Dagblaðið - 16.01.1981, Side 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981.
17
SýRÍHK Kristiss Guðbrandar Harðarsonar í
Ásmundarsal hefur valcið talsverða athygli fvrir
nýstárlee vinnubrögð.
TORFAN (veitingahús): Björn Björnsson. leikmyndir.
Ijósmyndir, teikningar fyrir kvikmyndina Paradisar
heimt.
ÁSMUNDARSALUR v. Freyjugötu: Kristins Guó
brands Harðarsonar. Sýning opin til 19. jan. kl. 20-
22. .
GALLF.Rl SUÐURGATA 7: Engin sýning um
helgina.
MOKKA KAFFL Skólavörðustlg: Gylfi Gislason.
myndir úr litabók um Grjótaþorp. Opiö 9—23.30 alla
daga.
GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaðastrati 15:
Vcrk eftir Weissauer. Kristján Guðmundsson. Eyjólf
Einarsson o. fl. Opið 13—18 alla virka daga.
Að Kjarvaisstöðum er m.a. til sýnis grafik eftir holl
enzka listamenn. m.a. Gerhardt von Graevenit/. sem á
þetta verk.
Árshátíðir
Akureyri — Nærsveitir
Árshátið Framsóknarfélags Akureyrar verður haldin
laugardaginn 17. janúar að Hótel KEA. Gestur
kvöldsins verður Páll Pétursson alþingismaður. Um
gamanmál sér Hákon Aðalsteinsson. Astro triósér um
fjörið.
Fjölmenniðá fjörugt hóf.
Ferðalög
Útivistarferðir
Sunnud. 18.1. kl. 13: Hafravatn og nágrenni, létt
ganga eða skiðaganga. Fararstj. Erlingur Thoroddscn.
Verð 40 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ
vestanverðu.
Myndakvöld, pönnukökukaffi. vcrður að Freyjugötu
27 mánudaginn 19. jan. kl. 20.30. Aðalbjörg
Zophoniasdótlir sýnir myndir úr Loðmundarfirði og
viðar.
Tunglskinsganga á þriðjudag kl. 20.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir 18. janúar kl. 13:
Arnarbæli-Vatnsendaborg fyrir sunnan Elliðavatn.
Fararsljóri: Sigurður Kristinsson.
Skiðaganga á Hcllisheiði (ef færð lcyfirl.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verðkr. 30.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanvcröu.
Farm. viðbilinn.
Tónleikar
EPAL, Síðumúla 15: Textilhópurinn sýnir. Opið á
venjul. verzlunartima.
LISTASAFN ÁSMUNDAR SVEINSSONAR:Opiö
þriðjud.. fimmtud. & laugard. kl. 13.30—16.
GALLERIE NONI, Vesturgötu: Ponqued ovest.
GALLERl KIRKJUMUNIR, Kirkjustræti 10:
Sigrún Jónsdóttir. baktik. kirkjumunir o. fl. Opið 9—
18 virka daga. 9— 16 um hclgar.
GALLERÍ LÆKJARTORG. Hafnarstræti 22:
Jóhann G. Jóhannsson. málverk. Auk þess islenzkar
hljómplötur og Ijóöabækur. Opið 14—22 alla daga.
NORRÆNA HIJSIÐ: Engarsýningar um helgina.
LISTASAFN ALÞÝDU, Grensásvegi 16: Sýning á
verkum i eigu safnsins. Opið 16—20 virka daga. 14—
20 um helgar.
LISTASAFN ISLANDS v. Suðurgötu: -Málvcrk.
skúlptúr, grafik & teikningar cflir innlenda og erlenda
listamenn. Opið þriðjud. fimmlud.. laugard. &
sunnud. kl. 13.30—16.
NÝLISTARSAFNIÐ, Vatnsstíg 3B: Engin sýning
um helgina.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74: Safnið lokað
meðan skipt er um sýningu.
ÁRBÆJARSAFN: Opið sanikv. iimtali. Siimi 84412
milli 9—lOalla virkadaga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ v. Suðurgötu: Opið þriðjud..
fimmtud. laugard. & sunnud. kl. 13.30— 16.
GALLERl LANGBRÓK, Amtmannsstig I: Grafik.
lextilL vefnaður o.fl. eftir ýmsa aðstandendur galleris
ins. Opið 12— 18 alla virka dag.
