Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. 25 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) 8 Til sölu 8 Til sölu tjaldvagn. Uppl. á Ölduslóð I5ogísíma50434. Eldhúsinnrétting ásamt ofni. hellu og vaski til sölu. Uppl. i sima 42415 eftir kl. 18. Barnakojur, 150 X 60 cm með dýnum. Verð kr. 950,- Uppl. í sinia 30287. Iðnaðarmenn athugið: Til sölu loftpressa af gerðinni Mahlc. 12 kiló. 450 litrar á mínútu. hentugt fyrir alla iðnaðarvinnu. Uppl. i sinta 94-7396. Kafaraútbúnaður til sölu, sem nýr. Uppl. hjá auglþj. DB t sima 27022 eftir kl. 13. H—800 Nokkrar spjaldahurðir (fulningahurðir) óskast til kaups. Uppl. i síma 24457. Óska eftir drifi í Dodge Weapon eða kamb og pinnjon. drifhlutfall 6—35. Sími í vinnu 99-3911 heima 3778. Doddi. Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn isskáp. Æskileg stærð 117 cm á hæð, 55 cm breidd, má vera minni. Uppl. í síma 39117 eftir kl. 20. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. Árfellsskilrúm. saumavél. Husqvarna 2000. strauvél. slökkvitæki. sófasett. hjónarúm. borðstofusett. kojur. barnarúm. vöggur. barnavagna. reiðhjób og fl. o.fl. Seljunt einnig nýja tvíbreiða* svefnsófa á mjög góðu verði. Sala og skipti. Auðbrekku 63. simi 45366 og kvöldsimi 21863. Til sölu: Vönduð ný fólksbílakerra. litið notaður barnavagn. magnari sem er 2 x 45 sinus- vött. hátalarar EV 77 og Dual fónn. Allt sem nýtt. Selst ódýrt. Uppl. i sima 92- 6937. Vegna flutnings. 2 ára AEG þvottavél, mjög góð vél. kr. 5000 Einstaklingsrúm (eik) með spring- dýnu. vel með farið, kr. 800,- Spring- dýna. nýleg. stærð2x 1.5 m kr. 700. Til sýnisogsöluaðMarklandi 12. R. I.hæð til hægri eftir kl. 17. e.h. Bókbandsvélar. Til sölu eru eftirtaldar bókbandsvélar: bókalimvél, brotvél, heftari og sauma- vél. Uppl. í sima 33550. 1 Óskast keypt 8 Tveir samstæðir, gamlir stólar i léttum stil. óskast keyptir. Mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í sinia 11389 eftir kl. 4. Vil kaupa bátavél, Volvo Penta með gir. 4ra cvl.. 22 hestöfl. Má vera ógangl'ær. Uppl. i sima 96 81181 eflirkl. 20á kvöldin. Vil kaupa stórt hjólhýsi. Allar gerðir konia til grcina i hvaða áslandi scm cr. Uppl. i sinta 99 4379 cftirkl. 8. Óska eftir að kaupa allskyns áhöld tilheyrandi veitinga- rekstri Igríllstaðl og kjötvinnslu. T.d. niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka- vél. hrærivél (Björninn eða Hobartl. vacum pökkunarvél, grillhellur og alls kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er (bakkar, dallar, skálar og þess háttar). Uppl. gefur Jói i sima 92-8121. Óska eftir sendibíl með stöðvarleyfi. Einnig óskast Dodge Powerwagon. ekki eldri en árg. '68. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—574. Óska eftir aö kaupa barnakojur eða hlaðrúm. Uppl. i sínta 45069. 8 Fyrir ungbörn 8 Til sölu tvö burðarrúm, leikgrind og skiptiborð nteð 4 skúffum. Allt nýlegir og vel með farnir lilutir. Uppl. ísima 52598. Til sölu mjög vel með farinn stór kerruvagn verð 850. Uppl. i síma 75676, eftir kl. 18. Til sölu Silver Cross kerruvagn og kerrupoki (gæru) vel með farið, verð 700 nýkr. Uppl. í síma 74759. Hljóðfæri Nýuppgert píanó til sölu. Uppl. i sima 41656 el'tir kl. 6. 8 Verzlun 8 Ódýr ferðaútvörp. bílaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur. stereoheyrnartól og heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og hylki. hreinsikassettur fyrir kasseitu tæki. TDK. Maxell og Ampex kassetiur. hljómplötur. músikkassettur og 8 rása spólur. islenzkar og erlendar. Mikið a görnlu verði. Póstsendum. F. Björnsson. radióvcrzlun. Bergþórugötu 2. simi 23889. Verzlun til sölu. Til sölu er lítil verzlun í vesturbænum, sem selur leikföng, ritföng. búsáhöld. sængurfatnað og fleira. Vaxandi velta. