Dagblaðið - 02.12.1980, Qupperneq 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980.
H
ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Vélsleöi.
Til sölu nýuppgerður og endurnýjaður
Evinrude Trailblazer árg. 72. vélsleði.
jneð 30 hestafla vél, 52 cm belti og
elekirónískri kveikju. Nýsprautaður.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir.
kl. 13.
H—001.
Góð barnaskiði óskast,
ca. I —I.IOá lengd. Uppl. í síma 43663.
Vélsleði til sölu,
Johnson Skihorse árg. 77, 30 hestöfl.
lítið keyrður og í fyrsta flokks ástandi.
Uppl. i sima 96-44104.
Vetrarsport ’80,
dagana 21. nóv.—4. desernber að Suður
landsbraut 30, sími 35260. Tökum i urn
boðssölu nýjan og notaðan skíðaút
búnað og skauta. Opið laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—18 og virka daga
frákl. 18—22. Skíðadeild ÍR.
Ríatcppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haustskuggar",
ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi tilvalin i stigahús. Góðir skil
málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra
Skipholti, simi 17296.
Antik
8,
Til sölu frönsk kiukka
með glerhjálmi, ca frá árinu 1865.
Tilboð. Einnig Spode kaffibollar. Ruskin
Copelands Cahana England. Uppl. í
síma 34746.
Tilsölu útskorin
massíf borðstofuhúsgögn, skrifborð
svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata
skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur
speglar, málverk, úrval af gjafavörum
Kaupum og tökum i umboðssölu Antik
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
1
Húsgögn
8
Til sölu vandað sófaborð
úr palesander nteð koparplötu. Uppl. í
síma 74336 eftirkl. 18.
Til sölu norsk borðstofuhúsgögn,
húsbóndastóll, svefnbekkur og barna-
skrifborð og svarthvítt Nordmende sjón
varp. Uppl. í síma 16426 eftir kl. 17.
4 Ijósir barstólar
frá Casa til sölu. Uppl. i sima 78573 eftir
kl. 18.
Stxkkanlcgt borðstofuborð,
húsbóndaslóll og sófi til sölu. Uppl. í
síma 41613.
Dýnurúm.
Til sölu tvibreitt dýnurúnt á hjólum, sem
nýtt, selst ódýrt. Uppl. i síma 76798
eftir kl. 16 næstu daga.
Til sölu sófasett.
Uppl. í sínia 18892.
Skrifborð.
Til sölu stórt og gott skrifborð, með skáp
og skúffum. Hvitmálað, en þarfnasl
standsetningar á nýjan leik. Verð 18
þús. Uppl. í sima 76522.
Bólstrun.
Nú er rétti timinn til að láta klæða hús-
gögnin. Yfirdekki svefnbekki,
borðstofustóla, eldhússtóla og margt
fleira. Uppl. í síma 52991 á kvöldin.
Tvíbreiöir svefnsófar,
lengd 215 cm, innanmál 190, breidd 80 i
135 breikkaðir, smiðum lengri og styttri.
vandaðir sófar á mjög góðu verði. Til
sýnis og sölu hjá Sölu og skipti, Auð-
brekku 63 Kóp. Sími 45366 og
Bólstruninni Miðstræti 5, sími 15581.
Góð kaup:
Tvær skápasamstæður. önnur mcð
barhillum og skáp og hin með glcrskáp.
hillum og neðri skáp til sölu. Verð 450
þús.. nýtt kostar rúm 800 þús. Uppl. i
síma 77464 eftir kl. 5.
Til sölu vandað vatnshjónarúm
með hitara, stærðca. 150x 190. Uppl. í
síma 74617 eftir kl. 6.
Húsgögn og gardinur.
Til sölu húsgögn og gardinur. Selst á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 53101
eftir kl. 6.
Athugið: Húsgögn til sölu'á hálfvirði.
Til sölu borðstofuhúsgögn og svefnsófi.
Uppl. í síma 72893.
Svcfnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út um
land í kröfu ef óskað er. Uppl. á Öldu
götu 33. Sími 19407.
