Dagblaðið - 02.12.1980, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980.
19
I
Tfí Bridge
I leik Bandaríkjanna og Nýja-Sjá-
lands á ólympíumótinu í október varð
heldur betur misskilningur í sögnum
hjá Ný-Sjálendingunum á spil norðurs-
suðurs. Eftir að norður opnaði á einum
tígli, austur stökk í tvö hjörtu (veikt),
gátu Ný-Sjálendingarnir ekki stanzað
fyrr en í sjö laufum. Spiluð í suður.
Hamilton í vestur spilaði út hjartakóng
— og tvívegis i spilinu urðu bandarisku
spilurunum á mistök í vörninni.
NoRflUB
A ÁG64
8? 4
0 ÁK965
+ G62
VE'TUK Aurtuk
4 D10832 475
C K <PDG 10852
C- 10842 0 D3
+ 1074 * 985
SUPUK
A K9
V Á9763
0 G7
+ ÁKD3
Ekki. er nú lokasamningurinn
fallegur. Suður drap hjartakóng með ás
og spilaði strax litlu hjarta. Vestur
kastaði spaða og trompað var í
blindum með tvistinum. Ef vestur
trompar með laufsjöi á suður ekki
möguleika að vinna spilið. Nú,
trompað i blindum og spaða spilað á
kónginn. Ertn hjarta og nú var of seint
fyrir vestur að trompa. Kastaði aftur
spaða og raunverulega fórkastþröngin
að segja til sín hjá honum í þessum
slag. Hjartað trompað með laufsexi.
Þá tók suður tvo hæstu í tigli og spilaði
siðan litlum tigli. Átti auðvitað að taka
laufgosa áður Þá kom að austri að
gefa spilið. Hann kastaði hjarta i stað
þessað tromp.t. Suður gat því trompað
með laufþristi. Tók síðan þrjá hæstu i
laufi, trompinu. Þá spaði. Gosa blinds
svínað. Spaðaás og spaðasexið í
blindum varð þrettándi slagurinn.
If Skák
A ólympiumótinu á Möltu kom þessi
staða upp í skák Ulf Andersson, sem
hafði hvítt og átti leik, og Kouralty,
Libanon.
KOUATLY
abcdefgh
ANDERSSON
11. Bxf7 + ! — Hxf7 12. Hd8 +
— Bf8 13. Re5 — Df6 14. Rxf7 — Dxf7
15. Bh6 og Andersson vann létt. 1. um-
ferð. Svíþjóð vann Líbanon 3.5 — 0.5.
Síðan Nýja-Sjáland 4—0 í 2. umferð og
var þá í efsta sæti. í sænsku sveitinni
eru auk Andersson á 1. borði þeir Lars
Karlsson, Schneider, Schiissler,
Wedberg og Renman. í fyrstu umferð
vann Noregur Papua-eyjar 4—0 en
fékk svo aðeins hálfan vinning gegn
ólympíumeisturum Ungverjalands í 2.
umferð.
Eg þoli ekki hana Maríu. Hvorug okkar kann að slíta
samræðum.
Reykjavtk: Lðgreglan sími 11166. slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 511
Keflavtk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins
1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiðsími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
28. nóv. — 4. des. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs-
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al
mennuni frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím
svara51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka
Idaga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða.
jApótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum cr opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apðtek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Hann hefur ekki alltaf rangt fyrir sér. Það var rétt hjá
honum þegar hann sagði að hann væri ekki nógu góður
fyrir mig.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i hcimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
isima22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ff ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flökadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.—föstud kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tíma og kl. 15—16
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—-17 á helgum
dögum.
Sðlvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspftahnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
Bamaspftab Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vffilsstaðaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.J0—
20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN — (JTI.ÁNSDEILD, Þingholtsslritti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29*, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánud.-föstud. kf: 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaöa og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag’' VI. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hðlmgarði 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,-
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19.
BÍJSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — BækLstöð i Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagshcimilinu cr opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. desember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Nú er rétti tíminn til að
innheimta skuldimar. Farðu vel að fólki og þú færð áreiðanlega
allt þitt féánþess að valda neinum angri.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz) Skoðanir þínar eru mikils metnar
um þessar mundir og fólk leitar álits þins á margs konar málum.
Farðu þér varlega við að gefa nokkuð upp varðandi rómantisk
málefni, svo að þér verði ekki kennt um afleiðingarnar.
Hrúturinn (21. marz-20. apr.): Vertu á réttum tima við að skila
þér daglegum störfum. Það bíður fjöldi verkefna, sem kunna að
þarfnast skjótrar úrlausnar. Gættu heilsunnar, hvíldu þig vel og
fáðu þér ferskt loft, — þér hættir til að ætla þér of mikið.
Naulið (21. apríl-21. maí): Opinber atburður, sem þú tengist
verulega, hrekur burtu þá svartsýni sem hvilt hefur á huga þínum
undanfarið. Streitan fer nú minnkandi. Rómantíkin er kyrrlát.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Einhver þér náinn er að reyna að
hressa þig upp. Vertu maður til að þakka fyrir þig á viðeigandi
hátt. Varaðu þig á aö misstíga þig í sambandi við peningamál eða
bréfaviðskipti.
Krahhinn (22. júní-23. júli): Hrósyrði frá einhverjum, sem er þér
náinn, hafa mikla þýðingu. Hafðu betri gallann í góðu lagi fyrir
morgundaginn, því að líklegt er að þú þurfir að heilsa upp á
mikilvægt fólk.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú færð mikið hrós fyrir tillögu sem
skýtur upp i huga þér. Óvæntur vinur kcmur þér verulega á óvart
i kvöld. Þú getur gert góð kaup ef þú ferð að verzla í dag.
Meyjan (24. áRÚsl-23. sepl.): Ef þú hyggur á breytingar gerðu þá
upp huga þinn um hvað það er sem þú vilt raunverulega fa i *
staðinn. Óliklegt er að þér miði mikið fram á við án aðstoðar.
Vogin (24. sept.-23. okl.): Þú verður að taka ákveðið fjölskyldu-
mál föstum tökum til að forðast rugling. Skapsmunir eru ekki
sem beztir um þessar mundir því að þér finnst einhver ekki taka
nægilega mikið tillit til þín.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Ef þú ert að ganga frá
mikilvægu viðskiptamáli fáðu þá fyrst skoðun annars manns á
þvi. Það gæti orðið þér ómetanlegt áður cn lengra er haldið.
Ferðalag stendur þér til boða i byrjun kvölds.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ættir ekki að sleppa
tækifæri til að auðgast dálítið, þó að það kosti þig dálitla
aukavinnu. Þú þarft að skrifa bréf sem þú hefur trassað, annars
er hætta á að ákveðin persóna hugsi kuldalega til þin.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Svaraðu heimboði sem fyrst til að
móðga ekki húsbóndann. Hugaðu sem fyrst að ógreiddum
reikningum. Þú verður fyrir óvæntri reynslu heima fyrir.
Afmælisbarn dagsins: Ármikilla framkvæmda er fram undan.
Ferðalag og ný sjónarmið eru á næsta leiti. Nýr vinur er vís til að
valda þér dálitlum erfiðleikum á miðju árinu. Það kostar að
öllum likindum vinarmissi. Peningamálin verða nokkuð
rokkandi en þú ættir að verða ríkari á sama tíma að ári en þú ert
ÁSGRÍMSSAFN, Bcrgstaöastræti 74: I r opið
synnudaga. þriðjudaga og fimmuidaga frá kl. 13.30-
16. Aðgangur ókeypis
ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I scptcmbcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÓRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími-
11414, Keflavlk.sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilamr: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnames, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445.
Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Félags einstœöra foreldra
fást t Bókabúö Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunm
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Stcindðri s. 30996,1 Bókabúð Olivers I Hafn
arfiröl og hjá stjórnanneðlimum FEF á Isafirði og
Siglufiröi. '
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á pftirtöldum stöðum: i Reykjavlk hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í
Byggðasafniriu í Skógum.