Dagblaðið - 16.01.1981, Síða 7

Dagblaðið - 16.01.1981, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. 19 næstuviku Laugardagur 17. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morg- unorð. Stína Gísladóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga: Asa Finns- dóttir kynnir. (10-00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Goðsagnir og ævintýri í samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Bjöm Jósef Ámviðarsson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XIV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um rússneska tónlist. 17.20 Að leika og lesa. Jónína H. Jónsdóttir stjómar bamatíma. Dagbók, klippusafn og fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkvnningar. Stainunn Sigurðvdóttir Im amft- aögu aina JUt vU fyratu aýn” * laugardag. 19.35 „Ást við fyrstu sýn”, smá- saga eftir Steinunni Slgurðardótt- ur.Höfundurles. 20.00 Hlöðubail. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 „Því frostið er napurt”. Létt blanda handa bölsýnismönnum. Umsjón: Anná Ölafsdóttir Bjömsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bítlanna — The Beatles; — þrettándi og siðasti þáttur. 21.55 Konur í norskri Ijóðagerð 1930—1970. Bragi Sigurjónsson spjallar um skáldkonurnar Gunvor Hofmo, Astrid Toliefsen, Halldis Moren Vesaas og Aslaug Vaa og les óprentaðar þýðingar á sjö ljóðum þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Karl, Jón og konan”, smá- saga eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Wal-Bergs leikur. 9.00 Mórguntónleikar. a. Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir strengjasveit eftir Georg Muffat. Barokk-sveit- in í Vínarborg leikur; Theodor Guschlbauerstj. b. Sinfóníanr. 10 í d-moll eftir Giovanni Battista Boboncini. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. c. Píanókonsert í Es- dúr op. 13 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Ingrid Haebler leikur- með Hljómsveit tónlistar- skólans i Vínarborg; Eduard Melkus stj. d. Flugeldasvíta eftir Georg Friedrich Hándel. Menuhin-hátíðarhljómsveítin leik- ur; Yehudi Menuhin stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður: Inn að miðju heimsins. Sigurður Blöndal skóg- ræktarstjóri segir frá ferð til Altai- héraðs í Mið-Asíu í október 1979. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messai Neskirkju. (Hljóðrituð 11. þ.m.). Prestur: Séra Kristján Búason. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um heilbrigðismál og við- fangsefni heilbrigðisþjónustunn- ar. Skúli Johnsen borgarlæknir flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning. Guð- mundur Emilsson ræðir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann. — Fyrsti þáttur. Gunnar Raynlr Svalnaaow og v«k hans varSa kynnt * aunnudag kl. 14. DB-mynd: Á.P. 15.00 Sjómaðurinn og fjölskyldu- líflð. Þáttur í umsjá Guðmundar Hallvarðssonar. M.a. rætt við læknana Helgu Hannesdóttur og Jón G. Stefánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um suður-ameriskar bók- menntir; þríðji þáttur. Guðbergur Bergsson les söguna „Maður rósarinnar” eftir Manúel Rojas í eigin þýðingu og flytur formáls- orð. 16.55 „Að marka og draga á land”. Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman dagskrá um Þjóðskjalasafn íslands. Rætt við Bjarna Vil- hjálmsson þjóðskjalavörð, Sigfús Hauk Andrésson skjalavörð, Hilmar Einarsson forstöðumann viðgerðarstofu o.fl. (Áður á dag- skrá 17. júní sl.). 17.40 Drengjakórinn i Vinarborg syngur lög eftir Johann Strauss með Konsert-hljómsveitinn í Vín; Ferdinand Grossmann stj. 18.00 Anton Karas-hljómsveitin leikur austurrísk alþýðulög. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fram fer samtímis i Reykjavík og á Akureyri. í níunda þætti keppa Sigurpáll Vilhjálmsson á Akureyri og Matthías Frímannsson í Kópa- vogi. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðvíksdóttir. Samstarfsmaður nyrðra: Guðmundur Heiðar Frí- mannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur, sem Árni Bergur Eiríksson stjórnaði 16. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtímatónlist: Vestur-Þýzka- land. Guðmundur Gilsson kynnir fyrri hluta. ;21.30 Söguskoðun Leopolds von Ranke. Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 21.50 Aö tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Guðmundur Amiaugsson ftytur skákþátt á sunnudag kL 21.60. Mað honum á myndktni w stór- meistarinn Hort DB-mynd: Bjamlaifur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Virkið”, smásaga eftir Sieg- fried Lenz. Vilborg Auður ísleifs- dóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Sigurður H. Guð- mundsson flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturínn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Einars- son talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pési rófulausi” eftir Gösta Knutsson. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Óttar Geirsson. Rætt við Árna Jónasson um kvótakerfið. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran talar (endurt. frá laugar- degi). 11.20 Leikið á tvö pianó. Victor Bouchard og Renée Morisset leika Sónötu eftir Gottfried Milthel. / Vitya Vronsky og Victor Babin leika „Concerto pathétique” eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart. Hollenzka blásarasveitin leikur Divertimento í F-dúr (K253). / Mason Jones og Fíla- delfiuhljómsveitin leika Horn- konsert nr. 4 í Es-dúr (K495); Eugene Ormandy stj. / Filhar- móníusveit Berlinar leikur Sin- fóníu nr. 29 í A-dúr (K201); Karl Böhm stj. 17.20 Barnatimi: Hvernig verður bók til? Stjórnendur: Kristín Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Helga- dóttir. Rætt við Önnu Valdimars- dóttur þýðanda, Stefán ögmunds- son prentara og Vilborgu Dag- bjartsdóttur rithöfund, sem les kafla úr þýðingu sinni á sögunni „Jósefínu” eftir Maríu Gripe. — Áður útv. 1974. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Óskar Einarsson talar. S0GUSK0DUN LE0P0LDS V0N RANKE —útvarp sunnudag kl. 21,30: Brautryðjandi nýrra aðferða í sagnfræði — Haraldur Jóhannsson hagf ræðingur flytur erindi A sunnudag flytur Haraldur Jóhannsson hagfræðingur erindi í út- varp um söguskoðun Leopolds von Ranke. Leopold von Ranke var þýzkur sagnfræðingur. Hann fæddist árið 1795 og lézt 1886. Hann var braut- ryðjandi nýrra aðferða í sagnfræði. Hann reyndi að finna svipaðar að- ferðir í sagnfræðirannsóknum og notaðar eru í raunvísindum. Oft hefur sagnfræðin verið mjög lituð af þjóðernisstefnu eða fyrirfram ákveðnum heimspekikerfum og má t.d. í síðarnefnda dæminu nefna Hegel sem var litlu eldri en Ranke og hafði mikil áhrif á sögukenningar marxista. Ranke var kennari við háskólann í, Berlín í nær hálfa öld og mótaði heila kynslóð nýrra sagnfræðinga sem út- breiddu kenningar hans til margra landa. Kenningar hans náðu t.d. góðri fótfestu á Norðurlöndum, ekki sízt í Danmörku og Svíþjóð. -KMU. 20.00 Ruslatunnutónlist og fugla- kvak. Þáttur i umsjá Jökuls Jakobssonar frá árinu 1970. Jðk- ull ræðir við Ólaf Stephensen, sem bregður upp viðtali sínu við Ásu Guðmundsdóttur Wright á Trini- dad. Þáttur i uma)á Jðkula Jafcatmaonar frá fcrinu 1670 varflur ffcrttur i út- varpinu fc mfcnudag kL 20. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Mín Uljan frið” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurínn á bekknum”. Smásaga eftir Ólaf Ormsson. Sig- urður Karlsson leikari les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói 15. þ.m.; — síðari hluti. Stjóraandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 6 i C- dúr eftir Franz Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikflmi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Margrét Jónsdóttir talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sína á „Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutson (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.40 Aeolian-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 op. 76 eftir Joseph Haydn. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn, þar sem lesinn verður minningaþáttur eftir Ingólf Gisla- son lækni. 11.30 „Tuttugustu aldar tónlist”. Áskell Másson kynnir tónverkið „Rites” eftir Ingvar Lidholm. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Cleveland- hljómsveitin leikur „Fingals- helli”, forleik op. 26 eftir Felix Mendelssohn; George Szell stj. / Gésa Anda og Fílharmóníusveitin í Berlín leika Pianókonsert í a- moll op. 54 eftir Robert Schu- mann; Rafael Kubelik stj. / Netania Davrath syngur með félögum í Fílharmóníusveitinni í New York „Bahcianas Brasileir- as” nr. 5 fyrir sópran og átta selló eftir Heitor Villa-Lobos; Leonard Bernstein stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Heitar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfsson. Höfundur les (6).

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.