Dagblaðið - 09.02.1981, Page 16
16
gþrottir
Ibróttir
gbróttir
Iþrótti
Ásgeir skoraði
fyrir Standard
— Anderlecht nær öruggl
meðtitilHiníBelgíu
Ásgeir Sigurvinsson skoraði eitt
marka Standard Liege i sigrinum gegn
Waregem um helgina. Standard sigraði
3—2 og er nú aðeins einu stigi á eftir
Beveren i 2. sætinu, en tapaði 0—2
fyrir Anderlecht i gær. Með sigri sinum
hefur Anderlecht að öllum likindum
tryggt sér belgiska meistaratitilinn
kraftaverk eitt getur nú komið i veg
fyrir sigur liðsins.
Úrslitin í Belgíu urðu þessi um
helgina:
Anderlecht — Beveren 2-
Waregem — Standard 2-
Beerschot — Courtrai 2-
FC Liege — Molenbeek 1-
Beringen — Lierse 0-
Lokeren — Winterslag 4-
FC Brugge — CS Brugge 8-
Waterschei — Berchem 4-
Antwerpen — Gent 2-
Það voru því skoruð 35 mörk í leikj-
unum 9 eða tæp 4 mörk að meðaltali í
leik. Meistarar FC Brugge fóru á
kostum gegn nágrönnum sínum úr
Cercle og niðurstaðan varð rótburst.
Vercauteren skoraði baeði mörk Ander-
lecht gegn Beveren og meistaraheppnin
fylgdi Anderlecht svo sannarlega í þess-
ari viðureign. Erwin Albert, miðherji
Beveren, komst þrisvar í gegnum vörn
Anderlecht og átti aðeins markvörðinn
eftir en brást bogalistin í öllum tilvik-
um.
Annar markakóngur, Erwin Van Der
Bergh, skoraði hins vegar eitt marka
Lierse í Beringen og var það úr vita-
spyrnu. Van Der Bergh hefur nú
skorað 19 mörk í vetur — þar af 9 úr
vítaspyrnum. Hann varð markakóngur
Evrópu á siðasta keppnistímabili.
Staðan er nú þessi í Belgíu:
Anderlecht 21 17 2 2 41—12 36
Beveren 21 13 4 4 35—17 30
Standard 21 12 5 4 42—26 29
Lokeren 21 11 4 6 43 —22 26
FC Brugge 20 10 3 7 46—28 23
Lierse 20 8 7 5 33—25 23
Molenbeek 21 10 3 8 30—30 23
Gent 21 7 6 8 36—31 20
Waregem 21 7 6 8 26—28 20
Winterslag 21 9 2 10 26—34 20
Antwerpen 20 6 7 7 26—33 19
Courtrai 21 7 4 10 24—33 18
CS Brugge 21 6 5 10 32—47 17
Berchem 20 4 7 9 19—43 15
Waterschei 20 6 2 12 37—48 14
FC Liege 20 5 4 11 28—42 14
Beringen 21 5 3 13 28—47 13
Beerschot 21 4 4 13 19—33 12
íhlaupum
— Emile Puttemans
missti tvö heimsmet
Suleiman Nyambui, Tanzaniu, setti
nýtt heimsmet innanhúss i 5000 m
hlaupi á móti i New York á laugardag.
- Hljóp á 13:20.3 min. á Madison Square
Garden. Það var hálfri sekúndu betra
en eldra heimsmetið, sem Emile
Puttemans, Belgiu, átti. Á mótinu
náðist einnig bezti heimstiminn i 1000
jarda hlaupi. Don Paige, USA, hljóp á
2:04.9 min. Bezta timann áður átti
Mark Winzenried, USA, 2:05.1 min.
sett fyrir niu árum. Þá náði írinn
Eamonn Coghlan þriðja bezta
mílutimanum innanhúss frá upphafi.
Hljóp á 3:53.00 min. Sjálfur á hann
heimsmetið, 3:52.6 min. sett i San
Diego 1979.
Hartmut Weber, V-Þýzkalandi,
settf nýtt heimsmet innanhúss i 400 m
hlaupi á vestur-þýzka meistaramótinu i
Sindelfingen á laugardag. Hljóp á
45.% sek., en eldra metið átti Karei
Kolar, Tékkóslóvakiu, 46,21 sek. sett
1979.
Á móti f Louisville i Kentucky,
USA, hugardag setti Steve Scott,
USA, hýtt heimsmet f 2000 m hlaupi.
Hljóp vegalengdina á 4:58.6 mín.
Emilie Puttemans missti þar annað
heimsmet sitt á laugardag. Átti það
eldra 5:00,0 min. Mike Boit, Kenýa,
hljóp 1000 metra á 2:21.5 min. á
mótlnu i Louisville.
