Dagblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 15
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981. d 15 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Frábærírtamar ímfluhlaupi — á innanhússmótinu ílos Angeles Þegar Renaldo Nehemiah, USA, setti nýtt heims- met i 50 jarda grindahlaupi innanhúss eins og við skýrðum frá hér & fþróttasíöunni á mánudag, keppti hann hálftima sfðar f 60 jarda, grindahlaupi. Sigraði á 6.98 sek. sem er áttundi bezti tfmi, sem náðst hefur innanhúss á vegalengdinni. Hinn 21 árs svertingi hefur verið langbezti grindahlaupari heims undan- farin ár. Hörkukeppni var i míluhlaupi á mótinu, sem háð var í Los Angeles á laugardag. Frábær tími náðist. Steve Scott, USA, sigraði á 3:53.7 mín. rétt á undan írunum Eamonn Coghlan, 3:54,3 mín. og Ray Flynn 3:54.4 mín. Mest á óvart í keppninni kom sigur Bandaríkja- mannsins Doug Padilla í 2ja mílna hlaupi. Hann sigraði Suleiman Nyambui, Tanzaníu, og hljóp á 8:28.1 mín. Don Page, USA, sigraði 1 880 jarda grindahlaupi á 1:52.1 min. og þar varð hlauparinn frægi, Mike Boit, Kenýa, annar. James Sanford, USA, sigraði í 60 jarda grinda- hlaupi á 6.08 sek. Þriðji bezti tími, sem náðst hefur á vegalengdinni innanhúss. Evelyn Ashford, USA, sigraði í kvennahlaupinu á sömu vegalengd á 6.66 sek. sem einnig er þriðji bezti tími, sem náðst hefur. Aðeins tveir keppendur utan Bandaríkjanna urðu sigurvegarar á mótinu. Greg Joy, Kanada, sigraði i hástökki 2.18 m. og Ellen Wessinghage, V-Þýzka- landi, í míluhlaupi kvenna, 4:36.1 mín. Aðrir sigur- vegarar urðu Larry Myricks í langstökki, 8.20 m. Ron Livers í þrístökki 16.75 m. Anthony Curran í stangarstökki 5.40 m. Spenna í 1. deildinni á Ítalíu Mikil spenna er nú í 1. deildinni í knattspyrnunni á ítaiiu. Roma heldur efsta sætinu en varð að sætta sig við jafntefli gegn einu af neðstu liðunum, Avell- ino, á heimavelli sl. sunnudag. Áhorfendur voru ekki sáttir við það á ólympíuleikvanginum i Róma- borg og læti eftir leikinn. Liðin frægu, Inter Milano, meistararnir í fyrra, og Juventus, Torino, fyl^ja fast á eftir Roma ásamt Napoli og Torino. Urslit á sunnudag. Bologna — Como Brescia — Ascoli Cagliari — Pistoiese Fiorentina — Juventus Inter — Catanzaro Napoli — Udinese Roma — Avellino Torino — Perugia Staða efstu liða er nú þannig. Roma Inter Juventus Napoli Torino 15 15 15 15 15 1—1 0—1 2—0 0—1 2—2 1—0 1—1 2—0 2 23—13 20 3 23—11 19 2 18—9 18 3 17—13 18' 4 19—13 17 Atletico Madrid að gefa eftir Heldur er nú farið að halla undan fæti hjá Atlet- ico Madrid i 1. deildinni spönsku i knattspyrnunni. Forusta liðsins komin niður i þrjú stig eftir tap sl. sunnudag í Bilbao. Barceiona er hins vegar á hraðri uppleið. Úrslit á sunnudag urðu þessi. Betis — Sociedad Hercules — Las Palmas Barcelone — Osasuna Salamanca — Valencia Zaragoza — Gijon Real Madrid — Espanol Valladolid — Murcia Almeria — Sevilla Bilbao — Atl. Madrid Staða efstu liöa er nú þannig: Atl. Madrid 22 13 Valencia 22 12 Barcelona 22 13 Sociedad 22 11 Real Madrid 22 10 Betis 22 10 1—0 2— 3 6—0 0—1 0—0 1—2 1—0 0—0 3— 1 38— 23 32 41—27 29 44—28 28 32—21 26 39— 23 25 8 35—26 24 Eric Heiden fékk Sullivan-styttuna Bandariski skautahlauparinn Éric Heiden, sem hlaut fimm gullverðlaun á ólympiuleikunum i Lake Placid fyrir ári, hlaut i gær Sullivan-styttuna, merk- ustu verðlaun i iþróttum áhugamanna f Bandaríkj- unum. Afhending verðlaunanna fór