Dagblaðið - 02.12.1980, Page 26

Dagblaðið - 02.12.1980, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. DESEMBER 1980. Gömiu kærastamir (Old Boyfriends) Ný, bráöskemmtileg og vel leikin bandarisk kvikmynd gerð af Joan Tewkesbury (Taxi Driver). Aöalhlutverkin leika: Talia Shire iék i Rocky Richard Jordan lék í Flótta Logans Keilh Carradine lék í Nashville John Beluski lék í Deltaklíkunni Sýnd kl. 5, 7og9. Ri$akol lcrabbinn tsleazkar lexti Afar spcnnandi, vel gerö amerisk kvikmynd i litum, um óhugnanlegan risakolkrabba með ástríöu í mannakjöt. Getur það i raun gerzt aö slik skrimsli leynist viö sólglaðar strendur? Aðalhlutverk: John Huston Shelly Winters llenry Fonda Bo Hopkins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. KfeÆBaMfiEÍB í svælu og reyk Sprónghlægilcg ærslamynd mcð tveimur vinsælustu grin- lcikurum Bandarikjanna. Sýndkl.9 Síöasta sinn. ABBY Óhugnanlega duiarfull og spennandi bandar'tsk litmynd, um allvel djöfulóöa konu. Aðalhlutverk: William Marshall Carol Speed, Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texti. F.ndursýnd kl. 5 7,9 og 11. AIISrURBtJARRlíi; bezta og frægasta mynd Steve McQueen. — Bullitt Hörkuspénnandi og mjög vel* gerð og leikin, bandarísk kvikmynd í litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metáðsókn. Aðalhlutverk: . Steve McQueen, Jacqueline Bisset Alvegnýtt eintak. íslenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. imiOJVVtQi 1 Kóf SIMI 4U01 Undrahundurinn kl. 5 Partfið Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sæludagar Snilldarvel gerð mynd um kreppuárin. Myndin fjallar um farandverkamenn-systkin sem ekki hafa átt sjö dagana sæla, en bera sig ekki verr en annað fólk. Myndin hlaut óskarsðverðlaun fyrir kvik- myndatöku 1978. Leikstjóri: Terrence Malick Aðalhlutverk: Richard Gere Brooke Adams Sam Shepard Sýnd kl. 5,7 og9. LAUGARAS Í=l[«9 I S.m, 3?07S Árásin á Galactica Ný mjög spennandi bandarísk mynd um ótrúlegt stríð milli síðustu eftirlifenda mannkyns við hina krómhúðuðu Cylona. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greeneog Lloyd Bridges íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Trylltir tónar BRUCE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarlsk músík- og gamanmynd, gerð af Allan Carr, sem gerði Grease. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábærum skemmtikröftum. Leikstjóri Nancy Walker íslenzkur texti Sýndkl. 3,6,9 og 11.15. Hækkað verð. ------- aaiur D--- Lifðu háttog steldu miklu ... Hörkuspenmnandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasqucl í Landnemar). Bönnuð innan 12 ára Kndursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -------Baiur ------- Hjónaband Mariu Braun Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa einstöku mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Sýndkl. 11. Spennandi, hispurslaus, ný þýzk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Verð- launuð á Berlínarhátíðinni og er nú sýnd i Bandaríkjunum og Evrópu viö metaðsókn. „Mynd sem sýnir að enn er hægt að gera listaverk. - New York Times aÆJARBIÆ* f “ 1 1 Sinw 50184 ' Logandi víti Ein tæknilegasta mynd sem gerð Jtefur verið um þær hættur sem fylgir eldsvoða í skýjakljúfunum. Aðalhlutverk: Steve McQueen Paul Newmann William Holden Sýnd kl. 9. Hanna Schygulla Klaus Löwitsch íslenzkur texti. Bönnuð innan 12ára Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15. - Mlur 13 - Galdrahjúin Spennandi og hrollvekjandi lit- mynd mcð Boris Karloff. Bönnuðinnan 16ára. Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Dominique TONABIO Sim. .11 182 í faðmi Ný, dularfull og kyngimögnuð brezk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Æsispcnnandi „thriller'’ í anda Alfreds Hitchcoch. Leikstjóri: Jonathan Demme Aðalhlutverk: Roy Scheider, Janet Margolin. Bönnuð börnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útvarp Létt yfir þeim félögum Þorgeiri og Páli. Útvarp eftir hádegi f dag: Sjónvarp FJ0LBREYTT T0NLIST í ÞRIÐJUDAGSSYRPU í dag, eftir lestur tilkynninga, verða þeir félagar Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson með þriðjudagssyrp- una. Þeir Þorgeir og Páll hafa verið með mánudags- og fimmtudagssyrp- urnar en sjá nú um þriðjudagssyrpuna vegna þess að Jónas Jónasson er í Hollywood USA. Þeir félagar óttast ekki að lenda í hallæri með lög til að spila í þættinum, segja kappnóg af lögum og tillögur um lög berist þeim víða að. Undirbúnings- vinnan er að visu mikil en það kemur nokkuð vel út fyrir okkur að geta skipzt á, það gefur okkur tíma tU að hugsa upp kynningar, sögðu þeir félag- araðlokum. -GSE. Utvarp Þriðjudagur 2. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Filharmónía leikur „Söng næturgalans” eftir Igor Stravin- ský; Constantín Siivestri stj. / Sinfóniuhljómsveitin í Westfalen leikur Sinfóniu nr. 3 op. 153 eftir Joachim Raff; Richard Kappstj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 17.40 Litli harnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Þátturinn I jallar um jólagjaf- ir. Herdís Egilsdóttir kemur i heimsókn og segir sögu eftir sig, „Jólasveinninn, sem kunni ekki að gefa”. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsfk. 20.20 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guðrún Á. Simonar syngur ís- lenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir _ leikur á pianó. b. Hraungerði og Hraungerðishreppur. Jón Gisla- son póstfulltrúi flytur fjórða er- indi sitt. c. Vísnamál. Sigurður Jónsson frá Haukagili fer með stökur eftir ýmsa hagyrðinga. d. Minningarbrot frá morgni lífs- ins. Hugrún skáldkona flytur frásöguþátt. e. Með fjárrekstur yfir Fönn. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri les síðari hluta frá- söguþáttar eftir Stefán Sigurðs- son bönda 1 Ártúni i Hjaltastaða- þinghá. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimssonar. Stefán Karls- son handritafræðingur les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson kennari á Núdí í Dvrafirði. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson iist- fræðingur. Atburðurinn við Ox- Bow, „Thc Ox-Bow Incident” eftir Walter Van Tilburg Clark. Henry Fonda ies. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon lýkur lestri sögunnar „Vinir vorsins” eftir Stefán Jónsson (18). 9.20 Iæikfimi. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá alþjóðlegu orgelvikunni í Nurnberg í ár. Einn af dómurum orgelkeppn- innar, Gilnter Metz frá Magde- burg, ieikur Sex fúgur um stefið B-A-C-H eftir Robert Schu- mann. 11.00 „Einserþérvant”. Þórarinn Jónssoh frá Kjaransstöðum flytur hugleiðingu út frá þessum orðum Krists. 11.25 Morguntónleikar. Oiseau- Lyre hljómsveitin leikur Concerto grosso nr. 7 í d-moll eftir Guiseppe Torelli; Louis Kaufman stj. / Nathan Milstein leikur með kammersveit Fiðlu- konsert í A-dúr eftir Antonio Vivaldi og Fiðlukonsert i a-moll eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudags- syrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Josef Suk og Kammersveitin í Prag leika Fiðlukonsert'nr. 3 i G-dúr (K216) cftir Mozart; Josef Suk stj. / Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 14 í cís-moil op. 131 eftir Bcethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki um koll” eflir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (3). 17.40 Tónhomið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20:00 Úr skólalifinu. Umsjón: Krístján E. Guðmundsson. Kynnt verður ríám við Stýri- mannaskólann. Þriðjudagur 2. desember 19.45 Fréltaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lífið á jörðinni. Áttundi þáttur. Um loftin blá. Árið 1860 fannst í Þýskalandi steingerð fjöður. Hún var af fúgli, sem var að hálfu leyti eðla, en frá honum hafa þróast þær fjölb'reyttu fuglategundir, sem nú fljúga um loftin blá. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Ovænt endalok. Nýr breskur myndaflokkur í tólf þáttum, byggður sem fyrr á smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur. Allt f skorðum hjá Appleby. Aðalhlutverk Robert Lang og Eiizabeth Spriggs. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Munum við ganga UI góðs? Rætt um viðbrögð þjóðfélagsins gagnvart þeim breytingum, sem ný tækni er iíkleg til að vaida á næstu áratugum í menntun, at- vinnu og uppiýsingastreymi. Þátttakendur Hannes Þ. Sigurðs- son, Jón Erlendsson, Jón Torfi Jónasson, Sigurður Guðmunds- son o.fl. Stjórnandi Magnús Bjarnfreðsson. 23.15 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.