Dagblaðið - 20.02.1981, Blaðsíða 8
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1981.
næstuviku
B-heimsmeistarakeppnin í handknattleik í Frakklandi:
16.20 Síðdegistónleikar. Rut Ing-
ólfsdóttir og Gísli Magnússon
leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stef-
ánsson / Robert Aitken óg Sin-
fóníuhljómsveit íslands leika
Flautukonsert eftir Atla Heimi
Sveinsson; höfundurinn stj. /
17.20 Útvarpssaga barnanna: „A
flótta með farandleikurum” eftir
Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (5).
17.40 Tónhornið. Ólafur Þórðarson
stjórnar þættinum.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt-
arins: Sigmar B. Hauksson. Sam-
starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir.
20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir
Johannes Brahms. Dinorah Varsi
leikur á pianó. (Hljóðritun frá út-
varpinu í Stuttgart).
20.15 B-heimsmeistarakeppni i
handknattleik í Frakklandi ísland
— Frakkland; Hermann Gunnars-
son lýsir siðari hálfleik frá Besanc-
on.
21.00 „Hjartað söguvísa”, smásaga
eftir F^dgar Allan Poe. karl Ágúst
Úlfsson les þýðingu sina.
21.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð"
eftir Kagnheiðir Jónsdóttur. Sig-
rún Guðjónsdóttir les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag
skrá morgundagsins. Lestur
Passíusálma (9)
17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á
flótta með farandleikurum” eftir
Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins-
dóttir les þýðingu sína (6).
17.40 Litli barnatíminn. Dómhildur
Sigurðardóttir stjórnar barnatíma
frá Akurevri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 F'réttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Böðvar Guð-
mundsson flytur þáttinn.
19.40 Ávettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá máli þar
sem fjallað var um ábyrgð vöru-
flutningamiðstöðvar á vöru í.
flutningi.
20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói; — fyrri
hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jaequillat. Einleikari: Pierre
Sancan. a. Pulcinella, ballettsvíta
eftir Igor, Stravinsky. b. Pianó-
konsert nr. 27 í B-dúr K595 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
21.30 Myndbrot. Birna G. Bjarn-
leifsdóttir ræðir við Lilju Ölafs-
dóttur, Guðmund Jónasson og
Ottó A. Michelsen um störf þeirra
og áhugamál.
Sigurðssonar (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Leikið á píanó. Sylvia Kersen-
baum leikur Tilbrigði op. 35 eftir
Johannes Brahms, „Paganini”-
tilbrigðin. / Josef Bulva leikur Et-
ýður nr. 3 og 6 eftir Franz Liszt.
11.00 „Mér eru fornu minnin kær”.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
11.30 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur „Epitafion”
og „Leiðslu” eftir Jón Nordal;
Páll P. Pálsson stjórnar.
Bein lýsing frá
öllum leikjunum
Óhætt er að segja að útvarpið
ntuni gera vel við ísienzka handknatt-
leiksunnendur næstu dagana. Her-
mann Gunnarsson, hinn eldfjörugi
íþróttafréttamaður útvarpsins, mun
lýsa frá öllum leikjum íslenzka liðsins
i B-heimsmeistarakeppninni i Frakk-
landi og það sem meira er, í beinni út-
sendingu.
Fyrsti leikur íslands er á morgun, i
St. Etienne, gegn Austurriki. Lýsing
Hermanns á síðari hálfleik hefst kl.
17. Á sunnudag rtjæta íslendingar
Hollendingum í Lion og hefst sú lýs-
ing einnig kl. 17.
Þriðjudaginn 24. febrúar fer hins
vegar róðurinn að þyngjast en þá
verða Sviar andstæðingar okkar.
Lýsing Hermanns frá leiknum sem
fram fer í skíðaborginni Grenoble,
hefst kl. 19.30. Miðvikudaginn 24.
febrúar ríiætii Ístaud heimaliðinu,
F'rakklandi, i Besancon, sú lýsing
hefst kl. 20.15. Margir telja að sú
viðureign ráði því hvort L andi takist
að komast áfram.
Síðasti leikurinn í undankeppninni
fer siðan fram föstudaginn 27.
febrúar en þá fá íslendingar erfiða
andstæðinga, sjálfa Pólverja. Sá
leikur verður í Dijon og hefst lýsing
Hermanns strax að loknum kvöld-
fréttum, kl. 19.25.
Tólf þjóðir taka þátt i keppninni
og komast fimm í A-keppnina. 28.
febrúar verður leikið um 3.—6. sætið
og á Hermann pantaða línu þá til
islands. 1. marz verður hins vegar
leikið um 7. —12. sætið en Hermann
er bjartsýnn og taldi óþarfa að gera
ráð fyrir að ísland léki um þau sæti
og pantaði þvi ekki línu þann dag.
Tvö efstu lið i hvorum riðli komast
sjálfkrafa áfram i A-keppnina en lið
númer þrjú í hvorum riðli leika auka-
leik um fimmta sætið.
