Dagblaðið - 25.09.1980, Side 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980.
21
ÚtvarD næstuvikn...
Föstudagur
26. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Þórhalls Guttormssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Ruth Park. Björg Árnadóttir les
bvðineu sina (31.
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Ég man það enn". Skeggi
Ásbjarnarson sér um þáltinn.
M.a. les Ágúst Vigfússon frá-
sögu sína „Fjölskyldan á heiðar-
býlinu”.
11.00 Morgunlónleikar. Svjatoslav
Rikhter leikur á píanó
Prelúdiur og lugur úr „Das
Wohltemperierte Klavier” eftir
Johann Sebastian Bach /
Jacqueline du Pré og Daniel
Barenboim leika Sellósónötu nr.
I í e-moll op. 38 eftir Johannes
Brahms.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikasyrpa.
Dans- og dægurlög og létt-
klassisk tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Sá bratt-
asti í heimi”, smásaga eftir
Damon Runyon. Karl Ágúst
Úlfsson les þýðingu sína.
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Fílharmoníusveitin í Dresden
leikur Hljómsveitarkonsert eftir
Zoltan Kodály; Heinz Bongartz
stj. / Anton Dikoff og Búlgarska
fiíharmoniusveitin leika Pianó-
konsert nr. 1 eftir Béla Bartók;
Dimitur Manoloff stj. /
Filharmoniusveit Lundúna leikur
„Gosbrunna Rómaborgar” eftir
Ottorino Respighi; Alceo
Gallierastj.
17.20 Litli barnatíminn. Börn á
Akureyri velja og flytja efni með
aðstoð stjórnandans, Grétu
Ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ræktunarmaður. Gisli
Kristjánson heimsækir Eirík
Hjartarson á Hrafnistu í Reykja-
vík, ræðir við hann og gerir
nánari grein fyrir athöfnum
Eiríks og árangri starfa hans við
skógrækt i Laugarda! og á Há-
nefsstöðum i Svarfaðardal.
20.10 Daniel Wayenberg leikur á
píanó Klavierstíicke op. 76 eftir
Johannes Brahms. (Hljóðritun
frá hollenzka útvarpinu).
20.35 „Fangabúðir”, kafli úr bók-
inni „Fyrir sunnan” eftir
Tryggva Emilsson. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les.
21.15 Fararheill. Þáttur um útivist
og ferðamál í umsjá Birnu G.
Bjarnleifsdóttur. Áður á dagskrá
21. þ.m.
22.00 Renate Holm syngur lög úr
óperettum með útvarpshljóm-
sveitinni í MUnchen; Frank Fox
stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sælbeizka
sjöunda árið" eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir ies
(10).
23.00 Djassþátlur í umsjá Jóns
Múla Arnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
27. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir).
11.20 Barnatími. Stjórnandi:
Sigrún Sigurðardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Guðmundur Árni Stefánsson,
Guðjón Friðriksson, Óskar
Magnússon og Þórunn Gests-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaður
þáttur fyrir börn á öllum aldri.
Stjórnendur: Edda Björgvins-
dóttir og Helga Thorberg.
16.50 Síðdegistónleikar. Gervase
de Peyer, Neill Sanders og
Melos-kvartettinn leika Sextett
fyrir klarínettu, horn og
strengjakvartett eftir John
Ireland / Jascha Heifetz og
Brooks Smith leika Fiðlusónötu i
Es-dúr eftir Richard Strauss.
17.50 Að austan og vestan. Ljóða-
þáttur 1 umsjá Jóhannesar Benja-
mínssonar, áður á dagskrá 17.
f.m. Lesarar með honum:
Hrafnhildur Kristinsdóttir og
Jón Gunnarsson.
18.00 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Heimur í hnotskurn”,
eftir Giovanni Guareschi.
Andrés Björnsson islenzkaði.
Gunnar Eyjólfsson leikari byrjar
lesturinn.
20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni
Marteinsson kynnir.
20.30 Það held ég nú! Þáttur með
blönduðu efni i umsjá Hjalta
Jóns Sveinssonar.
21.15 Hlöðubali. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
sveitasöngva.