fram i Indiana- polis, Indlana, og þetta er i fyrsta sldpti, sem skauta- maður hlýtur verðlaunin. Heiden er 22Ja ára lækna- stúdent. Hann hefur hætt keppni i skautahlaupum. Æfir nú fyrir að gerast atvinnumaður í hjólreiðum. Sigraði ífjórða sinn í röð f heimsbikamum —Erika Hess, Sviss, sigraði ísvigj íVestur-Þýzkalandi ígær i Knötturinn á leið í körfu Njarðvikinga i gærkvöld en sú karfa nægði KR-ingum skammt. DB-mynd Þorri. Njarðvík stakk væng- brotaia KR-inga af ísíðari hálfleiknum —íslandsmeistaratitillinn blasir við Suðumes jamönnum Njarðvíkingar sigruðu KR-inga sem léku án Jóns Sigurðssonar, örugglega með 94 stigum gegn 78 f úrvalsdeildinni í körfuknattleik i Laugardalshöllinni i gærkvöld. Njarðvik lelddi allan siðari hálfleikinn, ef undan er skilinn smá- kafli þar sem KR tókst að jafna metin, og sigur Njarðvíkur var aldrei í hættu. í hálfleik var staðan 43-39 Njarðvik i vil. Á fyrstu mínútum leiksins virtist svo sem Njarðvíkingar ætluðu að kafsigla KR-inga, sem voru eins og viðundur í sókninni. Áður en varði var staðan orðin 14-4 fyrir UMFN en þá loks tóku KR-ingar við sér. í kjölfarið fylgdi bezti kafli ieiksins og munurinn minnk- aði ótt og títt. KR komst loks yfir, 31- 29, en Suðurnesjamenn voru skjótir að ná forystunni aftur og héldu henni til hlés. Framan af siðari hálfleik var jafn- ræði með liðunum og munurinn ekki mikill. T.d. var staðan 69-63 þegar 7 mín. og 20 sek. voru eftir en á nokkrum mín. breyttist staðan í 92-72 fyrir Njarðvík og yfirburðasigur var í nánd. Þrátt fyrir að KR-ingar misstu menn út ■ af með 5 villur, þ.á m. Garðar, sem hafði verið mjög góður, tókst þeim að rétta sinn hlut örlítið í lokin svo loka- tölururðu 94-78. Sem oftast áður var Danny Shouse alger yfirburðamaður í liði Njarðvíkur. Hann skoraði 43 stig í gær en átti engu að síður mun fleiri misheppnuð skot en venjulega. Gunnar var sterkur að vanda og Valur Ingimundarson lék mjög vel þótt hann væri ekki nema annan hálfleikinn með. Aðrir voru minna áberandi þótt svo menn, eins og t.d. Guðsteinn, hafi gert góða hluti inn á milli. Hjá KR var Garðar beztur eins og i undanförnum leikjum. Hann skor- aði 15 stig og hirti sand af fráköstum í vörninni. Ágúst Líndal átti mjög góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks og skor- aði þá grimmt en fjaraði síðan út. Keith Yow byrjaði leikinn ömurlega en átti góðan síðari hluta fyrri hálfieiks. Kol- beinn Pálsson komst nokkuð vel frá sínu en tapaði knettinum nokkrum sinnum á klaufalegan hátt. Stigin: KR: Keith Yow 26, Ágúst Líndal 17, Garðar Jóhannsson 15, Ásgeir Hallgrímsson 9, Gunnar Jóakimsson 4, Stefán Jóhannsson 3, Kolbeinn Pálsson 2 og Eiríkur Jóhannesson 2. Njarðvík: Danny Shouse 43, Gunnar Þorvarðarson 15, Valur Ingimundarson 12, Guðsteinn Ingimarsson 8, Jónas Jóhannesson 8, Þorsteinn Bjarnason 4 og Árni Lárus- son4. Dómarar voru þeir Gunnar Valgeirs- son og Erlendur Eysteinsson og hafði maður það á tilfinningunni að þeir næðu alls ekki saman, enda hafa þeir ekki oft dæmt saman leiki í vetur. Mistök nokkuð tíð hjá þeim. -SSv. Hin 18 ára Erika Hess, Sviss, sem hlaut bronsverðlaun ólympiuleikunum I Lake Placid, sigraði i fjórða sinn i röð I svigi heimsbikarsins i alpagreinum í gær. Það var í Zwiesel i Vestur-Þýzka- landi. Sl. laugardag sigraði hún í sviginu i Les Diatlerets i Sviss. í gær var Heiss með annan bezta timann eftir fyrri umferðina. Náði þeim