Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 16.01.1981, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JANÚAR 1981 17 Hvaðeráseyðiumhelgina? H Sininic Kristlis Guðbrandar Harðarsonar I Ásmundarsal nefur vakið talsverða athygli fyrir n.Vstárk-R vmmibrðgð. TORFAN (veitingahúsl: Björn Björnsson. Icikmyndir. Ijósmyndir. teikningar fyrir kvikmyndina Paradisar heimt. ÁSMUNDARSALUR v. Frevjugðtu: Krisiins Guð brands Harðarsonar. Sýning opin til 19. ian. kl. 20- 22. . GALLERl SUÐURGATA 7: Engin sýning um helgina. MOKKA-KAFFI. Skólavörðustlg: Gylfi Gislason. myndir úr litabók um Grjólaþorp, Opiö 9—23.30 alla daga. GALLERl GUÐMUNDAR. Bersstaðastrati 15: Vcrk eftir Weissauer. Kristján Guðmundsson. Eyjólf Einarsson o. fl, OpifJ 13—18 alla vitka daga. Árshátíðir Akureyri — Nærsveitir Arshátíð Framsóknarfélags Akureyrar verður haldin laugardaginn 17. janúar að Hótel KEA. Gestur kvöldsins verður Páll Pétursson alþingismaður. Um gamanmál sér Hákon Aðalsteinsson. Astro tríó sér um fjörið. Fjölmenrjiðd fjörugt hóf. Ferðalög mxm Útivistarferðir Sunnud. 18.1. kl. 13: Hafravatn oe nágrenni, lélt ganga eöa skiöaganga. Fararstj. Erlingur Thoroddscn. Verð 40 kr.. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestanverðu. Myndakvðld, pönnukökukaffi. vcrður a* Freyjugötu 27 mánudaginn 19. jan.. kl. 20.30. Aðalbjörg Zophoniasdótlir sýnir myndir úr Loðmundarfirði og viðar. Tunglskinsganga á þriðjudag kl. 20. Ferðaf élag íslands Dagsferðir 18. janúar kl. 13: Arnarbæli-Vatnsendaborg fyrir sunnan lilliðavaui. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Skiðaganga á Hcltishciði lcf færð leyfir). Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Vcrðkr. 30. Farið frá Umfcröarmiðslöðinni að auslanverðu. Farm. viðbílinn. A* Kjarvabstððum er m.a. til sýnis eralik eftir holl- enzka listamenn, m.a. Gerhardl von Graevenit/ sem á þetta verk. EPAL, Slðumúla 15: Textílhópurinn sýnir. Opið á venjul. verzlunartima. LISTASAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR: Opið þriðjud.. fimmlud.& laugard. kl. 13.30—16. GALLERIE NONI. Vesturgötu: Ponquc d'ovest. GALLERt KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10: Sigrún Jónsdóttir. þaktik. kirkjumunir o. fl. Opið 9— 18 virka daga. 9— 16 um helgar. GALLERl LÆKJARTORG. Hafnarstræti 22: Jóhann G. Jóhannsson. málverk. Auk þess islenzkar hljómplötur og Ijóðabækur. Opið 14—22 alla daga. NORRÆN A HÚSIÐ: Engar sýningar um helgina. LISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið 16—20 virka daga. 14- 20 um helgar. LISTASAFN ISLANDS v. Suðurgötu: -Málvcrk. skúlptúr. grafik & teikningar eflir innlenda og crlcnda listamenn. Opið þriðjud. fimmlud.. laugard. & sunnud.kl. 13.30—16. NÝLISTARSAFNIÐ. Vainsstle 3B: Engin sýning um helgina. ÁSGRÍMSSAFN Bergslaðastræti 74: Safnið lokað meðan skipt er um sýningu. ÁRBÆJARSAFN: Opiðsamkv. limlali. Siimi 84412 milli 9— 10 alla virka daga. ÞJÖÐMINJASAFNIÐ v. Suðurgðlu: Opið þriðjud.. fimmtud. laugard. & sunnud. kl. 13.30—16. GALLERl LANGBRÓK. Amtmannsstlg I: Grafik. textill.. vefnaður