Hinn 19 ára Stanley Floyd, USA,
setti annað heimsmet sltt innanhúss á
viku, þegar hann hljóp 55 metra á 6.15
sek. á móti í Richmond, Ohio. Fyrir
viku hljóp hann 60 jarda á 6.04 sek.
SexKR-ing;
Aukakeppn
- Fram, Haukar og KR jöfn að stigum í 1. i
KR-ingar léku sér að Árbæingum
Fylkis f 1. deild handknattleiksins i gær
á fjölum Laugardalshallarinnar.
Sigruðu með 10 marka mun, 23—13,
og það er merkilegt við þennan sigur,
að frá þvf á 26. min. voru KR-ingar
einum færri. Aifreð Gíslasyni var þá
vikið af velii og KR-ingar máttu ekki
setja annan mann inn á fyrir hann. Al-
gjör brottvikning. Staðan var þá 9—6
fyrir KR enöðrumieikmönnum liðsins
hljóp þá heldur betur kapp i kinn. Léku
oft mjög vel meðan Fylkismenn
virkuðu afar lélegir, áhugalausir. KR-
KR-INGAR EINUIM
FÆRRI í 34 MÍN.
—Alfreð Gíslasyni vikið af velli í lok fyrri
hálfleiks og KR einum færri eftir það
„Þessi brottvikning mín af leikvelli
var hreint fáránleg. Mótherji minn var
búinn að síá mig tvisvar og þegar ég
sneri mér að honum sýndi hann leiklist,
sem vel hefði hæft á sviði. Hreinn leik-
araskapur,” sagði Alfreð Gíslason,
landsliðsniaðurinn kunni í KR, eftir að
honum var vikið af leikvelli á 26. mín.
Unglingameistaramótið i fimleikum
var háð i Reykjavík um helgina. Þar
kom fram margt efnilegt fimleika-.
fólk. í stúlknaflokki sigraði Bryn-
hildur Skarphéðinsdóttir, Breiða-
bliki, í öllum greinum en í stráka-
flokki skiptust sigrarnir milli bræðr-
anna Atia og Þórs Thorarensen, Ár-
manni, og Guðjóns Gíslasonar. Nán-
ar siðar.
DB-mynd Einar Ólason.
leiks KR og Fylkis í Laugardalshöll í
gærkvöld. Algjör brottvikning. KR-
ingar máttu ekki setja annan leikmann
inn á fyrir hann. Strangasti dómur, sem
undirritaður man eftir i 1. deild lengi.
,,Eg sá ekki forleikinn en þegar ég sá
Alfreð slá mótherja sinn var ekkert
annað að gera en reka hann af velli,”
sagði Gunnlaugur Hjlamarsson, annar
dómari leiksins um atvikið. Alfreð og
Einari Ágústssyni, Fylki, lenti saman á
26. mín. með fyrrgreindum afleiðing-
um. Eftir leikinn fullyrtu leikmenn
Fylkis að Einar hefði ekki slegið
Alfreð. Þar stóðu fullyrðingar
gegn fullyrðingum. Málið er alvarlegt
fyrir Alfreð og KR. Hann gæti fengið
þriggja leikja bann þó vægari dómur sé
líklegri. Ef hann fær harðasta dóminn
getur hann litið leikið með KR i auka-
kcppninni um fallsætið.
- hsím.
Baulað á Lattek í Dortmund
stórkostleg vidureign á milli Kaiserslautern og Hamborgar
Frá Hilmar Oddssyni,
fréttaritara DB i Múnchen:
Mikill fjöldi marka setti svip sinn á
Bundesliguna um helgina en stórleikur
umferðarinnar fór fram í Kaisers-
lautern þar sem heimaliðið mætti
Hamborg f bezta leik keppnistima-
bilsins þar í borg. Áhorfendastæði
voru öll troðfull — 34.500 manns — og
stemningin geysileg. Eftir 12 minútna
leik kom Wolf heimaliðinu yfir við
gifurlegan fögnuð en margir voru enn
að fagna þegar Hordt Hrubesch
jafnaði eftir stórkostlegan einleik
Beckenbauer, sem siðan sendi á
Hrubesch. Á 25. mínútu kom Geye
Kaiserslautern yfir á ný og þannig var
staðan þar til á 76. minútu að Dietmar
Jakobs jafnaði fyrir Hamborgarliðið.
Úrslitin í Þýzkalandi:
TÍSKAN
LOND
Pantiö nýja FREE
vörullstann stexi
Þar scm tískan byrjar
Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS
pontunarlistann í póstkrötu.
