Dagblaðið - 25.09.1980, Page 3
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980.
•17
Hvaöeráseyðiumlielgma?
Messur
Guósþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi
sunnudaginn 28. sepL 1980.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusu i
safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 11 árd. að Noröurbrún
1. Sr. Grimur Grimsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fjölskylduguðs
þjónusta í Breiðholtssk. kl. 2. Skólafóik, ung hjón,
fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstakiega hvött
tii þátttöku Sr. Lárus Halidórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Dómkórinn syngur.
organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti
Guðmundsson.
LANDAKOTSSPlTALI: Messa kL 10. Organleikari
Birgir ÁsGuðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
ELLIHEIMILIÐ GRliND: Messa kl. 10 árd. Sr. Sig.
Haukur Guðjónsson messar.
FELLA— og HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta
i safnaðarheimilinu að Keilufelli kl. 11 árd. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSASKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II.
Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma
nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur
björnsson. Þriðjudagur kl. 10.30: Fyrirbæna-
guðsþjónusta. Beðiðfyrirsjúkum.
LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur-
björnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Arngrimur
Jónsson. Organleikari Orthulf Prunner.
KÓPAVOGSKIRKJA: GuÖ6þjónusta kl. 11 árd.
(Ferming og altarisganga). Sr. Ámi Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur
Guðjónsson. Sóknarnefndin.
LALGARNESKIRKJA: Messa kL 11. Þriðjudagur
30. sept. Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur
kl. 20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Oregl og kór-
stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guömundur Óskar ólafs-
son.
FRlKlRKJAN í REYKJAVÍK: Messa kl. 2 e.h.
Prestur sr. Þorsteinn Björnsson. Organleikari Sigurður
ísólfsson.
DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakotb
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis.
Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa kl. 18
nema laugardaga, þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kL 11 árdegis.
KAPELLA SL JÓSEPSSYSTRA; Hafnarfirði: Há
messakl. 14.
KÓPAVOGSKIRKJA
Ferming 1 Kársnesprestakalli sunnudaginn 28.
september kL 11 árd. Prestun Sr. Árni Pálsson.
Elinborg Dagmar Lárusdóttir, Kötlufelli 5, Reykjavik.
Lára Hallveig Lárusdóttir, Kötlufelli 5, Reykjavik.
Guðiaug Ólafsdóttir, Auðbrekku 19, Kópavogi.
Kristinn ólafsson, Auðbrekku 19, Kópavogi.
Bjarni Vilhjálmsson, Hlaðbrekku 20, Kópav.
Pálmi Bergmann Vilhjálmsson, Hlaðbrekku 20, Kópa-
vogi.
Listasötn
Sýningar
Jónas Guóvarösson á sýningu sinni 1 Norræna húsinu.
KJARVALSSTAÐIR: Haustsýning Félags islenzkra
myndlistarmanna. Opnar laugardag kl. 15 og slendur
til 12. október. Opið 14—22 alla dga.
NORRÆNA HÚSIÐ: Jónas Guövarðsson, mynd-
verk. Opið 14—22 alla daga. Lýkur sunnudagskvöld.
Anddyrú Una Dóra Copley, málverk, klippimyndir og
vatnslitamyndir. Lýkur sunnudagskvöld.
LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötu: Opið þriðjud.
fimmtud., laugard. og sunnud. frá 13.30—16. Mál
verk, höggmyndir, grafik og teikningar eftir islenska
og erlenda listamenn.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ v/Suöurgötu: Opiö mió
vikud., fimmtud.. laugard. og sunnud. frá 13.30—16.
ASMUNDARSALUR: Kristján Jón Guðnason.
Séðyfir smli LisUsaíns Alþýöu viö Grensasveg.
1. Hluti sýningarnefndar FÍM innan um aðsend verk. Á myndinni eru f.v. Snorri Sveinn Friðriksson, Guðbergur Auðunsson,
Hringur Jóhannesson, Magnús Kjartansson.Örn Þorsteinsson, form. og Björgvin Sigurgeir Haraldsson. A myndina vantar
þau Gunnar Örn Gunnarsson, Jóninu Guðnadóttur og Gunnlaug Stefánsson.