SýnliK á verkam A. Paol Weher I Djúpinu er opin
Þessa helgi og út næstu viku.
KJARVALSSTAÐIR: Vestursalur: Vetrarmynd.
samsýning. Þátttakendur. Baltasar.. Bragi Hannesson.
Einar Þorláksson. Haukur Dór. Hringur Jóhannes
son. Leifur Breiðfjörð. Magnús Tómasson. Níels
Hafstein. Sigriöur Jóhannsdóttir. Sigurður örlygsson.
Þór Vigfússon. Opnar laugardag kl. 15. Stendur til I.
feb.
Gangar: Skartgripir eftir 19 hollenzka listamenn og
sýningin Grafik frá landi Mondrians. Opna báðar kl.
14 laugardag. Standa til 15. febrúar. Skipulag Grjóta-
þorps. Sýning.
Kjarvalssalur: Carl Frederik Hill. 76 teikningar. Vcrk
frá listasafninu i Malmö. Opnar laugard. kl. 14. (sjá
grein) Húsið opið 14—22 alla daga.
Kaldalónstónleikar
Laugardaginn 17. janúar stendur bókasafn Grinda
vikur fyrir Kaldalónstónleikum i Félagsheimilinu
Festi kl. 14. Garðar Cortes, Ólöf K. Harðardóttir. Sól
veig Björling og Halldór Vilhelmsson flytja lög eftir
Sigvalda Kaldalóns. Einnig koma fram Barnakór
Grindavikur undir stjórn Eyjólfs Ólafssonar og
blandaður kór undir stjórn Sigvalda S. Kaldalóns.
Tónleikarnir eru haldnir i lilefni að hundrað ár eru
nú liðin frá fæðingu Kaldalóns. Sigvaldi Kaldalóns
fæddist i Reykjavik 13. janúar 1881. Hann lauk
læktiisprófi árið 1908 og hélt utan til framhaldsnáms i
Kaupmannahöfri sama ár. Árið 1910 er honum veitt
Nauteyrarlæknishérað við Isafjarðardjúp og sat hann
að Ármúla, skammt frá Kaldalóni, sem hann kenndi
sig siðar við. Hann var héraðslæknir i Flateyjarlæknis
héraði um tima en var veitt héraðslæknisstaða í Kefla
vikurlæknishéraði meðsetu i Grindavik árið 1929 og
sat hann fram til ársins 1945. Kaldalóns andaðist árið
1946.
Kaldalóns hefur löngum verið kallaður Schubert
Islands. Hann samdi margar af fallegustu söngperlum.
sem viðeigum. s.s. Ave Maria. Erla góða Erla, Fjallið
cina. svo dæmi séu tekin.
Kvikmyndir
Ólympíukvikmyndir í MÍR-
salnum
Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verða sýndar í MlR-
salnum. Lindargötu 48. tvær kvikmyndir frá ólympiu
leikunum i Moskvu á sl. sumri: myndir frá hinni éftir
minnilegu setningarathöfn leikanna og glæsilegri loka
hátið. aðgangur að kvikmyndasýningunum i MÍR
salnum er ókeypis og öllum heimill.
Námskeið í klippingu
kvikmynda
Samtök áhugamanna um kvikmyndagerð — SÁK —
halda námskeið i klippingu kvikmynda laugardaginn
17. janúar kl. 14.00 i Álftamýrarskóla. Aðalleiðbein
andi verður Þorsteinn Jónsson kvikmydnagerðar
maður. Tæki og filmur verða á staðnum fyrir þá sem
vilja spreyta sig á mjófilmu (8 mm).
Þátttöku má tilkynna degi fyrir auglýstan tima i
sima 31164, Sveinn Andri. 40056 Marteinn, eða SÁK.
Box 1347, 121 Reykjavik.
Stjórnmálafundtr
Sjálfstæðishúsið
Akureyri
Stjórnmálafundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu
Akureyri laugardaginn 17. janúar kl. 2 e.h.
Fundarefni: Efnahagsaðgerðir rikisstjórnarinnar.
Frummælendur alþingismennirnir Lárus Jónsson og
Halldór Blöndal.
Fjölmennum.
A|iýðubandalagið
Selfossi og nágrenni
Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu á Selfossi og
nágrenni föstudaginn 16. janúar kl. 20.30 að Kirkju
vegi 7.
Skemmtiatriði, kaffiveitingar.
