Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.02.1981, Blaðsíða 26
26 8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. FEBRUAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu notaðir varahlutir i: Citroen GSárg. 71, Citroen DSárg. 73, Cortinu árg. ’67 til 70, VW 1300 árg. 70 til 73, Franskan Chrysler 180 árg. 71 Moskwitch árg. 74, Skoda 110 Lárg. 74, Volvo Amazon árg. ’66, Volvo 544 (kryppa) árg. ’65, Fíat 600 árg. 70 Fíat 124 Special T árg. 72 Fíat 125 P og italskan árg. 72 Fíat 127 árg. 73, Fiat 128 árg. 74, Fíat 131 árg. 75, Sunbeam 1250 árg. 72, Sunbeam 1500 árg. 72, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunter árg. 72, Singer Vougeárg. 71, Willysárg. ’46, Ford Galaxieárg. ’65, VW Fastbaek árg. ’69, VW Variantárg. ’69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Rennum ventla og ventilsæti. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. Til sölu Benz ’69 sendibill 406 skemmdur eftir bruna. Selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Einnig á sama stað Escort 73, þokkalegur bíll. Uppl. í síma 74452 og 86926. Til sölu Fiat 132, 2000 GLS árg. 79, ekinn 22 þús. km. Beinskiptur. 5 gíra. vökvastýri og þremsur. Elektronisk kveikja. rafmagns- rúður og ýmis. annar aukabúnaður. Bíllinn er á góðum vetrardekkjum og sumardekk fylg.ia. Verð 75 þús. Billinn er til sýnis hjá Bílasölu Guðfinns I dag. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d. Cortina ’67—74, Austin Mini 75, Opel Kadett ’68, Skoda 110 LS 75, Skoda Pardus 75, Benz 220 ’69, Land Rover ’67, Dodge Dart 71, Hornet 71, Fiat 127 73, Fiat 132 73, VW Variant 70, Willys ’42, Austin Gipsy ’66. Rambler American ’65, Chevrolet Chevelle ’68, Volga 72, Morris Marina 73, BMW ’67, Fiat 125 P 73, Citroen DS 73, Peugeot 204 71. Höfum einnig úrval af kerruefnum. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Sendum um land allt. Bilaparlsalan Höfðatúni 10. símar 11397 og 26763. Til sölu notaöir varahlutir I: Datsun 160SSS77. Simca 1100GLS 75. Pontiac Firebird árg. 70. Toyota Mark II árg. 70—77. Audi lOOLSárg. 75. Broncoárg. 70—72. Datsun lOOárg. 72. Datsun 1200 árg. 73. - Mini árg. 73. Citroen GS árg. 74. Chevrolet C 20 árg. ’68. Skoda Pardus árg. 76. Fiat 125 árg. 71. Dodge Dart VW 1300 árg. 72. Land Rover árg. ’65. Upplýsingar I síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um allt land. Bilatorg simi 13630. Vantar alla bíla á skrá. Sérstaklega Range Rover, Blaizer, Subaru, Lada Sport, Volvo, og alla japanska bíla. Komið með bilana. Glæsilegur sýningar- salur. Ekkert innigjald. Bílatorg, horni Borgartúns og Nóatúns. (Áður Bílasala Alla Rúts),sími 13630. Bilabjörgun— varahlutir. Til sölu varahlutir í Benz árg. 70 Citroen Plymouth Chrysler Satellite VW Valiant Fiat Rambler Taunus Volvo 144 Sunbeam Opel Daf Morris Marina Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Oska eftir framöxli í Bronco vinstra megin 72. Uppl. í síma 97-5155. Oísilvél og véisleði. Til sölu Mercedes Benzdísilvél meðgólt'- skiptum gírkassa og öllu tilhevrandi. Einnig óskast til kaups Bedford dísilvél 330 cub., 107 hö. Uppl. i síma 82517 og 35245. t Húsnæði í boði Risibúð — einstaklingsibúö. Til sölu í eitt ár tvö herb. og eldhús nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—904. Hlíðahverfi. 120 ferm ibúð á 11. hæð og bílskúr til leigu. Mánaðarleiga 2500—3000. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H-645 2ja herb. ibúð til leigu í Hólahverfi. Uppl. í síma 72512 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu er í Bolungarvík nýlegt einbýlishús með bíl- skúr. Til greina kemur að skipta á íbúð, helzt í Hafnarfirði eða Stór-Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 94-7384 eftir kl. 7ákvöldin. Leigjendasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta, Húsráðendur, látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opið milli kl. 3 og 6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, sími 27609. Húsnæði óskast D Fullorðinn, reglusamur maður í góðri vinnu óskar að taka herbergi eða litla íbúð á leigu í Hafnarfirði. Vinsamlega hringið í 51215 eftir kl. 18, áríðandi. Reglusöm, barnlaus ung hjön utan af landi óska eftir ibúð í eða nálægt miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. tsíma 43585. Ungt, mjög svo reglusamt par, bæði í fastri vinnu, óskar strax eftir 2ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Snyrtilegri og góðri umgengni ásamt 100% öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. I síma 83199 og 73081 eftir kl. 19. Óska eftir 4—5 herb. ibúð til leigu fFá 1. sept. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúðá ísafirði. Uppl. I síma 94-3839. Karltnaður óskar eftir góðu herb. eða einstaklingsibúð til leigu í Heima-, Voga- eða Múlahverfi. Góðri umgengni og skilvísumg reiðslum heitið. Uppl. í síma 34841 eftir kl. 20. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Kópavogi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 11034 eftir kl. 18. Reglusamur maður um fimmtugt óskar eftir góðu forstofu- herbergi með sérsnyrtingu eða lítilli íbúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i síma 26037 i dag og á morgun. Óska eftir herbergi á leigu með snyrtiaðstöðu eða lítilli íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 45753 eftir kl. 17 á kvöldin. Óska eftir tveggja til þriggja herb. íbúð sem fyrst. Skilvís greiðsla. Góð umgengni og reglu- semi. Ein kona í heimili. Uppl. i síma 84974. Reglusöm miðaldra hjón óska eftir eins til tveggja herb. íbúð i Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík, get látiðí té húshjálpefóskaðer. Uppl. í síma 18650 í dag. Einhlcyp reglusöm kona óskar eftir litilli íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í sima 18191 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Reglusöm kona óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 41896 eftir kl. 20. íbúð óskast til leigu I Keflavík. Uppl. í síma 92-6554. Óska eftir 2—4 herb. ibúð I Hafnarfirði. Uppl. I síma 52796. Sanngirni. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2—4ra herb. íbúð á stór-Reykja- víkursvæðinu. Á móti er lofað skilvísum mánaðargreiðslum, góðri umgengni og reglusemi. Uppl. í síma 41384. 3—4ra herb. íbúð óskast. Barnlaus hjón óska eftir góðri 3—4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—807. Rólegur og umgengnisgóður miðaldra maður óskar eftir góðu her- bergi.helzt með eldunaraðstöðu. á leigu sem fyrst. Uppl. í sima 30726. I! Atvinria í boði I Járniðnaðarmenn. Vélsmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða járniðnaðarmenn til starfa nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri í sima 53822. Starfskraftur óskast við verzlunarstörf. Kjartansbúð, Efsta- sundi 27,sími 36090. Háseta vantar á 30 tonna bát frá Þorlákshöfn, sem er að hefja neta- veiðar. Uppl. í síma 99-3933. Stúika óskast til verzlunarstarfa. Uppl. ekki gefnar i síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30 Kópa- vogi. Matvöruverzlun óskar eftir að ráða duglega og samvizkusama stúlku í vinnu við kjötafgreiðslu strax, hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. í síma 85528 eftirkl. 19. Heildverzlun óskar að ráða strax vanan bifreiðarstjóra til aksturs og lagerstarfa. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—907. Sjómenn, vélstjóra, stýrimann og háseta, vantar á mb. Sæbjörn ÁR 15, sem fer á neta- veiðar um miðjan febrúar. Uppl. í síma 99-3169. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728. Fullorðin kona óskast nú þegar í Skíðaskálann í Hveradölum. Uppl. ísima 99-4414. Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Vakta- vinna. Lágmarksaldur 20 ár. Uppl. á staðnum. Klakahöllin. Laugavegi 162. Vil ráða járnsmiði og aðstoðarmenn. Uppl. í sima 86245 á kvöldin. I! Atvinna óskast 9 25 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi, er vön afgreiðslu. Getur byrjað strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H-860 Ungur maðuróskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 22575. Ung stúlkaóskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. ísíma 16038. Ungoghraust stúlka óskar eftir vel launaðri erfiðisvinnu. gjarnan undir beru lofti. Önnur vinna kemur til greina. Uppl. i síma 13620 og 30549. Maður á bezta aldri óskar eftir aukavinnu eftir kl. 4 á daginn Margt kemur til greina, svo sem akstur leigubifreiðar, innheimta og fleira og fleira. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—695. Barnagæzla Helgargæzla. Get tekið börn í gæzlu um helgar. Uppl. ísíma 75446 eftirkl. 7. 8 Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 24886. D

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.