Nafn:
heimili:
staður:
Sendist til: FREEMANS of London. Reykjavíkurvegi 66,
220 Hafnarflrði
Gladbach-Bielefeld 4—2
Köln-Stuttgart 3—1
Kaiserslautern-Hamborg 2—2
Frankfurt-Leverkusen 2—0
Uerdingen-Schalke-04 1—3
Bayern-DUsseldorf 3—2
Duisburg- Bochum 0-3
Dortmund-Karlsruhe 3—3
Leikur Köln og Stuttgart olli
nokkrum vonbrigðum, en Kölnarliðið
hefur að undanfömu sýnt miklar
framfarir eftir ömurlega byrjun á
keppnistímabilinu. Stuttgart tók
forystuna með marki Kelsch á 21.
minútu eftir aukaspyrnu Martin, en
ekki liðu nema fjórar mínútur þar til
Littbarski jafnaði metin fyrir
Kölnarana, hinum 20.000 áhorf-
endum til mikillar ánægju. Dieter
MOller kom Köln í 2—1 á 32. minútu
og Harold Konopka tryggði sigurinn
meðmarki 10. mín. fyrir leikslok.
Gengi Borussia Dortmund hefur
heldur daprazt að undanförnu og í Bild
segir að Karlsruhe-liðið hafi gert leik-
menn Dortmund hlægilega. ÖU mörk
leiksins komu í fyrri hálfleiknum. Strax
á 2. mínútu kom Huber Dortmund yfir
með marki úr vitaspyrnu, en á 19. mín.
jafnaði Gross — einnig úr víti. Rudiger
Abramczik skoraði annað mark Dort-
mund á 23. mín. en Becker jafnaði á
27. mínútu af stuttu færi. Enn komst
Dortmund yfir — nú með marki
'Manny BurgsmOUer á 33. mín. — hans
17. í vetur. Leikmenn Karlsruhe voru
ekki hættir og minútu fyrir hlé jöfnuðu
þeir i þriðja og siðasta sinn með marki
Bold. Hinir 18.000 áhorfendur í Dort-
mund voru ekki ánægðir með leik sinna
manna og ókvæðisorð voru hrópuð að
Udo Lattek, þjálfara liðsins.
Aðeins 12.000 manns mættu á
ólympíuleikvanginn hér í MOnchen
þrátt fyrir prýðisveður á leik Bayern og
DOsseldorf. Það var Kraus sem kom
meisturunum yfir á 23. mínútu eftir
fyrirgjöf Rummenigge og á 39. mín.
bætti Paul Breitner öðru marki við úr
vitaspymu. Skalli frá Wenzel á 51.
minútu lagaði stöðuna fyrir DOsseldorf
og 20. mln. síðar jafnaði Klauf Allofs
eftir skemmtilega samvinnu við bróður
sinn, Thomas. Sú staða varð þó ekki
langlíf, því 15. min. fyrir leikslok var
Kraus aftur á ferðinni með gott mark
og tryggði sigur Bayern.
Eisenfeldt skoraði bæði mörk Biele-
feld gegn Gladbach fyrir hverja þeir
Ringels, Hannes (víti), Nickel og
Nielsen skoruðu. Klaus Fischer lék með
Schalke 04 að nýju eftir langa fjarveru
og skoraði tvívegis gegn Uerdingen.
Hagur Schalke vænkaðist að vonum
við þetta, en liðið er enn í bullandi
faílhættu.
jjBMM
Byltan
fyrirsl
—er Njarðví
Njarðvíkingar gersigruðu ÍR-inga
syðra á föstudagskvöldið með 91 stigi
gegn 63 eftir að hafa náð afgerandi for-
ystu f hálfleik, 51—22. íslands-
meistaratitillinn er þvi nánast kominn '
suður á Stapa og varla verður nokkur
draugur sem kemur i veg fyrir að hann
fari alla leið suður til Njarðvikur.
Ennþá vantar þá einn sigur til að
tryggja sér titilinn og menn ætla að sá
sigur hljóti að vinnast i einhverjum
þeirra þriggja leikja sem eftir eru.
Varla fara Njarðvíkingar að tapa öllum
leikjunum og lenda f úrslitaleik við
Val? Einhvern veginn segir mönnum
svo hugur um að UMFN muni tryggja
sér titilinn i næsta leik gegn Ármanni,
sem fram fer i Njarðvíkunum, en
Ármenningar hafa fallizt á að leika
hann þar syðra upp á helmingaskipti af
innkomu svo Njarðvíkingar geta tekið
við bikarnum á heimavelli ef allt fer
vel.
Annars mátti ætla að ÍR-ingar kæmu
ekki til annars en að bíða ósigur. Þeir
afhentu UMFN blómvönd að leikslok-
um og fóru þar að dæmi KR-inga.