Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 10.03.1981, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. Önnur verðkönnun Verðlagsstofnunar: Mikill verðmunur milli vörumerkja Verðmunur á milli einstakra vörumerkja á svipaðri vöru getur verið mjög mikill og eins á milli verzlana. Þetta kemur vel fram í annarri verðkönnun Verðlagsstofnunarinnar sem út kom fyrir helgina. Starfsmenn Verðlagsstofnunar fóru í 26 verzlanir dagana 16. til 18. febr. sl. Þar var safnað saman upplýsingum um verð á öllum þeim vörumerkjum, sem til voru innan 10 vöruflokka. Reynt var að hafa þyngdareiningar svipaðar til að fá réttan grundvöll fyrir út- reikning á kílóverði vörunnar. Gera má ráð fyrir að smærri þyngdareiningar séu hlutfallslega dýrari, en munurinn í þessari könnun er ekki það mikill að hann ætti að hafa að marki áhrif á heildarniðurstöðurnar. VERDKYNNING Irt VmjOLAOUTOrHUN Súluritin sýna bilið milli hæsta ug lægsta verðs. Þverslrikið i hverri súltt sýnir nteðalverð hverrar viiru. V VÖRUHKRKI Þyngd pr. einingu Til i fjölda verslana Hæsta veró pr. einingu Lægsta veró pr. einingu Meóalveró pr. einingu Meóalveró umreiknaó i kg. Hlutfallslegur samanburóur lægsta veró “ 100 Tómatsósa. Beavais 350 gr. 2 8,90 8,65 8,77 25,06 198,1 HP 340 gr. 6 9,45 5,80 8,52. 25,06 198,1 Heinz 340 gr. 15 9,80 6,65 . , 8,47 24 ,91 196,9 UG P^lsemandens tomatsose Ketsup 500 gr. 8 11,80 10,17 11,14 22,28 176,1 UG Pjólsemandens Ketsup Sandwich 525 gr. 14 11 ,90 8,40 11,16 21,26 168,1 Del Monte 340 gr. 9 7,40 4,70 6,47 19,03 150,4 Libby’s 340 gr. 15 7,15 5,50 6,36 18,71 147,9 K- 500 gr. 5 10,00 7,50 9,14 18,28 144,5 Coop 340 gr. 3 6,35 5,75 5,97 17,56 138,8 Kraft Fancy 397 gr. 7 7,40 5,95 6,61 16,65 131,6 P.ed And White 397 gr. 2 6,85 6,30 6,57 16,55 130,8 Valur 430 gr. 20 6,90 5,99 6,59 15,33 121,2 Slotts 500 gr. 15 7,95 7,10 7,60 15,20 120,2 Golden Wonder 340 gr. 3 4,31 4,30 4,30 12,65 100,0 Perur, nióursoðnar Red and White 822 gr. 2 20,95 19,00 19,97 24,29 181,5 Coop 822 gr. 2 18,50 17,60 18,05' 21,96 164,1 Ligo 822 gr. 4 17,95 16,45 17,54 21,34 159,5 Wheatsheaf 822 gr. 3 17,35 17,35 17,35 21,11 157,8 Suniand 822 gr. 3 17,95 15,95 17,28 21,02 157,1 Ardmóna 822 gr. 10 18,60 13,40 16,57 20,16 150,7 Libby's 822 gr. 8 15,99 15,21 15,82 19,25 143,9 Ky 825 gr. 9 " 15,32 1 3,4 5 14,76 17,89' 133,7 Frcsty Acres 822 gr. 2 15,11 14,02 14,56 17,71 132,4 Gold Reef 825 gr. 13 15,90 12,09 13,97 16,93 126,5 Tom Piper 825 gr. 3 14,25 11,69 13,40 16,24 