Hermann fer einn utan frá útvarp-
inu, enginn tæknimaður fer með
honum. Að sögn hans vekur þessi
eini frá íslandi alltaf athygli útvarps-
llermann Gunnarsson.
manna frá öðrum þjóðum og nefndi
Hermann sem dæmi að frá Hollandi
væru þrír bara I því að lýsa, auk liðs
tæknimanna.
En Hermann ætlar engu að siður
að „brillera” erlendis eins og lands-
liðsmennirnir okkar.
- KMU
Björn Helgaaon hasataréttarritari
flytur þáttinn Dómsmál á fimmtu-
dag.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma (10).
22.40 Félagsmál og vinna. Þáltur um
málefni launafólks, réttindi þess
og skyldur. Umsjónarmenn: Krist-
ín H. Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
23.05 Kvöldstund með Sveini Einars-
syni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
27. f ebrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Böðvars Guðmundssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Guð-
riður Lillý Guðbjörnsdóttir les
söguna „Lísu í Ólátagarði” eftir
Astrid Lindgren i þýðingu Eiríks
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Á frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.00 Innan stokks og utan. Sigur-
veig Jónsdóttir og Kjartan
Stefánsson stjórna þætti um fjöl-
skylduna og heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.20 I.agið mitt. Helga Þ. Stephen-
sen kynnir óskalög barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 B-heimsmeistarakeppni í
handknattleik í Frakklandi. ísland
— Pólland; Hermann Gunnarsson
lýsir síðari hálfleik frá Dijon.
20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar
Salvarsson kynnir nýjustu popp-
lögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin
nokkur atriði úr morgunpósti vik-
unnar.
Endurhaaflng fatteðra nafniat um-
ræðuþáttur sam Guflni Þorsteins-
son stjórnar á miðvikudag.
22.40 Findurhæfing fatlaðra. Guðni
Þorsteinsson, læknir, stjórnar
umræðuþætti í tilefni alþjóðaárs
fatlaðra. Þátttakendur: Elsa Stef-
ánsdóttir, húsmóðir, Jón Sigurðs-
son, nemandi, og Haukur Þórðar-
son, yfirlæknir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
26. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpóslurinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun-
orð: María Pétursdóttir talar. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir
les söguna „Lisu i Ólátagarði”
eftir Astrid Lindgren í þýðingu
Eiríks Sigurðssonar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Píanótón-
list.
10.45 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar
Ármannsson og Sveinn Hannes-
son. í þættinum er fjallað um
byggingariðnað.
1 1.00 Tónlsitarrabb Atla Heimis
Sveinssonar; — XIX. (Frumflutt-
ur þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa.
— Páll Þorsteinsson og Þorgeir
Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin
frá I.aos” eftir Louis Charles
Royer. Gissur Ó. Erlingsson
les þýðingu sína (12).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegislónleikar. Marcelle
Mercenier leikur Pianóetýður eftir
Claude Debussy.
Aldarminning Sveins Björnssonar,
fyrsta forseta íslands, er á föstu-
dag. Af því tilefni verður flutt dag-
skrá um ævi og störf hans.
21.00 Aldarminning Sveins Björns-
sonar forseta. Þáttur 1 umsjá Har-
aldar Blöndal hdl. og Sigurðar
Líndals prófessors. Greint er frá
ævi og störfum Sveins Björns-
sonar, lesnir kaflar úr ræðum
hans og rætt við menn sem þekktu
Svein og störfuðu undir hans
stjórn.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passíu-
sálma(ll).
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri
Kristjánsson. Pétur Pétursson les
(4).
23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
28. f ebrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð:
Unnur Halldórsdóttir talar. Tón-
leikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Gagn og gaman. Gunnvör
Braga stjórnar barnatíma.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn:
Ásdis Skúladóttir, Áskell Þóris-
son, Björn Jósef Arnviðarson og
Óli H. Þórðarson.
15.40 íslenskt mál. Dr. Guðrún
Kvaran talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistarrabb; — XX. Atli
Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
17.20 Hrímgrund. Stjórnendur: Ása
Ragnarsdóttir og Ingvar Sigur-
geirsson. Meðstjómendur og
þulir: Ásdís Þórhallsdóttir,
Ragnar Gautur Steingrímsson og
Rögnvaldur Sæmundsson.
18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Á förnum vegi”. Smásaga
eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur.
Þuriður Baxter les.
20.00 Bragi Hlíðberg leikur á harm-
oniku.
20.15 B-heimsmeistarakeppni í
handknattleik í Frakklandi. Her-
mann Gunnarsson lýsir síðari
hálfleik í leik íslendinga í undan-
úrslitum keppninnar.
21.00 Hljómplöturabb Þorsteins
Hannessonar.
21.45 „Ætli Vilhjálmur Þ. dragi
ekki lengst af þein^ . . . ?” Guð-
rún Guðlaugsdóttir sækir heim
Vilhjálm Þ. Gíslason fyrrum út-
varpsstjóra. (Þájturinn var áður á
dagskrá 27. des. sl., en heyrðist þá
víða illa vegna truflana i útsend-
ingu).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. I.estur Passiu-
sálma (12).
22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á
Eyri”. Söguþáttur eftir Sverri
Kristjánsson. Pétur Pétursson
iýkur lestrinum (5).
23.05 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.