima 27022 (20).
3ja herb. ibúð
óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í sima
71410.
Bráðvantar
2ja-3ja herb. ibúð, fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 38449 eða 71469 eftir kl.
19.
Húselgendur.
1—2 herb. og eldhús óskast. Fyrirfrant-
greiðsla allt að eitt ár. Uppl. í sima
29708.
I
Atvinna í boði
í)
Fyrsta vélstjóra
vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í
síma 92-2632.
Fólk óskast
i kartöflu- og rófuupptöku næstkomandi
laugardag og sunnudag. Fjórði hver
poki i laun. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftir kl. 13.
H—218.
Söngkona óskast.
Hljómsveít óskar eftir að ráða söng-
konu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022
eftirkl. 13.
H—200.
Tvo sjúkraliða vantar
að sjúkrahúsi Patreksfjarðar. Uppl.
gefur hjúkrunarfræðingur i síma 94-
1329.
Aðstoðarmaður óskast
i Bakariið Grimsbæ, Efstalandi 26.
Uppl. á staðnum fyrir hádegi.
Dugmiklir starfsmenn
óskast til starfa við lagningu jarð
strengja i nágrenni Reykjavíkur og út
um land. Ökuréttindi æskileg. Uppl. i
síma 66713 milli kl. 5 og 7.
Atvinna óskast
18árastúlka
óskar eftir fjölbreytilegu starfi, hálfan
eða allan daginn, fram til áramóta.
Uppl. í sima 81024.
Róleg og jafnlynd
fullorðin kona, helzt ekki yngri en 65
ára, óskast til að hugsa um heilsulitinn
eldri mann í Kópavogi. Þarf að búa á
staðnum. Gott húsnæði. Laun eftir
samkomulagi. Tilboð sem innihaldi
almennar uppl. sendist DB merkt
„Umönnun 391”. Algjörri þagmælsku
heitið varðandi uppl. umsækjanda.
Óska eftir að taka að mér
mötuneyti. Er vön. Má vera úti á landi.
Uppl. í sima 72283.
Herbergi eða litil ibúð
óskast til leigu fyrir ungan mann sem
allra fyrst. Uppl. í sima 83584 og 15624.
1—2ja herb. íbúð
í vesturbæ/miðbæ óskast. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i síma 34865.
21 árs maður
óskar eftir vinnu á vöruflutningabifreið.
Uppl. i síma 40605 eftir kl. 7.