Dagblaðið - 10.03.1981, Page 5

Dagblaðið - 10.03.1981, Page 5
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. 5 VÖRUMERKI Þyngd pr. einingu Til i fjölda verslana Hæsta veró pr. einingu Lægsta veró pr. einingu Meóalveró pr. einingu Meóalveró umreiknaó i kg. Hlutfallslegu: samanburður lægsta verö - 100 Grænar baunir, nióursoönar. Bonduelle, Extra Fine 420 gr. 11 12,4G 7,35 11,17 26,60 ÍlÉÉÍiÍ! v ' 229,3 Bonduelle, Fris Au Naturel 425 gr. 8 9,55 8,35 9,16 21,55 185,8 Talpe 397 gr. 2 9,30 6,90 8,10 20,40 175,9 Green Giantes 482 gr. 7 9,95 8,95 9,67 20,06 172,9 Libby * s 482 'gr. 9 9,20 6,65 8,76 18,17 156,6 Camping 425 gr. 4 8,15 6,75 7,45 17,53 151,1 Kingsway 454 gr. 9 7,50 6,75 7,19 15,84 136,6 Narcissus 397 gr. 3 7,70 4,70 5,70 14,36 123,8 Ora 450 gr. 24 6,50 4,70 6,10 13,56 116,9 Coop 460 gr. 2 5,90 5,25 5,57 12,11 104,4 Marie Thumas 405 gr. 3 4,74 4,65 4,70 11,60 100,0 Sir.nep Recept 200 gr. 2 12,10 5,80 8,95 44,75 270,4 Fynbo Taffel 275 gr. 2 9,85 9,84 9,85 35,82 216,4 Bahnckes 250 gr. 21 8,95 7,63 8,32 33,28 201,1 Aroma 250 gr. 3 8,40 8,05 8,28 33,12 200,1 Maille 369 gr. 2 12,33 9,65 10,99 29,78 179,9 Slotts 300 gr. 12 7,90 6,64- ' 7,56 25,20 152,3 UG S0de 525 gr. 17 16,65 11,25 13,10 24,95 150,8 Valur 200 gr. 9 5,30 4,40 4,79 23,95 144,7 Signe 500 gr. 5 12,65 11,35 11,86 23,72 143,3 UG Stærke 500 gr. 18 12,15 8,10 11,21 22,42 135,5 Cool Colmas 227 gr. 3 5,65 4,03 5,04 22,20 134,1 Aga-Hot-Dog 500 gr. 12 11,60 7,79 9,47 18,94 114,4 Sláturfélag Suöurlands 200 gr. 26 3,40 3,05 3,31 16,55 100,0 Kakó Rowntree * s 250 gr. 2 27,10 17,70 22,40 89,60 255,1 Hershey *s 453,6 gr. 15 '42,10 27,35 39,32 86,68 246,8 Nord Choklad 200 gr. 2 17,35 17,21 17,28 86,40 246,0 Kako N 200 gr. 2 1.8,00 • 16,50 17,25 86,25 245,6 Cadbury *s 400 gr. 16 37,52 27,90 33,82 84,55 240,7 Sea Gull 454 gr. 15 39,95 28,90 34,59 76,19 216,9 Bensdorf 200 gr. 7 13,30 11,64 12,79 63,95 182,1 Droste 200 gr. 8 10,90 9,56 10,33 51,65 147,1 Aform 480 gr. 7 23,05 20,90 22,50 ' 46,88 133,5 Rekord 500 gr. 3 17,94 16,95 17,56 35,12 100,0 Rauókál. Beavais 600 gr. 10 18,70 13,05 17,30 28,83 179,9 Rena 545 gr. 9 16,25 12,70 14,50 26,61 166,0' Fengers 585 gr. 4 14,75 13,75 14,12 24,14 150,6 Samodan 720 gr. 5 17,98 15,75 17,32 24,06 150,1 Ora 450 gr. 24 10,60 8,10 9,90 22,00 137,2 Brugsen 610 gr. 5 10,60 9,15 9,78 16,03 100,0 § *X& Raunverulegt kiló- verð skiptir höfuðmáli Þegar neytendur eiga að gera sér grein fyrir hagkvæmni í innkaupum skiptir höfuðmáli að bera saman raunverulegt verð vörunnar, það er að segja kílóverð hennar. Mismunandi pakkningar innan hvers vöruflokks gera þennan samanburð oft erfiðan. í þessari verðkönnun er ekkert mat lagt á gæði vörumerkjanna, aðeins um verðsamanburð að ræða. Könnun sýnir greinilega að mikill verðmismunur er á ' milli hinna einstöku vörumerkja. Niður- stöðurnar sem koma fram í töflunum ættu að sýna neytendum að það er hægt að spara verulega ef fólk gefur sér tíma til að bera saman verð einstakra vörumerkja áður en keypt er. -JR. Samkvæmt verðkönnuninni er hægt að spara umtalsverðar upphæðir i innkaupum ef fólk gefur sér tíma til að bera saman verð hinna ýmsu vörumerkja. Töflurnar hér til hliðar ættu að auðvelda fólki þennan samanburð. -DB-mynd RThS. líf og fjör allan sóla 9 Rimini - ein af allra vinsælustu baðströndum Evrópu - iðandi af lífi og fjöri allan sólarhringinn. Veitingastaðir, diskótek, skemmtistaðir og næturklúbbar skipta þúsundum og alls staðar er krökkt af kátu fólki. 9 Leiksýningar og hljómleikar listamanna úr öllum heimshornum eru daglegir viðburðir, farandsirkusar koma ístuttarheimsóknirog víða troða upp ólíklegustu skemmtikraftar - jafnvel þegar þeirra er síst von! ® Einstaklega ódýrir og góðir veitinga- staðir ásamt fyrsta flokks íbúðum og hótelum fullkomna velheppnað sumar- leyfi á Rimini. Reyndir fararstjórar benda fúslega á alla þá fjölbreyttu mögu- leika sem gefast til stuttra ferða meðfram ströndinni. Endalaus Róm - 2ja daga eða vikuferðir Feneyjar - „Hin sökkvandi borg“ JFIórens - listaverkaborgin fræga San Marinó - ,,frímerkja-dvergríkið“ ofl. ofl. • Tívolí • Skemmtigarðar • Sædýrasöfn • Hjólaskautavellir • Mini-golf • Go-cars kappakstursbrautir • Leikvellir • Tennisvellir • Hestaleigur • Rennibrautasundlaugar Adriatic Riviera of Emilia - Romagna (Italy) Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.