bezta í siðari umferðinni. Samanlagt 1:34.12 sek. Maria Theresa Nadig, Sviss, sem er efst i stigakeppninni, var í fimmta sæti eftir fyrri umferðina, féll siðan niðurí það tíunda. í öðru sæti í gær varð Daniela Zini, Ítalíu, á 1:34.64 mín. og þriðja varð Christine Cooper, USA, á 1:34.74 mín. Maria Epple, skíðakonan kunna frá Vestur-Þýzkalandi, keppti nú á ný eftir langvarandi fjarveru vegna meiðsla. Varð hún í fimmta sæti. Fyrir þremur árum sigraði hún í stórsvigskeppni heimsbikarsins samanlagt. Handhafi heimsbikars kvenna, Hanni Wenzel, Lichtenstein, hóf fyrir nokkru keppni á ný en eftir ólýmpíuleikana lýsti hún því yfir að hún væri hætt keppni. Hanni varð i sjötta sæti í gær. Staðan eftir keppnina i gær er þannig: María Theresa hefur 244 stig HALLUR SÍMONARSON, og virðist nokkuð örugg um sigur samanlagt. Hess er með 187 stig. Perrine Pelen Frakklandi, er þriðja með 158 stig. Christa Kinshofer, V- Þýzkalandi, kemur næst með 145 stig en Fabienne Serrat, Frakklandi, og Hanni Wenzel hafa 135 stig. Síðan koma tvær bandarískar stúlkur Copper með 122 stig og Cindy Nelson með 117 stig. Ólympíumeistarínn setti Evrópumet! Jörg Woithe, Austur-Þýzkalandi, setti nýft Evrópumet i 100 m skriðsundi á miklu alþjóðlegu sund- móti í Hamborg i gærkvöld, synti vega- lengdina á 50.14 sek. Þessi sautján ára piltur átti eldra metið, setti það þegar hann sigraði i 100 m skriðsundinu á ólympiuleikunum í Moskvu sl. sumar — 50.21 sek. Annar í sundinu varð Andreas Schmidt, V-Þýzkalandi, á 51.99 sek. og Rene Ecuyer, Frakklandi, þriðji á 52.75sek. Ólympíumeistarinn mikli, Vladimir Salnikov, Sovét, sigraði með yfir- burðum í 400 m skriðsundi á 3:55,46 mín. Annar varð Borut Petric, Júgóslavíu, á 3:58.79 mín. Greg Higginson, USA, sigraði í 100 m bringusundi á 1:06.67 mín. Andreas Vold, Noregi, varð annar á 1:08.44 min. Caren Metschuk, A-Þýzkalandi, sigraði í 100 m skriðsundi kvenna á 57.00 sek. — langfyrst. Marthias Wessel, V-Þýzkalandi, sigraði í 200 m flugsundi á 2:08.15 mín. en Keith Clinton, USA, varð annar á 2:08.90 mín. Jörg Woithe sigraði í 50 m skriðsundi á 23.26 sek. Michael Gross, V-Þýzkalandi, í 100 m flugsundi á 57.97 sek. Keith Clinton varð annar á 58.39 sek. og Daninn Jes Gydesen þriðji á 58.66 sek. Fram-Valur íbikarkörfu íkvöld Einn leikur verður i átta-liða úrslit- um bikarkeppni körfuknattleikssam- bandsins í kvöld. Þá leika Fram og Valur i Hagaskóla. Leikurinn hefst kl. 20.00 en leikir þessara liða hafa oft verið fjörugir. Þrír danskir knattspymu- menn í stjömuliði Hollands Dönsku leikmennirnir í hollenzku knattspyrnunni gera það gott að mati blaðamanna vikublaðsins „Voetbal International”. Þeir hafa valið þrjá Dani í stjörnulið Hollands og fara þá eftir einkunnagjöfum fyrri helming keppnistímabilsins. Hæsta einkunn er tiu og síöan niður i einn og til þess að komast í stjörnuliðið þurfa leikmenn að minnsta kosti að hafa leikið 10 af hinunf 17 deildaleikjum, sem háðir hafa vcriö. Van Hanegem hjá Utrecht er með hæstu meðaleinkunn leikmanna eða 7.45. Síðan kemur Frank Arnesen, Daninn kunni hjá Ajax, með 7.38 í meðaltal. Jan Peters, AZ ’67 Alkmaar, VERDA VIKINGAR AFTUR TAP LAUSIR Á ÍSLANDSMÓTINU? —Síðasta umferðin í 1. deild handknattieiksins hefst í kvöld með leik FH og íslandsmeistara Víkings f Hafnarfirði Fjórtánda og lokaumferðin í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik verður leikin i þessari