Dagblaðið - 02.12.1980, Side 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980.
DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLYSiNGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu notaöir varahlutir í:
Pontiac Firebird árg. 70,
Toyota Mark II árg. 70—77,
Audi lOOLSárg. 75,
Broncoárg. ’67,
Cortina árg. 70—72,
Datsun 100 Aárg. 72,
Datsun 1200 árg. 73,
Mini árg. 73
CitroenGSárg. 74,
Citrocn Amiárg. 71,
Skoda Pardus árg. 76,
Fiat 128 árg. 72,
pólskan Fiatárg. 71,
Ford Fairlane árg. ’67,
Volvo 495 vörubíl.
Uppl. í síma 78540 Smiðjuvegi 42. Opið
frá kl. 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og
felgur i flestar tegundir. Stólar i jeppa
og fleira.
Kinn góður i snjó.
Framhjóladrifinn Trabant station árg.
77, ný vél, nýtt púst og'góðir demparar.
Uppl. i sima 77326 eftir kl. 17.
Til sölu Subaru pickup
árg. 79, með drifi á ölium -hjólum.
Hvitur að lit. ekinn 32 þús. km. Uppl. i
síma 45101.
Ford Capri.
Til sölu þýzkur Ford Capri árg. 73. 6
cyl., 2600 vél. Verð ca 2,7 millj. Skipii
möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
76324 eftirkl. 18.
Mobeleck elektroniska kveikjan
sparar eldsneyti, kerti. platinur og
mótorstillingar. Hefur staðizt haest allar
prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög
hagkvæmt verð. Höfum einnig
Mobeleck háspennukefli o.'’ Silicon
kertaþræði. Leitið upplýsinga. Stormur
hf.. Tryggvagötu 10. simi 27990. Opið
frákl. 1—6.
Óska eftir aö kaupa
mjög nýlegan japanskan bil. t.d. Mazda
323, margt fleira kemur til greina.
Nokkur útborgun og eftirstöðvar á
skömmum tíma. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022 eftirkl. 13.
H—341
flöfum úrval notaðra varahluta:
Bfonco’72,
C-Vega 73,
Cortina 74,
Mazda 818 73,
Land Roverdísil 71.
Saab 99 74.
Austin Allegro’76.
Mazda 616 74,
Toyota Corolla 72.
Mazda 323 79,
Datsun 1200 72,
Benzdísil ’69.
Benz 250 70,
Skoda Amigo’78,
VW 1300 72,
Volga 74,
Mini 75,
Sunbeam 1660 74,
Volvo 144 ’69.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 Kópavogi. Símar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Bilapartasalan Höftalúni 10.
Höfunt notaða varahluti i flestar gerðn
bila. t.d.:
Cortina '67—74
Austin Mini 7:
Opel Kadett '63
Skoda 110I.S 75
Skoda Rarclus 75
Benz 220 7 9
Land Rover '67
Dcxlgc Dart 71
Hornet 71
Fiat 127 73
F'jt 13773
VW Varjaiu'70
W tllys '42
Austin Gfpsy '66
Toyota Mark II 72
Chevrolet Chevelle '68
Volga '72
Morris Marina '73
BMW '67
C'itroen DS '73
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Opið virka daga frá kl. 9 til 7. laugar
daga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Send
um um land allt.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, simat
II397 og 26763.
Óska eftir að kaupa
Cortinu 71 og Fiat 127 74 til niðurrifs.
á sama stað til sölu skúffa með húsi al'
Dodge pickup. Chevy stepvan hús
tilvalið til að innrétta til ýmissa nota.
Corver árg. ’62 skoðaður '80 til sölu og
3ja lonna trilluvagn á góðu verði. Uppl.
i síma 81442.
Húsnæði í boði
Til leigu i Breiðholti
rúmlega 30 ferni óinnréttað húsnæði.
skiptist í tvö herbergi. Gæti notazl sem
einstaklingsíbúð eða undir snyrtilegan
rekstur. Er á 1. hæð I blokk og mcð sér
inngangi. Tilboð sendist DB ntcrkt „H
259".
Skrifstofuherbergi til leigu
i Hafnarfirði. einnig íbúðarherbergi með
aðgangi að eldhúsi. Hvort tveggja nýtt,
með teppum á gólfum og gardínum fyrir
gluggum. Uppl. í sima 51296 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Til leigu herbergi
með eldunaraðstöðu i ntjög góðu standi
fyrir stúlku. Reglusemi áskilin. Uppl. i
sima 25288.
4ra herbergja íbúð
I blokk i Kópavogi til leigu frá 15.
janúar. Tilboð er greini leiguupphæð og
fyrirframgreiðslu leggist inn á augld. DB
merkt „Kópavogur 123”.
Glæsilcg 3ja herb.
ibúðá 7. hæð til leigu. Tilboð nteð uppl.
um fjölskyldustærð og greiðslugetu
sendist á augld. DB merkt „AsparfeH”.
Kinstaklingsíbúð
til leigu I eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Til
sölu á sama stað 1 árs Zerowatt þvotta-
vél á 300 þús. og Luxor sjónvarp. 18
tommu. 4 ára, á 50 þús. Uppl. í sima
76892.
3ja til 4ra herb. ibúð
til leigu í vesturbænum i 4—5 mánuði.
Tilboð sendist DB merkt „Góður staður
475” fyrir kl. 5 á föstudag.
lönaðar- og geymsluhúsnæði.
Til leigu er 300 ferm iðnaðar- og
geymsluhúsnæði á hitaveitusvæðinu i
Hafnarfirði. Lofthæð 5 m og stórar inn
keyrsludyr. Uppl. i síma 26755 og eftir
hádegi í sima 42655.
Húsnæði óskast
sos.
