Dagblaðið - 20.02.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 20.02.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1981. Hvað er á seyðium helgina' DJÚPIÐ, llafnarstra-ti (Morniðl: Binar Þorsteinn Ás geirsson og Haukur Halldórsson. Hugmyndir á þorr anum. myndvcrk. skúlptúr o.fl. Opið 11—23 alla- daga. GALLERl SUÐURGATA 7: Engin sýning uml helgina. NORRÆNA IIÚSIÐ: Kjallari: Gunnar R. Bjarn • ason. málvcrk. Opnar laugardag kl. 15. Slcndur til 8.! mar/.Opið 14—22 daglcga. LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2: Engin sýning, um hclgina. TORFAN (vcitingahús): Mcssíana Tómasdóttir. Icik myndir. ÁSMUNDARSALUR v/Frcyjugötu: Engin sýning; um hclgina. GALLKRÍ GUÐMUNDAR, Bcrgstaðastræti 15: Vcrk cftir Wcisauer. Kristján Guðmundsson, Eyjólf- F.inarsson o.fl. Opið 14— 18 alla virkadaga. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustig: Ciunnlaugur John son, lcikningar. Opið 9—23.30 alla daga. LISTASAFN ÁSMUNDAR SVKINSSONAR:Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. ogsunnud. kl. 13.30—16. LISIASAFN ÍSLANDS v/Suðurgötu: Málvcrk. grafík. tcikningar og skúlptúr cftir innlcnda og crlcnda listamcnn. Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. og sunnud. kl. 13.30— 16. ÁRB/T.JARSAFN: Opið satnkv. umtali. Simi 84412 milli 9og löalla virkadaga. , l»JÓI)MINJASAFNID: Opið þriðjúd.. fimmtud.. laugard. ogsunnud. kl. 13.30— 16. Leiklist FÖSTUDAGUR ALÞVDULKIKHÚSID: Stjórnlcysingi fcrst af slys- förunt kl. 20.30. LEIKFF.LAG RKYKJAVlKUR: Ofvitinn kl. 20.30 ÞJÓDLKIKHÚSIÐ: Dags hríðar spor kl. 20. LAUGARDAGUR AI.ÞÝDULEIKHÚSID: Kóngsdóttirin scm kunni ckki að tala kl. 15. Kona kl. 20.30. LKIKFFLAG RKYKJAVlKUR: Rommi kl. 20:30. Circtlir i Austurbæjarbiói kl. 23.30. KÓPAVOGSLK.IKHÚSID: Þorlákur þrcytti kl. 20.30. ÞJÓDI.KIKHÚSID: Sölumaður deyr. frumsýning kl. 20. SUNNUDAGUR AI.ÞVDULKIKHÚSID: Kóngsdóttirin scm kunni ckki að tala kl. 15. Stjórnlcysingi fcrst af slysförum kl. 20.30. I.KIKFKLAG RKYKJAVlKUR: Ótcntjan kl. 20.30. hlcik kort gilda. NKMKNDALKIKHÚSIÐ: Pcysufatadagurinn kl. 20. ÞJÓDLKIKHÚSID: Oliver Twist kl. 15. Söluntaður dcyr kl. 20. I.KIKBRÚDULAND: Sálin Itans Jóns mins kl. 15. Miðar leknír frá i sima 15937 frá kl. 13 sama dag. Aukasýning hjá MH Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning á leikrit inu Til hamingju meðafmælið. Wanda Junc.scm lcik félag MH hefur sýnt að undanförnu. Sýningin vcrður i hátiðarsal skólans sunnudaginn 22. febrúar og Itcfst kl. 20. Aðgöngumiðar vcrða scldir við innganginn. miðavcrðcr kr. 40. Fáar sýningar eftir á LÍKAMANUM Nú fer Itvcr að verða siðastur að sjá sýningu Þjóð lcikhússins á leikritinu LlKAMINN — ANNAD EKKI eftir Jamcs Saunders á Litla sviðinu i Þjóðlcik húskjallaranum. Sýning þcssi fékk injög lofsamlega dóma allra gagnrýncnda og cinkum fcngu leikendurn ir fjóri. Gisli Alfreðsson. Kristbjörg Kjeld, Stcinunn Jóhannesdóltir og Sigmundur örn Arngrimsson. mikið lof fyrir sina framniistöðu. Svo dæmi séu tckin úr blaðadómum þá scgir Ólafur Jónsson m.a. i um sögn sinni i Dagblaðinu:...sýningin cin af þcim scm iKvtar gerast í leikhúsinu". og Svcrrir Hólniarsson scjtir m.a. i Þjóðviljanum: ..