viku. Mikil spenna i fallbaráttunni. Fyrsti leikurinn í umferðinni verður I kvöld i íþrótta- húsinu I Hafnarfirði. Þar leika FH og Víkingur kl. 20.00. Vikingar hafa fyrir löngu tryggt sér íslandsmeistaratitilinn en FH siglir lygnan sjó um miðbik töfl- unnar. Stóra spurningin er hvort Vík- ingar komast taplausir gegnum mótið nú eins og á mótinu 1979—1980. Þá unnu Víkingar alla leiki sina 14 að tölu. Nú i vetur hafa þeir sigrað i 12 leikjum. Aðeins gert eitt jafntefli. Við KR i 2. umferðinni. \ KNATTSPYRNUÞJÁLFARA vantar okkur fyrir næsta sumar. Skemmtilegt verkefni fyrir hæfan mann. „Leiftur”, Ólafsfíröi. Upplýsingar gefur Ingólfur Hannesson í síma 91- 15342 eða 91-81333. "^AVWAV.WWA'AWJVJ'AW.WWVmVWðW. öruggt er þó að bæði lið munu leggja mikla áherzlu á leikinn í kvöld. Víkingar hafa staðið í ströngu með landsliðinu og 1 Evrópuleikjunum að undanförnu en FH-ingar koma óþreyttir til leiksins. Hafa æft vel og náðu athyglisverðum árangri á fjögurra liða móti um áramótin. Sigurmöguleik- ar Víkings eru vissulega meiri en FH- ingar munu ekki gefa sig fyrr en í fulla hnefana. Það má því búast við skemmtilegri viðureign á fjölum íþróttahússins í Hafnarfirði í kvöld. Með sigri tryggir FH sér fjórða sætið á mótinu. Annað kvöld, fimmtudag, leika svo Valur og Þróttur í Laugardalshöll kl. 20.00. Sá leikur hefur enga þýðingu í sjálfu sér. Þróttur hefur tryggt sér annað sætið. Valur það þriðja og úrslit leiksins breyta þar engu. Aðeins metn- aður leikmanna liðanna sem ræður ferðinni og því verður áreiðanlega tekið á. A laugardag kl. 14.00 verður svo þýðingarmesti leikur umferðarinnar. Þá leika Fram og Haukar í iþróttahús- inu i Hafnarfirði. Ef að lílaim lætur verður Fram að sigra í leiknum til að hafa möguleika á að verjast falli. Með sigri geía þeir náð Haukum að stigum. Haukar hafa 11 stig en með sígri eða jafntefli eru Haukar lausir við fall- drauginn. Þetta verður því mikill bar- áttuleikur. Hvort Haukar hafa mögu- leika á fjórða sætinu kemur ekki í ljós fyrr en eftir leik FH og Víkings í kvöld. Á sunnudag verður svo síðasti leikur 1. deildar — leiktímabilið 1980—1981. Þá leika KR og Fylkir í LaugardalshöU. Þýðingarmikill leikur fyrir KR, sem verður að sigra, því liðið hefur aðeins níu stig eins og Fram. Fyrir Fylki skiptir leikurinn engu máli. Liðið er fallið á ný niöur á 2. deUd. Leikurinn hefst kl. 20.00. Alfreð Gisiason mun leika með KR. Hefur verið frá leik veena meiðsla í rúma tvo mánuði. er þriðji með 7.27 og Daninn Kristen Nygaard, Feyenoord, er fjórði með 7.24. Þriðji Daninn í stjörnuUðinu er Sören Lerby hjá Ajax með 7.07. Nánar er hægt að sjá stigatölu efstu leik- manna á töflunni. Þar eru 11 leikmenn stjörnuliðsins. Þess ber þó að geta að sá efsti, Van Hanegem, er með fæsta leiki eða aðeins 11. Hinir flestir með 15 eða 16 leiki. Tveir, Doesburg markvörður, og Nygaard, með alla leikina sautján. Það eru margir Danir í hollenzku úr- valsdeildinni og ef við lítum nánar á stigagjöf þeirra þá er Ivan Nielsen, Feyenoord, með 6.53 (17 leikir), John Frandseh, PEC Zwolle, 6.40 (15), Tommy Kristiansen, Deventer, 6.24 (17), John Eriksen, Roda, 6.12 (17), Steen Ziegler, Ajax, 6.00 (10), Allan Nielsen, Roda, 5.88 (8), Sören Lind- sted, Twente Enschede, 5.67 (3), Johnny Jacobson, Feyenoord, 5.67 (3) Tommy Cliristensen, sem er hjá PSV Eindhoven, hefur ekki 'komizt í liðið á leiktímabilinu. „Hann á afmæli í dcg“ Verclunarbankinn 