Dagblaðið - 02.01.1981, Page 4
Hvað er á seyðium helgina?
Sýninuu Thors Vilhjálmssonar i Djúpinu lýkur senn,
en listamaðurinn hefur hætt við nýjum mvndum eftir
því sem verk hans hafa selst.
Listasöfn
Sýningar
KPAI„ Siðumúla 20: Tcxlilhópurinn sýnir: Opið á
vcnjul. vcrzlunartima.
NORRÆNA HÚSID: Hngin sýninp í kjallara.
Bóksafan: Cíullsmiöirnir Thor Sclzer op Ole Bcnt
Pctcrscn.
Ýmislegt
Veiðar í þorskf isknet
á komandi vertíð
LISTASAFN ALÞVDU: Verk i eigu safnsins. Opiö
16—22 virka daga. 14—22 um helgar.
LISTASAFN ÍSLANDS v/Suðurpötu: Málverk.
skúlptúr. grafík og leikningar eftir innlcnda og crlenda
listamcnn. Opið þriöjud., fimmtud.. laugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.
OALLFRÍ NONNI, Vesturpötu: Pönkarl cftir
Nonna.
(íALLFRl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10:
Sigrún Jónsdóltir. balik. kirkjumunir o. fl. Opið 9— 18
virka daga. 9—16 um hclgar.
(iALLFRl LÆKJARTORG, llafnarslrati 22:
Jóhann G. Jóhannsson. ný vcrk. Islenzkar
hljómplötur. Opið 14—22 alladaga.
KJARVALSSTADIR: Engin sýning um hclgina.
NÝLISTASAFNIÐ, Vatnsstip 3a: Engin sýning um
helgina.
ÁSCiRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið laugard.
og nk. þriðjud. kl. 13.30—16.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umlali. Simi 84412
milli kl. 9 og 10 alla virka daga.
(•ALLFRl LANGBRÓK: Amtmannsstíg I: Opið
12— 18 alla virka daga.
LISTMUNAHÚSID, Lækjargötu 2: Cirafik og
bækur. Opiðá venjul. vcrzlunarlima.
DJÚPID, Hafnarstræti (Horniðh Thor Vilhjálmsson.
lcikningar. vatnslitam. og fleira. Opið 11—23 alla
daga. Skáldavaka á sunnudag.
TORFAN (veitingahús): Börn Björnsson. Icikmyndir.
Ijósmyndir og teikningar úr Paradisarheimt.
MOKKAKAFFI, Skólavörðustíg: Ciunnar Hjaltason.
(cikningar og valnslilamyndir. Opið 9—23.30 alla
daga.
(iALI.FRl SUDURÍÍATA 7: F.ngin sýning um
hclgina.
GALLFRÍ GUDMUNDAR, Bergstaðastræti 15:
Wcissaucr. grafík. Kristján Ciuðmundson. ný
inálvcrk. Opið 14— 18 alla virka daga.
Sjávarúlvegsráöuncytið hefur gcfið út reglugcrð um
vciðar í þorskfisknet. Samkvæmt reglugerð þcssari cru
allar veiðar i þorskfisknet háðar sérstökum leyfum
ráðuncytisins.
Ráðuneytið gclur bundið leyfin og úthlutun þcirra
þcim skilyrðum. er þurfa þykir. m.a. i þvi skyni að
stuöla aðauknum gæðum afla og takmarka fjölda cða
veiðar einstakra gerða skipa.
Umsóknir um leyfi til þorskfisknetavciða skulu hafa
borizt ráðuneytinu a.m.k. viku áður en bátur hefui
vciðar. ( umsókninni skal grcina nafn báts. cinkennis-
stafi og skipaskrárnúmer, ennfremur nafn skipstjóra
og nafn og heimilisfang móttakanda leyfis.
Vetraráætíun Akraborgar
Frá Akranesi: kl. 8.30
11.30
14.30
17.30
Frá Rcykiavik: kl. 10.00
13.00
16.00
19.00
Athygli skal vakin á þvi að siöasta kvöldferð sam
kvæmt sumaráætlun verður farin sunnudaginn 26.
október nk. kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá
Keykjavík. Afgreiðsla á Akranesi i síma 2275, skrif-
•stofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík símar
16420 og 16050.
Asgrimssaln að Bergstaðastræti 74 hefur löngum venð athvarf þeirra, sem njóta vilja listar I friði og ró.
Nú eru siðustu forvöð að berja augum textilverk nokkurra ungra listamanna i greininni i versluninni
F.pal, Siðumúla 20.
Námskeið í raddþjálfun
Nú eftir áramótin gangast Kirkjukórasamband
Reykjavikurprófastsdæmis og söngmálastjóri Þjóð
kirkjunnar fyrir 6 vikna námskeiði í raddþjálfun fyrir
kirkjukóra. Á námskeiðinu vcrður einnig undirbúin
efnisskrá, sem áformað er að flytja við væntanleg há
tiðahöld kirkjunnar 1981. en þá eru liðin 1000 ár frá
þvi að kristniboð hófst á Islandi.
