Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 8

Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 8
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JANUAR 1981. 20' næstuviku 17.40 Litli barnatiminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar _B. Hauksson. Sani- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islenzk þjóð- lög í útsetningu Sigfúsar Einars- sonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. b. Ekki beinlinis ferðasaga. Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri segir frá og fer með stökur. c. Flugandi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sig- fúsar Sigfússonar. d. Sumarásíid. Gissur O. Erlingsson flytur frá- söguþátt. e. Kvæðalög. Ormur Ólafsson kveður nokkrar stemmur við frumortar vísur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmað- ur: Björn Th. Björnsson listfræð- ingur. Fritiof Nilsson Piraten les sögu sína „Milljónamæringinn” (En millionár). Hljóðritun gerð er höfundurinn las söguna í sænska útvarpið árið 1959. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Sigurður Pálsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sína á „Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutsson (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. „Þýzk messa” eftir Franz Schubert. Kór Heiðveigar-dómkirkjunnar í Berlín syngur með Sinfóníuhljóm- sveit Berlinar; Karl Forsterstj. 11.00 Nauðsyn kristniboðs. Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. les þýðingu sína á bókarköflum eftir Asbjörn Aavik; — fyrsti lestur. 11.30 Morguntónleikar. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur hljómsveitarþætti úr ítölskum óperum; Georg Solti stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Daniel Chorzempa og Þýzka einleikara- sveitin leika Orgelkonsert í B-dúr eftir Johann Georg Albrechts- berger; Helmut Winschermann stj. / Fíiharmóníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kerteszstj. 17.20 Útvarpssaga bamanna: „Heit- ar hefndir” eftir Eðvarð Ingólfs- son. Höfundur les sögulok (7). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um samband foreldra við skóla. Rætt við skólastjóra, for- eldra og nemendur. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 10.25 íslenzk tónlist. Egifl Jónsson og Guðmundur Jónsson leika Klarínettusónötu eftir Jón Þórarinsson / Kristján Þ. Stephensen, Sigurður l. Snorrason og Stefán Þ. Stephensen leika Tríó, fyrir óbó, klarinettu og horn eftir Jón Nordal. 10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 17. þ.m. um rússneska tónlist. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þor- 21.25 „Bára brún”, smásaga eftir Damon Runyon. Karl Ágúst Úlfs- son les þýðingu sína. 22.05 „Kátu konurnar i Windsor”, forleikur eftir Otto Nicolai. Fil- harmoníusveitin i Vínarborg leik- ur; Willi Boskovsky stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Petrarka og Lára. Dagskrá gerð á vegum UNESCO. Þýðandi: Guðmundur Arnfinnsson. Um- sjónarmaður: Þorleifur Hauks- son. Lesarar með honum: Silja Aðalsteinsdóttir, Ágúst Guð- mundsson og Sverrir Hólmarsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. I þætti sinum Úr skólafifinu á mið- vikudag fjallar Kristjén E. Guð- mundsson menntaskólakennari | um samband foreldra við skóla. DB-mynd: Bjarnleifur. „ÞVIFR0STIÐ ER NAPURT’ - útvarp laugardag kl. 20,30: HEIMSENDASPÁR RIFJAÐAR UPP — létt blanda handa bölsýnismönnum „Því frostið er napurt” er heiti 45 mínútna dagskrár sem Anna Ólafs- dóttir Björnsson blaðamaður á Vik- unni hefur tekið saman. Verður þar fjallað í léttum tón og tali um ýmis- legt í sambandi við bölsýnismenn. M.a. verða rifjaðar upp heimsenda- spár sem eru orðnar nokkuð margar án þess að bólað hafi á sjálfum heims- endinum. Ýmislegt fleira í kringum bölsýnina verður á'dagskrá, þó ekki mjög fræðilegt að sögn umsjónar- mannsins. „Þetta verður eitt og annað sem .bölsýnismönnum ætti að líka vel,” sagði Anna Ólafsdóttir Björnsson, ,,og vonandi léttur þáttur,” sagði hún. -KMU. Anna Ólafsdóttir Björnsson blaða- maður á Vikunni sér um létta blöndu handa bölsýnismönnum. 21.45 Útvarpssagan: „Mín liljan fríð” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs 1981. Gunnar Stefáns- son talar við íslenzku dóm- nefndarmennina Hjört Pálsson og Njörð P. Njarðvík um bækurnar, sem fram voru lagðar að þessu sinni. 