Myndlist:
(DB-mynd Einar).
HAUSTSYNINGIN
HEFST UM HELGINA
Einn merkasti viðburður ársins á
myndlistarsviði er jafnan Haustsýn-
ing Félags islenzkra myndlistar-
manna, en hún verður einmitt opnuð
nú á laugardag kl. 15 í vestursal og
gangi Kjarvalsstaða. Tilhögun á
Haustsýningum hefur jafnan verið á
þá leið að félagsmenn hafa verið i
meirihluta sýnenda, en síðan hafa
utanfélagsmenn getað sent inn verk
sín til mats og sýningar. i ár ákvað
sýningarnefnd að breyta til og var 5
mætum myndlistarmönnum boðið að
mynda eins konar kjarna sýningar-
innar og verður verkum annarra
síðan raðað utan um hanrv. Gestirnir
----------------------- 1
eru Ásgerður E. Búadóttir vefari,
Guðmundur Benediktsson mynd-
höggvari, Leifur Breiðfjörð gler-
myndasmiður, Valtýr Pétursson list-
málari og Þórður Hall grafiker. Stór
hluti sýningarskrár er síðan helgaður
Timmmenningunum, sömuleiðis hef-
ur FÍM látið prenta vönduð póstkort
eftir myndverkum þeirra og verða
þau til sölu á Isýningunni.
Það var glatt á hjalla þegar sýn-
ingarnefnd kom saman á þriðjudag
til að kynna sýninguna.
Þá hafði mikið magn mynda borist
og byrjað hafði verið á að flokka
iþau, en mikið magn aðsendra verka
frá utanfélagsmönnum beið þá dóm-
inefndar, en formaður hennar er Örn
Þorsteinsson.
Formaður FÍM er Sigrún Guðjóns-
dóttir (Rúna) leirkerasmiður og list-
•málari. Sagðist hún ekki enn hafa séð
öll þau verk sem borist hefðu, en
sagði hins vegar að það væri bagalegt
fyrir félagið hve fáir félagsmenn
sendu inn verk sín. Þó kvaðst hún
ivera bjartsýn á að þessi sýning mundi
|smella saman og mynda fallega heild.
jHaustsýning FÍM stendur til sunnu-
idagskvölds 12. október.
- AI
Leikrit:
Ofvitinn endurborínn
í kvöld, fimmtudagskvöld, byrja
aftur sýningar á Ofvitanum eftir Þór-
berg Þórðarson og Kjartán Ragnars-
ison og verður þetta lOlsta sýníngin.
Þegar sýningum lauk í vor, voru
áhorfendur orðnir um 23 þúsund
talsins.
Þegar Ofvitinn var frumsýndur,
hlaut hann strax mjög góða blaða-
dóma. M.a. segir Ólafur Jónsson í
umsögn sinni i DB: „Það er best að
segja strax eins og er: það tókst á
laugardaginn í lðnó sem maður að
óreyndu hefði kannski ætlað að ekki
væri hægt aðgera. Úrþvíað endilega
þurfti að búa til leikrit eftir Ofvitan-
um hygg ég að það verk hafi tekist
alveg merkilega vel . . .”
Ennfremur segir Ólafur: „Undur
má heita ef Ofvitinn i Iðnó á ekki
samb^rilegar vinsældir vísar á næst-
unni óg þau verk af þessu tagi sem
áður hafa best tekist og mestrar hylli
notið”. Hafa þetta reynst orð að
sönnu og meðal þeirra viðurkenninga
sem Kjartan Ragnarsson hefur hlotið
fyrir leikgerð sína eru Menningar-
verðlaun DB 1980.
Sextán leikarar koma fram í sýn-
ingunni og fara flestir þeirra með eitt
hlutverk hver, en aðalhlutverk eru í
höndum þeirra Jóns Hjartarsonar
sem leikur Þórberg eidri og Emils
Gunnars Guðmundssonar sem leikur
Þórberg yngri, en samleikur þeirra
þótti takast með afbrigðum vel. Um
hans segir Ólafur Jónsson: „Margt
Ur Ofvitanum: Þórbergur i heimsókn i Unuhúsi. Jón Júliussun sem Erlendur,
Emil Gunnar Guðmundsson sem Þórbergur yngri, Margrét Ólafsdóttir sem Una
og Jón Hjartarson sem Þórbergur eldri.
