Dagblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 04.12.1980, Blaðsíða 24
24 I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Höfum úrval notaðra varahluta: Bronco 72, C-Vega 73, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99 74, Aus-tin AUegro 76, Mazda 616 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323 79, Dátsun 1200 72, Benzdísil ’69, Benz 250 70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72, Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1660 74, Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20 Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Til sölu er afturdrif i Bronco árg. ’66, milliRassi og aðalkassi. varahlutir í VW 1300 og 1302, 12 bblta Chevrolet hásing, C4 sjálfskipting i Ford og 4ra gíra kassi i Opel. Sími 25125. Bílabjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina. Benz árg. 70, Citroen, Plymouth Satel lite, Valiant, Rambler, Volvo 144. Opcl. Chrysler, VW, Fiat, Taunus. Sunbeam. Daf, Cortina, Peugeot og fleiri. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur aö flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í sima 81442-. Mobeleck elektroniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platínur og mótörstillingar. Hefur staðizt hæst allar prófanir sem gerðar hafa verið. Mjög hagkvæmt verð. Höfum einnig Mobeleck háspennukefli o’ Silicon kertaþræði. Leitið upplýsinga. Stormur hf.. Tryggvagötu 10, sími 27990. Opið frákl. 1—6. Til sölu Toyota Mark II árp 72. nýupptekin vól og flcira. hag s.æð kjör. Uppl. í síma 39509 eftir kl. 10 á kvöldin. Willys árg. ’64 til sölu. Nýuppgcrð vél og girkassi keyrður ca 20 þús. knt. fluttur inn 77. Uppl. i sima 93-1067. Ford Bronco árg. ’66. Til sölu Ford Bronco árg. '66. 6 cyl. beinskiplur. ekinn 144 þús. knt. Ný bretti og nýjar hliðar. Ný breið dekk og breikkaðar felgur. Uppl. í sínia 35035 á daginn og 86942 á kvöldin. Bilasala Vesturlands auglýsir: Vantar ýmsar gerðir bíla á söluskrá. Opiðalla daga til kl. 22. Opið um helgar. Bílasala, bílaskipti, reynið viðskiptin. Bílasala Vesturlands, Borgarvík 24 Borgarnesi. Sími 93-7577. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: • Miðstöð vinnuvéla og vörubilaviðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á ein- um stað. Hinoárg. ’80 Volvo N7 árg. 74 og ’80 Scania 80s árg. ’69og’72 Scania 66 árg. '68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz'1418árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. 73 M. Benz árg. ’67 MAN 9186 árg. 70 m/framdrifi MAN 1923 árg. 72 m/framdrifi lOhjóla bílar: Scania 80s og 85s árg. 71 og 72 Scania 1 lOs árg. 70-72 og 74 Scania 140 árg. 74 á grind Volvo F86 árg. ’68-’71 og 74 VolvoN88árg. ’67 Volvo F88 árg. 70 og 72 Volvo N7 árg. 74 Volvo FlOárg. 78 og ’80 Volvo N10 árg. 74-75 og 76 VolvoN12árg. 74-76 ogF12árg. ’80 M. Benz 2226 árg. 74 M. Benz 2232 árg. 74 MAN 19230 árg. 71 og 26320 árg. 74 Ford LT 8000 árg. 74 GMC Astroárg. 73 Einnig traktorsgröfur, jarðýtur, belta gröfur, Bröyt, pailoderer og bílkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, sími 24860 Óska eftir að kaupa Cortinu 71 og Fiat 127 74 til niðurrifs, á sama stað til sölu skúffa með húsi af Dodge pickup, Chevy stepvan hús tilvalið til að inrirétta til ýmissa nota. Corver árg. ’62 skoðaður ’80 til sölu og 3ja tonna trilluvagn á góðu verði. Uppl. í sima 81442. Til sölu notaðir varahlutir i Cortinu 70, franskan Chrysler 180 71. Sunbeam 1250, 1500 Arrow, Hillman Hunter, Singer Vogue 71. Skoda 110L 74, Ford Galaxie ’65, VW 1300 71, VW Fastback, Variant ’69, Fiat 124, 125, 127, 128. Volvo Amason 544 (kryppa) ’65, Willys ’46 og fleiri. Kaup- um nýlega bíla til niðurrifs, viðgerðir á sama stað. Uppl. í síma 35553 og 19560. Til sölu notaðir varahlutir f: Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70—77, Audi lOOLSárg. 75, Bronco árg. ’67, Cortina árg. 70—72, Datsun 100 A árg. 72, Datsun 1200 árg. 73, Mini árg. 73 Citroen GSárg. 74, Citroen Ami árg. 71, Skoda Pardus árg. 76, Fiat 128 árg. 72, pólskan Fiatárg. 71, Ford Fairlane árg. ’67, Volvo 495 vörubil. Uppl. í síma 78540 Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og felgur 1 flestar tegundir. Stólar í jeppa og fleira. Tilsölu Sunbeam Hunter, árg. 70. einnig til sölu á santa stað notaður eldhúsvaskur. tvöfaldur með borði og fiskabúr. Selst allt á góðu verði. Uppl. ísíma 99-3334. Húsrtæöi í boði s> Skrifstofuherbergi, 25 ferni við Suðurlandsbraut er til leigu nú þegar. Uppl. i sínta 81444. Traust eldri eða yngri stúlka óskast i félagsskap um kaup eða leigu á ibúð í minni vörzlu. Sérstakt tækifæri. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftir kl. 13. H—021. 