Skólastrákur á götunni óskar eftir her
bergi strax. Þvi miður engin fyrirfrant-
greiðsla en öruggar mánaðargreiðslur.
Fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 23343
millikl. I8.30og20.
Krum hér tvær systur
sem óska eftir herbergi eða 2ja—3ja
herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sinia 77570 eftir kl. 17 á
kvöldin.
Óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð, fyrirframgreiðsla. Skil
visum mánaðargreiðslunt og hreinlegri
umgengni lofað. Uppl. í sima 38191 eftir
kl. 18.
3ja til 5 herb.
ibúðóskast. Uppl. i sima 83764.
Hjúkrunarfræöingur
utan af landi óskar eftir litilli íbúð sern
fyrst. Góð umgengni. öruggar greiðslur.
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I
sírna 24163.
Geymsluhúsnæði
eða litill bílskúr óskast undir búslóð,
helzt í Langholtshverfi eða nágrenni.
Uppl. I síma 39976.
Íbúð óskast á leigu,
helzt strax. Tvennt fullorðið I heimili.
Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i
sima 73545 eftir kl. 8 á kvöldin.
Umgengnisgóö
miðaldra hjón óska eftir 2ja herb. ibúðá
leigu strax. Skilvísi heitið. Einhver
heintilisaðstoð kentur til greina. Uppl. I
sinta 51683 eftír kl. 7.
Óska eftir að taka
á leigu litla ibúð i Reykjavik. Ég er
fóstra, 22 ára og get heitið reglusemi og
góðri umgengni. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Nánari uppl. I sima 44524.
Óska eftir
2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Reglusenti
og fyrirfrantgreiðsla eins og óskað er.
Uppl. í síma 82564.
«C
Karlmaður
óskar eftir herbergi á leigu nú þegar.
Uppl. i síma 72661 i dag.
Ibúöóskast.
Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð
sem fyrst, eru á götunni. Uppl. i sinta
85972.
Atvinnuhúsnæði
8
Vil taka á leigu
ca 30 fm skrifstofu- eða verzlunarhús-
næði I miðbæ eða ntiðsvæðis i Reykja
vík. Þarf helzt að vera á jarðhæð. Uppl.
hjá auglþj. DB í sínta 27022 cftir kl. 13.
H—883.
(i
Atvinna í boði
8
Auglýsingasölustarf
hálfan daginn hjá vikublaði laust nú
þegar. Viðkomandi þarf að hafa bil. Góð
laun fyrir góðan starfskraft. Umsóknir
sendist augld. DB merkt „Strax”.
Vanurstarfskraftur
óskast I kjötverzlun. Uppl. i síma 27208
eftir kl. 8 á kvöldin.
Vananstarfskraft
vantar I kjötdeild Nesvals á Seltjarnar-
nesi til almennrar kjötverkunar og af-
greiðslu. Uppl. I sima 20785.
Beitingamann vantar
á mb. Dofra frá Patreksfirði. Uppl. í
síma 94-1308.
Vantar vanan flakara
og afgreiðslumann í fiskbúð. Gott kaup
fyrir góðan mann. Hringið í sima 26787.
Starfsstúlkur óskast
nú þegar. Uppl. ekki gefnar í sínia
heldur á vinnustað. Borgarbíóið.
Smiðjuvegi 1. Kópavogi. eftir kl. 5 á
daginn.
Atvinna óskast
D
Stúlka óskar eftir vinnu
fyrir hádegi. Uppl. i sima 29104.
Tæplega 30 ára kona
óskar eftir hálfsdagsstarfi fyrir hádegi
frá áramótum, helzt sem næst Klepps
holti. Uppl. í síma 32398 eftir kl. I.
Ungur tnaður sem vinnur
við afgreiðslustörf óskar cftir kvöld- og
helgarvinnu við afgreiðslu I söluturni.
Önnur vinna kemur einnig til greina.
Uppl. ísíma 45170.
Reglusamur
háskólanemi sem hyggst gera hlé á námi
sínu óskar eftir atvinnu í vetur (er með
bílpróf). Uppl. í sima 16452.
Þrítugan mann
vantar vinnu nú þegar. Uppl. i sima
78258.
Ég er 27 ára
fjölskyldufaðir og mig vantar góða fram
tiðarvinnu strax. Vanur meiraprófsbil-
stjóri. Allt kcmur til greina. hef bil til
umráða. Uppl. I sírna 41290 frá kl. 19.
Útvarpsvirki
óskar eftir vinnu. Uppl. I síma 27133
milli kl. 9 og 10 á morgnana miðvikud..
fimmtudag og föstudag.
Diskótckiö Dísa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. limmta
árið i röð. Liflegar kynningar og dans-
stjórn i öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi Ijósakerfa, samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á. Heimasimi
50513 eftir kl. 18 Iskrifstofusimi 22188
kl. 16—18). Ath. Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
Disco ’80.
Engin vandamál. Þú hringir, við
svörum. 1 fyrirrúmi fagmannleg vinnu-
brögð og rétt músík. Góð ljósashow ef
óskað er. Vel vandir og vanir plötu-
snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið
■eftir, útvegum sýningardömur með nýj-
ustu tízkuna. Einstaklingar, atvinnu-
fyrirtæki og aðrir. Disco '80. sintar
85043 og 23140.
Diskótekið Donna.
Diskótekið sem allir vita um. Spilum
fyrir félagshópa, unglingadansleiki,
skólaböll og allar aðrar skemmtanir.
Fullkomin ljósashow ef þess er óskað.
Höfum allt það nýjasta í diskói, rokki og
gömlu dansana. Reyndir og hressir
plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá
byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar
43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath.
samræmt verð félags ferðadiskóteka.