25ára Öflugtstarf Verzlunarsparisjóðurinn, íorveri Verzlunarbankans, var stofnaður 4. febrúar á því herrans ári 1956 og á bankinn því 25 ára öflugt starf að baki um þessar mundir. Á þessum 25 árum heíurhann eflst og dafnað, útibúum fjölgað og þjónustan aukist til muna. Nú á afmælisári þykir okkur vel við hæfi að gera enn betur. Johnnv Vfalker aðeins AuWnþjónusta-besta afmælisgjöfin J I tilefni bessara timamóta hefur Verzlurmrbnnkinn sett n fjórði á heimavelli — í1500 m hlaupinu á Kyrrahafsleikunum íKrístskirkju Heldur slakur árangur náðist I frjálsum íþróttum á „Kyrrahafsleikun- um”, sem háðir voru i Christchurch á Nýja-Sjálandi um helgina. Þar var keppt í fjölmörgum öðrum íþrótta- greinum. í frjálsiþróttakeppninni tóku þátt margir heimsfrægir garpar og þátttaka ekki bundin við Kyrrahafslönd. Þannig sigraði Harald Schmidt, V-Þýzkalandi, í 400 m grindahlaupi á 50.5 sek. David Moorcroft, Bretlandi, í 5000 m hlaupi á 13:36.79 mín. Bronislaw Malinowski, Póllandi, í 3000 m hindrunarhlaupi á 8:24.02 mín. Niklos Nemeth, Ung- verjalandi, í spjótkasti 84.56 m. Hörkukeppni var í 1500 m hlaupinu. Þar sigraði Mike Hillardt, Ástraliu, á 3:41.74 mín. Richie Harris, USA, varð annar á 3:41.77 mín. og Miroslaw Zerkowski, Póllandi, þriðji á 3:42.15 mín. Johnny Walker, Nýja-Sjálandi, ólympíumeistarinn 1976, varð fjórði á 3:42.44 mín. Hann hefur átt við veik- indi að stríða í vetur og þvi lítið getað æft. Landi hans Rod Dixon sigraði auðveldlega í 10000 m hlaupi á 28:39.58 mín. ' Dean Bauck, Kanada, en Kanada hlaut fiesta sigurvegara i keppninni, eða fimm, sigraði 1 hástökki. Stökk 2.21 m. Ben Plucknett, USA, sigraði í kringlukasti með61.84 m;. Landi hans John Christ í tugþraut, 7869 stig. Peter Gandy, Ástralíu, sigraði í 200 m hlaupi á 20.89 sek. og Ungverjinn Andreas Paroczei í 800m á 1:48.17 mín. Þeirsovézku lömdu Kanana Landskeppni i hnefaleikuni milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna — áhugamenn — var háð I Las Vegas 1. febrúar. Kanarnir höfðu ekkert i þá sovézku að segja enda gilda nokkuð aðrar reglur hjá þjóðunum i sambandi við „áhugamenn”. Sovétrikin slgruðu f keppninni. Hlutu tiu vinninga gegn að- eins tveimur Bandarikjanna. Það voru þeir Steve Cruz i bantamvigt og Clif- ford Gray f fjaðurvigt sem sigruðu hina sovézku mótherja sína. í þungavigt vann Yakovlev Johnny Keyes á stigum og f yflrþungavigt vann Yagubkin Tyrone Biggs, einnig á stigum. í þrem- ur leikjum var sigrað f rothöggi. Þar af tveimur f fyrstu lotu. I tilefni þessara tímamóta hefur Verzlunarbankinn sett á laggirnar Hagdeild heimilisins. Það er sérstökþjónustudeild innan bankans, mönnuð þjálfuðu starfsliði sem veitir viðskiptavinum, fjölskyldum og einstaklingum upplýsingar og ráðgjöf um fjármál og bankamál almennt. Með þessari nýju þjónustu sem kynnt verður ýtarlega á næstunni, vill Verzlunarbankinn undirstrika aðbesta afmælisgjöfin séí raun aukin þjónusta við viðskiptavininn. ----------Ekkert afmæli ántertu --------------------- Það væri aumt afmæli ef engin væri tertan. Þvíþætti okkurhjá Verzlunarbankanum vænt um ef viðskiptavinir og velunnarar bankans vildu gera sér örlítinn dagamun með því að kíkja inní næsta útibú eða aðalbankann og þiggja tertusneiðí tilefni dagsins. Það væri sannarlega gaman að sjá þig í dag milli kl. 2 og 4. AUGLÝSINGASTOFA KRISTINAR 43.33

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.