3ja herb. ibúð til leigu frá og með 1. janúar 1981. Litið barna herbergi hyggst eigandi nota sent hús- gagnageymslu meðan á leigutima stendur. Tilboð og upplýsingar leggisl inn á afgreiðslu DB nierkl ..Húsnæði 81". Húsnæði óskast !) Japanskur tæknimaður óskar eftir 2ja herb. ibúð til leigu nú þegar. heizt í miðbænum. Uppl. i sinta 29339 á kvöldin. Róleg og regiusöm stúlka i föstu starfi óskar eftir litilli íbúð til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla mögu leg. Vinsamlegast leitið uppl. i sima 19042 í kvöld. Frá áramótum. Hver vill leigja rólegum og reglusómum námsmanni utan af landi herbergi nteð aðgangi að baði og eldunaraðstöðu? Vinsamlegast hringið i sima 38375. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir santkomu lagi. Skilvísunt mánaðargreiðslum og hreinlegri umgengni lofað. Uppl. i sinia 38191 eftirkl. 18. Óska eftir að leigja herbergi eða tveggja herbergja íbúð sem næst miðbænum. Reglusemi og skilvisar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 23343 á kvöldin. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 39734 eftir kl. 6. Tvær stúlkur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð nú þegar. Reglusemi og góðri umgengni heitið og öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sinta 18406 eftir kl. 7. íbúð óskast. 22 ára stúlka óskar eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð á timabilinu 20. janúar— 1. febrúar ’8I. Er reglusöm og unt- gengnisgóð. Uppl. í sínia 72144 eftir kl. 5. Kona óskar eftir íbúð, einu herbergi og eldhúsi, má vera eitl herbergi. Sími 75089 eftir kl. 18. Reglusamur einhlcypur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð. Hefur góð meðmæli sem leigjandi. Uppl. gefur Steinar i sima 86640 á daginn. Atvinnuhúsnæði í Til leigu ca 85 ferm pláss á jarðhæð við umferðargötu, hentar fyrir heildverzlun, verzlun, smáiðnað o.fl. Rúmgott og bjart. Uppl. i síma 50508. J Atvinna í boði Beitingamann vantar í Sandgerði. Uppl. i sinta 91-19190 og á kvöldin í sima 91-41437. Vanur beitingamaður óskast á linubát sem gerður er út frá Skaga strönd. Uppl. í sínia 95-4653. Vana afgreiðslukonu vantar nú þegar i skó- og giafavöru- verzlun i Hafnarfirði. Uppl. i sínia 54640. Kona óskast. Kona óskast til ræstinga í Austurbæjar bíói. fyrir hádegi. Uppl. í sima 12337. Stúlka óskast strax í matvöruverzlun I Hafnarfirði. þarf að hafa starfsreynslu. Uppl. i sima 53312 fyrir hádegi og 54352 eftir kl. 8 á kvöldin. Hárgreiðslusveinar, takið eftir. Til leigu vinnuaðstaða fyrir einn til tvo sveina á hárgreiðslustofu við miðbæinn. Uppl. í síma 10949 eftir kl. 6 næstu kvöld. Auglýsingasölustarf hálfan daginn hjá vikublaði lausl nú þegar. Viðkomandi þarf að hafa bíl. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Umsóknir sendist augld. DB merkt „Strax”. Sölufólk óskast til þess að selja timaritið AFANGA á höfuðborgarsvæðinu og úti urn land. Ritið kostar 2.850 og sölulaun eru 25% eða 713 kr. fyrir hvert eintak. Ritið verður póstlagt til sölubarna úti á landi. Um allt land, Veltusundi 3B Rvk. Simi 39440 og 29499. Beitingamann vantar á 12 tonna bát frá Sandgerði. Uppl. i sínta 92-7629. Krakkar óskast til léttra sölustarfa. Góðsölulaun. Uppl. I sima 82321 eftir kl. 5. 8 Atvinna óskast $ 21 árs stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur verzl unarpróf og góða kunnáttu í ensku. þýzku og dálitla í frönsku. Sínti 18468. 25 ára gamall maðuróskareftiratvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 75914 næstu daga. 1 Skemmtanir Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vilja. Spiluni fyrir jólaskemmtanir, félagshópa. unglinga dansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin Ijósasjow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta i diskó. rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338 frá kl. 6—8. Ath. samræmt verð félags ferða diskóteka. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta árið í röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn í öllum legundum danstónlistar. Fjöldi Ijósakerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusími 22188 kl. 16—18). Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Umboösskrifstofan SAM-BÖND aug- lýsir: Getum útvegað eftirtaldar hljómsveitir og skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds: Friðrik og Pálmi Gunnarsson, Brimkló, Fimm, Utan- garðsmenn, Start, Mezzoforte, Geim- stein, Tívolí, Haukar, Tíbrá, Aria, Magnús og Jóhann. Ladda, Jörund, Guðmund Guðmundsson eftirhermu og búktalara. Allar nánari uppl. á skrifstof- unni frá kl. 1 til 6 virka daga. Sími 14858.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.