Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 6
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. Hvað er á seyðium helgina? IBK—UMFS t.dcildkl. 2U. Laugardagur 17. janúar Iþróttahús Hattaskóla Ármann—Valur úrvalsdeild kl. 14. F.sja—ÍA 2. deild kl. 16. l-'ram—Reynir 5. fl. kl. 17.30. Íþróttahúsið Sandntrúi Reynir—UMFG 4. fl. kl. 14. íþróttahúsiA Njarövík UMFN—Ármann 5. II. kl. 13. UMFG—UMFS l.dcildkl. 14. IJMFG—UMF'N 2. II. kvenna kl. 15.30 UMFN—KR 2. fl. kl. 16.30 íþróltahúsið Akurcyri Þór— Fram I. deild kl. 14. Sunnudagur 18.janúar tþrótlahús Hagaskóla KR-ÍS úrvalsdcild kl. 14. ' ÍR—UMFS 2. fl. kvcnna kl. 15.30. Ármann—ÍBK 2.11. kl. 17. Iþróttahús Hafnarfjarðar Haukar—Valur 5. fl. kl. 14. Haukar—Valur 3. fl. kl. 15. íslandsmótið í blaki Sunnudagur 18. janúar íþróttahús Hanaskóla Þróltur—UMFL l.dcildkl. 19. Fram—ÍS I. deild kl. 20.15. Þróltur b—HK 2. dcild kl. 21.30. Meistaramót TBR 1981 Sunnudagur18. janúar Keppnil tvtliða- og tvenndarleik. Mn.Afl.ogBn. I.addi og Jörundur — Saxi gamli læknir og sjónvarpsmaöurinn — rannsaka cinn gestanna á Þórskabarett, lögrcglumanninn Kirík Beck. Kkki er aó sjá ann- að en að gesturinn skemmti sér vel. DB-mvnd: Kagnar rh. Skemmtun helgarínnar: Hláturrokur og sveiflur á Þórskabarett Gestirnir ráku upp miklar hlátur- rokur og af og til mátti sjá munnvik dáranna herpast eins og þeir væru sjálfir að berjast við hláturinn. Stúlk- urnar þeyttust um salinn í Can-Can og tangó fyrir þrjá, skrautlega klæddar og fallega brosandi. Hljómsveitin þrumaði út dixieland- músíkinni með stórri sveiflu og þjón- arnir dilluðu sér með.. Þetta var á Þórskabarett Halla, Ladda og Jörundar í Þórscafé sl. sunnudagskvöld. Stúlkurnar sem dönsuðu voru systurnar Guðrúnu og Ingibjörg Pálsdætur og Birgitta Heide. (Raunar komu þær okkur verulega á óvart: fyrr um kvöldið höfðum við séð þær dansa af miklum krafti og snilld 1 Blindisleik Þjóðleik- hússins og gátum ekki ímyndað okkur annað en að slík þolraun væri nóg fyrir hvern meðal dansara. En líklega eru þær heldur engir meðal- dansarar.) Sýningin í Þórscafé á sunnudags- kvöldum stendur yfir i klukkutíma og er ætluð matargestum eingöngu. Þar •fara bræðurnir Halli og Laddi og Jörundur Guðmundsson á kostum með gamanmálum og dáraskap, strákarnir í Galdrakörlum (sem mynda kjarnann í Stjörnuhljómsveit DB og Vikunnar í ár) spila dixieland- jazz eins og þeir hafi aldrei gert ann- að og ballerínurnar gefa færustu dansmeyjum næturklúbbanna i París og New York ekkert eftir. Þarna gefur að sjá og heyra raunverulegar og upplognar persónur úr islenzkri pólitík, islenzku sjónvarpi, lögregl- unni úr Kópavogi og víðar að. Nú um helgina verður skipt um nokkur grín- atriði — nýjustu mál tekin á dagskrá — og um næstu helgi verður enn bætt inn nýjum atriðum. Á föstudagskvöldum er sami hópurinn að skemmta í Þórscafé fyrir almenna gesti (þ.e. ekki eingöngu matargesti og dugar þá að greiða ein- falt rúllugjald). Þá er boðið upp á at- riði úr Þórskabarett frá í fyrravetur og er ekki að heyra annað en að gestir skemmti sér jafn konunglega og fyrr, þótt dagskráin sé heldur styttri. Eða eins og einn gestanna sagði á sunnudagskvöldið: Þetta var fínt — enheldurstutt. Stutt? sögðum við. Þetta var i heil- an klukkutíma! Hann varð eins og spurningar- merki í framan. Nú, það er bara svona! Jæja, það hefði samt mátt veralengra. -ÓV Skemmtanir um helgina: i Unglingaklúbbur- inn endurreistur — með dansleik í Fáksheimilinu á morgun Unglingaklúbburinn verður með diskótek i Fáksheimilinu á laugar- dagskvöldið. Þetta er fyrsti dansleik- urinn, sem Unglingaklúbburinn hefur haldið siðan í september, þegar hann varð að fara úr Tónabæ, þar sem klúbburinn hafði starfað í hart- nær tvö ár. Hefur klúbburinn verið á hrakhólum síðan, en nú verður hald- inn mikill baráttudansleikur í Fáks- heimilinu. Þar vonast forráðamenn klúbbsins til að sjá alla þá, sem skemmtu sér í Tónabæ forðum og auk þess að halda uppi dúndrandi fjöri og dansi frá kl. 21—02 munu félagar ráða ráðum sínum um fram- tíð klúbbsins. Félagar i klúbbnum eru um 150, á aldrinum 15—19 ára, flestir 16—17 ára. Öllum er þó heimilt að mæta í Fáksheimilinu til að skemmta sér og styðja baráttuna fyrir því, að opnaður verði skemmtistaður fyrir unglinga í Reykjavík. Aðgöngumiða- verð er 30 krónur. Það verður væntanlega diskóað með tilþrifum á fyrsta dansleik Unglinga- klúbbsins á þessu ári. DB-mynd: Ragnar Th. Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR ÁRTtJN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. , HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað vegna einkasam- kvæmis. