Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 06.02.1981, Blaðsíða 3
DAGBLADID. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1981. Hvaðeráseyóiumhelgina? Guðsþj'ónustur í Reykjavíkurprófaslsdæmi sunnudaginn 8. febrúar. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i safnaoarheímilinu kl. 2. Altarisganga. Æskutýðssamkoma á sama stað mánudagskvöld 9. feb. kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ASPRESTAKALL: Messa aö Norðurbrún I kl. 2. Sr. Árni BergúrSigurbjÖrnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli kl 10.30. Messa kl. 14 í Breiðholtsskóla. Æskulýðsfélags- fundur kl. 20.30 að Seljabraut 54. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs þjónusta kl. 2. Helgi Eliasson bankaútibússtjóri flytur stólræðuna. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Félagsstarf aldraðra er á miðvikudögum milli kl. 2 og 5. Sr. ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma f safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Öskar J. Þorláks- son. Kl. 2 messa. Björg Einarsdóttir flytur stól- ræðuna. Svala Nielsen óperusöngkona syngur faðir- vorið. Fermingarbörn flytja bæn og texta. Sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPlTALI: Guðsþjónusta kl. 10. Skírt verður I guðsþjónustunni. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Þorir Stephensen. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Uugardagur: Bamasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasamkoma , kl. II. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudag kl. 20.30. Sr. HalldórS.Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Karl Sigurbjömsson. Engin messa kl. 2. Þriðjud. kl. 20.30. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Kirkju- skóli barnanna er á taugardögum kl. 2 i gömlu kirkjunni. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr. ^Tómas Seinsson. Messa kl. 2. Bragi Skúlason guðfræðinemi predikar. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa og fyrirbænir fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. ArngrimurJónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs- nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Söngur, sögur, myndir. Jón Stefánsson og sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Siefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. NESKIRKJ A: Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjukaffi. Bænaguðsþjónustur á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20.30. SF.I.JASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Olduselsskóla kl. 10.30 árd. Barnasamkoma að Seljabraul 54 kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2.Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. í Fclagsheimilinu. Sr. Guðmundur Oskar Ólafs- FRÍKIRKJAN t REYKJAVtK: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FR.KIRKJAN í HAFNARFIRÐI: Barnatiminn er kl. 10.30. Aðstandendur barnanna eru hjartanlega velkomnir líka. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur með fermingarfólki eftir messu. Starfsmenn kirkjunnar greina frá störfum sínum. Safnaðarsljórn. FÍLADELFlUKIRKJAN: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Almenn guðsþjónusla kl. 20. Ræðumcnn Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson. Fjölbreyit- ursöngur. Fórn fyrir Afrikulrúboðið. * NYJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58: Scrstök messa sunnudag kl. 11 og 17. Prédikari er frá Kanada, Gcne Storer. Matur eftir morgunmessu. Listasötn Sýningar LISTASAFN ISLANDS: Málverk, grafík. skúlptúr icikningar eftir innlenda og erlenda listamenn. Opiö 13.30— 16 þriðjud., fimmtud., laugard: og sunnud. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ. v. Suðurgötu: Opið þriðju d.,fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 13.30—16. TORFAN (veitingahús): Björn Björnsson, lcikmyndir, Ijösmyndirog teikningar úr Paradísarheimt. LISTMUNAHtlSIÐ, Lækjargötu 2: Engin sýning um helgina. Gudmundur Ármann og Sigurður Þójrir sýna að Kjarvalsstödum: „VINNAN ER MIKILVÆGUR ÞÁTTUR í MENNINGUNNI" —segja þeir og hafa vinnandi fólk sem aðalviðfangsef ni „Það er kominn tími lil að mynd- listarmenn snúi sér að einhverju öðru en flatarmálsfræði eða ljóðrænum tilraunum með liti og form," sögðu þeir félagar Sigurður Þórir og Guðmundur Armann, sem frá og með morgundeginum sýna myndir sínar á Kjarvalsstöðum Þarna er um plíumálverk, grafík og teikningar að ræða og flestar myndirnar sýna fólk í atvinnulífinu, gjarnan við fisk- eða járniðnað.' Þó er þarna heljarmikið málverk úr öxnadal, 8 metra langt. Og sýningin heitir „Vinnan-Fólkið- Landið". Þetta er auðvitað ekki í fyrsta skipti sem islenzkir myndlistarmenn gera myndir af vinnandi fólki og það eru fleiri sem gera það nú en þeir félagar. En þó má með nokkrum sanni segja að meðan abstraktstefnan var sterkust, frá því um 1950 og fram á síðasta áratug, þá hafi tilraunir með hrein form verið allsráðandi og myndir af fólki, húsum eða landslagi allt að þvi bannfærðar. „Scheving, Krístín Jónsdóttir og fleirí máluðu sjómenn, bændafólk og búsmala," sögðu þeir Sigurður og Guðmundur. „Okkar myndir sýna áhrif frá breyttum tímum, þegar borgir hafa myndazt og iðnvæðing er i mótun." Þeir eru báðir Reykvikingar, Flestar myndanna sýna verkamenn i járniðnaði eins og sú til vinstri Guðmund Ármann) eða f fisklðnaði eins og sú til hægri (eftir Sigurð Þórí). (eftir Sigurður Þórir fæddur 1948 en Guðmundur Ármann 1944. Upphaflega kynntust þeir þegar báðir voru sendlar í prentsmiðjunni Eddu (þar sem Tíminn var Iengst af prentaður). En svo fór Guðmundur til Gautaborgar á Vallands-lista- skólann og býr nú á Akureyri, þar sem hann rekur teikni- og skiltastofu ásamt Ragnari Lár (höfundi Bogga blaðamanns). Sigurður fór hins vegar til Kaupmannahafnar á konunglega kúnstakademíið og kennir nú við Myndlistarskólann í Reykjavík. Leiðir þeirra lágu sanian að nýju þegar Sigurður ætlaði til Húsavíkur með fjölskyldu sina sumarið '78, en varð bilreika í öxnadal og þurfti að leita gistingar hjá Guðmundi á Akureyri. Þegar þeir fóru að sýna hvor öðrum myndir sinar, urðu þeir þess vísir að skoðanir þeirra f listinni fóru a margan hátt saman, og upp kom sú hugmynd um sýningu sem nú er orðin að veruleika. -IHH. GraRk dtir Sigurð l'6ri Slgurðtson, tn hann opnar sýningu að Kjarvabstöðum asamt Guðmundi Armannl um helgina. [,1Sl'ASAI N Al.l'ÝDll, Grensasvegi 16: Sýning á verkum i eigu safnsins. Opiö 16—20 virka daga. 14— 20 um helgar. NYI.IS'I'ARSAI Nll), Vatnsstig 3b: Engin sýning um helgina. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðaslræti 74: Safnið lokað meðan skipl er um sýningu. ARBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Slmi 84412 kl.9—lOallavirkadaga. GALLERl GUÐMUNDAR, BergstaðastrætJ 15: Verk eftir Weissauer, Kristján Guðmundsson. Eyjólf Einarsson o.fl. Opið 14—18 fiesla virka daga. EPAL, Slðumúla 20: Textilhópurinn sýnir. Opið á venjulegum verzlunartfma. LISTASAFN ASMUNDAR SVEINSSONAR: Opið þriðjud., fimmtud., og laugard. kl. 13.30— 16. MOKKA: Gunnlaugur Johnson, teikningar, Stendur næstu þrjár vikur. Opið 9—23.30 alla daga. GALLERl NONNI, Vesturgötu: Nýtt pönk á Vesturgötunni. GALLERt KIRKJUMUNIR, Kirkju.sira.-li 10: Sigrún Jónsdóttir, batik, kirkjumunir o.fl. Opið 9— 18 virka daga 9—16 um helgar. GALLERI LÆKJARTORG, Hafnarstræti 22: Jóhann G. Jóhannsson, málverk. Islenzkar hljóm- plötur og Ijóoabækur. KJARVALSSTAÐIR: Vestursalur: Guðmundur Ár mann og Sigurður Þórir. Vinnan—Fólkið—Landið. málverk og graflk. Opnar laugardag. A göngum: Hol- lenskt skart. Graflk frá landi Mondriaans. Austur- salur: Carl Frederik Hill, 76 teikningar. Verk frá Lista- j safninu í Malmö. Opið 14—22 alla daga. DJUPIÐ, Hafnarstræd f I Im m'iYl: Einar Þorstienn Ás- geirsson og Haukur Halldórsson, Hugmyndir á þorr- anum. Hugmyndir, myndverk og skúlptúr. Opnar laugardagkl. 15. GALLERi SUÐURGATA 7: Engin sýning um helg- ina. NORRÆNA HÚSIÐ: Anddyri: Edvard Munch: Ævintýraskðgu'rinn, málverk oggraffk. Kjallari: Helgi Margrét og Hjálmtýr syngja fyrir Hlíðarendagesti Söngvarahjónin vinsælu Margrét Matthíasdóttir og Hjálmtýr Hjálm- týsson syngja fyrir matargesti í Hlíðarenda á sunnudagskvöld. Undirieikari er Steinunn B. Ragnars- dóttir. Hjónin syngja lög úr söngleikjum og léttar operuaríur og verða allt kvöldið á staðnum. Þannig geta þeir sem ekki vilja missa af síð- asta þætti Landnemanna náð að sjá þáttinn án þess að missa af hress- andi og skemmtilegum söng þeirra hjóría. Ólafur Reynisson, annar eigandi Hlíðarenda sagði í samtali við DB að klassísk tónhst er matargestum hefur verið boðið að hlýða á, á meðan þeir hafa snætt kvöldverð, hefði mælzt mjög vel fyrir. Einnig hafi verið haldin ljóðakvöld og lesið úr nýjum bókum. •'A.Bj. Þorgils Friðjónsson, mðlverk, teikningar o.fl. Opin 14-19 til 15. feb. Elnar Þonteiw Asieirsson opnar sýningu I Djúpinu um hclgiiia isamt lliuki HOMniyaL Jón Gunnar Arnuoa og Tryggvl Ötafatoa Gallarí Sempar Ardana Holbergsgade 18, Kaupmannahöfn I tilefni opinberrar heimsóknar forseta íslands, frú Vigdisar Finnbogadóttur, heldur Galleri Sempcr Ardens sýningu á verkum fjögurra islenzkra mynd- Isitarmanna. I Þau sem sýna eru Alfrtð Flðkl, scm sýnir túss- teikningar og kritannyndir, Jðn Gunnar Arnason, sem sýnir astandsskúlptúra og höggmyndir úr ryð- fríu stáli, flaueli og gleri, Rúrf, sem sýnir doku- ¦ mentation og objekta, og Tryggvi Ólafsson, sem ' sýnir akrylmálverk og klippimyndir. Samtals er um faðræðaum40verk. Sýningin er opin frá komu forsetans til Kaup- mannahafnar og til 8. marz. Sýninfin er opin alla daga vikunnar frá kl. 12—18. ókt-yp .iðgangur. á Bazarar Kökubasar Nemendur Hótel- og veitingaskóla Islands halda kökubasar sunnudaginn 8. febrúar nk. frá kl. 15 að Hótel Esju þar sem skólinn er til húsa. Nemendur li.il.i sjálfir bakað þær kökur sem verða á boðslðlum og hafa hugsað ser að nota ágoðann i ferðasjoð, en þeir hyggjast fara utan að námi loknu og kynna ser veitingahús út í hinum stóra heimi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.