Dagblaðið - 21.11.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 21.11.1980, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Raðsófasett tilsölu, sófi, 2 stólar og húsbóndastóll meö litlu borði og hornborði með skúffum úr tekki. Pluss áklæði, nýlega yfirdekkt. Litur vel út. Verð á öllu aðeins 350 þús. kr. Uppl. i sínia 36230. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um land I kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu- götu 33. Sími 19407. Í Heimilisiæki 8 Óska eftir að selja nýlega Philco þvottavél og Creda þurrkara. Uppl. í sinia 75130. i Teppi R Vel með farið Álafossgólfteppi 36 fernt til sölu. Simastóll á sama slað. Uppl. i sínta 17057 eftir kl. 18. Ríateppi, 3 litir, 100% ull. goll verð. „Haust skuggar'. ný gerð nælonteppa kr. 17.800 pr. I'ernt Cióll'teppi tilvalin i sligahús. Góðir skil málar. Fljót og góð afgrciðila. Sandra Skipholti. I. simi 17296. I Veggfóður 8 Veggfóður— Veggfóður. Sanderson veggfóður í fjölbreyttu úr vali. Verð frá kr. 4500 rúllan. Sandru. Skipholti l.simi 17296. 1 Hljóðfæri B Til sölu er Zinimermann pianó, 5 ára vel með farið. Uppl. i sínta 40263. Óska eftir EL píanói. Uppl. i sinta 29321 ntilli kl. 2 og 5. I Hljómtæki Thorens. Til sölu 3ja ára gantall Thorens plötuspilari. tegund TD160, alveg manual. mjög vel nteð farinn. Uppl. i sinta 18138 eftir kl. 18 i kvöld og el'tir kl. 2á laugardag. Til sölu magnari, Pioneer SA—7500 11(60 w). Hátalarar JBL. decacle 36 (60 w). sjálfvirkur Sony plötuspilari og stórl rúlluscgulbandstæki RT—1011L. Selst á 1950 þús. Virði ca. 2.8 ntillj. Skipti á góðum bíl konta til greina. Uppl. í sima 74363 eftir kl. 7. Marant/ plötuspilari, Superscope hátalarar. Superscope út varpsntagnarar og ITT segulband til sölu. Einnig óskast á santa stað litið vel meðfariðsófasett. Uppl. ísíma 24796. Hátalarar til sölu, Pioneer HPM 60 vött. Uppl. i sínia 10976. Til sölu Marant/. segulbandstæki, módel 5127. sclst ódýrt. Uppl. I sinta 99-6142 hjá Auðunni Her mannssyni. I Sjónvörp 8 Til sölu tveggja ára Philips litsjónvarpstæki, 26 tommu. Sími 24147. f IFEROAR Hogan og menn hans eru fastir i moldinni. Ny PETER O’DONNELL Inn I, J0HI IIIHS BIABIÐ. Blaðbera vantarí eftirtalin hverfi LA UGA VEGUR — frá 1 til 120 HOL TIN B: MOSFELLSS VEIT: Barrholt, Bergsholt, Byggðarholt, Brattholt, Dvergholt, Lágholt og Markholt. UPPL. ÍSÍMA 27022. BÍABIB I Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan og Videobankinn leigir 8 og 16 nint vélar og kvikmyndir, einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel meðfarnar myndir. Leigjum myndsegul bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugar dagakl. 10—12.30. sími 23479. Kvikmvndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Mynd segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga kl. 1—7, simi 36521. Kvikmyndaleiga. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón ,og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit.‘ Pétur Pan, öskubuska, Jumbó I lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið I barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er aðfá nýjar tónmyndir. Í Ljósmyndun 8 Nikkormat til sölu, ásarnt Nikkor 43-86/3.5 zoont linsum. einnig Soligor 200/3.5 linsum. Uppl. í síma 44002. Til sölu Pentax K2 boddi. Uppl. i síma 24310 til kl. 5 (biðja um Ólaf Kristjáns). Uppl. i sima 10119 efti rkl. 5. Kjarakaup. Til sölu Canon ATI linsa 35 mm. veré 225 þús. Dost F 60 stækkari fyrir svart hvítt kr. 80 þús. Canon millihringui fyrir Close-up, verð 35 þús. Uppl. i sírnum 17144 og 31653. Til sölu Macnon 800 8 millimetra sýningarvél, ársgömul og svo til ónotuð. Verð í dag 195 þús. en selst á aðeins 140 þús. kr. Einnig til sölu Yamaha MR 50 árg. '79 í góðu ástandi. Uppl. í sima 95-4554 og 95-4263 eftir kl 20. Tilsölu Bolex 551 XL kvikmyndatökuvél Super 8 nteð fæti Uppl. isima 92-8094. Til sölu Opemus stækkari. Uppl. í sínia 74833 eftir kl. 8. Canon AEl 50 mm, 1.8 linsa með tösku. ónotuð. verð 270 þús. kr. Uppl. isima 37136. Tck eftir gömlunt mvndum, stækka og lita. Opið kl. I til 5 el'tir há degi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð mundssonar. Birkigrund 40 Kópavogi. Simi 44192. i Video 8 Kvikmyndanimur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum 16 mm bíó- myndum í lit. Á super 8 tónfilmum meðal annars: Omen I og 2, The Sting, Earthquake, Airport 77, Silver Streak. Frcnzy, Birds, Duel. Car o. fl. o. fl. Sýn ingavélar til leigu. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru óáteknar spólur til sölu á góðu verði. Opið alla daga kl. I— 7,sími 36521. Beta-video. Mikið úrval góðra mynda. Soni, Fisher. Sanyo. útlánsþjónusta ntánudaga og fimmludaga í síma 11367 milli kl. 17 og 19. Videoþjónustan auglýsir: Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp. Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig önnumst við videoupptökur. Leitið uppl. I síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón- ustan Skólavörðustíg 14. I Dýrahald Hestafólk. Get tekið nokkra hesta i fóður og hirðingu. Er í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla. Á sama stað eru til sölu tveir góðir töltarar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 13. H—971. Til sölu eru hross á ýmsum aldri af góðu kyni. Skipti möguleg. Einnig Zetor traktor 70 hest- afla árg. 79. Uppl. í síma 99-5599. Nýbygging. Til sölu þriggja hesta pláss i sex hesta húsi i Víðidal. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. H—866. Óskum að taka á leigu hesthús, 6— 10 hesta í Víðidal eða ná- grenni. Uppl. i sima 71317 eftir kl. 7. Til sölu tveir nýir hnakkar, verð 95 þús. kr. stykkið. Uppl. i sima 66848. I Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkl og ófrimerkt. frimerki og frimerkjasöfn. umslög. íslenzka og erlenda mynt og seðla. prjónamerki (barmmerkil og margs konar söfnunar muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla vörðustíg 21a. simi 21170. 1 Til bygginga 8 Til sölu einnotað timbur í stærðunum 2x4 og 1x6. Uppl. i sima 82700. I Hjól 8 Til sölu Casal K188. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. i sínia 40762. Kalkof girahjói til sölu, fint hjól i toppstandi. Uppl. i sinia 82923. Til sölu sem nýtt lOgirahjól Raleigh mjög ódýrt. Uppl. i sima 52989. eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 10 gira drengjareiðhjól. Verð 150 þús. kr. Uppl. i sínia 99-4357 eftir kl. 16. DBS drengjareiðhjól, 26 tommu. vel með farið. i góðu lagi. til sýnis og sölu í Prentvali, Súðarvogi 7. sími 33885. Óska eftir að kaupa Hondu SS 50 cc i góðu standi. Uppl. i síma 99-4437 eftir kl. 19. í Bátar 8 Óskum eftir utanborðsmótor 4—7 hestöfl. Uppl. í síma 83844 á dag- inn og milli kl. 18 og 21 i simum 42731 eða 52755. Til sölu notuð 56 hestafla Lister dísilvél í góðu ástandi. Uppl. í síma 96-41567 og 96-41264. Bátur, grásleppunet. Bátur ca 2,5 tonn óskast, helzt plastbát- ur. Ennfremur grásleppunet. Uppl. i sima 93-2084. I Verðbréf 8 Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. vextir 12—38%. einnig ýmis verðbréf. útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió. Laugavegi 96. 2. hæð. sími 29555 og 29558. Peningamenn athugið! Heildverzlun vill selja talsvert al vöruvixlum með góðum afföllum. Tilboðsendist DB merkt „Fljótt". i Bílaþjónusta Bilamálun og réttingar. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Önnumst einnig allar alntennar bilaviðgerðir. Gerunt föst verðtilboð. Greiosluskilmálar. Bila- sprautun og réttingar. Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. 8 Varahlutir 8 Speed-Sport. Útvcgum nýja og notaða varahluti i anteríska bíla og aukahluti i flesta bila o.fl. o.fl. Er bíllinn stopp? Við sendum þér varahluti i flugfrakt á ntjög sköntmum tima. Sínti 10372 á kyöldin. Vörubílar Benz 322 árg. ’62, tveggja drifa, með húsi að aftan til sölu. Verð 3,5 millj. Einnar hásingar ntalar- vagn, verð 1,5 millj. Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—852. Til söiu 10 hjóla: White tveggja drifa árgerð 79 (skipti möguleg), Scania 110 árg. 72 til 74. Volvo FB 86 árg. 71 til 74. Volvo N10 árg. 75. Volvo FB 10 árg. 78. Volvo N1225 árg. 76, Volvo N725 árg. 74. Volvo FB 88 árg. 72. Sex hjóla: Volvo F 85 73. M. Benz 1418 '61, Scania 85 72. MAN 850 árg. '61. Bilasala Matthi- asar við Miklatorg. simi 24540. Volvo vörubifreið árg. 73. Til sölu Volvo F85 73. sex hjóla, gott verð. Uppl. í sima 99-1426 eftir kl. 19 og laugard. og sunnudag i síma 99-1431. 8 Bílaleiga 8 Bflaleigan hf., Smiðjuvegi 36, sími 75400 auglýsir. Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70. Mazda 323 station. Allir bílarnir árg. 79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, simi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla. jeppa, sendiferðablla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 kóp. Leigium út japanska fólks- og station bila, einnig Ford Econoline sendibila. Simi 45477 og 43179. Heimasími 43179.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.