(var) fint og natið í samleik j>eirra í
sýningunni, hins ráðsetta sögumanns
og dyntóttu söguhetju á ungum
aldri.”
Mörg af Ijóðum Þórbergs úr Eddu
hans eru sungin á þessari sýningu og
hefur Atli Heimir Sveinsson tónskáld
ýmist útsett gamalþekkt lög eða
frumsamið önnur sérstaklega fyrir
sýninguna. Sviðsmynd hefur Stein-
þór Sigurðsson gert og bregður hann
m.a. upp ljósmyndum úr safni Sig-
fúsar Eymundssonar. „Umgerð (sýn-
ingarinnar) er enn eitt meistarabragð
Steinþórs,” segir Ólafur Jónsson að
lokum. -Al
Guðrún Tryegvadóttir heldur ívrstu einkasýningu aina
. i Djúpinu. Svnir hún Ijosmvndir. [Atókópíur o.fl. Hér
er hluti af verki eftir hana.
vatnslitamyndir. Opiö til 28. sepl. kl. 16—22 virka
daga, 14—22 um helgar.
LISTASAFN ALÞYÐU, Grensásvegi 16: Sýning á
iistaverkaeign safnsins. Opið virka daga frá 14—18,
14—22 um helgar.
SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti:
Opiö miðvikud. og sunnud. frá 13.30—16. lbúö
Einars Jónssonar á efri haíö opin almenningi.
LISTMUNAHCJSIÐ, Lækjargötu 2: Andres Tinsbo,
skúlptúr, Anette Holfensen, Kim Naver, Margarete
Agger, vefnaöur. Opiö 10—18 virkadaga, 14—18 um
helgar.
ASGRlMSSAFN, Bergstaöastræti 74: Sýning á verk-
um Ásgríms Jónssonar. Opið þriðjud., fimmlud. og
laugard. frá 13.30— 16.
HÖGGMYNDASAFN ASMUNDAR SVEINS-
SONAR: Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. frá 13.30—16.
DJÚPIÐ, Hafnarstræti (Horniö): Guörún Tryggva-
dóttir opnar laugardag kl. 15. Opið 11—23.30 alla
daga.
GALLERÍ SUÐURGATA 7: Sumarsýning. Opnar
jlaugard.
ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkv. umtali. Sími 84412
alla virka daga milli 9 og 10.
MOKKA-KAFFI, Skólavöröustíg: Úlfur Ragnarsson,
ný verk. Opið alla daga 9—23.30.
GALLRl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Sigrún
Jónsdóttir, batik, kirkjumunir. Opið 9— 18 virka daga.
9—16 um helgar.
GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaöastræti 15:
Málverk, graflk og teikningar eftir innlenda og erlenda
listamenn: Weissauer, örlygur Sigurösson, Eyjólfur
Einarsson, Jóhannes Geir, Kristján Guðmundsson.
Opiöalla virkadaga.
GALLERt NONNI, Hverfísgötu: Nönki sýnir pönk
FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Lars Hofsjö.
vatnslitamyndir, teikningar og drög að veggskreyting-
um. Opnar laugardag kl. 16.
HAMRABORG 7, Kópavogi (3. hæök Siguröur
Örlygsson, ný málverk. Opið á skrifstofutíma.
EDEN, Hverageröi: Ketill Larsen. „Þeyr frá öórum
heimi", oliumálverk. Lýkur 29. sept.
Anders Tinsbo myndhöggvari á samsýningunni í Lisl-
munahúsinu, en þar sýna auk hans þrír danskir vef-
Myndlistarmaöurinn Lars Hofsjö er þekktur i heim
landi sinu fyrir opinberar skreytingar, kennslu «
grafik. Hann opnar um helgina sýningu I MM-salnur