Dagblaðið - 02.12.1980, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980.
gengið. Þessar skýringar vona ég að
nægi varðandi dæmið sem notaö var
f umræðunum. Laun sjómanna þekki
ég betur en svo að ég hefði farið að
býsnast yfir þeim á Alþingi.
Hvaðóað tryggja
— hvafl hafa f handl?
t
Ekki verður um það deilt að störf
og allar aðstæður sjómanna réttlæta
há laun þann tima sem verið er á sjó.
Því miður eru þau allt of oft fjarri þvf
að geta talizt viðunandi, ástæður þessí
verða ekki raktar hér. Sjómaður semi
slasast eða veikist hefur hins vegar!
enga sérstöðu. Verði hann lengi frái
vinnu skiptir mestu að bætur séu
greiddar I sem lengstan tíma og um-i
fram allt að öruggt sé að fá greiðsl-
una. Lög um háa greíðslu á tiltölu-'
lega stuttum tíma og enga tryggingu á
greiðslu eru vafasöm réttarbót.
Siðast en ekki sízt ntá finna lagasmið-
inni til foráttu að hún opnar allar
gáttir fyrir þeim sem vílja leggja sig
eftir að misnota það sem vel á að
gera. Eitt af meiri vandamálum út-
geiðaimaniU' og annarra sem fólk
hafa í vinnu er hversu létt er að afln
læknisvottorðaupp ánánast hvaðsem
folki dettur i Itug, l lesiir sem i rekslri
standa eiga furðulegustu söfn slíkra
vottorða, Vafasöm læknisvottorð
valda stórum útgjöldum, sem að
sjálfsögðu draga úr getu til að greiða
þeim sómasamleg laun sem þau eiga.
Það er löngu kominn timi til þess að
þeir sem um samningamál fjalla beint
eða i „pökkum” geri sér grein fyrir
því að hverri krónu verður ekki náð
nema einu sinnj. En það getur í
flestum tilfellum veríð val um í hvað
hún er tekin. Otborguð laun eru
síminnkpndi hluti launakostnaðar og
tengdra liða. Pakkarnir kosta sitt, en
ern flestir hverjir léttir í maga.
Ólafur Björnsson,
úlgerðarmaður,
Keflavík,
UasasteðaveiKist:
* hað aft Cu,,r bösum la“nU
U*IU hingntaðui *n‘
hiófllifinu- *,v> * hinti »e‘u,
þjófllifinu. 4 þiný »e»ur
. i0ftnuskipt ft
ifSgýgjS ~ -
> ‘"Si*"íí
issssir*
ItVn varamanna
viupu oW*j!L,
:ðaltur. i *
um 10O Þi»
„rforiori.na" , „„„ ,,iu»
UJB>
Fyrír fö,um f“Sukwia1'.™
"•* ““mOUIur Enlr*"'',,"ní ‘*S
h»u, ,*i6r ...f. , ,on*l 'm
B«uua«.*Sk*r Mli » >s
0,61» 1«*^},, k Bl*“m
,“'.,íl*lÍÍÍ v,o6 .*mt>Ak' * “6““
Aiþiui' °jitóíi5iís:i i«u"’ *“
Þa, »,*»öS"iJS gróðriu, »»“>•
o, „awiwaaj- 0,1,
efast um aft J A^amþykk}*- t»v'
hvað þ«U v"“ (fgþrugðn.r öðrum
afUhlult' v*,“ .*,u uundum
launum > visaðt hann t laun
ueBift by*na hitr Ur »*tu,
sem í upph»r,',f ;^f„n ekk> v«kjasl
ÖUfu' kV*!ri Vusulega
óðruvut en »ft,a foavaranleg
bieri að WðW* K iiyialtlfellum-
laun i veikU»t|u *L nn vcjtti þetm
m*i*P**v"'i
LÍÍ tt'»» ‘r'6' t- '*
,„yun, ,» ' "*» ,» h«„»
betra íynr u‘ italcU *l,#m mtftaf.
um hrldur «" * u0num o» U ,
tem veiku'«ða ‘ , 6 4
,„»mtt,‘l*» t óU«6,n, **•
,im„»um ltt» WVP'
',n'“T,5,w“m'“m
getur haft I för með sér og gerir í
einstökum tilfellum. Því miður hefur
|öll umræða um það sem ég hef sagt
snúizt um laun sjómanna, en ekki
|þau vitlausu lög sem verið var að
gagnrýna. Ástæðuna fyrir að svo
hefur til tekizt sýnist mér mega rekja
til þess hvernig blaðamaður DB sló
málinu upp. Margur les aöeins fyrir-
sagnir í blöðum og þeir sem það gera
hafa með þessari fyrirsögn fengið
æði rangar hugmyndir.
