Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANUAR 1981. _; 23. Nýlegaerkominútbókeftir franska Evrópumeistarann Jean Marc Roudi- nesco í bridge-bókaflokknum „Master Bridge Series”, sem Skotinn Hugh Kelsey ritstýrir. f bókinni ,,Play Bridge With Me” eru 40 spil, sem Frakkinn fylgir eftir frá byrjun til loka með fráum augum sérfræðingsins. Fyrst eru gefin upp spil norðurs-suðurs en við skulum hér líta á allar hendurnar í einu spili bókarinnar, þar sem þrjú grönd standa alltaf. Sama hvor mótherjanna á hjartakóng. Norður * 1042 é7 76 OÁD42 + ÁKD6 Vestur + KDG876 V K1098 0 65 + 3 Au.-tur + 3 G642 0 G1098 + G762 SUÐUR * Á95 V ÁD3 0 K73 + 10984 Norður-suður komust í 3 grönd þrátt fyrir spaðasögn vesturs. Suður gaf út- spilið, spaðakóng, en drap spaða- drottningu með ás. Austur kastaði hjarta. Siðan eru þrír hæstu í laufi og þrír hæstu i tígli teknir. Austur stöðvar ítáða litina en sagnhafi þarf ekki að kvarta yfir óheppni sinni. Hann veit nákvæmlega um skiptinguna hjá vestri. 6 spaðar, 4 hjörtu, 2 tíglar og eitt lauf. Vestur kastaði þremur hjörtum og á því eftir fjóra spaða og eitt hjarta. Samt veit suður að hann hefur mótherjana i hendi sér. Spilin, sem úti eru, skiptast þannig: Norðuk + 10 <?75 0 4 Vestik + 5 Austuk * G876 A — -— V ? 'í’ ?64 0 0 G + SUÐUR * 9 VÁD3 0 + 10 * G Suður-tekur á hjartaásinn. Ef einspii vesturs í hjarta er kóngurinn kemur hann siglandi. Hjartadrottning er níundi slagurinn. Komi hins vegar í ljós, að vestur á ekki hjartakóng er austri spilað inn á laufgosa. Hann getur tekið á tígulgosa en verður síðan að gefa suðri slag á hjartadrottningu. Það felst mikið í spilamennsku meistaranna. d if Skák Á skákmóti í Bagneux 1980 kom þessi staða upp í skák Carl, sem hafðit hvítt og átti leik, og Gignoux. 19. exfó — gxhó 20. Hel og svartur gafst upp. Nú varstu heppinn. Hér er einmitt lögfræðingur við hendina. Reykjavlk: Lögreglan simi í 1166, slökkviliö og sjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið ogi sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið ofej sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222* Jog sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö |l 160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 16.-22. jan. er í Reykjavikurapoiteki og Borgarapó- teki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og 'til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i slm-í ^vara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Vfrka daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða. 'Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , jnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá- j21— 22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15—16 og 20— j21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19,. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— t2. Ápótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. •APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. (9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjákrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavlk sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-—18. Sími 22411. Fyrir hverju ætti ég svo sem að skála? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarflöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi- stööinni j síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i síma 22311. Nxtur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i hcimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima L966. Hetmsóknartimi ^___________________________________________ Borgarspitalinn: Mánud.-föslud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15— 16 og 18.30— 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15— l6og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkur Alla daga kl. 15.30— .16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Atla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandió: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltahnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitah Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahásió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjákrahásið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjákrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frákl. 14— !7og 19—20. Vifllsstaóaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifllsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnín Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír laugardaginn 17. janúar. Vatnsberínn (21. jan.—191. feb.): Einhverjar áætlanir kunna að riðlast vegna skorts á samvinnu. Varastu aö munnhöggvast viö ókunnuga persónu, sem verður á vegi þínum. Þú ættir að sækjast eftir féiagsskap vina þinna. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Einhver nýr kunningi mun reyn- ast bæði örvandi og spennandi, en þú munt komast að raun um, að í erfiðleikum er betra að hallast að gömlum vinum. Frétta viröist að vænta af ástamálum þínum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhverjar væringar virðast yFirvofandi hjá þeim, sem yngri eru. Þrátt fyrir vandamál muntu slaka á og njóta þín til fullnustu. Vertu varkár í peningamálum. Nautið (21. apríl—21. mai): Einhver kann að haga sér á þann hátt að þú grípir til örlagaríkra aðgerða. Gerðu það sem nauðsyn ber til, en eins varlega og mögulegt er. Gruggugt peningamál verður nú loksins úr sögunni. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þú virðist vera í mjög ótryggu skapi og til alls líklegur. Hugsaðu áður en þú framkvæm- ir, einkum þegar þú þarft aö ráöa fram úr fjölskylduvandamál- um. Þér kann að bjóðast stutt fri. Taktu boðinu, ef mögulegt er. Krabbinn (22. júni—23. JúU): Félagsstarf er þú tekur þátt i þarf mikinn og góðan undirbúning. Búöu svo um hnútana að allir taki þátt í þvi með þér. Þér tekst að smeygja þér undan að svara leiðinlegri spurningu. Ljónið (24. júll—23. ágúst): Dálítið ertu niðurdreginn fyrst i stað, en nærð þér á strik þegar líður á daginn. Notaðu persónu- töfrana við rétta fólkið og þú munt fá sem þú hefur lengi beðiö eftir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt þurfa að sýna, aö þú kannt hvort heldur er að gefa eða þiggja, ella er hætt við óró- leika, sem skemmir daginn. Vandamál i fjölskyldulifi. Ástamál liggja í loftinu hjá þeim sem óbundnir eru. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú virðist draga að þér ótrúlega mikla athygli, en láttu þaö ekki verða til þess að þú sinnir fjöl- skyldunni minna en áður. Taktu enga ákvörðun i vissu máli, nema þú hafir öruggar niðurstöður. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fjármálaáhyggjum linnir, þegar þú hefur yfirfarið alla þína reikninga. Þú munt trúlega komast aö raun um aö þú ert ekki skuldugur eins og þú hélzt. Veðurfar kann að koma í veg fyrir eitthvað sem átti að gera. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kemst að raun um hvers vegna fólki, þér nátengt, líkar ekki við einn vina þinna. Ástundaðu gestrisni, en varastu að yfirdrífa, það kann að veröa þérof erfið raun. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þcir ykkar sem fæddir eru. snemma morguns munu líklega veröa fyrir sálrænum erfiðleik- um. Sértu fæddur síðdegis muntu verða fyrir alls kyns óvæntum- hlutum. Hvað um það, þetta verður viðburðaríkur dagur. Afmælisbarn dagsins: Einhver óheillamerki í byrjun ársins munu hverfa, takirðu á vandanum styrkum höndum. Þér viröist áskotnast álitleg fjárhæð, einmitt þegar hennar er þörf. Þér ætti að veitast kjörið tækifæri til að komasí áfram á félagssviðinu og ein persónu virðist líkleg til að koma þér í ábatasöm viðskipti. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÍITLÁNSDEILD, ÞinghollsstTæti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti 27, slmi aöalsafns.€ftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - AfgreiósU i Þingholts- strxti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimuln 27, sími 36814. OpiÖ mánud.-föstud. kK 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag"' H 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, slmi 27640. Opiömánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BúsUóaklrkju, slmi 36270. Opiðmánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bxkistðó i Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvcgar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frákl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan cr aöeins opin viðsérstök tækifærí. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Lr opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. septcmber sam ,kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavlk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, símar 155Q, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafniö f Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I Byggðasafninu i Skógum. *

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.