Félagar fjölmenniðog takið með ykkur gesti.
Bæjarmálafundur
sjálfstæðismanna
á Selfossi
Föstudaginn 16. janúarnk. kl. 20:30 mun Sjálfslæðús
félagið Óðinn halda fund aö Tryggvagötu 8. um
bæjarmálefni Sclfosskaupstaðar. Allir stuðningsmenn
Sjálfstæðisflokksins eru hvatlir til að fjölmenna á
fundinn.
Almennur fundur
um dagvistunarmál
sunnudaginn 18. jan. kl. 16 i Góðtcmplarahúsinu i
Hafnarfirði.
Frummælendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir frá
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðarbæjar og Elin Torfa-
dóttir, forstöðukona i Laufásborg.
Aö lokinni framsögn starfa starfshópar.
Framsóknarfélag
Egilsstaðahrepps
Almennur fundur verður i Valaskjálf (Rauða salnum)
í kvöld kl. 9.
Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið. Framsögumaður
Tómas Árnason viöskiptaráðherra. Allir velkomnir.
Miðstjórnarfundur
Alþýðubandalagsins
Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalags
ins 16. og 17. janúar og hefst hann kl. 20:30 fyrri dag
inn i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Fundarefni
verður kynnt siðar.
Bráðabirgðalög
ríkisstjórnarinnar
Þór. F.U.S. Brciöholti. heldur fund úm þuu laugar
daginn 17. janúar kl. 14 að Scljabraui 54. Málshefj
andi Friðrik Sophusson alþingismaður. Allt sjálf
stæðisfólk velkomið.
Norðurland eystra
Stjórnmálafundir verða á Ólafsfirði simnudug kl. 3.
Tjarnarborg. Dalvik mánudug kl. 9. I árus Jónsson og
Halldór Blöndal mæla á fundinum.
Haraldur Geir HlöAversson i þann vecinn aö smassa i>eun ÍS. — llann leikur
nú með ÍBV í 2. deild ou revndisl HK-mönnum erHöur um síöustu helui.
DR-mvnd: ilöröur.
Blakið um helgina:
BLAKFÓLK FER AÐ
HRISTA SIG A NÝ
— íslandsmótið á fulla ferð um helgina
íslandsmótið í blaki kemst á fulla
ferð aftur um helgina eftir gott jóla-
frí. Á sunnudag fara fram í Haga-
skóla þrír leikir, tveir í 1. deild karla
og einn í 2. deild karla.
Þróttarar fá Laugdæli í heimsókn
og hefst leikur þeirra kl. 19. Laug-
dælir sem eru núverandi íslands-
meistarar hafa ekki átt miklu Iáni að
fagna i vetur, þeir sitja einir á botnin-
um, langt fyrir neðan næstu lið. Þrótt-
arar tróna hins vegar á toppnum, hin-
um megin á stigatöflunni, með
örugga forystu.
Hinn I. deildarleikurinn er viður-
eign Fram og ÍS. Fram er liklega það
lið sem einna mest hefur komið á
óvart. Fáir áttu von á miklu frá því í
vetur, margir spáðu liðinu stuttri vist
i 1. deild en raunin hefur orðið önn-
ur. Máttí ÍS-liðið t.d. þakka fyrir
sigtir gegn Fram fyrr í vetur en víst
má telja að Stúdentar ætli sér ekki að
taka neina áhættu nú gegn Fram því
þá eru þeir endanlega búnir að missa
af Þrótturum.
í 2. deild karla leika B-lið Þróttar
og HK. Sá leikur er mikilvægur fyrir
bæði liðin, HK má ekki við þvi að
tapa fleiri leikjum ætli það að eiga
möguleika á 1. deildar sæti. Um sið-
ustu helgi varð HK að lúta í lægra
haldi fyrir ÍBV en þessi tvö lið ásamt
B-liði Þróttar og UMSE eru talin
einna liklegust til að sigra í 2. deild
sem leikin er í tveim riðlum, Suð-
vesturlands- og Norðausturlands-
riðli.
Staðan í 1. deild karla er nú þessi:
Þróttur 8 8 0 24-5 16
ÍS 7 5 2 17-11 10
Víkingur 8 3 5 16-18 6
Fram 8 3 5 13-19 6
UMFL 7 0 7 4-21 0
- KMU
Leiklist
Föstudagur
I.KIKKKI.AG RKVKJAVÍKUR: Að sjd til þin
maður. kl. 20.30.