Áftahlutlr — maflahal
Aflahlutur er i mörgum tilfellum
ekki það sama og einn maður hefur
haft í tekjur þegar mælt er í
mánuðum hvað þá heilu ári. Úthald á
togurum er t.d. það stíft að algengasf
er að menn séu í Iandi þriðja hvern
túr eða svo. Úthald loðnuskipanna
verður nú yfirleitt ekki nema 3—4
mánuðir. Á mörgum loðnuskipum
eru tveir skipstjórar á vbil og þrátt
fyrir það endast fáir lengi í því starfi.
Að sjá loönuskipin koma þrauthlaðin
norðan úr haft minnir á siglingar
stríðsáranna þegar „hræðslupening-
ar” voru greiddir.
Loðnuskipum er úthlutað vjssum
aflakvóta og munar þar meir en
helmingi á hæsta og lægsta. Mestu
ræður um aflahlut á togurum hve
mikinn þorsk þeir hafa fengið með og
ásamt heildarmagni. Meðal þorskafli
togara sunnanlands er talinn um 1350
tonn, en á Vestfjörðum 4000 tonn.
Þannig má sjá að miklu munar og
vert er að gæta, að i dæminu sem ég
tók var skýrt fram tekið að reiknað
væri með verði í dag. Fiskverð sem
önnur verð breytast ört hér á landi.
Þar af leiðandi er talan villandi ef
taka á mið af hvað hiutur hefur verið
á þessu ári.
Velklndadagar greiddir
mefl flekverfli.
Kr. 100ífeb. = 128ín6v.
Háseti á s/t Ásbirni RE 50 hringir
i DB og vill benda mér á að til séu
togarar sem aldrei haft náð kr. 700
þúsund í túr. Ég vil enn ítreka að ég
var ekki að fjalla um laun sjómanna
sem slík og því síður hver þau hafi
verið. Heldur nefndi ég dæmi um
hversu háar bætur þyrfti að greiða i
nóvember '80 og þá fyrst og fremst
að slíka bótaskyldu er ekki hægt að
fá tryggða hjá neinu tryggingarfélagi
eins og yfirleitt er hægt með skakka-
föll.
Þessi umræða hefur án þess að
það væri ætlun mín lent út í þjarki
um hver séu laun sjómanna. Vegna
fullyrðingar hásetans um að ég hafi
farið með ýkjur á útreiknuðum
aflahlutum, vil ég fara frekar yfir
dæmið um Ásbjörn RE 50. Þann 15.
september sl. var Ásbjörn búinn að
fara 26 túra, 10 dagar að meðaltali í
túr. Aflinnn var 3779 tonn, að skipta-
verðmæti kr, 707.512.000. Há-
setahlutur er því að meðaltali fyrir 10
daga kr. 566.000 með orlofi,
Fiskverð hækkaði l.marzum4%, 1,
júní um 11.7% og 1, október um 8%,
Ég miðaði við 12 daga túr sem í þessu
dæmi gæfi 679.000. Að viðbættum
fyrrnefndum hækkunum fer hlutur á
Ásbirni RE 50 langt yfir það meðaltai
sem ég miðaði við, þ.e. kr. 700.000.
Ég vona að hásetinn lendi aldrei f því
að þurfa á bótum að halda, en lendi
hann i þvi, hlýtur hann að krefjast
þeirra á því verðlagi, sem þá verður
gildandi en ekki liðins árs. Vjð
virðumst eiga langt í stöðugt verðlag
á fiski sem öðru svo að slíkt geti
„Því miður hefur öli umræðan um það,
sem ég hef sagt, snúizt um laun sjómanna
en ekki þau vitlausu lög, sem verið var að
gagnrýna.”
og sýslunefnda og leggja í hendur
þessara „sovéta”. Að Framsókn
gengi að þessu átti Alþýðuflokkurinn
að tryggja áður en sameining
flokkanna færi frarn. Ennfremur átti
Alþýðuflokkurinn að tryggja, að
Framsókn samþykkti, að gerðar yrðu
„ráöstafanir” til að taka upp baráttu
gegn uppreisnarfyrirætlunum aftur-
haldssamasta hluta íhaldsflokksins
og sæi unt að þessari uppreisnar-
hættu yrði afstýrt með því m.a. að
auka lögregluna og vopna hana með
skotvopnum, og jafnframt að sjá
um, að í landinu væru nægar birgðir
skotvopna og annarra hergagna, svo í
skyndi væri hægt að vopna mikinn
liluta þjóðarinnar, ef uppreisn
íhaldsins brytist út.
auk þess var svo Iagt til, til
borgaranna
issinnaða þjóðfylking” kæmi á víð-
tækri njósnastarfsemi um andstæð-
inga þjóðfylkingarinnar, og skyldi
hlutverkið þar aðallega vera það, að
fylgjast sem best með og komast
fyrir, ef unnt væri, hvernig íhaldið
hagaði vopnaflutningum sínum og
hvað liði uppreisnaráformum þess.”
Þetta er fróðleg lesning fyrir þá,
sem sömdu um og studdu
sameiginlega stjórnun íhalds og Alla-
balla á launþegasamtökunum. Þessi -
skýrsla var lögð fram á ASÍ-þingi
fyrir 43 árum.
