Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 1

Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. 13 Spllað á þald Menntaskólans við Hamrahlið. HIMNAHURDIN BREK)?—sjónvarp lauganlagkl. 21,30: Poppsöngleikiir sem MH-ingar hafa gert —fjallar um baráttu góðs og ills 1 1 Sjónvarp Laugardagur 17. janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Friðarboðar. Þriðji hluti. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalif. Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Á gamalli þjóðleið. Margar slóðir eru til á landinu frá þeim tíma, er menn ferðuðust fótgang- andi og ríðandi, og tengjast þeim ýmsar sögusagnir. Síðastliðið haust fóru sjónvarpsmenn um eina slíka slóð, hina fornu þjóð- leið yfir Hellisheiði. Leiðsögu- maður Jón I. Bjarnason. Umsjón og stjórn upptöku Karl Jeppesen. 21.30 Himnahurðin breið? Islenskur poppsöngleikur, gerður árið 1980. . Handrit Ari Harðarson og Krist- berg Óskarsson, sem einnig er leikstjóri. Tónlist Kjartan Ólafs- son. Kvikmyndun Guðmundur Bjartmarsson. Söngvarar Ari Harðarson, Ingibjörg Ingadóttir, Kjartan Ólafsson, Erna Ingvars- dottir, Bogi Þór Siguroddsson og Valdimar Orn Flygenring. Fram- leiðandi Listfom Sf. Lausardaglnn 17. Janúar veröur islanzkl poppattngMkurinn Hlmnahurttin braifl sýndur. Þafl voru nemendur úr MH sem fram- lekkki kvikmyndina. — A mynd- inni sjóum vifl nokkra af leikururv um, þá Valdimar Ftýgenring, Boga Þ6r Slguroddson, Einar J. Briem og Ara Harðarson. 22.15 Nóttin skelfilega. (The Night That Panicked America). Nýleg, bandarísk sjónvarpsmynd. Aðal- hlutverk Paul Shenar og Vic Morrow. Árið 1938 varð Orson Welles heimsfrægur á svipstundu, þá 23ja ára gamall, þegar útvarp- að var um Bandaríkin leikriti hans, Innrásin frá Mars. Myndin fjaiiar um þessa sögufrægu út- varpssendingu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. fslenzk rokkópera, Himnahurðin breið? verður sýnd i sjónvarpinu á morgun, laugardag. Óperan var upp- haflega samin fyrir svið af nokkrum nemendum Menntaskólans við Hamrahlíð og sýnd þar fyrir tveim árum. Kvikmyndataka verksins hófst síðan í október ’79 og lauk í febrúar árið eftir. Handritið er eftir þá Ara Harðarson og Kristberg Óskarsson, sem einnig er leikstjóri, en tónlistin er eftir Kjartan Ólafsson. Boðberi betri trúar, sem heitir því sérkennilega nafni Enginn, er hér á ferli. Hann boðar kærleikann en án árangurs því fólkið hlustar ekki. Það telur að hér sé bara stjórnmálamaður að safna atkvæðum eða maðurinn hreinlega nýsloppimt af vitlausra- hæli. Fóikið gerir þvi aðsúg að honum en Stúlka sem hefur leitaö frelsarans kemur þar að og bægir 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur í HaUgrímsprestakalii, flytur hugvekjuna. 16.10 Hósifl á sléttunni. Milll vonar og ótta — fyrri hluti. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitin mikla. Tólfti þáttur. Þýðandi Björn Björnsson. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Fjallað verður um myntbreyt- inguna og farið á Sædýrasafnið. Lúðrasveit frá Búðardal leikur. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriða- son. 18.50 Skiðaæfingar. Þýzkur mynda- flokkur. 2. þáttur. Þýðandi Eiríkur Haraldsson. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónlistarmenn. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. Egill fólkinu frá. Hún telur sig hafa fundið frelsarann þegar hún sér Engan og vill fylgja honum. Hann býður henni að koma og fremja sjálfsmorð með sér. Hann fremur síðan sjálfsmorð með dyggri aðstoð plastkarls sem var meðal fólksins. Fólkið fagnar því að losna við þennan sora af strætinu og Stúlka er eina manneskjan sem syrgir Engan. Jarðarförin fer fram, fólkið setur upp viðeigandi svip, presturinn fær borgað, en síðan hefst gamanið aftur. Það fær skjótan endi með sprengingu sem sendir alla inn í eilífðina. En sagan heldur áfram í öðrum heimi. Allir eru á leið til himna. Eng- inn og Stúlka eru samferða og fara sér hægt en aðrir ráfa um leitandi fram og til baka, knúðir áfram af töfradrykknum Joke. Fólkið nær til Friðleifsson kynnir Rögnvald og spjallar við hann. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.30 Landnemamir. Níundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Fárviðri veldur gífurlegu tjóni á Venne- ford-búgarðinum. Bókarinn Finlay Perkin ásakar Seccombe um fjárdrátt en getur ekkert sannað. Levi Zendt vitjar æsku- stöðvanna og kemst að því að þar er allt óbreytt. Hann snýr aftur heim. Þangað er komin dóttir hans, Clemma, eftir misheppnað ástarævintýri í St. Louis. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 19. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Frá dögum goðanna. Finnskur myndaflokkur í sex þáttum, fyrir börn og ungiinga, þar sem endur- sagðar eru nokkrar þekktar sagnir úr grískri goðafræði. Fyrsti þátt- himnaríkis en hið sanna himnariki fellur í skuggann af öðru ríki sem er stórverzlun og ber nafnið Himnaríki. Þar ríkir Einhver. Hann er kaup- maður og auglýsir vörur sínar óspart auk þess að standa í baráttu við Engan um fólkið. Hvernig þeirri bar- áttu lýkur skal ósagt látið. Með helztu hlutverk fara þau Ari Harðarson, Ingibjörg Ingadóttir, Kjartan Ólafsson, Erna Ingvars- dóttir, Bogi Þór Siguroddsson og Valdimar örn Flygenring. Kvik- myndun annaðist Guðmundur Bjart- marsson. Himnahurðin var sýnd á kvik- myndahátíð hjá Museum of Modem Art í New York í haust og á næstunni fer hún til Þýzkalands á kvikmynda- hátíð i Berlin. Finnskur kllppimyndaflokkur, Fró dögum goflanna, varflur ó dagskró sjónvarps nœstu vikurnar. ur. Prómeþeifur. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. 20.50 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Ég er hræddur við Virginiu Woolf. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Alan Bennett. Leikritið fjail- ar um Hopkins, ungan kennara, sem er sjúklega feiminn og hræddur við almenningsálitið og því er líf hans enginn dans á rós- um. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Meflferð gúmbjörgunarbáta s/h. Endursýnd fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björg- unar- og öryggistækja. Kvik- myndun Þorgeir Þorgeirsson. Inn- gangsorð og skýringar flytur Hjálmar R. Bárðarson siglinga- málastjóri. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Frá dögum goðanna. Finnskur klippimyndaflokkur. Annar þátt- ur. Feþon. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. 20.45 Lifið á jörflinni. Lokaþáttur. Hinn vitiborni maflur. Maðurinn hefur mesta aðiögunarhæfni allra þeirra lífvera, sem enn hafa komið fram. Hann þróaðist úr frum- stæðum veiðimanni i margslungna vitsmunaveru, svo ýmsir hafa talið hann einstætt fyrirbæri í sköp- unarverkinu. En er hann það, þegar öllu er á botninn hvolft? Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 21.45 Óvænt endalok. Regnhlifa- maflurinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Vilborg Haiflardóttir btoflamaður stjómar ummfluþantti um flótta- fólk ó islandi I sjónvarpinu ó þrittju- dag. 22.10 Flóttafólk á íslandi. Umræðu- þáttur. Stjómandi Vilborg Harð- ardóttir blaðamaður. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. janúar 18.00 Herramenn. Herra Kjaftask- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Böm i mannkynssögunni. Joseph Viala. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Skíflastökk og skíðahestur. Þýðandi Eiríkur Har- aldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- ; sjónarmaður Sigurður H. Richter. j21.05 Vændlsborg. írskur mynda- flokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Fitz undirbýr brúðkaup sitt. Pat Bannister, vinur hans, hjálpar honum. Sr. O’Connor gerist aðstoðarprestur sr. Giffleys, sem er fljótur að sjá við honum. Pat geymir peninga hjá vændis- konunni Lily. Hún er haldin kyn- •KMU. Sunnudagur 18. janúar

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.