22.00 „Konungur deyr”, smásaga
eftir Dan Anderson. Þýðandmn,
lón Daníelsson, les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eflir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(11).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
28. september
8.00 Morgunandakt. Séra Pétur
Sigurgeirsson vígslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Hans Carsten leikur.
9.00 Morguntónleikar: Frá tón-
list arhát íðinni í Schwetzingen
1980. Kammarhljómsveit
Slóvakiu leikur. Einleikarar:
Bohdan Warchal og Juraj Alex-
ander. a. Sinfónia nr. 5 í D-dúr
eftir Tomaso Albinoni. b. Sin-
fóníanr. lOeftir Francesco Man-
fredini. c. Konsert í B-dúr fyrir
fiðlu, selló og strengjasveit eftir
Antonio Vivaldi. d. Svíta fyrir
strengjasveit eftir Leos Janacek.
e. Sextett fyrir strengjasveit
eftir Bohuslav Martinu.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Erindaflokkur um veður-
fræði. Borgþór H. Jónsson talar
um háloftin og mengun þeirra af
völdum eldgosa og manna.
11.00 Messa í Garðakirkju.
Prestur: Séra Bragi Friðriksson.
Organleikari: Þorvaldur Björns-
son. Garðakórinn syngur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Spaugað í ísrael. Róbert
Arnfinnsson leikari les kímni-
sögur eftir Efraim Kishon i þýð-
ingu Ingibjargar Bergþórsdóttur
(15).
14.00 Norður yfir heiðar. Þáttur i
umsjá Böðvars Guðmundssonar.
Lesarar auk hans: Þórhildur
Þorleifsdóttir og Þorleifur
Hauksson.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tilveran. Sunnudagsþáttur i
umsjá Árna Johnsens og Ólafs
Geirssonar blaðamanna.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Harmonikulög. Paul Norr-
back og félagar leika. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Hún var með dimmbiá
augu . . Þáttur um miðaldra
konur í umsjá Ernu Indriðadótt-
ur og Ingu Dóru Björnsdóttur.
19.50 Píanókonsert i D-dúr eftir
Leopold Kozeluch. Feiicja
Blumental leikur með Nýju
Kammersveitinni í Prag; Alberto
Zedda stj.
Ragnhaiður Steindörsdóttir les „Eggiö" eftir
Sherwood Anderson ó sunnudaginn kl.
20.20.
20.20 „Eggið", smásaga eftir
Sherwood Anderson. Ragn-
heiður Steindórsdóttir leikkona
les þýðingu sína.
21.00 Hljómskálamúsík. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Timinn líður. Ljóð eftir Að-
alstein Ásberg Sigurðsson. Höf-
undur flytur.
21.50 Erlingur Vigfússon syngur
lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Ólaf-
ur Vignir Álbertsson leikur á pí-
anó.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka
sjöunda árið” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guðmundsdóttir les
(12).
23.00 Syrpa. Þáttur í helgarlokin i
samantekt Óla H. Þórðarsonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
29. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson
flytur.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Turh Parker. Björg Árnadóttir
les þýðingu sína (4).
9.20 Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirsson.
Rætt um fóðurbæti og fóður-
bætisinnflutning.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenzkir einsöngvarar og
kórarsyngja.
11.00 Morguntónleikar. Elísabeth
Schwartzkopf og Dietrich Fis-
cher-Dieskau syngja úr
„Spænsku ljóðabókinni” eftir
Hugo Wolf; Gerald Moore leikur
á píanó. / Flemming Christensen
og Lars Ceisler leika ásamt
Strengjakvartett Kaupmanna-
hafnar Strengjasextett op. 70
eftir Pjotr Tsjaikovský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikasyrpa.
Leikin léttklassísk lög, svo og
dans- ogdægurlög.
14.30 „Litla systir litlu systra
minna”. Smásaga eftir Milan
Kundera. Hallfreður Örn Eiríks-
son þýddi. Arnar Jónsson leikari
les fyrri hluta.
15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Wladys-
law Kedra og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Varsjá leika Píanókons-
ert nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt.
/ Hljómsveit Tónlistarskólans í
París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-
moll op. 78 eftir Saint-Saéns;
Geoorges Prétre stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir
P.C. Jersild. Guðrún Bachmann
þýddi. Leifur Hauksson les (25).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur Gutt-
ormsson cand. mag. flytur þátt-
inn.