Bílbeltin
hafa bjargað
||U^FERÐAR
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa,
hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif-
borð, og kistla. íslenzk framleiðsla. Opið
frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13,
sími 85180.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýr sófa-
sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar.
svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum og púðum, kommóður,
margar stærðir, skrifborð, sófaborð og
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
í Heimilisfæki
L A
Til sölu nýlegur
Rafha ofn með klukku og nýlegar hellur
(4), litur grænn. Einnig er til sölu tvö-
faldurstálvaskur. Uppl. ísíma 72472.
ísskápur til sölu.
Uppl. i síma 72186.
Sem ný Hoover ryksuga
til sölu. Uppl. í síma 74314 eftir kl. 4.
500 litra ITT
frystikista til sölu. Uppl. í síma 44396.
I
Hljómtæki
&
Til sölu Transscriptor
plötuspilari á mjög góðum kjörum.
Uppl. í síma 83227.
Til sölu nýleg Marant/.
hljómtæki. Seljast á nær þvi hálfvirði.
Hátalarar módel 6G, magnari módel
1060, 2x60 RMS. Selst allt eða i sitt
hverju lagi. Uppl. í sima 39417.
Til sölu lítiö notaður
Sansui UA 101 á góðu verði. Uppl. i
síma 15283 eftir kl. 5.
Pioneer plötuspilari,
PL5I2, til sölu. fæst á góðu verði. Uppl.
ísíma 92-7595.
Topp magnari frá Marantz,
1150 Consul, 2x100 vött til sölu
Tilboð. Uppl. í síma 52199.
1
Hljóðfæri
8
Vel með farið pianó
til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 93-
2565.
Til sölu Teisconmagnari,
90 vatta, með 30 vatta boxi og ral-
magnsgítar. Uppl. í síma 99-7292.
Fender gítarmagnari
til sölu. Uppl. í sima 19468 eftir kl. 6.
Hljómbær sf. auglýsir: s
Tökum öll hljóðfæri og hljómtæki i unt
boðssölu. Höfum á boðstólum kassa
gítara, rafmagnsgítara, orgel, skemnu
ara, gítarmagnara og trommusett í úr
vali — trommukjuða , gítarólar, heim
ilismagnara, heimilishátalara o.fl. Leitið
uppl. þar sem viðskiptin gerast bezt.
Sendum í kröfu um land allt. Sínii
24610, Hverfisgötu 108, R.
I
Sjónvörp
8
Til sölu svart/hvítt sjónvarpstæki.
Uppl. í sínia 26902 eftir kl. 19.
Til sölu notað ullarteppi,
ca. 35 ferm. Verð 150 þús. Simi 36973.
I
Kvikmyndir
8
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Deep, Grease. Godfather, China Town
o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis
kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd-
segulbandstæki og spólur til leigu.
Einnig eru til sölu óáleknar spólur á
góðu verði. Opið alla daga nema sunnu-
daga. sími 15480.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar. einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali. þöglar, tón, svarthvítt, einnig lit:
Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í
barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl.
í síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Véla- og kvikmyndaleigan
og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar
og kvikmyndir, einnig slidesvélar og
Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel
með farnar myndir. Leigjum myndsegul-
bandstæki og seljum óáteknar spólur.
Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugar-
dagakl. 10—12.30, sími 23479.
1
Ljósmyndun
Til sölu Canon AV—1, ónotuð.
Verð 200 þús. Uppl. hja auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 13.
H—999.
ASHA PENTAX MX.
Til sölu Pentax MX, 50 mm, með 1,7
linsu. Mjög vel með farin vél. Uppl. i
sima 41116.
Canon AE-1 til sölu,
ný og ónotuð. Taska fylgir. Tækifæris-
verð. U ppl. í síma 10618.
Ný Nikon EM myndavél
til sölu með 50 mrn 1.8 linsu, taska
fylgir. verð 200 þús. Einnig er til sölu
Bolex super 8 kvikmyndatökuvél. verð
aðeins kr. 70 þús. Uppl. i síma 32815.
Til sölu vel með farin teppi
af stofu og holi. ca 40 til 50 ferm. Gott
verð og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
síma 78242 eftir kl. 6 í dag og á morgun.
Til sölu zoom-linsa,
80 mm—200 mm, fyrir Pentax M
myndavél. Uppl. i síma 30361 milli kl.
