Dagblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980. I Erlent Erlent I Gömul kona þÍRgur matarskammt úr hendi hjálparsveitarmanns. Hjálpar- starfið á Ítaliu hefur sætt vaxandi gagnrýni fyrir lélegt skipulag. Áframhaldandi hörmungar á Ítalíu: ÞJÓFAR OG RÆN- INGJAR HERJA Á HEIMIUSLAUSA Þjófar og ræningjar eru teknir að gera hinum heimilislausu á jarð- skjálftasvæðunum á S-Ítalíu lífið leitt. Lögreglan segist hafa handtekið fjölda manns, sem reynt hafi að nota sér hörmungar hinna heimilislausu og stela úr húsarústum og hjálpargögnum sem borizt hafa. Hörmungar fórnar- lamba jarðskjálftanna verða til umræðu í ítalska þinginu í dag og er þar búizt við harðri ádeilu á stjórn- völd fyrir lélega framgöngu við hjálparstarfið. Giuseppe Zamber- letti, yfirmaður hjálparstarfsins, hefur viðurkennt að hjálparstarfinu hafi verið mjög ábótavant í upphaft. ,,Það er ekki eðli ítala að horfa fram á veginn. Það var engin áætlun til,” sagði hann. Danir bíöa komu pólskra flóttamanna Danska varnarmálaráðuneytið hefur undirbúið aðgerðir til að vera við þvi búið að taka við straumi pólskra flótta- manna ef ástandið þar í landi tæki þá stefnu. Þetta kom fram í fréttatilkynn- ingu frá ráðuneytinu, sem lesin var upp í danska útvarpinu. í fréttatilkynning- unni var ekki getið um hver ástæðan til þessa undirbúnings er. Fullvist er talið að ástæður þessa undirbúnings megi rekja til ótta manna við að til innrásar Sovétmanna í Pólland komi. Danska útvarpið greindi einnig frá óvenjumikl- um heræfingum og liðssafnaði Sovét- manna við pólsku landamærinn. Óf ríðlegt í Miðausturlöndum: SÁTTATILRAUNIR HAFA MISTEKIZT Tilraun Saudi-Araba til að miðla málum í deilum Sýrlands og Jórdaniu hefur sýnilega farið út um þúfur. Jórdaníumenn sögðu í gær að þeir gætu ekki gengið að skilyrðum Sýrlendinga fyrir því að draga 30 þúsund manna herlið sitt frá landa- mærum þjóðanna. Sendimaður Saudi-Araba hélt í gær heimleiðis eftir að hafa rætt við Hafez Al-Assad forseta Sýrlands og Hussein Jórdaníukonung. Fulltrúi Jór- daníustjórnar sagði við fréttamenn í gær: „Jórdanía hafnar því alveg að Sýrlendingar skuli setja skilyrði fyrir sáttum í deilu sem þeir eru upphafs- menn að.” Sýrlendingar hafa sakað Jórdaníumenn um að styðja við bakið á öflum sem séu fjandsamleg Sýr- landsstjórn. Hussein konungur hefur staðfastlega neitað slíkum ásökunum. í gær bólaði ekkert á átökum á landamærum þj'óðanna en vaxandi spennu hefur gætt þar og talið er að þá og þegar getið soðið upp úr. BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarejhi Douglas fura (oregon pine) 2 1/2X6 Kr. 5.165.- pr. nt 21/2X8 Kr. 6.885.- pr. m 2 1/2X10 Kr. 8.607.- pr. m 2 1/2X12 Kr. 10.328,- pr. m 21/21X14 Kr. 12.049,- pr. m 2 1/2X16 Kr. 13.770.- pr. m 3X8 Kr. 8.128.- pr. m 3X10 Kr. 10.159.- pr m 3X14 Kr. 14.225.- pr. m 3X16 Kr. 16.259,- pr. m 4X6 Kr. 5.969.- pr. m 4X8 Kr. 7.945.- pr. m 4X12 Kr. 11.933,- pr. m Finnsk veggja- og loftaklæðning Viðaráferð ” Beechwood 6 rn/nt 122X260 Kr. 15.557.- pr. pl ” Conway 6 ni/nt 122X260 Kr. 15.557,- pr. pl ■” lvaloó ni/nt 122X260 Kr. 15.557,- pr. pl ,” Sawn Oak 6 m/m 122X260 Kr. 15.557,- pr. pl ” Warwick 6 ni/nt 122X260 Kr. 15.557,- pr. pl ;” Pine 10 m/nt 29X274 Kr. 6.340.- pr. pl ” Eik 10 m/m 29X274 Kr. 6.340.- pr. pl Hvítar 10 m/m 60X255 Kr. 15.156.- pr. pf Grænar 10 m/m 60X255 Kr. 15.156.- pr. pl Spónlagðar viðarþiljur Coto 10 m/m Kr. 10.716,- pr. m1 Peruviður 12 m/m Kr. 12.277,-pr.m1 Rósaviður 12 m/m Kr. 12.277,- pr.nt1 Hnota 12 m/m Kr. 12.277,- pr. m1 Antik Eik 12 m/m Kr. 12.277,- pr. nr Fjaðrir Kr. 315,- pr. stk 4 M/M filmukrossviður Unnið timbur Vatnsklæðning 22X110 Kr. 8.140.