Dagblaðið - 06.02.1981, Síða 8
20
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1981.
VtvarD næstuviku • ••
20.15 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Ág-
úsla Ágústsdóttir syngur íslenzk
lög. Jónas Ingimundarson leikur á
píanó. b. Hestar, örlagavaldar i
Njáls sögu. Árni Þórðarson fyrr-
um skólastjóri flytur erindi. c.
Skagafjörður. Andrés Björnsson
útvarpsstjóri les úr kvæðaflokki
eftir Jónatan Jónsson. d. Úr
minnlngasamkeppni aldraðra.
Árni Björnsson þjóðháttafræð-
ingur les þátt eftir Einar Sigur-
finnsson fyrrum bónda á Efri-
Steinsmýri í Meðallandi. e.
Kvæðalög. Andrés Valberg kVeð-
ur nokkrar stémmur við eigin
lausavísur.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð”
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrt
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Nú er hann enn á norðan”.
Umsjón: Guðbrandur Magnússon
blaðamaður. Fjallað verður um
málefni myndlistar á Akureyri og
rætt við Helga Bergs bæjarstjóra,
Helga Vilbergs skólastjóra Mynd-
listaskólans á Akureyri, Valgarð
■ Stefánsson og örn Inga mynd-
listarmenn.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmað
ur: Björn Th. Björnsson listfræð-
ingur. „She Stoops to Conquer”
— eða ,,A Mistake of a Night”,
gleðileikur eftir Oliver Goldsmith;
fyrri hluti. Með aðalhlutverk fara
Alastair Sim, Claire Bloom,
Brenda de Banzie, Alan Howard,
Tony Tanner og John Moffat.
Leikstjóri: Howard Sackler.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
H.febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
Gunnlaugur A. Jónsson blaða-
maður og guöfrœðingur flytur
morgunorð miðvikudaginn 11.
febrúar.
skrá. Morgunorð. Gunnlaugur A.
Jónsson talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jóna
Þ. Vernharðsdóttir les söguna
„Margt er brallað” eftir Hrafn-
hiidi Valgarðsdóttur (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist. „Missa
Solemnis” í d-moll efti Joseph
Haydn. Teresa Stich-Randall,
Anton Dermota, Elisabeth
Hohngen, Frederick Gutrie og
Tónlistarskólakórinn í Vín syngja
með hljómsveit Rikisóperunnar í
Vin; Mario Rossi stj.
11.00 Nauðsyn kristniboðs. Bene-
dikt Arnkelsson les þýðingu sína á
bókarköflum eftir Asbjörn Aavik;
— fjórði og síðasti lestur.
11.25 Morguntónleikar. I Musici-
kammersveitin leikur Oktett í Es-
dúr op. 20 eftir Felix Mendels-
sohn.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa.
— Svavar Gests.
15.20 Miðdeglssagan: „Dansmærin
frá Laos” eftir Louis Charles
Royer. Þýðandinn, Gissur Ó.
Erlingsson, les (3).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleika: tónlist eftir
Ludwig van Beethoven.
Fílharmonínsvpitin í Berlín leikur,
„Leónóru”, forleik nr. 2 op. 72;
Eugen Jochum stj. / Josef Suk og
St. Martin-in the-Fields hljóm-
sveitin leika Rómönzu nr. 2 í F-
dúr op. 50 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit; Neville Marriner stj. /
Fílharmóníusveitin í Berlín leikur
Sinfóníu nr. 4 i B-dúr op. 60; Her-
bert von Karajan stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Gullsklplð”. Höfundurinn, Haf-
steinn Snæland, lýkur lestri sögu
sinnar (9).
17.40 Tónhomið. Ólafur Þórðarson
stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi.
20.00 Úr skólalifinu. Kristján E.
Guðmundsson stjórnar þætti um
nýtingu skólahúsnæðis.
20.35 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð”
eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Umræðuþáttur. Umsjónar-
maður: Geir Viðar Vilhjálmsson.
Fjallað verður um stefnuna i þjóð-
málum næsta áratug og afdrifa-
ríkar ákvarðanir sem taka þarf á
næsta ári.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
12. febrúar
1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn.7.15 Leikfiml.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð: María Péturs-
dóttir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jóna
Þ. Vernharðsdóttir les söguna
„Margt er brallað” eftir
Hrafnhildi Valgarðsdóttur (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Einsöngur 1 útvarpssal: Hólm-
friður S. Benediktsdóttir syngur
tékknesk þjóðlög og lög eftir Árna
Thorsteinsson og Pál ísólfsson.
Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á
. píanó.
10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son. Fjallað um ástandið í gos-
drykkjaiðnaði.
11.00 Tónlistarrabb Átla Heimis
Sveinssonar. Endurtekinn þáttur
frá7. þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá Laos” eftir Louis Charles
Royer. Þýðandinn, Gissur O.
Erlingsson, les (4).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. National-
filharmoníusveitin 1 Lundúnum
leikur Sinfóníu nr. 3 eftir Alex-
ander Borodin; — Loris Tje-
knavorian stjórnar / Alicia de
Larrocha og Fílharmoníusveitin í
Lundúnum leika Píanókonsert í
Des-dúr eftir Aram Katsjatúrían;
Rafael Frílhbeck de Burgos stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Hundurinn, sem var öðruvísi”
eftir Dale Everson í þýðingu
Jökuls Jakobssonar. Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir les.
17.40 Litli barnatiminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatíma
frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mái. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Samleikur í útvarpssal.