o.fl. eftir ýmsa aðstandendur gallcris ins. Opið 12— 18 alla virka dag. S.tnlnit á verkom A. Piul Weker I Djúpinu er opin bessa Hclgi og út na-stu vlku. KJARVALSSTAÐIR: Veslursalur: Velrarmynd. samsýning. Þátttakendur. Baltasar.. Bragi Hannesson. Einar Þorldksson. Haukur Dór. Hringur Jóhannes- son. Leifur Breiðfjörð. Magnús Tómasson. Nlels Hafstein. Sigriður Jóhannsdóttir. Sigutður Örlygsson. Þfjr Vigfússon. Opnar laugardag kl. 15. Stendur til I. feb. Gangar: Skartgripir eftir 19 hollenzka listamenn og sýningin Grafik frá landi Mondrians. Opna báðar kl 14 laugardag. Standa til 15. febrúar. Skipulag Grjóta- þorps. Sýning. Kjarvalssalur: Carl Frederik Hill. 76 teikningar. Vcrk frá listasafninu í Malmö. Opnar laugard. kl. 14. Isjá greinlHúsiðopið 14—22alladaga. Tónleikar Kaldalónstónleikar Laugardaginn 17. janúar stendur bókasafn Grinda- víkur fyrir Kaldalónslónleikum i Felagsheimilinu Festi kl. 14. Garðar Cortes, Ólöf K. Harðardóttir. Sól- veig Björling og Halldór Vilhelmsson flytja lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Einnig koma fram Barnakór Grindavíkur undir stjórn Eyjólfs Ólafssonar og hlandaður kór undir stjórn Sigvalda S. Kaldalóns. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni að hundrað ár eru nú liðin frá fæðingu Kaldalóns. Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Reykjavik 13. janúar 1881. Hann lauk iæknisprófi árið 1908 og hélt utan til framhaldsnáms i Kaupmannahöfn sama ár. Árið 1910 er honum veilt Nauteyrarlæknishérað við Isafjarðardjúp og sat hann að Ármúla. skammt frá Kaldalóni. sem hann kenndi sig siðar við. Hann var héraðslæknir i Flateyjarlæknis héraði um tíma en var veitt héraðslæknisstaða í Kefla víkurlæknishéraði með setu i Grindavik árið 1929 og sat hann fram til ársins 1945. Kaldalóns andaöist árið 1946. Kaldalóns hefur löngum verið kallaður Schuherl islands. Hann samdi margar af falleguslu sðngperlum. sem viðeigum. s.s. Ave Maria. Erla góða Erla. Fjallið eina. svodæmi séu tekin. Kvikmyndir Ólympíukvikmyndir í MIR- salnum Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða sýndar í MtR- salnum. Lindargötu 48. tvær kvikmyndir frá ólympíu leikunum i Moskvu á sl. sumri: myndir frá hinni éftir- minnilegu setningarathöfn leikanna og glæsilegri loka- hátíð. aðgangur að kvikmyndasýningunum i MÍR salnum er ókeypis og öllum heimill. Námskeiö í klippingu kvikmynda Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð — SÁK — halda námskeið i klippingu kvikmynda laugardaginn 17. janúar kl. 14.00 í Álftamýrarskóla. Aðalleiðbein- andi verður Þorsteinn Jónsson kvikmýdnageröar- maður. Tæki og filmur verða á staðnum fyrir þá sem vilja spreyta sig á mjófilmu (8 mm). Þátttöku má tilkynna degi fyrir auglýstan tima i sima3l 164, Sveinn Andri, 40056 Marteinn.eðaSÁK. Box 1347.121 Reykjavik. Stjórnmálafundir Sjárfstæðishúsið Akureyri Stjórnmálafundur verður haldinn i SjálfstæÖishúsinu Akureyri laugardaginn 17. janúar kI. 2 e.h. Fundarefni: Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar. Frummælendur alþingismennirnir