Dagblaðið - 02.01.1981, Page 8

Dagblaðið - 02.01.1981, Page 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. JANÚAR 1981. Útvaip næstuvflcu „Heitar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfsson. Höfundur byrjar lesturinn. 17.40 Tónhornifl. Sverrir Gauti Diego sér um tímann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalifinu. Stjórnandinn, Kristján E. Guðmundsson, kynnir Leiklistarskóla íslands. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Guðni Rúnar Agnarsson og Ásmundur Jónsson. 21.15 Nútímatónllst. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.45 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir við Árna Sæmundsson bónda í Stórumörk undir Eyja- fjöllum um Þórsmörk og fleira. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Einu sinni var. . .” Höskuldur Skagfjörð sér um dag- skrána og les kvæði eftir Davíð , Stefánsson, Stein Steinarr og Tómas Guðmundsson, svo og söguna „Líf í tuskum” eftir Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Höskuldur Skagfjörfl sór um dag- skrá sem nefnist „Einu sinni var.. . " á miðvikudagskvöld. 23.25 Strengjakvartett I d-moll op. 76 nr. 2 eftir Jopseph Haydn. Eder-kvartettinn leikur. (Hljóðritun frá þýzka útvarpinu). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Hulda Jens- dóttir talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les söguna „Boðhlaupið í Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurðsson þýddi úr esperanto (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Jón Þor- steinsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Emil Thoroddsen og Jórunni Viðar: Jónína Gísladóttir leikur með á píanó. 10.45 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurt. þáttur frá 3. þ.m. um sinfóníur Mahlers. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tamsá Vásary leikur Píanósónötu í h- moll op. 58 eftir Fréderic Chopin/John Wion, Arthur Birgit Pitsch-Sarata. — Jón Múli Árnason kynnir. 21.15 Leikrit: „Verzlunarstjórinn” eftir Odd Selmer. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Einar Strömme-Þor- steinn Gunnarsson, Elna Strömme-Guðrún Ásmundsdóttir, Lísa-Helga Þ. Stephensen, Hjálmar-Hákon Waage, Ágárd- Guðmundur Pálsson. Aðrir leikendur: Soffia Jakobsdóttir og Ásdís Skúladóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skólaár ísleifs biskups Gissurarsonar. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur erindi í tilefni af 9 alda ártíð ísleifs 1980. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorfl. Otto Michelsen talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les söguna „Boðhlaupið í Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurðsson þýddi úr esperanto (3). 9.20 Leikfimi.'9.30 Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfegnir. 10.25 íslenzk tónlist. Manuela U. r Heyröu, hefuröu séö nokkurn grun- samlegan mann í nágrenninu? Jarðskjálftar hafa hinar hörmuiegustu afleiðingar, nú siðast á Itailu, en þaö er hægt að drága mikið úr áfallinu með réttum undirbúningi. SUDURLANDSSKJÁLFTI — útvarp kl. 20,40 á laugardag: Hvemig á að bregðast við jarðskjálfta Suðurlandsskjálfti nefnist þáttur um hugsanlegar jarðhræringar á Suðurlandi. Hann er á dagskrá út- varps á laugardagskvöld. Sagt er frá rannsóknum, sem gerðar hafa verið á skjálftasvæðinu og helztu viðbrögðum við jarðskjálftum. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Jón Halldór Jónasson og Brynjar Örn Ragnarsson. „Við byrjum á að ræða við Sveinbjörn Björnsson jarðeðlis- fræðing. Hann útskýrir hvað þarna er að gerast, við hverju má búast og hvaða mælingar hafa farið fram á svæðinu,” sagði Brynjar Örn. Einnig er rætt við vegamálastjóra, Snæbjörn Jónasson, um hugsanlegar jarðhræðingar á svæðinu. Síðan er rætt við Eirík Briem framkvæmda- stjóra Landsvirkjunar um há- spennulínur sem liggja á þessu svæði. Síðan er rætt við Guðjón Peter- sen forstjóra Almannavarna um undirbúning Almannavarna. Einnig er rætt við Óttar P. Halldórsson prófessor í byggingarverkfræði. Að lokum er rætt við íbúa á þessu svæði. Það kom í ljós við gerð þessa þáttar að fólk gerði sér næsta litla grein fyrir þessari yfirvofandi hættu. Mætti hvetja fólk til að hlusta á þátt þeirra félaga til að láta sem minnst koma sér á óvart þegar að þessum skjálfta kemur sem búið er að búast við árum saman. -GSE. Bloom, Howard Howard, Donald McCourt og Mary Louise Boehm leika Píanókvintett í c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Heitar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfsson. Höfundur les (2). 17.40 Litli barnatiminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáttinn. l 19.40 Ávettvangi. 20.05 Píanóleikur í útvarpssal: Kristinn Gestsson leikur. a. Fimm skissur eftir Fjölni Stefánsson. b. Þrjú píanólög op. 11 eftir Arnold Schönberg. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar íslands i Háskólabiói. Vínar- kvöld, — fyrri hluti: Flutt verða atriði úr óperettum eftir Strauss, Lehár og Stolz. Einsöngvari: Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur erindi i tilefni af 9 alda órtífl Íslerfs biskups Gissurarsonar 1980 á fimmtudagskvöld. Wiesler og Sinfóníuhljómsveit íslandsleika „Evridís”, konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Páll P. Pálsson stj./ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Sinfóníu í þrem þáttum eftir Leif Þórarinsson: Bohdan Wodiczko stj. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Ágúst Vigfússon fyrrum kennari flytur frásöguþátt frá Bolungarvík: Fyrsta kennsluárið. 11.30 Morguntónleikar. Itzhak Perlman og Vladimír Ashkenazy leika Fiðlusónötu nr. 1 í f-moll eftir Sergej Prokofjeff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. ,12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldegistónleikar. Konung- lega hljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur „Ossian”, forleik op. 1 eftir Niels Gade; John Hye- Knudsen stj./Tivoli-hljómsveitin leikur þætti úr „Aladdin”. svitu eftir Carl Nielsen; Sven Christian Felumb stj./Luciano Pavarotti syngur aríur úr ítölskum óperum með hljómsveit undir stjórn Leone Magiera og Nicola Rescigno/HIjómsveit Covent| Garden-óperunnar leikur ballett- tónlist úr óperunni „Faust” eftir Charles Gounod; Alexander Bigson stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátíöinni í Helsinki í september i haust. Gerard Causse og Jean-Philippe Collard leika saman á fiðlu og píanó. a. Sónata nr. 2 í c-moll op. 16 eftir Georges Onslow. b. „Márchenlieder” op. 133 eftir Robert Schumann. 21.45 Guðmundur Friðjónsson skáld á Sandi. Sigurður Sigur- mundsson bóndi og fræðimaður í Hvítárholti flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafs- son leikari les (28). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Stína Gísla- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Goðsagnir og ævintýri í samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Úr bókaskápnum. Stjórnandi: Sigriður Eyþórsdóttir. Guðrún Arnalds segir frá Matthiasi Jochumssyni og lesið verður úr verkum hans. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rikisútvarpið 50 ára: Skáldlist og tónlist starfsfólksins; — síðari hluti. Samfelld dagskrá með sögu- köflum, kvæðum, sönglögum og músíkþáttum eftir fyrrverandi og núverandi starfsmenn Ríkisút- varpsins og í flutningi þeirra eða annarra. Baldur Pálmason og Ingibjörg Þorbergs sáu um efnis- öflun. Kynnir: Jóhannes Arason. 21.35 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna------„The Beatles”: — tólfti þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari les (29). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.