Dagblaðið - 06.02.1981, Qupperneq 6

Dagblaðið - 06.02.1981, Qupperneq 6
18 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1981. Hvað er á seyðium helgina? Iþróttahúsiö Varmá UBK-KA, 2. deild karla.kl. 20.30. Lau{>ardagur 7. feb. Laugardalshöll IR-KA, 2. dcild karla, kl. 14. KR-FH, I.dcild kvcnna, kl. 15.15. Fram-Víkingur, I. dcild kvenna. kl. 16.15. Ármann-HK, 2. deild k venna, kl. 17.15. Fylkir-Fram, I. n. karla A. kl. 18.15. Iþróttahúsið Hafnarfírði Haukar Fram. I. deild kvenna, kl. 14. Haukar-Þór. I.deild kvenna,kl. 15.15. FH-Vikingur, I. fl. karla A. kl. 16.15. Iþróttahúsið Varmá HK-UMFA, 2. deild karla, kl. 15. UMFA lBK, 2. dcild kvenna A. kl. 16.15. UMFA-Týr. 2. fl. karla A, kl. 17.15. Ásgarður Garðabx Stjarnan Þór, 2. fl. karla A, kl. 16. Iþróttahúsið Scltjarnarnesi Sunnudagur 8. feb. Grótta-Reynir. 3. dcild karla, kl. 18. Grólta-Þróttur, I. fl. karla B. kl. 19.15. LaugardaLshöll Valur Þór, I.deild kvenna.kl. 14. KR-Týr. 2. fl. karla A,kl. 15. Þróttur i>ór, 2. fl. karla A. kl. 15.45. ÍR-Fylkir, 2. dcild kvcnna A. kl. 16.30. KR-Fylkir, l.deild karla.kl. 20. IR-Selfoss, 2. fl.karlaC.kl. 21.15. Ármann Haukar, 2. fl. karla C, kl. 22. íþróttahúsið Varmá HK-FH.2. fl. karla B.kl. 15. Ásgarður Garðabæ Stjarnan Óðinn, 3. dcild karla. kl. 20. Stjarnan-UMFN.2. dcild kvenna A. kl. 21.15 Stjarnan Haukar. I. fl. karla A. kl. 22.15. Unglingameistaramót . Fimleikasambands íslands Nú um helgina verður unglingameistaramót FSl haldið í Iþróttahúsi Kennaraháskólans. Keppt vcrður i 4 aldursflokkum pilta og stúlkna og hefst keppnin kl. 10 f.h. á laugardaginn hjá piltunum, en kl. 13 hjá stúlkunum. íslandsmótið í körfuknattleik Föstudagur 6. feb. Iþróttahúsið Njarðvík UMFN-lR. úrvalsdeild, kl. 20. Iþróttahúsið Akureyri Þór-UMFS, l.deild.kl. 20. Laugardagur 7. feb. Iþróttahús Hagaskóla Ármann-KR, úrvalsdeild.kl. 14. Lóttir-Bræður, 2. deild, kl. 16. Esja IBV, 2. deild. kl. 17.30. Iþróttahúsið Akureyri Þór-UMFS. I.dcild kl. 14. rindastóll-K A. 2. dcild kl. 15.30. Iþróttahúsið i Kefíavik iBK-lR. 2. fl., kl. 14. ÍBK lR.3.fl.,kl. 15. Iþróttahúsið Sandgerði Reynir-UMFG, 5. fl. kl. 14. Sunnudagur8. feb. Iþróttahús Hagaskóla Valur lS, úrvalsdcild, kl. 20. Ármann ÍR. 4. fl., kl. 21.30. Iþróttahús Hafnarfjarðar Haukar-lBV, 2. dcild. kl. 14. Haukar KR.S.fl.kl. 15.30. Haukar KR.4. fl., kl. 16.30. Iþróttahúsið Kefíavik IBK-UMFG. I.deild.kl. 14. Bikarkeppni KKÍ1981 Föstudagur 6. feb. Iþróttahús Hagaskóla KR-IR. 2. n. kv., kl. 21.30 (Haukar sitja hjál. Laugardagur 7. feb. Iþróttahúsið Borgarnesi UMFN-Haukar, 4. fl. karla, kl. I3. Sunnudagur 8. feb. Iþróttahús Hagaskóla Valur-KR, 3. fl. karla.kl. I9. íslandsmótið í blaki Föstudagur 6. feb. Iþróttahúsið að Laugarvatni UMFL-Fram, l.deild.kl. 20.30. Laugardagur 7. feb. Iþróttahúsið Hveragerði UMF Hveragcrði—Samhygð. 2. d. kl. I4. Sunnudagur 8. feb. Iþróttahús Hagaskóla Þróttur-lS, l.dcild kvcnna, kl. 13.30. Þróttur lS. I.deild.kl. I4.45. Fram-Víkingur, l.deild,kl. I6. Bikarkeppni Blaksambands íslands 1981 Karlar I. umferð Laugardagur 7. feb. Iþróttahús Glérárskóla Skautafélag Akureyrar-UMSE kl. II. Iþróttahús Hafralæk Bjarmi-lMA kl. I4. Skemmtistaðir Föstudagur ÁRTÍJN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Lokað vegna cinkasamkvæmis. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokað vegna einkasamkvæmis. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað vcgna einka samkvæmis. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargcsti. Mimisbar og Astrabar: Opnir cins og vcnjulega. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Lóló frá Seyðisfirði leikur fyrir dansi. Diskólek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30., Siðan vcrður leikin þægileg músik af plötum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi.j Diskótek. SNEKKJAN: Hljómsveitin Oliver lcikur fyrir dansi.j Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar lcika fyrir dansi. Laugardagur ÁRTÚN: Lokaö vegna cinkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glassir leikur fyrir| dansi. Diskótck. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Lokað vegna cinkasamkvæmis. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar lcikur fyrir dansi. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matargesti. Astrabar og Mímisbar: Opnir eins og venjulcga. Snyrlilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsvcitin Lóló frá Scyðisfirði: leikur fyrir dasi. Diskótck á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarelt kl. 20.30. Síðan verður leikin þægilcg músik af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. Veitingahús helgarinnar: Nýtt síldarævintýri að Hótel Loftleiðum Ævintýrin gerast enn. í dag hefst enn eitt síldarævintýrið að Hótel Loftleiðum og þrátt fyrir þorra og súrmat er ekki að efa að margir hyggja gott til glóðarinnar því fyrri síldarævintýri staðarins hafa haft mikið aðdráttarafl. Þetta er í þriðja sinn sem Hótel Loftleiðir og fyrir- tækið fslenzk matvæli hf. stunda slíka ævintýramennsku og hefur Blómasalurinn verið skreyttur sér- staklega með myndum frá síldar- árunum. Nikkarar og píanóleikarar munu spila og tralla síldarsöngva. Þetta ævintýri er með svipuðu sniði og hin tvö sem þessir aðilar hafa staðið fyrir. Milli 20 og 30 síldarréttir verða á boðstólum en auk þess alls kyns fiskréttir aðrir, heitir sem kaldir, og því ætti að vera hægt að bragða á um 30 réttum, sem að sjálf- sögðu verða allir kirfilega merktir. Fyrir 122 krónur á hver og einn að geta borðað eins og hann lystir og ættu þeir sem stunda nú hlaðin þorraborð af kappi að skilja eftir magarými fyrir síldina að Hótel Loft- leiðum. Þeir kokkarnir, Þórarinn Guðlaugsson og Haraldur Benedikts- son, eru augljóslega snillingar á sínu sviði, þvi þeir réttir sem undir- ritaður bragðaði á fyrr í vikunni voru hver öðrum betri. Hér eru þeir Þórarinn Guðlaugsson yfirmatsveinn að Hótel Loftleiðum, Pétur Ómar Ágústsson i stjórn jslenzkra matvæla hf., Haraldur Benediktsson mat- sveinn og Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi Flugleiða að bjóða til síldarveizlunn- ar. DB-mynd Sig. Þorri. Af hefðbundnum síldarréttum má mæla alveg sérstaklega með síld í gráðosti og síld með banönum en það sem kom mjög á óvart var meðferð kokkanna á reyktri sild. Hann mátti fá ofnbakaða í raspi eða í sérstökum reyksíldarbollum og voru bragðlaukar viðstaddra í miklu upp- námi eftir át þeirra ljúffengu rétta. Síldarævintýrinu lýkur síðan þann 15. febrúar nk. og er vissulega hægt að mæla með innliti á planið hjá þeim á Hótel Loftleiðum. -AI. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Hljómsveitin Oliver lcikur fyrir dansi. Diksótek. ÞÓRSCAFÍÍ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek. Sunnudagur GLÆSIBÆR: Stefán I Lúdó með sextett mun sjá um músíkina. HOLLYWOOD: Diskólck. Módcl 79 sjá um tizku- sýningu. sýnd verða föt frá Flónni. Sýndur verður jazzballett. scm sérstaklcga var saminn fyrir Hollywood. nemendur úr Dansstúdíói Sólveigar sýna. Úrslit I rokkkeppni. HÖTEL BORG: Gömlu dansamir. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Samvinnuferðir/Land- sýn. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar- gesti. Astrabar og Mimisban Opnir. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFE: Þórskabarett. Húsiðopnaðkl. 19. Matsölustaðir REYKJAVÍK ASKUR, Laugavegi 28 B. Simar 18385 og 29355: Opið kl. 9—24 alla daga. Vínvcitingar frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnudögum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Simi 81344: Opið kl. 11—23.30. BRAUÐBÆR Þórsgötu 1. viðóðinstorg. Simi 25090: Opið kl. 9—23.30 virka daga og 10—23.30 á sunnu- dögum. ESJUBERG, Hótel Esju. Suðurlandsbraut 2. Simi 82200: Opið kl. 7—22. Vinveitingar. HLÍÐARENDI, Brautarholti 22 (gengið inn frá Nóa túni). Borðapantanir i sima 11690. Opið kl. 11.30— 14.30 og 18—22.30. Vínveitingar. HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borðapantanir i sima 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll kvöld vik- unnar. Vinveitingar. HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opið kl. 11—23.30. Eldhúsinu lokað kl. 21. Léttar vinveit- ingar. HÓTEL HOLT, Bcrgstaðastræti 37. Borðapantanir i sima 21011. Opiö kl. 12—14.30 og 19—23.30. vin veitingar. HÓTEL LOFTLEIÐIR, Reykjavikurflugvclli. Borðapantanir í sima 22321: Blómasalur er opinn kl. 8—9.30 (morgunmatur). 