Dagblaðið - 02.12.1980, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980.
Veðrið
Gert er ráfl fyrír norflaustan og
austan átt, goki eða kakla víflast hvar
á landinu, hsagviflrí á Vesturiandi og
norflan átt á Austuríandi. Láttskýjafl
verflur framan af degi en þykknar
upp sunnanlands er líflur á daginn. I
Klukkan 6 var hœgviflri, lóttskýjafl1
og —5 stig í Roykjavfc, austan 2, lótt-|
skýjafl og —2 stig á Gufuskálum,
austan 1, skýjafl og —2 stig á Galtar-
vita, sunnan 2, lóttskýjafl og —7 stíg á
Akureyri, norflnorflvestan 2, skýjafl
og —5 stlg á Raufarhöfn, norflan 3,
skýjafl og — 1 stig á Dalatanga, norfl-
vestan 6, lóttskýjafl og vifl frostmarkj
á Höfn og hœgviflri, léttskýjafl og 2j
stig á Stórhöffla.
I Þórshöfn var slydda og 2 stig, súkl
og 2 stig ( Kaupmannahöfn, skýjafl,
og vifl frostmark (Osló, lóttskýjafl ogl
4 stig ( Stokkhólmi, súld og 4 stig (í
London, snjókoma og —2 stig (Ham-j
borg, skýjafl og —2 stig ( Par(s, létt-
skýjafl og —7 stig í Madrid, léttskýjaflj
og 4 stig (Lissabon, skýjafl og 11 stig
(New York.
Andlát
Sturia Snorrason, sem lézt 20. nóvem-
ber sl., fæddist I. apríl 1958 í Reykja-
vík. Foreldrar hans voru Snorri Sturlu-
son og Sigrún Jóhannesdóttir. Eftir að
hafa lokið gagnfræðaprófi fór Sturla i
iðnskóla og lauk þar prófi í rennismíði.
Jens Eyjólfsson, Langholtsvegi I34,
lézt 29. nóvember sl. í Borgarspítalan-
um.
Guðrún Ólafsdóttir, Grenimel 49, lézt
í Borgarspítalanum 28. nóvember sl.
Guðjón Júliusson pipulagningameist-
ari, Tunguheiði 12 Kópavogi, lézt 30.
nóvember sl.
Sigurþór (Dói) Eiríksson garðyrkju-
maður, Traðarkotssundi 3, sem lézt t
Borgarsjúkrahúsinu 26. nóvember sl.,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
fimmtudaginn 4. desember kl. 15.
Bremsu-
klossar
Og
borðar
iflesta«abila
Límum og rennum
diska og skálar
Límum á kúplingsdiska o. fl.
.©
álímingQr sf
Ármúla 22
Símar 84330 og 84181
Laufey Jónsdóttir, sem lézt 26. nóvem-
ber sl., fæddist 18. júní 1902 á Akra-
nesi. Foreldrar hennar voru Jón
Ásmundsson og Agnes Eiríksdóttir,
Laufey ólst upp hjá móðurbróður
sinum, Eiríki Eiríkssyni í Reykjavík.
Árið 1925 giftist Laufey Jörgen Þor-
bergssyni. Bjuggu þau fyrst að Soga
bletti 11 en síðustu 30 árin bjuggu þau i
Stangarholti 12. Þau eignuðust 4 börn.
Pálína Jóhanna Pálsdóttir frá Eyri,
Vestmannaeyjum, sem lézt að Hrafn-
istu 23. nóvember sí., verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mið-
vikudaginn 3. desember kl. 15.
Jóna Gísladóttir, sem lézt að Hrafnistu
22. nóvember sl., verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju í dag, þriðju-
daginn 2. desember, kl. 14.
Gunnar Schram, fyrrv. ritsímastjóri
Stýrimannastíg 8, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 3.
desember kl. 13.30.
Skúli Sigurðsson, Fannborg 1 Kópa-
vogi, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag, 2. desember kl. 15.
Ólafur Einarsson fyrrverandi lögreglu-
þjónn frá Siglufirði lézt að heimili sínu,
Sólvöllum Höfnum, 30. nóvember sl.
Stjórnmáiafundir
Hádegisfundur SUF
verður haldinn miðvikudaginn 3. dcs. kl. 12 aö
Rauðarárstig 18. (fundarherbcrgi).
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið.
Á fundinn kemur Guðmundur G. Þórarinsson.
alþm.
Listasafn
Einars Jónssonar
Safnið verður lokað í desenibcr og janúar.
Kópavogur
Fótsnyrting
Fótsnyrting fyrir aldrað fólk á Kópavogi fer fram alla
mánudaga að Digranesvegi 12 kl. 8.30—12 árdegis.
Pöntunum veitt móttaka I simum 41886 og 42286.