23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigsburg i júní í fyrra. Brahms-kvartettinn leikur Píanó- kvartett op. 25 i g-moll eftir Johannes Brahms. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 22. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Hulda Jensdóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sína á „Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutsson (4). 9.20- Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. steinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Kenneth Heath og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika Sellókonsert í c- moll eftir Antonio Vivaldi; Neville Marriner stj. / St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur Con- certo grosso nr. 1 op. 6 eftir Arcangelo Corelli; Neville Marrin- er stj. / Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlukonsert í e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gull- skipið” eftir Hafstein Snæland. Höfundur byrjar lesturinn. 17.40 Litli barnatíminn. Gréta Ólafsdóttir stjórnar barnatíma frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Gestur i útvarpssal: Edward P. Pálsson syngur lög eftir Bellini, Lalo, Giordano. Peterson-berger og fleiri. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Einleikari: Larry Wheeler — báðir frá Bandarikjunum. „Haraldur á Ítalíu”, tónaljóð op. 16 fyrir viólu og hljómsveit eftir Hector Berlioz. — Kynnir: Jón Múli Árnason. Föstudagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7,15 Leikfími. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregriir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Otto Michelsen talar. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Pétur Bjarnason les þýðingu sína á „Pésa rófulausa” eftir Gösta Knutsson (5). 9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. s 10.25 „Á vængjum söngsins”. Peter Schreier syngur ljóðasöngva eftir Felix Mendelssohn. Walter 01- bertzleikurápíanó. 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Efni meðal annars: „í nýrri vist á Norður-Sjálandi”, frásögn eftir Ragnar Ásgeirsson garðyrkju- ráðunaut. 11.30 Morguntónleikar: Sönglög eftir Eyþór Stefánsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur „Leónóru”, forleik nr. 1 op. 138; Herbert von Kara- jan stj. / Daniel Barenboim, John Aldis-kórinn og Nýja fílhar- moníusveitin leika Kórfantasíu í C-dúr op. 80; Otto Klemperer stj. / Fílharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr op. 93; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Hel- sinki í septcmber sl. Sinfóníettu- hljómsveit Lundúna leikur; Lothar Zarosek stj. a. Serenaða nr. 12 í c-moll (K388) eftir Mozart. b. „Alexandrian Sequence” eftir Iain Hamilton. 21.45 Þankabrot um íriand. María Þorsteinsdóttir flytur erindi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sálusorgarinn”, smásaga eftir Siegfried Lenz. Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Stina Gísladóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 Óskalög sjúkiinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Goðsagnir og ævintýri í samantekt Gunnvarar Braga, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — XV. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Hrimgrund. Stjórnendur: Ása Ragnarsdóttir og Ingvar Sigur- geirsson. Meðstjórnendur og þulir: Ásdís Þórhallsdóttir, Ragnar Gautur Steingrímsson og Rögnvaldur Sæmundsson. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Sölumaðurinn. Hjörtur Páls- son les kafla úr þýðingu sinni á bókinni „í föðurgarði” eftir Isaac Bashevis Singer. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. 20.30 „Planiö”. Þáttur um miðbæ- inn í Reykjavík á föstudags- og laugardagskvöldum. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 21.15 Fjórir piltar frá Liverpool: Samstarfsslit. Þorgeir Ástvaldsson sér um þáttinn. 21.55 Konur í norskri Ijóðagerð 1930—1970. Seinni þáttur Braga Sigurjónssonar, sem spjallar um skáldkonurnar Inger Hagerup, Astrid Hjertenæs Andersen, Astrid Tollefsen og Gunnvor Hofmo og les óprentaðar þýðing- ar sínar á ellefu ljóðum þeirrá. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Útfararræðan”, smásagaeftir Siegfried Lenz. Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.