Það cr fyrst og frcmst óvcnjulcga næmur og blæbrigðarikur lcikur scm gcfur þessari sýningu gildi’*. LÍKAMINN - ANNAD EKKI segir opinskátt Irá tvennum hjónurn scm áður fyrri voru mjög nánir. vinir. cn hittast nú aftur eftir rnargra ára aðskilnað og ciga ckki lcngur ýkja margt samciginlcgt. Ekki cr rétt að scgja mikið mcira um efni leiksins, cn atburðarásin- cr spcnnandi og sjón er sögu ríkari. Leikstjóri verksins er Benedikt Árnason. Jón: Svanur Pétursson gerir lcikmyndina. Páll Ragnarsson scr um lýsingu. en Örnólfur Árnason þýðir leikritið. Næstu sýningar á LÍKAMINN — ANNAD EKKI vcrða sunnudaginn 22. fcbrúar og miðvikudaginn 25. fcbrúar: Tonleikar Tönleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju Sunnudaginn 22. febrúar kl. 15 verða þriðju reglulegu tónleikarnir á þessum vetri i Ytri-Njarðvikurkirkju. Þar koma fram með fjölbreytta efnisskrá þau Ragn hciður Guðmundsdóttir söngkona og Jónas Ingi- mundarson pianóleikari. Vcrkcfnin eru bæði andleg og veraldlegeftir innlenda ogerlenda höfunda. Háskólatónleikar Fjórðu háskólalónleikar vetrarins verða í Norræna húsinu laugardaginn 21. febrúar 1981 kl. 17.00. Flytjandi er Arnaldur Arnarson gitarleikari. Á efnisskránni er cinungis lónlist frá Rómönsku Ameríku sem samin var á þessari öld og eru öll verkin upphaflega samin fyrir gitar. Flutt verða verk cftir Heilor Villa-Lobos. Manucl Maria Ponce og Agustin Barrios Mangore. Þessi þrjú tónskáld eru meðal merk- ustu gilarhöfunda Rómönsku Ameriku og hafa þeir haft mikil áhrif á gitartónlist og aukið mjög virð ingu gitarsins. Arnaldur Arnarson lauk prófi i gitarlcik 1977 frá Tónskóla Sigursveins og var kcnnari hans þar Gunnar H. Jónsson. Siðan 1978 hefur hann verið við fram- haldsnám í Manchcster á Englandi og eru kcnnarar hans þar Gordon Crosskey og George Hadjinikos. Arnaldur hcfur haldið nokkra lónlcika í Reykjavik og á Akureyri auk þess sem hann hefur komið fram i hljóðvarpi og sjónvarpi. Vísnavinir á Kjarvalsstöðum Félagar í Vísnavinum ætla að taka lagið á Kjarvals- stöðum kl. 16—17 á laugardaginn á listsýningu Guð mundar Ármanns Sigurjónssonar frá Akureyri og Sigurðar Þóris úr Rcykjavik. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. Fyrirlestrar Á myndinni má sjá tilbeiðsluhús Bahá'iai á Indlandi, sem annars staðar verður tákn sameiginlegs uppruna allra trúar- bragða. Tilgangur lífsins ræddur Adib Taherzadeh mun halda fyrirleslur á vegum Bahá’ia á Hótel Esju (sal I) sunnudaginn 22. fcbrúar kl. 20:15. Hann mun i erindi sinu taka til umfjöllunar tilgang lífsins. Adib Taherzadeh er ættaður frá Persiu. Faðir hans var einn af fyrstu lærisveinum Baha’u’llah. höfundar Bahá’í trúarinnar. Adiber verkfræðingur að mennt og starfar sem tæknilcgur framkvæmdstjóri hjá vcrkfræðifyrirtæki i Irlandi. Erindið verður flutl á cnsku cn túlkað jafnóðum á íslenzku. Að erindinu loknu verður fyrirspumum svarað. Kvikmyndir Kvikmyndahátíð SÁK SAK. samtök áhugamanna um kvikmyndagerð. halda sina 3. kvikmyndahátiðdagana 21.og22. febrú- ar nk. Kvikmyndahátiðin hefst i Tjarnarbiói laugardaginn 21. febr. kl. 15.00. Þar vcrða allar myndir sýndar. scm bcrast i kcppnina. Keppt cr i tveim flokkum: I. 20 ára og eldri. 2. Yngri cn 20 ára. Dómnefnd er skipuð fulltrúum frá:- Blaðamannafélagi Islands. Félagi kvikmyndagerðar manna. SÁK. Sunnudaginn 22. febr. kl. 14.00 vcrða beztu mynd irnar sýndar og vcrðlaunaðar i kvikmyndasal Hótclsj Það er ekki svo sjaldan sem bifreiðir hafa lent i erfiðleikum i Þórsmörk. En hvað með það, til mikils er að vinna þegar útiver- an er I boði i sveitasælunni. Ferðalag helgarínnar: ÞORRINN KVADDUR IÞORSMERKURFERD Hvernig væri að standa upp eftir setuna siðustu viku og skella sér í úti- veruna? Ferðafélag íslands býður upp á ferð í Þórsmörk á laugardag ef veður leyfir. Ferðin er kölluð þorra- þræll og farin í tilefni af því að þorr- inn kveður okkur um helgina. Farið verður kl. 8 á laugardags- morgun og tekur ferðin i Þórsmörk u.