Foreldraráögjöfin
(Barnaverndarráö íslands). Sálfræðileg ráögjöf fyrir
foreldra og börn. — Upplýsingar I síma 11795.
Spiiakvöld
Félagsvist i Félags-
heimili Hallgrímskirkju
Spilakvöld til styrktar kirkjubyggingunni vcröur i
kvöld kl. 21 í Félagshcimili Hallgrimskirkju.
Bazarar
Kvennadeild Húnvetninga-
félagsins í Reykjavík
Köku- og munabasar verður í Félagsheiniilinu. Lauí
ásvegi 25. laugardaginn 6. desember nk.'kl. 15. Tckið
verður á móti kökum og munum samdægurs kl. II —
13.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins
Basarinn verður nk. laugardag 6. dcs. kl. 14 i
kirkjunni. Konur eru góðfúslega beðnar að koma
munum og kökum á föstudag frá kl. 16— 18 og laugar
dagfrá kl. 10—12.
1
MED ÞVINÆSTBEZTA
29 1/2 mínútu vöruðu sjónvarps-
auglýsingar í gærkvöldi. Nú er bezt
að hver og einn leggi sjónvarpinu lið,
því síðan á sunnudag er víst varasamt
að treysta tímaskyni þeirra sem eiga
að koma auglýsingum fyrir í dag-
skránni. Að því slepptu var þetta
dagskrá eins og hún gerist næstbezt
hér í sjónvarpi, eitthvað fyrir flesta.
Iþróttaþáttur fjallaði um íþróttir
aldraða, sem hingað til hefur verið
bannvara í þessum þáttum, en rúsína
kvöldsins (nei, ekki sú úr
gullinu. . . )varsamtyndislegtleikrit
hins brezka háðfugls og leikritaskálds
Alans Bennett, Frídagurinn. Þar var
ekki að finna morð, sifjaspell,
sadisma, kynvillu eða transvestí, en
samt gekk leikritið upp, merkilegt
nokk.
Enginn er naskari á orð og gjörðir
mið og norður Englendinga en ein-
mitt Bennett, sem sjálfur er
uppsveitamaður. í borg á þeim
slóðum lætur hann ungan Malaja
eigra um í leit að lauslátri stúlkukind
sem vinnufélagi hans hafði bent
honum á að hanka. Malajinn hefur
ekki erindi sem erfiði en á ferðum
sínum þennan eftirmiðdag, sem um
getur rekst hann á fólk úr öllum
stéttum sem á sinn hátt gerir allt til
að draga úr honum kjark og þrótt, án
þess þó að vera nokkurn tímann
illskeytt. Grátbroslegt var þetta allt
saman, ef á heildina var litið en
stundum varð gamanið grátt.
Mállaus Malajinn þurfti aðeins að
sýna sig og þá voru menn farnir að
tala um Hondur, lævísa Austur-
landabúa, japanska iðnaðar-
njósnara, o.s.frv. Engum datt I hug
að taka vesalings piltinn eins og hann
var. Og það þarf vart að taka það
fram að allur leikur var fyrsta flokks
á sinn látlausa hátt.
Hvað getur maður sagt ajidspænis
þeim staðreyndum sem komu fram í
þættinum um heila- og mænusigg
(multiple sclerosis)? Prísað sig sælan,
slökkt á tækinu eða hvað? En
•þátturinn hélt manni föngnum fyrir
þau faglegu vinnubrögð, sem komu
fram í honum. Þar var fólk ekki að
kvarta eða kveina, heldur horfðist I
augu við þennan hræðilega sjúkdóm
af kjarki. Á mínu heimili var ákveðið
að birgja sig upp af sólblóma og fiski
á næstunni.
-Al.
Svartolía, siglinga
hraði og
rétt skrúf unotkun
— umræðuefni í háskólaf yrirlestri í dag
TiSkynningar
Garðyrkja við
nýtingu jarðhita
Þriðjudaginn 2. desember efnir Orkusiofnun lil
fundar um ofangreint efni. Tilgangur fundarins er að
skapa vettvang til að fjalla um frekari nýtingu jarðhita
á sviði garðyrkju. Eins og kunnugt er þá vcrður að
fáum árum liðnum búið að byggja hitavcitur á þeim
stöðum þar scm Jiægt cr að afla nýlanlegs vatns á hag-
kvæman hátt. Af þeim sökum er meira cn timabært
að athuga hvaða aðrir mögulcikar eru fyrir hcndi til
að nýta jarðvarma í landinu. Að undanförnu liafa
farið fram athuganir á nýtingu jarðhita til upphitunar
á jarðvegi og hugmyndir um ylræktarver eru á ný til
umfjöllunar. Á fundinum verða flutt erindi er greina
frá þessum athugunum, sbr. meðfylgjandi dagskrá.