121,4 Flying Wheel 822 gr. 2 11,10 10,90 11,00 13,38 100,0 Blandaóir ávextir, niðursoónir Red and White 850 gr. 2 21,25 19,20 ' 20,23 23,80 141,6 Sunland 822 gr. 2 20,10 18,95 19,52 23,75 141,3 Ardmóna 822 gr. 9 22,11 15,75 18,97 23,08 ' 137,3 Hearts Delight 850 gr. 6 22,70 15,90 19,62 23,08 137,3 Libby's 822 gr. 8 18,80 16,95 18,43 22,42 133,4 Wheatsheaf• 822 gr. 2 17,25 17,25 17,25 20,99 124,9 Ky 825 gr. 12 17,90 15,70 17,1.3 20,76 123,5 Del Monte 825 gr. 2 16,57 16,55 16,56 20,07 119,4 Tom Piper 822 gr. 6 17,35 14,95 16,36 19,90 ri8,4 Summit 822 gr. 5 15,10 13,35 14,50 17,64 104,9 Lorado 800 gr. 4 13,75 13,15 13,45 16,81 100,0 Instant Kaffi Nescafé, Guld Koffeinfri 50 gr. 13 27,70 18,74 23,00 460,00 211,6 Gevalia 50 gr. 5 25,25 19,45 22,32 446,40 205,3 Nescafé, guld 50 gr. 18 26,20 18,55 21,26 425,20 195,6 Lyon's Freeze Dried 5 0 gr. 2 21,05 21,00 21,02 420,40. 193,4 Jacobs 50 gr. 8 22,50 14,56 20,63 412,60 189,8 Moccafino 100 gr. 4 37,65 27,05 33,83 338,30 155,6 Coop 100 gr. 3 33,70 31,70 32,50 325,00 149,5 Nescafé 50 gr. 21 '17,40 12,15 16,23 324,60 149,3 Hag Café 50 gr. 8 17,70 10,02 15,86 317,20 145,9 Lyons Granules 50 gr. 6 17,05 13,07 15,04 300,80 138,4 Sunflower 50 gr. 4 11,40 9,40 10,87 217,40 100,0 Rúsinur Sun-Maid 425 gr. 4 22,70 20,85 21,57 50,75 161,2 Ligo 250 gr. 5 12,30 11,75 12,15 48,60 154,4 Fairco 250 gr. 5 11,40 9,70 10,94 43,76 139,0 Cactus 500 gr. 5 21,00 17,55 19,64 39,28 124,8 Monarck 250 gr. 3 10,35 7,10 9,27 37,08 117,8T Sweet-N-Tasty 425 gr. 9 16,10 11,00 14,98 35,25 112,0 Rainbow 500 gr. 2 17,75 16,70 17,22 34,44 109,4 Champion 250 gr. 8 8,70 7,81 8,38 33,52 106,5 Sultanas 250 gr. 2 8,70 7,80 ' 8,25 33,00 104,8 ílrik 250 gr. 2 8,40 7,75 8,07 32,28 102,5 Lindberg And Siewert's 250 gr. 2 8,15 7,60 7,87 31,48 100,0 Matarsalt, fint. Cerebos, dós 750 gr. 23 8,05 6,55 7,38 9,84 232,1 Supreme 750 gr. 5 7,40 6,90 7,26 9,68 228,3 Seiva 750 gr. 7 6,75 5,24 6,23 8,31 196,0 Nezo 750 gr. 14 5,30 4,10 4,86 6,48 152,8 Saxa 500 gr. 3 2,64 2,40 2,50 5,00 117,9 Katla 1 kg. 19 5,00 4,00 4,74 4,74 111,8 Dollar Salt 1 kg. 7 5,65 3,45 4,24 4,24 100,0 I fremsta dálki töflunnar er heiti vurunterkisins, í öðrum dálki er þvngd viðkomandi einingar. Næst er tala þeirra verzlana, sem varan var til i. Þá kemur hæsta verð, svo lægsta verð sem fannst. Síðan er reiknað meðalverð. Aftast er svu meðalverð reiknað vfir í kílóverð og samanburður milli vörumerkja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.