þ.b. 4 tíma. Þá er nægur timi og því ekki svo galið að taka skiðin með. Þá fær fólk líka oft útrás er það kemur á stað þar sem fannhvitur og ósnortinn snjórinn liggur yftr jörð- inni eins og hvít slæða og er þá brugðið á leik. Gist verður í skála FÍ og á laugar- dagskvöldið fá ýmsir óþekktir hæfi- leikamenn að spreyta sig á kvöld- vöku. Kvöldvökurnar hafa löngum gert helgarferðirnar skemmtilegar og viss stemmning ræður öllu í skálan- um eftir að rökkva tekur. Ferðalangar taka aðeins með sér gott nesti, því svengdin er gífurleg i slíkum ferðum, og svefnpokann. (Og ekki gleyma skíðunum.) Þá er bara að vona að fært verði í þessa skemmtilegu ferð helgarinnar. Góða ferð. -ELA. Loftlciða. Þar á cftir verður þing samtakanna. Hátíðin er opin öllum þeim sem áhuga.hafa á kvilt- myndagerð. Tilkynningar Uf og fjör á Akranesi Tivolí-skemmtun i iþróttahúsinu. Sunnudaginn 22. febrúar nk. stendur mikið til á Skaganum. Skátafélag Akraness heldur þá upp á skátadaginn og býður bæjarbúum og Borgfirðingum til tivoli-skemmtunar með tilheyrandi úrvali leiktækja og þrauta sem skátarnir hafa sjálfir hannaðog útbúið. Eins og nærri má gcta gcfst ungum sem öldnum þar tækifæri til að vinna til margvislegustu verðlauna i fjölmörgum básum og leiktækjum sem komið verður fyrir í salnum i hinu stóra iþróttahúsi við Vesturgötu á Akranesi. Allir starfandi skátar á Akranesi auk cldri skáta hafa vcriö önnum kafnir við að útbúa lukkuhjól. skol- bakka. kciluspil og kúluspil. boltaþrautir o.f!.. o.fl.. o.fl..semsetjaá upp. Tivoli-skemmtunin hefst kl. 12.00 og stendur til kl. 17.00 en þá hefst ..fjölskylduskemmtun og bingó’’ mcð gnægð góðra atriða og fjölda stórra og verð- mætra vinninga. Miði að tívolí skemmtuninni gildir cinnig sem miði á fjölskylduskemmtunina svo og bingóið. Einnig verður kaffisala Svannasveitar skáta- félagsins i íþróttahúsinu sama dag. Eins og fyrr cr sagt verður tivolí-skcmmtunin sunnudag 22. fcbrúar og hefst kl. 12.00. Skátarnir vona að bæjarbúar og nágrannar þeirra í svcituni Borgarfjarðar taki þessari nýbreytni vel og mæti allir til leiks meðalla fjölskylduna á sunnudag. Opiö hús í Þróttheimum Laugardaginn 21. febrúar verður grímuball i Þrótt- heimum við Sæviðarsund (félagsmiðstöð Æskulýðs- ráðsl á vegum Styrktarfélags vangefinna. Ballið hefst kl. 20 og stendur til kl. 20:30. Veitingar verða á vægu verði og eru allir þroskaheftir hvattir lil að mæta og allra helzt í grimubúningum. Stefnuskrárráðstefna umbótasinnaðra stúdenta Umbótasinnaðir stúdentar halda stefnuskrárráðstcfnu til undirbúnings komandi stúdentaráðskosningum sunnudaginn 22. febrúar. Er ráðstefnan haldin i stofu 423 i Árnagarði og hefst kl. 13.30. Rawld verða drög að kosningastefnuskrá sem unnið hefur verið að und- anfarnar vikur. Umbótasinnaðir stúdenlar eru hópur stúdcnta. einkum jafnaðarmenn. framsóknarmenn og óháðir. sem telja að þörf sé á sérstöku þriðja framboði. Tónleikar íBústaðakirkju íkvöld: Fyrsta sinfónía Beeth- ovens á efnisskránni —fatlaðir sérstaklega velkomnir Tónleikar helgarinnar eru án efa í Bústaðakirkju í kvöld. Það er Tón- skóli Sigursveins D. Kristinssonar sem gengst fyrir tónleikunum. Hljómsveit Tónskólans mun flytja nokkur valin tónverk, þ.á m. fyrstu Sinfóníu Beethovens undir stjórn gríska hljómsveitarstjórans og pianó- leikarans George Hadjinikos. Hann hefur verið leiðbeinandi á námskeiði tónskólans undanfarna viku. Þjálfun hljómsveitar tónskólans, sem hefur nú borizt liðsauki úr fleiri tónlistarskólum á Reykjavíkursvæð- inu, hefur verið stór liður í námskeið- inu og hafa nemendur einnig fengið tækifæri til að spila fyrir Hadjinikos í áheyrn annarra þátttakenda og hlustenda. «c Fri númskeiði Tónskóla Sigursveins sem fram fórsl. mánudag. Aðallega kennarar og nemendur úr tónskólanum hafa sótt námskeiðið en einnig hafa sótt það nemendur úr öðrum tónlistarskólum, jafnvel utan af landi. Tónskólinn býður fatlaða sérstaklega velkomna í tilefni af ári þeirra. Tónleikarnir hefjast kl. 19.00. -ELA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.