- pr. Panill — strikaður 16X112 Kr. 12.022,- pr. mJ —, —sléttur 16X112 Kr. 12.022,- pr. m2 — 12X65 Kr. 8.398,- pr. m2 — White pine 20m/m 18X250 Kr. 11.198,- nr. ni2 — White pine 20 nt/rn !8X Ýrns.l. Kr. 13.464. pr. m Gólfbord 22X63 Kr. 17.702.- pr. m Gluggaefni Kr. 3.289,- pr. m Fagaefni Kr. 1.960.- pr. m Grindarefni og listar 45X140 Kr. 2.100.- pr. m — — 45X90 Kr. 1.754.- pr. m — — 45X70 Kr. 1.371.- pr. m — — 45X45 Kr. 852,- pr. m — — 35X70 Kr. 1.050.- pr. nt — — 35X55 Kr. 926.- pr. nt — — 30X70 Kr. 1.013.- pr. m — — 27X57 Kr. 790.- pr. m — — 22X145 Kr. 1.463. pr. m1 — — 22X93 Kr. 846.- pr. m — — 20X55 Kr. 587.- pr. m — — 20X40 Kr. 469,- pr. m — — 15X57 Kr. 432.- pr. m — — 14X35 Kr. 272.- pr. m Múrréttskeidar 60 mm Kr. 345. pr. m — 72 mm Kr. 543.- pr. m — 95 mm Kr. 608,- pr. m Spónaplötur 10 mm 120X260 Kr. 7.441.- pr. pl 12 mm 120X260 Kr. 8.078.- pr. pl 15 mm 120X260 Kr. 9.392.- pr. pl 18 mm 120X260 Kr. 11.098,- pr. pl 22 mni 120X260 Kr. 12.807.- pr. pl Spónaplötur, vatnsþolnar 12 mm 120X260 Kr. 12.970.- pr. pl 15 mm 120X260 Kr. 15.003.- pr. pl 18 mm 120X260 Kr. 17.726.- pr. pl 22 mm 120X260 Kr. 20.492,- pr. pl Grófar vatnsþolnar spónaplötur 10 mnt 122X244 Kr. 7.420.- pr. pl 12 mm 122X244 Kr. 9.426.- pr. pl 16 mm 122X244 Kr. 13.636,- pr. pl Lionspan spónaplötur 3,2 ntm 120X255 Kr. 2.911.- pr. pl 6 mm 120X255 Kr. 5.167.- pr. pl Lionspan vatnsþolnar spónaplötur, hvítar 6 mm 120X255 Kr. 9.450.- pr. pl 8 mm 120X255 Kr. 11.497.- pr. pl Harðborð Standard 3,2 m/m 122X274 Kr. 4.792,- pr. pl Olíusoðiö 3,2 m/m 122X244 Kr. 5.725.- pr. pl Loftaklæðning, undir málningu 9 m/m 30X118 Kr. 2.055.- pr. pl 15gerðir 122X244 Kr. 8.047.-pr. pl Nýtt frá Brasilíu, veggja- og loftapanill Caxinguba 13X260 Kr. 9.440.- pr. m Ruester 13X260 Kr. 12.124.- pr. m Esche 13X260 Kr. 12.124.- pr. nt Macanaiba 13X260 Kr. 12.804.- pr.rn Morena 13X260 Kr. 10.856.- pr. m Magnolia 13X260 Kr. 9.440.- pr. nt Cerejeira 13X260 Kr. 11.683.- pr. m Bras. Wild Kirschc 13X260 Kr. 12.804,- pr. nf Eiche natur 13X260 Kr. 10.856.- pr. nv Eiche natur 28X260 Kr. 12.124.- pr. nv Eiche natur 28X120 Kr. 10.207.- pr. m' Esche 28X120 Kr. 10.207,- pn m' Saboarana 28X90 Kr. 22.598.- pr. m' Krossviður Enso-Conthi 6,5 mm 122X274 Kr. I4.367. pr.pl — 9 mm 122X274 Kr. 18.289.-pr.pl — 12mm 122X274 Kr. 23.377.-pr.pl Enso-Birch 6,5 mm 122X274 Kr. 14.779.-pr.pl — 9 mm 122X274 Kr. 19.57I.-pr.pl Enso-Block (gabon) 16 mm 150X300 Kr. 36.444.- pr. pl Utanhússklæðning, undir málningu 11,5 m/m 120X274 Kr. 26.971,- pr. pl Amerískur krossviður, Dougiasfura 7,3 mm, sléttur, 122X244 Kr. 9.125,-pr.pl 19 mm,sléttur. 122X244 Kr. 16.895.-pr.pl 12 mm, grópaður. 122X244 Kr. 17.068.-pr.pl 12 mm, grópaður. 122X274 Kr. 20.512.-pr.'pl 19 mm, grópaður. 122X274 Kr. 20.064.-pr.pl Mótakrossviður, ENSO - BROWN 6,5 m/m 122X244 Kr. 18.409,- pr. pl 9 m/m 122X244 Kr. 21.900,- pr. pl 9 m/m 122X274 Kr. 24.637.- pr. pl 15 m/m 122X244 Kr. 31.274.- pr. pl 15 m/m 152X305 Kr. 35.520,- pr. pl 27 m/m 100X250 Kr. 30.290,- pr. pl Zaca borð, mótaflekar 22 mm 0,5 x 3,0 m Kr. 17.657,- pr.pl 22 mm 0,5 X 6,0 in Kr. 35.314,- pr.pl ,22 mm 1,5 X 3,0 m Kr. 52.970,- pr.pl Utanhússkrossviður Enso-Web 18 mm 152X305 Kr. 57.704.- pr.pl Enso-Facade 9 mm, hvitur 120X270 Kr. 22.091,- Pr-P> 12 mm, hvftur 120X270 Kr. 26.482.- Pr- P< Enso-Bright 12 mm, gulur 120X270 Kr. 19.302.- Pr. pl F.nso-Silverdcck 15 mm þilfarskrossviður 120X240 Kr. 28.084,- pr. pl SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29 Sími 82242

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.