Jonathan Bager og Philip Jenkins
leika saman á flautu og píanó. a.
Sónata í C-dúr eftir Jean-Marie
Leclair. b. Sónata eftir Francis
Poulenc. c. Ballaða eftir Frank
Martin.
20.40 Hvað svo? Helgi Pétursson
rekur slóð gamals fréttaefnis.
21.15 Frá tónlistarhátiðinni i
Ludwigsborg sl. sumar. Brahms-
tríóið íeikur* Tríó í Es-dúr fyrir
pianó, fiðlu og horn op. 40 eftir
Johannes Brahms.
21.45 „Litli Kútur”, smásaga eftir
Terieí Vesaas. Þýðandinn, Valdís
Halldórsdóttir, les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks, réttindi
þess og skyldur. Umsjónarmenn:
Kristín H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
13.00 Kvöidstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
13. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Morgunorð: Hilmar Bald-
ursson talar. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jóna
Þ. Vernharðsdóttir lýkur lestri
sögunnar „Margt er brallað” eftir
Hrafnhildi Valgarðsdóttur (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 íslenzk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Lýriska ball-
öðu” eftir Herbert H. Ágústsson
og „Helgistef” eftir Hallgrím
Helgason; Páll P. Pálsson og
Walter Gillesen stj.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli sér um þáttinn, þar sem •
uppistaðan er frásögn Valgerðar á
Hólnum í viðtali við Vilhjálm S.
Vilhjálmsson.
11.30 Morguntónleikar. Hljómsveit-
in Philharmonia Hungarica leikur
Sinfóníu nr. 54 í G-dúr eftir Jos-
eph Haydn; Antal Dorati stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. >
Tilkynningar. Á frívaktinni. Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan Stef-
ánsson stjórna þætti um heimilið
og fjölskylduna.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Vladimír
Ashkenazý leikur á píanó Húmor-
esku op. 20 eftir Robert Schu-
mann. / Nicanor Zabaleta og
Spænska ríkishljómsveitin leika
Hörpukonsert í g-moll op. 81 eftir
Parish-Alvars; Rafael Frtlbeck de
Burgos stj.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen-)
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti vik-
unnar.
21.00 Frá tónleikum Norræna húss-
ins 22. sept. si. Strokkvartett
Kaupmannahafnar leikur Kvartett
nr. 15 í a-moll op. 132 eftir Lud-
wig van Beethoven.
21.45 Vinnuvemd; síðari þáttur:
Efnamengun. Umsjónarmenn:
Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug
Gunnlaugsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins. ,
22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á Is-
landi 1929”. Kjartan Ragnars les
þýðingu sína á ferðaþáttum eftir
Olive Murray Chapman (7).
23.00 Djassþáttur 1 umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
14. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorð:
Unnur Halldórsdóttir talar. Tón-
leikar.
8.50 Lelkfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Gagn og gaman. Gunnvör
Braga stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Iþróttir. Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdís Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenzkt mál. Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — XVIII. Atli
Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
17.20 Leiklð og lesið. Jónína H.
Jónsdóttir stjórnar barnatíma.
Meðal efnis: Dagbók, klippusafn
og fréttir utan af landi.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Fljótin geta ekki talað”, saga
eftir Nfgeriumanninn Obi B.
Egbuna. Þýðandinn, Jón Þ. Þór,
les.
20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðars-
son kynnir ameríska kúreka- og
i sveitasöngva.
Laugardaginn 14. febKiar verður
þóttur um hafísinn i umsjé Tómas-
ar Einarssonar. Hann ræðir við Pél
Bergþórsson veðurfræðing og
Sturlu Friðriksson.
DB-mynd: Einar Ólason.
20.30 Hafisinn — „landslns forni
fjandi”. Þáttur í umsjá Tómasar
Einarssonar, sem ræðir við Sturlu
Friðriksson og Pál Bergþórsson
veðurfræðing. — Lesarar: Óskar
Halldórsson og Sverrir Jónsson.
21.15 Hljómplöturabb. Þorsteinn
Hannesson stjórnar.
22.00 Gleymd ljóð. Séra Árelíus Ní-
elsson les úr nýrri ljóðabók sinni.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á ís-
landi 1929”. Kjartan Ragnars les
þýðingu sína á ferðaþáttum eftir
Olive Murray Chapman (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
ENDURTEKIÐ EFNI: ÓLAFSVÖKUKVÖLD
— útvarp laugardag kl. 20,30:
Það helzta í sögu og
meraiingu Færeyinga
Ólafsvökukvöld nefnist þáttur sem
verður á dagskrá útvarpsins annáð
kvöld. Hann var áður fluttur 29. júli í
sumar en þá var einmitt hin árlega
hátíð Færeyinga, Ólafsvakan.
Stefán Karlsson handritafræðingur
er um margt fróður í sögu Færeyja.
Hann ræðir um færeyskuna, þjóð-
tungu Færeyinga, og rekur helztu
þætti 1 sögu eyjanna. Þess má geta að
Stefán hefur kennt færeysku í
Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Vésteinn Ólason dósent mun
spjalla um dansmenningu Færeyinga
og danskvæðin þeirra. Auk þess
fjallar hann um fremstu skáld og rit-
höfunda þjóðarinnar á þessari öld og
verk þeirra.
Tónlist og textum frá Færeyjum
verður fléttað inn í þáttinn sem er
um klukkutíma langur.
- KMU
Frá Færeyjum. — Þorpið Vest-