Kennslan fer fram i Dómkirkjunni i Reykjavik og
hefst mánudaginn 5. janúar. Verður tilhögunin
þannig að kl. 18.30 skulu koma tenór og bassi. en kl.
20.30 sópran og alt.
Kennari i raddbeitingu verður Guðrún Tómasdóttir
cn organistar munu kenna raddir.
Kennslan fer fram á mánudagskvöldum. tvær
klukkustundir i senn fyrir hverja rödd.
Til þátttöku er boðið öllu kirkjukórsfólki svo og
öðrum þeim, sem áhuga hafa á þátltöku.
Kcnnslan er ókeypis og öllum opin.
Leiklist
FÖSTUDAGIJR
ÞJÓÐI.EIKHÍISIÐ: Nóll op dagur kl. 20. <iul
aðgangskort.
LAUGARDAGLR
ÞJÓÐI.EIKHÍISIÐ: Blindisleikur klr 20. Hvil
aðgangskort.
I.EIKFÉLAG REYKJAVlKLIR:Ofvitinn kl. 20.30.
SUNNUDAGUR
ÞJÓUI.EIKHÚSII): Blindisleikur kl. 20. Blá
aðgangskorl.
I.EIKFEI.AG REYKJA VlKUR: Rommi kl. 20.30.
ÁSGEIU
TÓMASSON
SIGRUN
JÓNSDÓTTIR
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferð 4. janúar kl. 13:
Skíðaganga á Hellisheiði. Fararstjóri: Tryggvi Hall-
dórsson. Verð nýkr. 40.- Farið frá Umferðarmiðstöð
inni. austanmegin. Farmiðar v/bil.
Útivistarferðir
Sunnud.4.1.kl. II.
Nýársferð suður með sjó i fylgd með séra Gisla
Brynjólfssyni. komið verður i Útskálakirkju. Vcrð 50
nýkr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að
vestanverðu (i Hafnaf. v„ kirkjugarðinnl.
Fyrirlestrar
Eðlisfræðifélag íslands
Almennur fyrirlestur. Sverrir Ólafsson eðlisfræðingur
heldur erindi um: Grundvöll kvarðakenninga og hag-
nýtingu þeirra f nútima öreindafræði. Fyrirlesturinn cr
öllum opinn og verður haldinn mánudaginn fimmta
janúar i húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar við
Hjarðarhaga. stofu 158 og hefst kl. 16:15.
Hugmyndin cr að fjalla vitt og breitt um kvarða
kenningar (gauge theories) og beitingu þeirra i
skemmtafræði (jafna Schrödingers) svo og skammta
sviðsfræði án þess þó að taka tillit til linnarrar
skömmtunar (second quantization; jafna Diracs).
Meðhöndlaðar^ verða bæði abclskar og óabelskar
kvarðakenningar og verður gerð nokkur grein fyrir
hagnýtingu hinna siðarnefndu i likani Salam VVein
bergs og i skammtalitfræði (quantum chromo-
dynamics).
Happdrætti
Vinningsnúmer í símahapp-
drætti Styrktarfélags lam-
aðra og fatíaðra
Dregið var i Simahappdrætti Styrk tarfélags lamaðra og
fatlaðra i skrifstofu borgarfógeia, þriðjudaginn 23.
desember. Eftirfarandi númer hlutu vinninga.
I. DaihatsuGharade bifreið 91-51062. 2. Daihatsu-
Charade bifreið 91-15855. 3. Daihatsu-Charade
bifreið 9145246.
Aukavinningar 40 að tölu hver með vöruúltekt að
upphæðkr. 200.000.- 91-16204 91-13979 91-15381
91-16204 91-16595 91 16887
91-17420 91-17449 91 17967
91 23966 91-24784 91 25444
91-25734 91-30136 91 31875.
91-32290 91-43302 91-45078
91-45281 91-50108 91-51181
91 50586 91 66821 91-72049
91-77418 91 81153 91 82523
91 82810 91-83828 91-85801
92-03680 93-06328 94-07221
94-08121 95 04136 95 04723
96 24112 97 08840 98-0118'.
98-01187 98-02274
Stjórnmálafundir
Alþýðubandalag
Héraðsmanna
Almennur félagsfundur i hreppsskrifstofu Egilsstaða
hrepps laugardaginn 3. jan. 1981 kl. 16.00. Umræður
um:
Málgagn Alþýðubandalags-
ins á Austurlandi
Skýrsla frá orku- og iðnaðarmálanefnd. land
búnaðarmálanefnd, og fjölskyldumálanefnd.
Kaffi.
Hljómsveitin Brimkló leikur i Sigtúni nú um helgina bæði föstudags og laugardagskvöld — hressir að vanda.