ÞJÓÐLKIKHOSIÐ: Blindisleikur. kl. 20. Gul
aðgangskort.
Laugardagur
KOCAVOGSl.KIKHÚSIÐ: Þorldkur þrcylti. kl.
20.30
I.KIKKKI.AG RK.VKJAVÍKUR: Rommi. kl. 20.30.
Uppselt.
AllSTURBÆJARBlÖI: Grettir kl. 24.
ÞJODI.KIKHUSII): Olivcr Twisl. kl 15. l-'rum
svning. Blindislcikur. kl. 20.
SunnudaRur
ALÞÝÐURLEIKHÚSIÐ: KóngsdóUirin. i Lindar
bæ.kl. 15.
I.EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:Ofvitinn. kl. 20.30.
ÞJÓDLEIKHÚSID: Oliver Twist. kl. 15. Blindis
lcikur. kl. 20.
Tilkynningari
Samakynning
í Nonæna húsinu
l.augardaginn 17. jan. kl. 15.30 verður kynning á
tungu. þjóðhátlum. bókmenntum og þjóðlögunt
Sama.
Þevsi kynning i Norræna húsinu cr sú siðasta i röð
sjö funda scm málaársnefnd Norræna félagsins efnir
(il á Norrænu málaári.
Haraldur Ólafsson flylur inngangsorð. Aðalsteinn
Daviðsson spjallar um tungu Sam. Einar Bragi.
Anna Einarsdóttir og Hlin Torfadóltir flytja sam
fellda dagskrá Ijóða. þjóðsagna og ævintýra úr Santa
byggðum. Þá veröa bækur um Santa og á máli þcirra
til sýnis i húsinu.
Allir eru velkomnir nteðan húsrúnt leyfir.
Opnun Sundlaugar
í Breiðholti
Sundlaug Fjölbrautaskólans i Breiðholti verður form
lega lekin i notkun laugardaginn 17. janúar nk. Að
lokinni athöfninni þar scm lýst verður yl'ir opnun
laugarinnar vcrður hún opin almenningi frá kl. 16—
18 |\tnn dag og frantvcgis á lima sem nánar verður
auglýstursiðar.
Dansklúbbur Heiðars
Ástvaldssonar
Dansæfing aö Brautarholti 4. sunnudaginn 18. janúar
kl. 21.
Iþróttir
íslandsmótið
í handknattleik
Föstudagur 16. janúar
Iþróttahúsið Akranesi
I \ —•Oðinn 3. deild karla kl. 20.
I.auuardauur 17. januar
l.auuardalshöll
I ram-KR l.deild karla kl. 14.
IR Þór 2.dcild karla kl. 16.
Valur-Fram I.deild kvennakl. 17.15.
Valur— Fylkir 2. fl karlaBkl. 18.15.
Íhróttahúsið Varma
l MFA—Týr2.deildkarlakl. 15.
HK — ÍBV 2. dcild kyenna Bkl. 16.15.
Íþróttahúsið Hafnarfirði
I H—ÍA I. dcild kvcnna kl. 14.
I laukar—Vikingaur 1. deild kvenna kl. 15
llaukar—ÍR 2. fl. karla kl. 16.
I H—Vikingur 2. fl. karla B kl. 16.45.
Íþróttahúsið Vestniannacvjum
Þór— Rcynir 3. dcild karla kl. 13.30.
íþróttahúsið Akurevri
l>ór—KR l.dcild kvenna kl. 16.
íþróftahúsið Keflavik
ÍBK—|R 2. dcild kvenna A kl. 14.30.
Íþróttahúsið Njarðvik
IJMFN—UMFA 2. deild kvenna A kl. 13.
Sunnudagur 18. janúar
Laugardalshöll
Ármann—HK 2. deild karla kl. 14.
Þróttur—ÍBV 2. deild kvenna B kl. 15.15.
Fylkir—Stjarnan 2. deild kvenna A kl. 16.15.
I'vlkir—Fram 2. fl. karla B kl. 17.15.
Ásgarður Garðabæ
Stjaman—ÍBK 3. deild karla kl. 20.
íslandsmótið
í körfuknattleik
Föstudagur 16. janúar
íþróttahúsið Keflavik
ÍBK —UMFG 5. fl. kl. 19.