Árni Gunnarsson,
alþingismaður.
Frá Alþýðusambandsþinginu.
mættu draga þá élyktun að Karl
Steinar væri að svikja Karvel. Þetta
eru þekktar aðferðir alþýðubanda-
lagsmanna. Á vinnunefndarfundi Al-
þýðubandalagsins, þegar einhyer
stakk upp á því, að Karl Steinar yrði
ekki kjörinn í neina trúnaðarstöðu,
klappaði allt liðið. Hann er þó sá
maðurinn sem hvað mesta og besta
samvinnu hefur átt við alþýðubanda-
lagsmenn innan ASÍ,
„Var meðal annars lagt til, að ef
áframhaldandi stjórnmálasamvinna
ætti að geta haldist, skyldi Alþýðu-
flokkurinn tryggja, að Framsókn
fengist til þess að mynda, ásamt
hinum nýja flokki, svokallaða þjóð-
fyJkingu, Átti hún að vera samsett af
þessum tveim stjórnmálafiokkum,
verkalýðsfélögum, samvinnufélög-
um, æskuiýðsfélögum og íþrótta-
félögum og ef til vill fieiri slíkum
félögum og félagasamböndum,
Þjóðfylkingin, eða stjórn hennar,
skyldi svo, með tilstyrk þessara
félaga í hveri sýslu eða kaupslað,
velja einskonar „sovét” eða ráð, sem
færi að mestu með vald
„þjóðfylkingarinnar” í því byggðar-
lagi, sem „ráðið” hefði yfirráðarétt
í, og vera ríkisstjórninni og stjórn
„þjóðfylkingarinnar” til aflstoðar og
ráðuneytis um allar framkvæmdir og
aðra starfsemi, sem hið opinbera á
einhvern hátt gat haft hönd í bagga
með. Þýddi þetta raunverulega að
taka mikið af valdi þvi, sem nú er í
höndum hreppsnefnda, bæjarstjórna
valda í voldugustu launþegasam-
tökum landsins, og Alþýðubanda-
lagið leiddi sjálfstæðismann til.há-
sætis. Nú hlýtur það að verða
verkefni Alþýðuflokksins að efia allt
starf sitt í verkalýðshreyfingunni,
enda ólíklegt, að samstarf íhalds og
Alþýðubandalags muni geta varið
hana gegn þeim áföllum, sem fram
undan eru.
Forystumennirnir
Ekki skal dregið í efa, að
Ásmundur Stefánsson er mikill
hæfileikamaður. En vafalaust á hann
eftir að kyngja mörgum stórum
bitum í samstarfinu y>6 íhaidið, ef
hann hyggst halda friðinn við þá
menn, sem studdu hann til valda.
Björn Þórhallsson er einnig mörgum
góðum kostum búinn og hann er
mjög vinsæll. En menn skyldu þó
hafa hugfast, að hann er ekki bara
formaður launþega, heldur er hann
einnig atvinnurekandi. Hann situr í
stjórn Ögurvíkur og er stjórnarfor-
maður Dagblaðsins. Ef vei ætti að
vera þyrfti hann að segja- af sér í
þessum störfum. I sigurvímunni hét
hann því að fylgja stefnu Ásmundar
og fljótlega mun á þessa fullyrðingu
reyna.
Ódrengskapur
Þáttur Alþýðubandalagsins í því
valdatafli, sem teflt var á ASÍ-þingi,
er Ijótur. Fulltrúar þess gerðu tilboð
á báða bóga og svifust einskis.
Óformlegt samkomulag þeirra vjð
Alþýðuflokkinn frá síðasta ASÍ-
þingi var löngu gleymt. Nú hentaði
það betur málstað þeirra að semja
við erkifiendurna, íhaldið.
Eftirað Ijóst var að Alþýðubanda-
lagið ætlaði að einangra Alþýðu-
flokkinn og koma honum úr öllum
trúnaðarstöðum, var Karli Steinari
Guðnasyni falið að ræða persónulega
og í trúnaði við tvo fulltrúa Alþýðu-
bandalagsins í vinnunefnd. Þetta
gerði hann. Annar þessara manna
hringdi þegar í dagblaðið Vísi og
greindi frá þessum viðræðum. Hann
sagði svo frá þeim, að lesendur
Starfsaðferðirnar
Starfsaðferðir Alþýðubanda-
lagsins hafa ekkert breyst frá því að
flokkurinn hét Kommúnistaflokkur
íslands. Fyrir 15. þing Alþýðusam-
bands íslands árið 1938 var lögð fram
skýrsla frá stjórn Alþýðu-
sambandsins um mál Héðins
Valdimarssonar. Til gamans langar
mig að rifja upp hluia úr þessari
skýrslu, er fjallar um fund, sem
haldinn var I. desember 1937 í
Alþingishúsinu. Þar var fjallað um
sameiningartiiraunir kommúnista og
Alþýðuflokks og segir orðrétt:
Kjallarinn
Árni Gunnarsson