I. hluti
Fundarstjóri Jón Steinar Guðmundsson. Orku
stofnun. Jakob Björnsson. Orkustofnun: Orkunýting
og jarðhiti. Óli Valur Hansson. Búnaðarfélagi íslands:
Útiræktun við jarðvcgshitun. Sigurður Þráinsson.
Garðyrkjuskóla rikisins: Ræktunartilr. nicð jarð-
vegshitun. Hreinn Hjartarson. Veðurstofu Islands:
Veðurfar og garðyrkja. Magnús Ágústsson. Garð
yrkjuskóla ríkisins. Lýsingartilraunir. Kaffi.
II. hluti.
Fundarstjóri Grétar Unnsteinsson. Garðyrkjuskóla
rikisins. Jón Steinar Guðmundsson. Orkustofnun:
Mælingar á hitun jarðvegs. Þorvaldur Þorsteinsson.
Sölufélagi garðyrkjumanna: Markaðsmál garðyrkjuaf
urða. Karl Ragnars. Orkustofnun: Jarðhitasvæðið i
ölfusdal. Vilhjálmur Lúðvlksson. Rannsóknaráði
ríkisins: Ylræktarver.
Dagfinn F0llesdal
í Norræna húsinu
Hinn þekkti norski hcimspekingur Dagfinn Follesdal
heldur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðjudaginn 2.
des kl. 20:30 og nefnir hann fyrirl.. ..Hoved
stremninger i vár tids filosofi”. Dag Follcsdal kom
hingað til lands i boði Norræna hússins og tók þált i
öðru norræna heimspekiþinginu sem haldið var
dagana 29. nóv.— 1. des.
Hann stundaði nám í Norcgi og framhaldsnám i
Þýzkalandi og Bandarikjununi Doktorsprófi lauk
hann frá Harvard-háskóla 1961. Hann hefur veriö
prófessor i heimspeki við Oslóarháskóla frá 1967 og
einnig viðStanford University árin 1966—76. Sérsvið
hans er rökfræði en á fyrirlestrinum i Norræna húsinu
ræðir hann um ýmsar helztu heinispekistefnur vorra
tima. Fyrírlesturinn er opinn öllum sem áhuga hafa á
menningarstraumum nútimans.
Batiksýning
Sigrúnar Jónsdóttur
Sýningin er á loftinu Kirkjustræti 10. Opið alla virka
daga frá kl. 9—18 og um helgar frá kl. 9—16 fram að
jólum.
Afgreiðslutími verzlana
I desembermánuöi er heimili að haga afgreiðsluiima
verzlana sem hér segir:
Laugardaginn 6. dcscmbcr tilkl. 16.00.
Laugardaginn I3.desembertilkl. 18.00.
Laugardaginn 20. desember til kl. 22.00.
Laugardaginn 27. desember til kl.12.00.
Á Þorláksmessu er heimilt að hafa opið til kl. 23.00.
A aðfangadag og gamlársdag er heimilt að hafa opið
tilkl. 12.00.
„Hagkvæm orkunotkun i sjávarút-
vegi” er heiti á fyrirlestri sem prófess-
or Valdimar K. Jónsson flytur á vegum
Verkfræðistofnunar Háskóla íslands I
dag kl. 17.15. Fyrirlesturinn verður í
húsi verkfræði- og raunvísindadeildar
HÍ við Hjarðarhaga, í stofu 158.
Þarna fjallar prófessorinn um svart-
olíunotkun, siglingahraða og rétta
Vetrarsport '80.
Hinn árlegi skiðavörumarkaður skíðadeildar KR
verður að þessu sinni haldinn dagana 21. nóvembcr til
4. desember.
Að venju eru þar teknar i umboðssölu iþróttavörur.
sem tengjast vetrariþróttum. þ.e. skiði. skiðaskór.
stafir, skíðafatnaður. skautar o. fl.
Undanfarin ár hefur þetta verið kærkomið
tækifæri fyrir þá sem vilja selja notaðar (eða nýjar)
skiðavörur og/eða vcrða sér úti um slikan varning á
góðu verði.
Markaðurinn er að Suðurlandsbraut 30 við hliðina
á útibúi Alþýðubankans, siminn er 35260.
Opið á virkum dögum frá kl. 18—22 en á laugar-
dögum og sunnudögum frá kl. 13—18.
Áriðandi er að þeir sem hug hafa á að selja komi
sem fyrst meðhlutina.
Frá Mígrenisamtökunum
Skrifstofutimi Migrenisamtakanna er einu sinni i viku.
kl. 17—19 á miðvikudögum.
Hvað er Baháítrúin?
Opið hús á Óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl.
