Dagblaðið - 02.12.1980, Síða 21

Dagblaðið - 02.12.1980, Síða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980. 8 21 D I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ 8 Til sölu D Varmaskiptir. Til sölu er notaður Alfa Laval varma- skiptir. PL-01L með 25 plötum. lil uppsetningar á vegg. Varmaskiptirinn hæfir vel einbýlishúsi. Uppl. I sirna 37364 eftirkl. 8. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt ofni og borðhellu, einnig notað baðherbergissett. Uppl. í sima 26379 eftir hádegi. Til sölu lítill ísskápur, hálfsjálfvirk þvottavél, þeytivinda. tvíbreiður svefnsófi og tveir stálbeddar án dýna. Tilvalið i sumarbústað. Allt i mjög góðu standi. Uppl. I sínta 76723 eftir kl. 6. Flugvél til sölu. 1/6 hluti I TF—TWO Cessna 150 mcð ca 1400 tima eftir á mótor. Uppl. i sínta 35657 eftir kl. 13. Til sölu uilargardinur, 14 lengjur, 250 cm á hæð. einnig 2 barnaruggustólar. Uppl. i sima 27652. Eldhúsinnrétting til sölu. Innrétting þessi er úr 3x3 m eldhúsi og er i ágætu ásigkomulagi. Stálvaskur með krönum fylgir. Tilboð óskast. Sínti 37642. Til sölu er lítið plussklætt sófasett. Philco þvottavél, eins og hálfs árs og hjónarúm rneð áföstum náttborðum en ekki dýn- um. Uppl. í síma 12586 eftir kl. 5. Til sölu vcl með farið stækkanlegt funda-borðstofuborð úr tekki ásamt sjö stólum. Verð kr. 400 þús. Uppl. isíma 15426 eftirkl. 17. Barnarúm, kojur, dúkkurúm. Ullardúnn til föndurvinnu. Verzlunin Barnarúm, Skóiavörðustíg 22. simi 23000. Búslóð til sölu, meðal annars hillusamstæða úr furu. hornsófi, 1/2 árs Grundig litsjónvarps- tæki og eldhúsborð og 4 stólar úr furu. nýtt. Uppl. isíma 41023 eftirkl. 17. Blikksmíðabeygivél. Til sölu tveggja og hálfs metra beygivél meðglussalokun. Uppl. gefnar í síma 96- 62202 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Húsfélög — húseigendur — Jólascríur. Til sölu útiljósaseríur. Uppl. i sinta 44317 eftir kl. 5. Lítið notuð Ijósritunarvél til sölu. hagstætt verð. Uppl. I sima 83022 milli kl. 9 og 18. Söluturn til sölu við mikla umferðaræð. Franttiðar- staður. Tilboð merkt „21" sendist DB fyrir föstudaginn 5. des. Bráðahirðgaeldhúsinnrétting með vaski til sölu. selst ódýrt. Uppl. I sima 45073. Til sölu barnavagga og burðarrúm. ennfremur svarthvitt sjónvarp. Uppl. i sinia 93-2366. Til sölu tvö nýleg barnarúm með lausum dýnum. UppL í síma 81405 eftir kl. 19. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sínii 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir. svefnsófar, tvíbreiðir og einbreiðir, sófa- borð, stofuskápar, borðstofuborð og stólar. kæliskápar, blómagrindur og niargt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. sími 13562. Jólaseríur. Til sölu útiljósaseríur í ýmsum lengdum. Gott verð. Rafþjónustan Rjúpufelli 18, sínti 73722. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf járn, verkfærakassar, skúffuskápar bremsuslíparar, cylinderslíparar hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf„ Ármúla 1, sími 84845. Sala og skipti auglýsir: Seljum meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvíbreiða svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn i miklu úrvali á spottpris. Einnig ódýrir kæli- skápar, þurrkarar, eldavélar, vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sími 45366. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Ter.vlene herrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur á 13000 kr„ drengjabuxur úr flanneli og terylene. Saumastofan Barmahlið 34. simi 14616. 