12—14.30 og 19—22.30. Vinveitingar. Veitingabúö Hótels Loftlciða opin alla daga kl. 5—20. HÓTEL SAGA við Hagatorg. Borðapantanir Stjörnusal (Grill) i sima 25033. Opið kl. 8—23.30 Matur framrciddur kl. 12—14.30 og 19—22.30. Vin veitingar. Borðapantanir i Súlnasal i sima 20221. Mat ur er framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 19—21 Vínveilingar. KAFFIVAGNINN, Grandagarði 10. Simar 12509 og 15932. Opið kl. 4 eftir miðnætti til kl. 23.30. Vinveit ingar. KRÁIN við Hlemmtorg. Simi 24631. Opið alla daga kl. 9-22. r LAUGAÁS, Laugarásvegi I. Sími 31620. Opið 8—24. MATSTOFA AUSTURB/F3JAR, Laugavcgi 116. Simi 10312. Opið kl. 8—21 virka daga og 9—21 sunnudaga. NAUST, Vesturgötu 6—8: Borðapantanir í sima 17759. Öpiöalla daga kl. 11—23.30. Vinvcitingar. NESSÝ, Austurstræti 22. Simi 11340. Opið kl. II — 23.30 alla daga. ÓÐAL við Austurvöll. Borðapantanir i síma 11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnudaga til fimmtu- daga. kl. 21—03 föstudaga og laugardaga. SKRÍNAN, Skólavörðustíg 12. Simi 10848. Opið kl. 11.30— 23.30. Léttar vinveitingar. VESTURSLÓÐ, Hagamel 67. Simi 20745. Opiö kl. 11—23 virka daga og 11—23.30á sunnudögum. Létt ar vinveitingar. ÞÓRSCAFÉ, Brautarholli 20. Borðapantanir i sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og laugardaga kl. 20—22. Vinveitingar. KÓPAVOGUR VERSALIR, Hamraborg4. Sími4l024. Opiðkl. 12— 23. Léttar vinvcitingar. HAFNARFJÖRÐ'JR GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sími 54424. Opið alla daga kl. 8—23.30. Sunnudaga kl. 17—21 er opinn veizlusalur með heita og kalda rétti og vínveilingar. SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgötu 1-3. Borða pantanir i sima 52502. Skútan er opin 9—21 sunnu- daga til fimmtudaga og 9—22 föstudaga og laugar daga. Matur er framreiddur i Snekkjunni á laugardög umkl. 21-22.30. AKRANES STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93 2778. Opið kl. 9.30— 21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og sunnudaga. Léttar vinveitingar eftir kl. 18. AKUREYRI BAUTINN og SMIÐJAN, Hafnarstræti 22. Simi 96 21818. Bautinn cr opinn alla daga kl. 9.30—21.30. Smiðjan er opin mánudaga, þriðjudaga og miðviku- daga kl. 18.30—21.30. Föstudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 11.30—14 og 18.30—21.30. Vinveit- ingar. HÖTEL KEA. Hafnarstræli 87-89. Simi 96 22200. Opið kl. 19—23.30. matur framreiddur lil kl. 21.45. Vinveitingar. Skemmtun helgarinnar: Haukur Morthens og 8 Mezzoforte skemmta ■ á Skálafelli í Esju Haukur Morthens, okkar elzti og reyndasti dægurlagasöngvari, er í fullu swingi þessa dagana. Ásamt hljómsveitinni Mezzoforte skemmtir hann nú um helgar á Skálafelli á Hótel Esju. Fyrstu tónleikarnir voru um síðustu helgi og fyrirhugað er að Haukur og strákarnir verði þar nokkrar helgar í viðbót. Haukur sendi á síðasta ári frá sér LP plötuna Lítið brölt með lögum eftir Jóhann Helgason. Mezzoforte voru einnig á ferðinni á hljómplötu- rnarkaðinum og léku inn á plötuna t hakanum. Lög af þessum tveimur plötum taka að vonum nokkurn part af dagskránni. Þá bjóða félagarnir jafnframt upp á gömul og þekkt jasslög og nokkur af áratuga löngum ferli Hauks sem söngvara. -ÁT Haukur Morthens ásamt þremur liðsmönnum hljómsveitarinnar Mezzoforte. Myndin var tekin siðasta haust er plata Hauks, Litið brölt, kom út. DB-mynd: Einar Ólason.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.