7—9, spyrja eftir Guðmundi.
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út myndsegulbönd og sjónvörp.
Seljum óáteknar videokassettur. Úrvals
myndefni fyrir klúbbmeðlimi. Einnig
önnumst við videoupptökur. Leitið uppl.
í síma 13115 milli kl. 12.30 og 18 virka
daga, laugardaga 10 til 12. Videoþjón-
ustan Skólavörðustíg 14.
1
Byssur
Til sölu rússneskur riffill,
22. Einnig er til sölu haglabyssa.
Winchester. einhleypa nr. 12. Uppl. í
síma 75279.
Dýrahald
Óskum eftir tveggja hesta
plássi í Gusti. Getum borgað leiguna
mest út með því að moka út og gefa fyrir
húsráðanda. Uppl. í sima 42458.
Fjórir páfagaukar
ogstórt búr til sölu. Uppl. í síma 29107.
Topphestar til sölu:
5 vetra rauður, fangreistur, hágengur
töltari undan Rauð 618 frá Kolkuósi.
Toppsýningarefni. 6 vetra leirljós fang-
reistur töltari af Kolkuóskyni. 9 vetra
jarpur fjörhestur undan Roða frá
Skörðugili, hágengur og yfirferðamikill.
Hestarnir seljast með góðum greiðslu
kjörum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 13.
H—970.
Reiðhestar til sölu.
Góðir reiðhestar til sölu. Góð
greiðslukjör. Uppl. í sima 40738 eftir kl.
20.
1
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrímerkt. frimerki og
frimerkjasöfn, umslög. íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónamerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
1
Til bygginga
8
Til sölu 590 m
af 1 x4og60maf I 1/2x4. Uppl. ísirna
36774 og 43086 eft'r kl. 7.
Plast- og málmgluggar
Helluhrauni 6, 220 Hafnarfirði, simi
53788. Höfum fengið ódýran glugga-
prófil í iðnaðar- og útihús, höfum einnig
fengið nýjan prófíl í íbúðarhús fyrir ein-
falt, tvöfalt og þrefalt gler. Það þarf ekki
fúavarnarefni.
Óskum eftir að kaupa
trésmíðavélar til gluggasmiði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—759.
(S
Hjól
8
Honda SS 50 árg. ’79
til sölu. þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i
sínia 94-3553.
Óska eftir að kaupa
Yamaha MR 50 árg. ’79. Uppl. í sima
50683 eftir kl. 18.
Létt bifhjól.
Óska eftir að kaupa létt bifhjól. ntá
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í sínia
74874.
Yamaha MR—50.
Til sölu er Yamaha MR—50 árg. 79.
Uppl. i síma 51436.
Til sölu Honda CB árg. ’76.
Á sama stað er til sölu 10 gíra reiðhjól.
Uppl. i síma 37996 eftir kl. 7.
Bifhjólavörur i úrvali:
NAVA hjálmar, dekk, slöngur, speglar,
tannhjól, keðjur, jakkar, hanzkar, lúff-
ur, axlahlifar, stigvél, móðueyðir, oliur,
nýrnabelti, veltigrindur, stýri, handföng,
bögglaberar, gleraugu, aurhlífar, tau-
merki, kertahettur, flautur, vindkúpur,
crossbuxur. Póstsendum. Karl H.
Cooper verzlun, Höfðatúni 2, 105
Reykjavík, sími 10220.
Til sölu iagnisrenna
(lagniskall), tvöföld, fyrir minni bala.
Uppl. í sima 94-7245 á kvöldin.
Bátur i sérflokki:
Til sölu tveggja tonna trilla. smíðaár 74:
dýptarmælir, netablokk og 10 hestafla
vél. Uppl. i síma 28124.
Sjómenn, sportbátaeigendur,
siglingaáhugamenn. Námskeið i sigl-
ingafræði og siglingareglum "(30 tonn)
verður haldið í desember. Þorleifur Kr.
Valdimarsson, sími 26972.
V erðbréfamarkaóurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf,
útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió.
Laugavegi 96. 2. hæð, sími 29555 og
29558.
Bílaþjónusta
Get bætt við mig
réttingum, blettun og alsprautun. Geri
föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 frá
kl. 16 til 20.