8 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa litla sambyggða trésmíðavél. Uppl. i sínia 31959. Grintur. Óska eftir aö kaupa talstöð, Bimini 550. Uppl. gefur Páll I síma 31767. Sófasett. Óska eflir að kaupa notað sófasett. Hringið í síma 21449 eftir ki. 18. Óska eftir að kaupa góða eldavél. Uppl. i sima 39499. Óska eftir að kaupa góðan söluturn á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Uppl. hjá auglþj. DB I sinta 27022 eftir kl. 13. H—596 8 Verzlun B Tilbúin jólapunthandklæði, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, teppi undir jólatré, aðeins 6540. Ódýru handunnu borðdúkamir, allar stærðir. kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir dúkar, tilbúnir púðar. alls konar vöfflu- saumaðir púðar og pullur. Sendunt i póstkröfu. Uppsetningarbúðin, Hverfis- götu 74, sími 25270. 8 Fatnaður Til sölu rauðbrún leðurkvenkápa númer 40—42. Verð 100 þús. Uppl. I sima 85028 eftir kl. 6. Jólafötin á börnin. Drengja flannelsbuxur. stærðir 2—14, drengjaföt. vesti og buxur, úr flannelefni með prjóni. Telpnabuxur, köflóttar og flannelsbuxur. peysur. vesti. úlpur, skyrtur og margt fleira. Efnisbútar, niargar tegundir. Póstsendunt. Buxna- og bútamarkaðurinn. Hverfisgötu 82. sínti 11258. Til leigu brúðarkjólar ogskirnarkjólar. Uppl. ísinta 53628. 8 Fyrir ungbörn B Óska eftir stóruni oggóðunt barnavagni. Sími 17958. Mjög falleg ítölsk vagga úr brúnunt viði til sölu. Á santa stað óskast keypt vel nteð farið bamarintla- rúm. Uppl. Itjá auglþj. DB i sínta 27022 eftirkl. 13. H—892. 8 Vetrarvörur Vélsleði óskast. Flest kemur til greina. Evinrude eða J.ohiison, 30 hestöfl. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 13. H—625. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjómista D LOFTNE Kasmenn annast uppsetninRu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo or AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lasnir, ársábyrpð á efni og vinnu. Greiðslu- kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN '3r DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-. kvold og hclgarsimi • 21940. Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður föllum Hreinsa og skola út niðurföll I hilti plönum og aðrar lagnir. Nota til þess t jnkbí með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. (Valur Helgason. simi 77028 c Jarðvinna-vélaleiga j s H Loftpressur Fleygun, múrhrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, simi 39153. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga, lofíræstingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5", 6", 7" borar. Hljóðlátt og ryklausi. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njðll HaNkirson. V*lql«lga SÍMI 77770 OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengfngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimasími 44508 Beltavólar Hjólsagir Steinskurðarvól Loftpressur Hrœrivélar Hitablósarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvólar Múrhamrar Kjamaborun Borun fyrir gluggum, hurðum og pípulögnum 2" —3" —4" — 5"J Njáll Harðarson, vélaleiga Simi 77770 og 78410 c Húsaviðgerðir J 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðiíingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, stevpum heimkeyrslur. HRINGIÐ Í SÍMA 30767 C Pípulagnir -hreinsanir j é Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr vöskum. wc rórum. haðkcrum og mðurfollum. nolum ný og fullkonnn tæki. rafmagnssmgla Vamr mcnn Upplýstngar i sima 43879 „ Stífluþjónustan Anton AAatatainsson. c Verzlun D HIUFI hiuti Hiijri VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Hjólsagir Rafsuöuvólar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara Gröfur Víbratora Bilara HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir HILTI-borvólar HILTI-brotvéiar Hestakerrur HILTI-stýrisrokka Kerrur Hiunri Blikkklippur (nagarar) Hiunri c Önnur þjónusta Slottslisten GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum’ þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson jTranavogi 1, aími 83499. BIAÐIB frfálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.