Dagblaðið - 02.03.1981, Side 17

Dagblaðið - 02.03.1981, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 2. MARZ 1981. I Bþróttir Iþróttir 17 Iþróttir Iþróttir I Vekjum athygliá vönduðum eftirmyndum afmá/verkum Jóhanns G.: Ballerínur, Gyðjan, Stærð 60 cm X 42 cm, kr. 450.- Til 7. marz kr.395.- Frelsi, Drengur, Fuglar, Heiðin, stærð 48 cm X 52 cm, kr. 450.- Til 7. marz kr. 395.- Rammaðar í viðarramma. Boðun 31 cm X 45 cm, kr. 295,- Til 7. marz Kr. 260.- Vitringur 34 cm X 44 cm, kr. 295.- Til 7. marz kr. 260.- (Rammaðar í álramma og gler). Takmarkað upplag — 200 eintök, innrömm- uð, tölusett og árituð af höfundi. Ath. Til 7. marz, meðan á hljómplötuútsölunni stendur, bjóðum við sér- stakt kynningarverð (rúm,e8a afsláttur). Hækjartorg Póstsondum, sími53203, frá Hafnarstrœti 22 10—13 og 19—20 atta virka (nýja S.V.R. húslnu Lækjart.) daQB. Pétur stjama Feyenoord í gær Bókamarkaóurinn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA Brady skoraði tvö ístórsigri Juventus! borough bætti heimsmet sitt i 220 yarda hlaupi á föstudagskvöld er hún hljóp vegalegndina á 23,27 sekúndum. Gamla metið hennar var 23,93 sek. svo bætingin er umtalsverö. Þessi vega- lengd er óviða hlaupin nema I Banda- rikjunum, en 220 yardar samsvara um 204metrum. Geysileg spenna er nú á toppnum i itölsku 1. deildarkeppninni. Inter Milan missti af toppsætinu við að tapa 0—1 fyrir Napóli á útivelii. Þar voru 78.000 manns, sem fögnuðu sigri sinna manna innilega. Roma notaði tækifærið og komst aftur á toppinn með 2—0 sigri á útivelli yir Tórinó. Roberto Pruzzo skoraði fyrra mark liðsins og er nú markahæstur á ítaliu með 14 mörk. Juventus fór á kostum gegn Bologna og sigraði 5—1 — þó á útivelli væri.Liam Brady skoraði tvö marka Juventus, sem þarna vann sinn stærsta sigur á keppnistimabilinu. —átti stórgóðan leik, en tékst ekki að skora f sínum fyrsta leik eftirmeiðslin „Ég átti sæmilegan leik i fyrri hálf- leiknum en gat ekkert i þeim siðari og við misstum nlður tveggja marka for- iskot í leiknum,” sagði Pétur Pétursson er við ræddum við hann i gærkvöld. Hann léik f gær sinn fyrsta deildaleik með Feyenoord eftir meiðslin, sem hann hlaut I haust, en tókst ekld að skora þrátt fyrir góðar tilraunir. Átti tvivegis góð skot, sem markvörður Go Ahead Eagles varði vel. Eftir heimildum, sem vlð höfum aflað okkur átti Pétur stórleik með Feyenoord þó ekld vUji hann segja svo sjálfur. Rotter- dam-liðið komst i 2—0 eftir 15 mfnútna leik en Go Ahed jafnaði metin þegar tvær mlnútur voru til leiksloka. Aðeins fjórir leikir voru á dagskrá í Hollandi vegna mikillar rigningar á laugardagskvöld en úrslit þeirra sem fram fóru fylgja hér: Willem II-Utrecht 0—1 PEC ZwoUe-Excelsior 1—1 Feyenoord-Go Ahead 2—2 Den Haag-Sparta 1 —3 „Ég var orðinn anzi þreyttur og var tekinn út af þegar 70 mínútur voru liðnar af leiknum. Ég fann mig samt nokkuð vel, en það tekur sinn tima að aölagast Uðinu eftir svo langa fjar- veru,” sagði Pétur. „Það er hins vegar mikilvægt fyrir mig að skora mark Ifljótlegá með liðinu til að öðlast nauðsynlegt sjálfstraust. Mér finnst ég stinga aðeins við ennþá þegar ég hleyp en það er kannski bara vegna þess, að :ég er enn að hlífa fætinum eftir jmeiösUn,” bætti hann við. 1 Feyenoord-Uðið hélt i morgun