Lárus Jónsson og Hatldór Blðndal. Fjölmennum. Atþýðubandalagið Setf ossi og nágrenni Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu á Selfossi og nágrenni föstudaginn 16. janúar kl. 20.30 að Kirkju- vegi 7. Skemmtiatriði, kaffiveiungar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Bæjarmálafundur sjálfstæðísmanna á Self ossi Fostudaginn 16. janúar nk. kl. 20:30 mim Sjálfsiæðis félagið Óðinn halda fund að Tryggvagölu 8. um bæjarmálefni Selfosskaupsiaðar. Allir stuðningsiiicnii Sjálfstæðisflokksins eru hvatiir til að fjolmenna ú fundinn. Almennur f undur um dagvistunarmál sunnudaginn 18. jan. kl. 16 í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði. Frummælendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Félagsmála5tofnun Hafnarfjarðarbæjar og Elín Torfa- dóttir. forstöðukona I Laufásborg. AÖ lokinni framsögn starfa starfshópar. Framsöknarfélag Egilsstaðahrepps Almennur fundur verður i Valaskjálf (Rauða salnuml íkvöldkl.9. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður Tómas Arnason viðskiptaráðherra. Allir velkomhir. Miðstjörnarfundur Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn í miðstjórn Alþýðubandalags ins 16. og 17. janúar og hefst hann kl. 20:30 fyrri dag- inn i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Fundarefni verðurkynntsíðar; Bráðabirgðalög ríkisstjórnarinnar Þór. F.U.S. Breiðholti. heldur fund iim huú laugar daginn 17. janúar kl. 14 að Seljabraul 54. Málshcl.i andi Friðrik Sophusson alþingismaður. Alh sjúlí stæðisfólk velkomið. Norðurland eystra Stjórnmáíafundir verou á Olafsfirði siHinudag kl. 3. Tjarnarborg. Dalvik mánudag kl.{). I.árus Jónsson ny Halldór llloiul.il mæla á fundinum. Huruldur Geir Hlöðversson t þann vejiinn ad smassa Rejin IS. — llann leikur nú med ÍBV í 2. deild ou reyndist HK-mönnum erfíour um síðustu helui. DB-mynd: llorönr. Blakið um helgina: BLAKF0LK FER AÐ HRISTASIGÁNÝ — íslandsmótið á fulla ferð um helgina íslandsmótið í blaki kemst á fulla ferð aftur urh helgina eftir gott jóla- frí. Á sunnudag fara fram í Haga- skóla þrír leikir, tveir í 1. deild karla og einn í 2. deild karla. Þróttarar fá Laugdæli í heimsókn og hefst leikur þeirra kl. 19. Laug- dælir sem eru núverandi íslands- meistarar hafa ekki átt miklu Iáni að fagna í vetur, þeir sitja einir á botnin- um, langt fyrir neðan næstu lið. Þrótt- arar tróna hins vegar á toppnum, hin- um megin á stigatöflunni, með örugga forystu. Hinn 1. deildarleikurinn er viður- eign Fram og ÍS. Fram er líklega það lið sem einna mest riefur komið á óvart. Fáir áttu.von á miklu frá því i vetur, margir spáðu liðinu stuttri vist í 1. deild en raunin hefur orðið önn- ur. Mátti ÍS-liðið t.d. þakka fyrir sigúr gegn Fram fyrr í vetur en víst má telja að Stúdentar ætli sér ekki að taka neina áhættu nú gegn Fram því þá eru þeir endanlega búnir að missa af Þrótturum. í 2. deild karla leika B-lið Þróttar og HK. Sá leikur er mikilvægur fyrir bæði liðin, HK má ekki við því að tapa fleiri leikjum ætli það að eiga möguleika á 1. deildar sæti. Um sið- ustu