Dagblaðið - 25.09.1980, Page 8

Dagblaðið - 25.09.1980, Page 8
r* a n d i *nin riuK4Ti inAn m tc ccotck-idcd inoí» Utvarp næstu vika s<^ Ruth Park. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Orgelkonsert í C-dúr eftir Michael Haydn; Daniel Chorzempa og Bach- hljómsveitin þýzka leika; Helmut Winschermann stj. 11.00 Morguntónleikar. Rena Kyriakou leikur á píanó þrjár Prelúdíur og fúgur op. 35 eftir Felic Mendelssohn / ítalski kvartettinn leikur Strengja- kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Hvíti uxinn” eftir Voltaire. Gissur Ó. Erlingsson les eigin þýðingu, fyrsta lestur af þremur. 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar. Kornél Zimpléni leikur á píanó með Ungversku rikishljómsveitinni Tilbrigði um barnalag fyrir hljómsveit og píanó eftir Ernö Dohnanyi; György Lehel stj. / Sinfóniuhljómsveitin i Minnea- polis leikur „Myndir á sýningu” eftir Modest Mússorgský; Antal Dorati stj. 17.20 Litli barnatíminn. Stjórn- andinn, Oddfríður Steindórs- dóttir, talar um útivist og vetrar- leiki og varar við ýmsu í því sam- bandi gagnvart umferð í þéttbýli. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Jórunni Viðar og Hugo Wolf. Jónína Gísladóttir leikur með á píanó. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og Ólafur Jóhanns- son stjórna frétta- og forvitnis- þætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur i umsjá Ástráðs Haralds- sonar og Þorvarðs Árnasonar. 21.10 „Ryk”, smásaga eftir Kar- sten Hoydal. Þýðandinn, Jón Bjarman, les seinni hluta sög- unnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Milli himins og jarðar. Sjöundi og síðasti þáttur: Ari Trausti Guðmundsson svarar spurningum hlustenda um himinngeiminn. 23.15 Slökun gegn streitu. Fyrsti þáttur af þremur með rólegri Geir Vilhjálmsson slakar 6 með hlustendum kl. 23.15 ó miðvikudagskvöld. tónlist og leiðbeiningum gegn streitu í umsjá Geirs Viðars Vilhjálmssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Árnadóttir les þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Íslenzk tónlist. Jórunn Viðar leikur á píanó eigin hug- leiðingar um Fimm gamlar stemmur / Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur Svítu eftir Helga Pálsson; Hans Antolisch stj. 11.00 Verziun og viðskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar. Fílharmoníusveitin í Vín leikur „Hamelt”, fantasíuforleik op. 67 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Lorin Maazel stj. / Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja dúetta og aríur úr óperum eftir Bellini og Donizetti með Nýju fílharmóníusveitinni í Lundún- um og Hljómsveit Rómar- óperunnar; Edward Downes og Francesco Molinari-Pradelli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdegissagan: „Hviti uxinn” eftir Voltarie. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína (2). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Georges Barboteu, Michal Berges, Daniel Dubar og Gilbert Coursier leika á horn með Kammersveit Karls Ristenparts Konsertþátt i F-dúr fyrir fjögur horn og hljómsveit op. 86 eftir Robert Schumann / Gáchingerkórinn syngur Sígena- ljóð op. 103 eftir Johannes Brahms við píanóundirleik Martins Gallings; He/muth i Rilling stj. / Sinfóniuhljóm- sveitin í Dallas leikur „Algleymi”, sinfónískt ljóð op. 54 eftir Alexander Skrjabín; Donald Johanos stj. 17.20 Tónhomið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Þegar ég var felldur i hegðun” Þórarinn Þórarinsson, fyrrum skólastjóri á Eiðum flytur minningaþátt úr gagnfræða- skóla. c. Með einum hug. Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli. Sigrún Gissurardóttir les á sjö- tugsafmæli höfundar. d. „Vinur minn, Mósi”. Torfi Þorsteins- son bóndi í Haga í Hornafirði flytur frásöguþátt. 21.10 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Flautukonsert eftir Carl Nielsen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Jonathan Bager. 21.30 Leikrit: „Þú viit skilnað” efti Lars Helgeson. Þýðandi: Jakob S. Jónsson. Leikstjóri: Guðmundur Magnússon. Per- sónur og leikendur: Ulla-Þóra Friðriksdóttir, Urban-Róbert Arnfinnsson, Ester, móðir Ullu- Guðbjörg Þorbjarnardóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Á frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Ástu Viðarsdóttur og Guðna Guðlaugsson, ábúendur á Borg i Þykkvabæ. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Þórhalls Guttormssonar frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björn Árnadóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónleikar. Elly Ameling syngur „Hirðirinn á hamrinum” eftir Franz Schubert. Irwin Gage og George Pieterson leika með á píanó og klarinettu /Félagar í Smetana-kvartettinum leika Tríó í C-dúr fyrir tvær fiðlur og víólu op. 74 eftir Antonín Dvorák. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli velur til lestrar efni úr bókinni „Bíldudals- minningu”, sem Lúðvík Kristjánsson tók saman um hjónin Ásthildi og Pétur J. Thor- steinssort. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleika- syrpa. Dans- og dægurlög og lettklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Hvíti uxinn” eftir Voltaire. Gissur Ó. Erlingsson endar lestur þýðingar sinnar (3). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Litli barnatíminn. Börn á Akureyri velja og flytja efni með aðstoð stjórnandans, Grétu Ólafsdóttur. 19.00 Fréttir. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Norður yfir heiðar. Þáttur í umsjá Böðvars Guðmundssonar. Lesarar auk hans: Þórhildur Þorleifsdóttir og Þorleifur Hauksson. Áður útv. 28. sept. sl. 22.00 Kórlög úr óperum eftir Verdi. Kór og hljómsveit Ríkisóperunnar í Miinchen flytja; Janos Kulka stjóriiar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið” eftir Heinz G. Konsaiik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (13). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chiotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 4. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.05 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlejkar. 9.30 Óskalög sjúklinga; Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 11.20 Barnatími. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Tvær tólf ára telpur, Margrét Blöndal og Álfrún Þorkelsdóttir, og þrettán ára drengur, Haraldur Ólafsson rifja upp skemmtileg atvik frá liðnu sumri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaður þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendu: Edda Björgvins- dóttir og Helga Thorberg. 16.50 Síðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsv. Islands leikur „Sigurð Fáfnisbana”, forleik eftir Sigurð Þórðarson; Páll P. Pálsson / Karl Terkal, Hilde Gueden, Anneliese Rothenberger o. fl. syngja þætti úr „Leður- blökunni”, óperettu eftir Johann Strauss með Filharmóníu- sveitinni í Vín; Heinrich Hollreis- er stj. / Konunglega filharmoníusveitin i Lundúnum leikur ,,L’ Arlésienne”, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet; Sir Thomas Bucham stj. 17.50 Saga uppreisnarmanns. Höfundurinn, Steingrímur Sig- urðsson listmálari, les blöð úr lífsbók Krúsa á Svartagili. (Áður útv. 11. sept. í fyrra). 18.25 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur í hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björnsson íslenzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (2). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 Guðmundur Daníelsson rit- höfundur sjötugur. a. Dr. Eysteinn Sigurðsson spjallar um höfundinn og nokkur verk hans. Dagskrá á sjötugsafmœli Guömundar Daníolssonar er i útvarpi kl. 20.30 á laugar- dagskvöld. b. Valgerður Dan leikkona les kafla úr skáldsögunni „Sonur minn, Sinfjötli”. c. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri les smá- söguna „Vígslu”. 21.30 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.