19.40 úm daginn og veginn. Guð-
björg Þórisdóttir kennari talar.
20.00 Púkk, — Þáttur fyrir ungt
fólk. Stjórnendur: Sigrún Val-
bergsdóttir og Karl Ágúst Úlfs-
son.
20:40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir..
21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu
járnið” eftir Saul Bellow. Árni
Blandon lýkur lestri þýðingar
sinnar (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Fyrir austan fjall. Umsjónar-
maður: Gunnar Kristjánsson
kennari á Selfossi. Fjallað frek-
ar . um árnar í Árnessýslu.
23.00 Kvöldtónleikar: Frönsk tón-
list. a. Tilbrigði eftir Paul Dukas
um stef eftir Rameau. Grant
Johannesen leikur á píanó. b.
Fiðlusónata nr. 2 eftir Frédéric
Delius. Ralph Holmes og Eric
Fenby leika. c. Konsert fyrir
flautu, enskt horn og strengja-
sveit eftir Arthur Honegger.
André Jaunet, André Raoult og
Kammersveitin i Zíirich leika;
Paul Sacher stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
30. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttormssonar
frá deginum áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir
Ruth Park. Björg Árnadóttir les
þýðingu sína (5).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynning-
ar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Man ég það, sem löngu
leiö” Ragnheiður Viggósdóttir
sér um þáttinn.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjónarmaður: Guðmundur
Hallvarðsson.
11.15 Morguntónleikar.
Lamoureus-hljómsveitin i París
leikur Forleik að óperunni
„Fidelio” op. 72, b: Igor
Markevitsj stj. / David Oistrakh,
Mstislav Rostropovitsj,
Svjatoslav Rikhter og F'tl-
harmoníusveitin i Berlín leika
Konsert í C-dúr, fyrir fiðlu,
selló, píanó og hljómsveit, op.
56.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Á frivakt-
inni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 „Litla systir litlu systra
minna”. Smásaga eftir tviilan
Kundera. Hallfreður Örn Eiríks-
son þýddi. Arnar Jónsson ieikari
les siðari hluta.
15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
„Minni íslands”, forleik op. 9
eftir Jón Leifs; William
Strickland stj. / Filharmoníu-
sveit Berlínar leikur „Don
Juan”, sinfóniskt Ijóð op. 20eft-
ir Richard Strauss; Karl Böhm
stj. / Ruggiero Ricci og sinfóníu-
hijómsveitin í Cincinnati leika
Fiðlukonsert nr. 2 i h-moll op. 7
eftir Niccolo Paganini; Max Ry-
dolf stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan" eftir
P.C. Jersild. Guðrún Bachmann
þýddi. Leifur Hauksson lýkur
iestrinum (26).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks, réttindi
þess og skyldur. Umsjónarmenn:
Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Prag
1979. Flytjendur: Magdaléna
Hajóssyóvá, Véra Saukupová,
Peter Dvorský, Richard Novák
ásamt kór og hljómsveit
Fílharmóníufélagsins í Slóvakíu.
Stjórnandi: Zdenek Kosler.
„Stabat Mater” fyrir einsöngv-
ara, kór og hljómsveit op. 58
eftir Antonín Dvorák.
21.30 „Sól í fullu suðri”. Knútur
R. Magnússon les kafla úr bók
Kjartans Ólafssonar.
21.50 „Ryk”, smásaga eftir
Karsten Hoydal. Þýðandinn,
Jón Bjarman, les fyrri hluta
sögunnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsin.
22.35 „Nú er hann enn á norðan".
Kristinn G. Jóhannsson ritstjóri
stjórnar.
Dirch Passers verflur minnzt á hljöðbergi kl.
23.00 á þriðjudagskvöld.
23.00 Valsar op. 39 eftir Johannes
Brahms. Julius Katchen lcikur á
píanó.
23.15 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson list-
fræðingur. í minningu Dirchs.
Fluttir verða nokkrir þættir úr
revíum hins nýlátna danska
skopleikara Dirchs Passers.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
1. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleik- ,
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Krókur handa Kötlu” eftir