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—796 Bintbó auglýsir: Fjölbrevti úrval af gammosiubuxtim. sokkabuxum. húfum. ungbarnavctlling um. barnateppum, útigöllum. heilunt og tvískiplum. nærfötum. flauelsbuxur. gallabuxur. flannclsbuxiir til 12 ára. bleyjur. bleyjubuxur. gúmmibuxur. bléyjuinnlcgg. blcyjuplöst. pelar. snuð. barnapúður. barnaolia. barnasjampó. burstaseti. hringlur. allt tíl sængurgjafa. Bimbo. Miðbæ. Háaleilisbraul. 1 Hljómtæki Til sölu eru tvcir AR3a hátalarar á 4000 kr. parið. Uppl. i sima 77753 eltir kl. 6. Vetrarvörur 8 Til sölu vel með farin keppnisskíði. með og án bindinga Lengdir: 175, 185. 190 cm og 2 m. Einnig eru til sölú ýmsar gerðir af skíða- skóni. Uppl. i síma 83832 á kvöldin. Mig vantar stakt skíði, Rossignol olympique ..S". 185 cm. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—622 Skiði. 1 I'il sölu vel með l'arin Kástler skiði með| Marker bindingum lengd 190cm. Uppl. i síma 21578 eftir kl. 3 e.h. Vélsleði til sölu. Johnson 30. Skipti möguleg á torfæruhjóli. 250—360 cub. Uppl. i sima 97-4205. 8 Húsgögn 8 Til sölu rúm með með bólstruðum höfðagafli. stærð 1,50x2. Verð 2500 kr. Uppl. i símum 81853 og 35035. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Cireiðsluskilmálar á stærri vcrkunt. Uppl. i síma 11087 siðdegis og unt helgar. 8 Heimilistæki 8 Til sölu Oster hrærivél, tveggja ára, með hakkavél og mixara- könnu. Litið notuð. Verð 1000 nýkr. (kostar ný 2.400 nýkr.) Einnig nýleg Husqvarna saumavél í góðu lagi. Verð 1000 nýkr. Uppl. í sima 43683. Bauknecht isskápur og Candy þvottavél til sölu. Uppl. i síma 20754. 8 Sjónvörp 8 Grundig litsjónvarp, 15 1/2 tommu. 4 ára gamall. til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í sinta 27022 eftir kl. 13. H—631 c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Viðtækjaþjónusta LOFTNE KaRmenn annast uppsetninRu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo or AM. Gerunt tilboö loftnetskerfi, endurný.ium eldri la>»ni ársábyrRÓ á efni op vinnu. Greiöslu kjör rNET^ u LITSJONVARPSÞJONUSTAN ___________DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍNII 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar teRundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og hclgarsimi 21940. FERGUS0N RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðfterda/ijónuMa. Orri Hjaltason Hagame! 8 — Slmi /6/39 Jarðvínna - vélaleiga Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”. 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið. önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORLN SF. Símar: 28204—33882. R TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skommuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 S Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil' með háþrýstitækjum, Ioftþrýstitæki. raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. -Valur Helgason. simi 77028 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 ‘Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Er stíflað? Ejarlægi sliflur úr voskum. wc rórum. haðkcrum og mðurfollum. notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssmgla Vamr menn Upplýstngar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aðahtainuon. c Bílaþjónusta j Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar Bílasmiðja Sturlu Snorrasonar Dugguvogi 23. — Simi86150 Kvöldsími 17923. j Breytum Pick-up i lúxusjeppa Vanir menn. c Verzlun j HILTI iHiurri HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur Hrærivélar HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slýpirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Víbratora Kerrur Rafsuðuvélar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að sag v þensluraufar i gólf. MIUT-I HILTI C Önnur þjónusta j Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stúli. set harðplast á gluggakistur og borð. gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma 13847. Annast almennar húsaviðgerðir. BALDVIN & ÞORVALDUR söðlasmlóir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 fslenskum hestum hæfá best íslensk reiðtygi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.