Dagblaðið - 09.02.1981, Page 31
I
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1981.
I
Útvarp
Sjónvarp
i
31
•• r » ' '
Kaninurnar Sponni og Sparði eru ákaflega klaufskar og klúðra flestu þvf sem þær fást við.
SPONNIOG SPARÐI - sjónvarp kl. 20,35:
KLAUFSKAR KANÍNUR SEM
BÚA í HATTITÖFRAMANNS
—tékkneskur teiknimyndaf lokkur einkum ætlaður bömum
Nýr teiknimyndaflokkur í þrettán
þáttum hefur göngu sína í kvöld.
Kemur hann frá tékkneska
sjónvarpinu og er hann einkum
ætlaður börnum.
Aðalsöguhetjurnar eru kanínurnar
Sponni og Sparði sem búa í hatti
töframanns. Töframaðurinn heitir
því galdramannslega nafni Hókus
Pókusson.
Sponni og Sparði fara eins og
flestir borgarar í vinnuna á
morgnana. Þær fást m.a. við að
smíða hús en illa gengur þeim í
störfunum því þær eru ákaflega
klaufskar. Gengur myndaflokkurinn
aðallega út á hrakfarir kanínanna í
vinnunni.
Útvarp
Mánudagur
9. febrúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá Laos” eftir Louis Charles
Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Er-
lingsson, byrjar lesturinn.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdeglstónlelkar. Sergio og
Eduardo Abreu leika með Ensku
kammersveitinni Konsert fyrir tvo
gitara og hljómsveit eftir Castel-
nuovo-Tedesco; Enrique Garcia
Asensio stj. / Fíladelfíuhljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 3 i a-
moll op. 44 eftir Sergej Rakh-
maninoff; Eugene Ormandy stj.
17.20 Skólabókasöfn. Bamatími i
umsjá Kristinar Unnsteinsdóttur
og Ragnhildar Helgadóttur.
Kynnt er markmið skólabóka-
safna og starfsemi þeirra. Skóla^
bókasafniö i Laugarnesskóla
heimsótt og rætt við kennara og
nemendur þar. (Áður útv. 1974).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Sigur-
jón Sigurbjörnsson talar.
20.00 Hljómsveit Lennards Back-
mans leikur gamla og nýja dansa.
20.15 Fróðleiksmolar um illkynja
æxli. Dagskrárþáttur að tilhlutan
Krabbameinsfélags Reykjavikur.
Þátttakendur: Hrafn Tulintus,
Jónas Hallgrimsson og Þórarinn
Guðnason. (Áður útv. 16. febrúar
1979).
20.40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Kósin rjóð”
eftir Ragnhelði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Hreppamál, — þáttur um mál-
efni sveitarfélaga. Stjórnendur:
Kristján Hjaltason og Árni Sigfús-
son.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands i Háskólabiói 5.
þ.m. Síðari hiuti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari:
Maurice Bourgue. a. Konsert fyrir
óbó eftir Richard Strauss. b.
„Rósariddarinn”, svíta eftir
Richard Strauss.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
10. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfiml.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Morgunorð: Sigurveig
Guðmundsdóttir talar.Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Jóna
Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram
að lesa söguna „Margt er brall-
að” eftir Hrafnhildi Vaigarðsdótt-
ur (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Guömundur Hallvarðs-
son.
10.40 Söngkvartettar eftir Franz
Schubert. Elly Ameling, Janet
Baker, Peter Schreier og Dietrich
Fischer-Dieskau syngja kvartett-
lög eftir Franz Schubert. Gerald
Moore. leikur á píanó.
11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ág-
ústa Björnsdóttir sér um þáttinn.
Fjallað um reimleika í sæluhús-
um. Lesari auk umsjónarmanns:
Sverrir Kr. Bjarnason.
11.30 Morguntónelikar. Steven
Staryk og „The National Arts
Centre” hljómsveitin leika Fiðlu-
konsert nr. 5 í A-dúr (K219) eftir
Mozart; Mario Bernardi stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —
Jónas Jónasson.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá Laos” eflir Louis Charles
Royer. Þýðandinn, Gissur Ó. Erl-
ingsson, les (2).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna Ieikur „La
Valse”, hljómsveitarverk eftir
Maurice Ravel; André Previn stj.
/ James Galway og Fílharmoníu-
sveitin i Lundúnum leika Flautu-
konsert eftir Jacques Ibert;
Charles Dutoit stj. / Sinfóníu-
hijómsveitin í Boston leikur „Haf-
ið”, sinfóníska svitu eftir Claude
Debussy; Charles MUnch stj.
(S9D
Mánudagur
9. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sponni og Sparði. Nýr teikni-
myndaflokkur í þrettán þáttum
frá tékkneska sjónvarpinu um
kanínurnar Sponna og Sparða sem
búa 1 hatti töframanns. Fyrsti
þáttur. Þýðandi og sögumaður
Guðni Kol’oeinsson.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón
B. Stefánsson.
21.15 Leðurblakan. Óperetta i
þremur þáttum eftir Meilhac og
Halevy við tónlist eftir Johann
Strauss. Annar og þriðji þáttur.
Flytjendur Lucia Popp, Erich
Kunz, Brigitte Fassbánder, Josef
Hopferwieser, Walter Berry,
Edita Gruberova, Karin Goettl-
ing, Helmut Lohner, Karl
Caslavsky, hljómsveit og ballett-
flokkur Ríkisóperunnar i Vinar-
borg. Hijómsveitarstjóri Theodor
Guschlbauer. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson. (Evróvision — Austur-
ríska sjónvarpið).
23.20 Dagskrárlok.
TILKYNNING TIL
LAUNASKATTS-
GREIÐENDA
Athygii launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25%
dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 4. ársfjórðung 1980 sé
hann ekki greiddur í síðasta lagi 16. febrúar.
Fjármálaráðuneytið.
OPIÐ í KVÖLD
FRA KL. 18-01
HalldórÁrni Jy
/ diskótekinu "
SPAKMÆLI DAGSINS:
,, Oft er í ho/ti heyrandi nær."
m
SJÁUMST HEIL
Óða/
m
'IIT
FILMUR QG VELAR S.F.
AlXUJJmAI ■ fc ■■ ■!
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235.
STARFSFÓLK
ÓSKAST
Um er að ræða hálfs- og heilsdags
störf.
Upplýsingar (ekki f síma) í verzluninni í
dag og á morgun milli kl. 17 og 19.
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
VIDEO
!VHS videospólur til leigu í miklu úrvali ásamt mynd-
segulbandstækjum og litasjónvörpum. Ennfremur eru
. til leigu 8 mm og I6 mm kvikmyndafilmur í
■yt mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði
þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt
Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir full-
orðna m.a. Jaws, Marathon man, Deep, Grease, God-
. father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu'og skipta.
Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga
nema sunnudaga.
Kvikmyndamarkaðurinn Sími 15480
Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin)
*
*
*
tm nen
Kv
■ Sk
>"KVIKMYNDIR
MÓNUSTi
varahujtu
ÍSMURSTöd
jlagler
blamálun
IÍerkst/eði
HÖGGDEYFAR
fyrirliggjandi
í flestar gerðir
fólksbifreiöa
Sendum í póstkröfu
Alltásamastað Laugawegi tl8-Simi 22240
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
>
V