áleiðis til Búlgaríu þar sem það mun mæta þarlendu liði i 8-liöa úrsUtum 'UEFA-keppninnar á miðvikudags- Ikvöld en það sama kvöld verður leikið í Evrópukeppnum meistara- og bikar- hafa. -SSv. Pétur Pétursson, stóð sig stórvel með Feyenoord f gær. Helreiðin Margir hafa lýst vanþóknun sinni á útreiðinni sem landsliðið i handknatt- leik fékk á B-keppninni i Frakldandi og vUja telja árangurinn fyrir neðan allar hellur. Elnn tók svo djúpt f árinni að segja þetta verstu útreið síðan knatt- spyrnulandsliðið tapaöi 14—2 fyrir Dönum fyrir 14 árum. Víst er að von- brigðin eru mikU og enginn virðist kunna skýringu á hruninu. Fleiri eru þeir sem vilja gera sér mat úr útreiðinni á annan hátt. Þ.e. að gera góðlátlegt grfn að öllu saman. Fréttarit- ari DB i Frakldandi kom með það á- gæta orð, Helreið, yfir ferðina til Frakklands og vist er að ekki eru mörg heppilegri orð yfir þessa skammarreisu. Aston Villa missir tvo landsliðsmenn i . Ensku landsliðsmennirnir Brian Little og Mike Pejic, Aston Villa, hafa Margrét skoraði 10 FH sigraði Þór 28—11 f eina leikn- um í 1. deild kvenna um helgina. IStaðan i hálfleik var 12—4 FH f vU og iaðeins kraftaverk getur nú komið i veg fyrir að titillinn hafni verðskuldað hjá Hafnarfjarðarllðinu i fyrsta skipti f 20 ár. Margrét Theodórsdóttir var i essinu sinu fyrir norðan og skoraði 10 mörk fyrir FH. Katrin Danfvalsdóttir skoraði 5 en fyrir Þór var Valdis Hallgrims- idóttir skæðust með 5 mörk. -GSv. orðið að leggja skóna alveg á hUluna — hætta knattspyrnu — vegna þrálátra meiðsla. Mlkið áfall fyrir Birmingham- liðið. Pejic, sem er 31 árs, kostaði 250 þúsund sterlingspund frá Everton, en | lék aðeins 12 leiki með aðalliði Villa. Hann lék fjóra landsleiki fyrir England sem bakvörður. Little var mjög sókndjarfur framherji, en lék aðeins einn landsleik, þá 21 árs 1975. Var spáð glæsilegri framtið en siðan fóru meiðslin að segja til sin. Lék þó tvivegis ji úrslitum deildablkarsins og Villa sigraði. Meðal annars skoraði hann sigurmarkið i úrslitum bikarsins 1977. Heimsmet Bandariska stúlkan Sandra Cheese- VIDEO * ¥ ¥ ¥ nen Kv VHS videospólur til leigu í miklu úrvali ásamt mynd segulbandstækjum og litasjónvörpum. Ennfremur eru til leigu 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn, Star Wars o.fl. Fyrir full- orðna m.a. Jaws, Marathon man, Deep. Grease. God father, Chinstown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga nema sunnúdaga. Kvikmyndamarkaðurinn Sími 15480 Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin) KVIKMYNDIR ¥ ¥ ¥ ¥ Úrslitin á ítaliu urðu þessi: Bologna-Juventus 1—5 Brescia-Pisoiese 2—2 Caliari-Avellino 1—0 Como-Cantanzaro 0—0 Fiorentina-Odiense 1—1 Napóli-Inter 1—0 Perugia-Ascoli 0—0 Tórinó-Roma 0—2 Staðan á toppnum er nú þannig: jRoma 19 9 8 2 29—16 26 Jjuventus 19 8 9 2 28—12 25 inter Milanó 19 9 6 4 28—14 24 jNapólí 18 8 7 3 19—13 23 ...ogannaðtil viðbótar Francie Larrieu frá Bandarikjunum bætti heimsmet sitt i tveggja milna hlaupi um meira en heila skúndu. Hún hljóp vegalegndina á 9 mtnútum 38,1 jsekúndum, en gamla metlð, sem sett var 1974 var 9:39,4 mfnútur. Landa jhennar Margarethe Groos, sem leiddi lengst af i hiaupinu, varð önnur á í 9:38,3 minútum.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.