Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1981. I 7 I Erlent Erlent Erlent Erlent „Sovétmenn hafa sett Pólverjum tímamörk” —segir Robert Ford, fyrrum sendiherra Kanada í Moskvu Sovétríkin hafa gefiö pólskum bæta stjórnkerfi landsins. stjórnvöldum takmarkaðan tima til „Sovétstjórnin man hvernig að koma á röð og reglu innanlands. hlutirnir gengu fyrir sig í Þessu heldur fram Robert Ford, fyrr- Tékkóslóvakiu þar sem efnahagsleg- um sendiherra Kanada i Moskvu i ar umbætur leiddu Hjótlega til þess samtali við timaritið Newsweek. Robert Ford, sem lét af stðrfum sendiherra á síðastliðnu ári eftir að hafa gegnt því starfi i Moskvu i sextán ár, sagöi í samtalinu við Newsweek: „Það er augljóst, að Kania hafa veriö sett ákveðin tima- mörk til að koma reglu á hlutina i Póllandi. Það er ómögulegt að segja hvernig fer. Við verðum að hafa í huga að Rússar biðu í sex mánuði áður en þeir réðust inn i Tékkóslóvakíu árið 1968.” Ford sagði að Sovétstjórnin undir forystu Leonid Brezhnev „jafnvel neitaði að íhuga” þær efna- hagsúmbætur sem margir Pólverjar láta sig dreyma um að eigi eftir að Erlendar fréttir að fram voru settar kröfur um sagðist Ford ekki telja það „vegna pólitískar umbætur,” sagði hann. þeirrar deyfðar, sem er yfir rússnesku Aðspurður hvort aðstæður eins og þjóðinni og vegna þess, hvernig nú eru i Póllandi gætu nokkurn tíma kerfiö virkar þar. Breytingarnar gætu komið upp innan Sovétríkjanna aðeinskomiðaðofan,”sagðiFord. Sovézkar hersveitir hafa þegar verið nokkra mánuði i viðbragðsstöðu á landamærum Póllands. Hrakningar bátafólks Flokksbróðir Nkomo drepinn Nelson Marembo, einn af samstarfs- mönnum Joshua Nkomo í Zimbabwe, lézt um helgina er hann keyrði yfir jarðsprengju er grafin hafði verið í heimkeyrsluna að húsi hans. Marembo, sem var í miðstjórn Þjóðernisflokks Nkomo, lézt í sjúkrahúsi skömmu eftir að atburðurinn átti sér stað. Frændi hans, sem var með í bílnum ,lézt einnig. Er tími Stanislaw Kania að renna út? Fimm konur drukknuðu og tíu ann- arra er saknað eftir að báti með 53 víet- nömskum flóttamönnum hvolfdi við austurströnd Malasíuskaga í fyrrinótt. í bátnum voru 22 konur, 14 karl- menn og 17 börn og voru þau á leið til Singapore er mjög slæmt veður gerði með fyrrgreindum afleiðingum. Fólkið sem náði landi var sent í flóttamannabúðir í Kuala Trengganu þar sem fyrir eru 12 þúsund Víetnamar sem bíða þess að fá landvistarleyfi á Vesturlöndum. REUTER Bandarisku gíslunum var fagnað gifurlega við komuna tii New York enda höfðu þeir verið f haldi í íran i 444 daga samfleytt. Þann skugga bar þó á, að ennþá var 49 ára gömul kona, Cynthia Dwyer, f haldi írana, sökuð um njósnir. í morgun bárust hins vegar þær fréttir frá Íran, að hún yrði látin laus f dag þar sem hún hefði þegar af- plánað sinn dóm. LÍKAMS RÆKT ER ÖLLUM NAUÐSYNLEG í NÚTÍMA* ÞJÓÐFÉLAGI Líkamsræktartækið Bullwork- er X 5 hefur náð vinsældum almennings í öllum aldursflokk- um. Það telst til aðalkosta tækisins. að það hentar fólki, sem hefur lítinn tíma til iþrótta- og leikfimisiðkana vegna annríkis. Það hefur einnig vakið verðskuldaða hrifningu þeirra sem höfðu gefist upp á öllu öðru en að láta reka á reiðanum og héldu sig alls óhæfa til að ná nokkrum árangri i likamsrækt. I 14 daga ski/atrygging • Sendu afkHppinginn som boföni um ninari upptýsingar in skutdbindingar EDA som pöntun gogn póstkröfu moð 14 daga skHarótti frá móttöku tækisins. • Sondiðmór: □ Upptýsingar Ö.... stk. Buttworkor Nafn Heimilisfang............Póstnúmer......... Póstverziunin HE/MAVAL Pósthóif39,202 jsjsjsjsn Kópavogi. Pöntunarsími 44440 dag. og ef þú ert ekki ánægður með ár- angurinn er þér frjálst að endur- senda Bullworker- tækið og v:ð munum endur- greiða þér tækið um hæl. Reyndu þetta einfalda æfinga kerfi í hálfan mánuð 5 mínútur á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.