helgi varð HK að lúta í lægra haldi fyrir ÍBV en þessi tvö lið ásamt B-liði Þróttar og UMSE eru talin einna líklegust til að sigra í 2. deild sem leikin er í tveim riðlum, Suð- 'vesturlands- og Norðausturlands- riðli. Staðan i 1. deild karla er nú þessi: Þróttur 8 8 0 24-5 16 ÍS 7 5 2 17-11 10 Víkingur 8 3 5 16-18 6 Fram 8 3 5 13-19 6 UMFL 7 0 7 4-21 0 -KMU Leiklist Föstudagur I.KIKFKI.AC RKYKJAVlKUR: Að sjá lil þin rnaftur.kl. 20.30. — l>.IOI)l I IkillNID: Blindislcikur. kl. 20. Gul uðgangskon. Laugardagur KÓPAVOGSUKIKHIJSIÐ: Þorlákur þreylti. kl. 20.30. l.F.IKFÉLAG RKYKJAVlKUR: Rommí. kl. 20.30. Uppsflt. AUSTURBÆJARBlÓI:Grellir kl. 24. ÞJÓÐI.KIKHÚSIÐ: Olivcr Twist. kl. 15. Frum stýntng. Blindislcikur. kl. 20. Siinniiilauur AI.ÞVDURI.KIKHUSIÐ: Kóngsdóltirin. i lindar bx.ki: 15. I.F.IKFKI.AGRKYKJAVlkUR-Orvitinn.kl. 20.30. ÞJÓDI.KIKHÚSID: Oliver Twist. kl. 15. Blindis lcikur.kl. 20. Tilkynningar Samakynning i Norræna húsinu Laugardaginn 17. jan. kl. 15.30 verður kynning á tiiiii'.ti. þjóðháttum. bókmenntum og hjóðlögum Sama. Þcssi kynning í Norræna húbinu cr sú síðasia i riið sjd funda scm málaársncfnd Norræna félagsins cfnir lilá Norrænu málaári. Haraldur Ólafsson flytur inngangsorð. Aðalstcinn Daviðsson spjallar um tungu Sam. Einar Bragi. Anna Linarsdótlir og Hlin Torfadóltir flytja sam fcllda dagskrá Ijóða. þjóðsagna og ævintýra úr Sama liyggðum. Þá verða bækur um Sama og á máli þcirra lilsýnis í húsinu. Allireru vclkomnir mcðan húsrúm leyfir. Opnun Sundlaugar í Breiöholti Sundlaug Fjölbrautaskólans i Brciðholti vcrðnr form lcga lckin i nolkun laugardaginn 17. janúar nk. Að loknini athöfninní þar scm lýsi vcrður yfir opnun laugannnar vcrður hún opin alnicnningi t'rá kl. 16- 1S |unn dag og l'ramvcgis á tima scm nánar vcrður auglýstursiðar. Dansklúbbur Heiöars Ástvaídssonar Dansæfmg að Brautarholti 4, sunnudaginn 18. janúar kl.2t. Iþróttir Islandsmótið í handknattleik Fustudagur 16. ianúar íiiróttaliúsið Akranvsi l\-()ðinn .l.dcildkarlakl. 20. Laui>ardai;ur 17. iaini.u l.aultardalshull I•ram-KR l.dcild karla kl. 14. IR • Mr2.dcildkarlakl. 16. Vakir- l-'ram i. dcild kvcnna kl. 17.15. Valur- Fylkir 2. fl. karla B kl. IS. 15. Íliróttatiúsio Varma I MFA— Tvr 2. cieiid karia kl. 15. IIK-iBV2.dcíldkvcnnaBkl. 16.15. Iþróttahúsið Hafnarfirði IH-lA l.dcildkvcnnakl. 14. I luukur— Víkingaur I. dcild kvcnna kl. 15. Ilaukar—iR2.il. karlakl. 16. I- H-Vikingur 2. fl. karla B kl. 16.45. Íþróttahúsið Vcstmannacyjum Þúr-Rcynir3.dcildkarlakl. 13.30. Iþróttahúsið Akureyri l>ór-KR l.dcildkvennakl. 16. Iþrúttahúsið Keflavlk ÍBK-lR2.dcildkvenna Akl. 14.30. iþróttahúsið Njarðvik UMFN—UMFA2.dcildkvcnna Akl. 13. Sunnudagur 18. janúar l.augardalshöll Ármann-HK2.dcildkarlakl. 14. Þróltur-lBV2.deildkvennaBkl. 15.15. Fylkir—Stjarnan 2. deild kvenna A kl. 16.15. Fylkir- Fram 2. fl. karla B kl. 17.15. Ásgarður Garðabæ Stiarnan-tBK 3. dcild karla kl. 20. íslandsmótið í körf uknattleik Föstudagur 16. janúar lþróttahúsið Keflavik ÍBK-UMFG5.fl.kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.