20.30. Allir velkomnir.
Ný verzlun
á Akureyri
Fyrir skömmu var opnuð ný verzlun í Skipagötu 2 á
Akureyri og heitir hún Kompan. Eigandi hennar er
Sigurbjörg Pálsdóttir. I Kompunni eru m.a. seldar
hinar vinsælu finnsku Lundia-innréttingaeiningar úr
furu sem hver og einn getur raðað saman eftir sínu
höfði, og er verzlunin innréttuð með slíkum
einingum. Einnig fást þar ýmis húsgögn, innlend og
erlend, og smærri munir til heimilisnota, sumpart
handunnir.
1 Kompunni verður jafnan kappkostað að hafa á
boðstólum einfaldar og ódýrar en vel hannaðar vörur
sem e.t.v. höfða fyrst og fremst til ungs fólks á öllum
aldri.
notkun á skrúfum. Þessi atriði hafa
mjög verið til umræðu að undanfömu
vegnaorkukreppunnar í heiminum.
Þessi fyrirlestur er annar i röðinni af
fyrirlestrum til kynningar Verkfræði-
stofnun. Næst verður fjallað um tölvu-
kerfi íslenzku flugstjórnarmiðstöðvar-
innar.
-A.St.
„í það minnsta kert' og spil"
öryrkjum í vil.
Byggðarlagsnefnd JC Vik. Reykjavik. hefur hafið sölu
i öskjum mcö kerlum og spilum. Öskjurnar eru ýnisl
með spilum fyrir sjónskerta cöa venjulegum spilunt.
Einnig eru i öskjunni tölulegar upplýsingar um
öryrkja. Utan á öskjunum stcndur: ..I þaö ntinnsta
kert’ og spil” öryrkjum i vil. Allur ágóði verður
notaður i þágu öryrkja.
Jólahappdrætti SUF
Vinningsnúmer:
1. des.: 1411
2. des.: 3201.
Upplýsingar eru gefnar á Rauðarárstíg 18 og i sima
24480.
Kom heim með
aukapoka úr
Eymundsson
Vigdís Sigurðardóttir kom að máli
við DB og leitaði liðsinnis. Hún hafði
verið að verzla í gær og var komin með
nokkra plastpoka eins og gengur. Hún
kom m.a. í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar. Þegar hún kom heim
uppgötvaði hún að hún var með einn
aukapoka. í honum var bók og fatn-
aður. Vigdís biður réttan eiganda að
hafa samband í síma 83703 eftir kl. 17.
TO YOTA-SALURIim
Nýbýlavegi 8 fí ptytinuh Opið laugardaga kl. 1—5.
Árg. Ekinn Verð Nýkr.
Toyota Cressida 4ra dyra '78 47 47 þús. 6.0 millj. 60 þús.
Toyota Cressida 4ra dyra '78 100- 5.6 - 56 -
Toyota Cressida 4ra dyra '78 94 - 5.6 - 56 -
Toyota Cressida sjátfsk. 77 60 - 6.0 - 60 -
Toyota Cressida station '78 84 - 5.7 - 57 -
Toyota Cressida 2ja dyra hardtop '78 56 - 6.2 - 62 -
Toyota Carina 78 41 - 6.5 - 65 -
Toyota Carina 76 65 - 3.8 - 38 -
Toyota Coroiia KE30 76 37 - 3.5 - 35 -
Tohota Corolla station '78 44 - 5.5 - 55 -
Toyota Corolla '74 107 - Tilboð
Mazda 929 sjátfsk. station '78 40 - 5.8 - 58 -
Volvo 343 sjalfsk. 77 41 - 4.8 - 48 -
TOYOTA-SALURINN
NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING
Nr. 230 — 1. desember 1980.
Ferflamanna-
gjaldeyrir
Einingkl. 12.00
í BandarikJadolar
1 Steriingspund
1 KanadadoHar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónut
100 Saenskar krónur
100 Flnnskmörk
100 Franskir frankar
100 Beig.frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V.-þýzk mörk
100 Lirur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pasetar
100 Yen
1 írskt pund
1 Sérstök dréttarréttindi
■-Kaup Saia Sala
583.00 584.60 643.06 *
1369.15 1372.95 1510.25
489.30 490.70 539.77
9755.25 9782.05 10760.26
11457.25 11488.65 12637.52
13365.40 13402.10 14742.31
15258.35 15300.25 16830.28
12918.20 12953.70 14249.07
1865.60 1870.70 2057.77
33206.15 33297.25 36626.98
27827.80 27699.60 30469.56
29939.65 30021.85 33024.04
63.18 63.35 69.69
4220.05 4231.65 4654.82
1109.45 1112.45 1221.17
749.40 751.40 826.54
266.97 287.70 294.47
1718.90 1122.00 1234.20
742.41 744.48
* Breyting frá siflustu skráningu.
Sknsvarí vegna gengisskráningar 22190.