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Mimisbar: Opinn. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Hljómsveitin Start leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÓSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30. Síðan verður leikin þægileg músik af plötum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÍJN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFt: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó- tek. LAUGARDAGUR ÁRTÍJN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir leikur fyrir dansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Opið til kl. 3. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímisbar opnir. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÍJSIÐ: gömlu dansarnir. INGÓFLSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÍJBBURINN: Hljómsveitin Start leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHUSKJALLARINN: Kabarett kl. 20:30. Síðan verður leikin þægileg músík af plötum.. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÓN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó- tek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. örvar Kristjánsson skemmtir. HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sjá um tízku- sýningu. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarkvöld. Stjörnu- salur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Mimisbar: Opinn. Snyrtilegur klæönaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsiðopnaðkl. 19. HLlÐARÉNDI: Klassískt kvöld. Gestur kvöldsins er Atli Heimir Sveinsson tónskáld. Matur framreiddur frá kl. 18. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og 29355:; Opið kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Sími 81344: Opið kl. 11-23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1, við óðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju, Suðurlandsbráut 2. Sími 82200: Opið kl. 7—22. Vínveitingar. HLlÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa- túni). Borðapantanir I síma 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vinveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vínveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Sími 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37. Borðapantanir í sima 21011. Opið kl. 12—14.30 og 19-23.30. vin veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavíkurflugvelli. Borðapantanir I sima 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur), 12—14.30 og 19—22.30. Vínveitingar. Veitingabúð Hótels Loftleiöa opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir í Stjörnusal (Qrill) í síma 25033. Opið kl. 8—23.30. Matur framreiddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin- veitingar. Borðapantánjr i Súlnasal i síma 20221. Mat- ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21. Vinveitingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Símar 12509 og* 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vinveit- ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9—22. LAUGAÁS, Laugarásvegi 1. Sími 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURBÆJAR, Uugavegi 116 Sími 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í síma 17759. Opiðalladagakl. 11—23.30. Vínveitingar. NESSÝ, Austurstræti 22. Sími 11340. Opið kl. 11 — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga, kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg 4. Sími 41024. Opið kl. 12— 23. Léttar vínveitingar. HAFNARFJÖRÐUR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vinveitingar. SKRlNAN, Skólavörðustig 12. Sími 10848. Opið kl. 11.30—23.30. Vínveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Sím’i 20745. Opiö kl. 11—23 virka daga og 11—23.30 á sunnudögum. Létt- ar vínyeitingar. ÞÖRSC AFÉ:Brautarholti 20. Boröapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vínveitingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1—3. Borða- pantanir I síma 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar- <iaga. Matur er framreiddur I Snekkjunni á laugardög- umkl. 21—22.30. AKRANES STILLHOLT, SUIlholti 2. Simi 93-2778. Opið kl. 9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Sími 96- 21818. Bautinn er opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vínveit- ingar. HÓTEL KEA, HafnarstræU 87—89. Sími 96-22200. Opið kl. 19—23.30, matur framreiddur til kl. 21.45. Vinveitingar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.