Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.03.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 10.03.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. MARZ 1981. 19 Svíar eru nú á fullri ferð með úr- tökumót sitt fyrir Evrópumeistara- mótið í Birmingham í sumar. Hér er spil frá keppninni þar sem vörnin hafði betur. Vestur spilaði út tígulfjarka, þó svo austur hefði sagt lauf meðan á sögnum stóð. Það er ekki erfitt að vinna þegar öll spilin sjást: Norour AKD1082 V Á1083 OR83 +G ^ | ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vestur + 97 VK942 OD754 + 843 Austur *G65 V G65 0 G9 + ÁK1092 SUDUR + Á43 ^D7 0 Á1062 + D765 Þar sem spaðinn fellur epsuður með átta slagi beint og þarf því aðeins að ná einum slag til viðbótar. Möguleikarnir eru víða fyrir hendi. Suður lét litið úr biindum og drap gosa austurs með ás. Spilaði strax tígli áfram og svtnaði áttu blinds. Það gekk ekki. Austur drap á níuna, tók laufkóng og fann siðan góða vörn, spilaði spaða, og spilarinn í suður hlýtur að hafa nagað sig í handarbökin að hafa ekki tekið spaða þrisvar áður en hann reyndi tígulinn eða laufið. Nú, en áfram með spilið. Spaðinn drepinn í blindum og hjarta spilað á drottninguna. Ekki gekk það. Vestur drap á kóng og spilaði hjarta áfram. Tía blinds var reynd en ekki gekk það. Austur drap á gosann og tók laufás. Tapað spil. Vissulega ágæt vörn, en heldur illa spilað hjá suðri. Þetta er eitt af þessum spilum, þar sem suður á ekkert að reyna sjálfur, láta vörnina um að gefa níunda slaginn. Eftir að hafa drepið á tígulás i fyrsta slag rennur spilið upp ef suður tekur þrjá hæstu í spaða og spilar síðan laufgosa. if Skák Fjóri stórmeistarar í skák hafa látizt síðustu mánuði, m.a. O’Kelly, Belgíu, og Estebar Canal, báðir með langan feril að baki. Canal tefldi á 1. borði fyrir Perú á ólympíumóti en var bú- settur í áratugi á Ítalíu, Á skákmóti í Máhrisch-Ostrau fékk Canal fegurðar- verðlaun mótsins gegn ungverska skák- manninum kunna, Lajos Steiner. Lok- in voru þannig. Steiner hafði hvitt og átti leik: 29. bxc6 — Hd6 30. cxb7 + — Kb8 og hvítur gafst upp. 1 ,.1; © Bulls 4-ZZ Ég sagði þér að við hefðum átt að fara að verzla. Reykjavfk: Lðgreglan simi 11166, slðkkviliSogsjúkra bifreiösími 11100. Seltjarnarnes: Lögrcglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og ýjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidaj>avarzla apólekanna vikuna 6,—12. marz er í Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annasLeiu vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón ustu eru gefnar i simsvara 18888. HafnarQörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600.. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekúm á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiöfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOUS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga Irá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlxknavakt er i Heilsuverndarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Hvernig er þetta með þig? Ég kallaði á þig í matinn fyrir hálfum bjórkassa,. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i síma 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222. slokkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækm: Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustóðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eflir kl 17. . Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. l5-l6og 19.30-20. Fxðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 aila daga Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud kl. 19-x-19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15— 16 KópavogshxUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitati Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl- 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðjr: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frá kl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Einhver vinur þinn kemur hálflubbalega fram við þig í dag. Reyndu að umbera hann. Njóttu lífsins í sem ríkustum mæli í kvöld, annaðhvort heima fyrir eða úti í hópi kunningja. Fiskarnir (20. febr.—20. marz.): Haltu vöku þinni og reyndu að forðast að vera mikið í umferðinni yfir miðjan daginn. Það lítur út fyrir að þú getir gert góð kaup í dag. Einhver minniháttar vandræði í starfinu gætu orðið í dag. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver yngri persóna reynist þér þung í skauti í dag. Sýndu hófsemi og litillæti og allt mun fara vel. Trúlega muntu fá skemmtilegar fréttir frá kunningja í bréfi. Nautið (21. apríl—21. maí): Stjörnurnar virðast hagstæðar þér i sambandi við fjármálin í dag. Gættu heilsu þinnar, þú virðist eiga það til að leggja um of á þig við vinnu. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Varastu að eyða of miklu í dag. Rólegt kvöld heima fyrir er það ákjósanlega í kvöld. Fyrir þá ást- föngnu í þessu merki er þetta ákjósanlegur dagur og greinilegt að margir þeirra eru að taka lokaákvörðun um framtiðina. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú ættir að vera i standi til að veita þér og þínum kvöldstund úti. Gott kvöld til slíkra hluta. Varastu samt að drolla of lengi, framundan er erfiður dagur. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Dugnaður þinn kann að vekja upp öfund samstarfsmanns. Láttu þetta engin áhrif hafa, taktu slíku með þolinmæði. Þú færð eitthvað í póstinum sem kann að varða þig miklu. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ekki óliklegt að þú komist að sannleikanum varðandi eitthvað sem lengi hefur verið þér ráð- gáta. Láttu listræna hæfileika þína blómstra og njóttu þín á allan hátt sem verða má. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hafirðu í hyggju að fá einhvern til að gera þér greiða þá virðast stjörnurnar hagstæðar til slíks. Fyrir þá ástföngnu í vogarmerkinu er þetta ánægjulegur tími. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Svo virðist sem eitthvað fari úrskeiðis í fjölskyldulífinu. Það tímabil á þó ekki að veröa langt. Taktu þátt í félagslífi i kvöld, einkum virðist alls konar hóp- vinna henta þér í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ert að fara í ferðalag ættirðu að reyna að fara af stað snemma því ella kann töf að verða á ferðum þínum. Farðu gætilega með peninga í dag og varastu alla tilfinningasenmi. Steingeitin (21. des.—20. jan.) Bón um fjárhagslega aðstoð virðist væntanleg frá einhverjum þér iiákomnum. Fnrðu gætilega. Framkvæmd sem þú hafðir i huga kann að fá aðra fyrirgreiðslu en þú ætlaðist til. Afmælisbarn dagsins: Gott ár fyrir þá er ætla að ráðast i nýjar framkvæmdir. Fréttir um barnsburð í fjölskyldunni eru í vænd- um. Líf þitt virðist æ meir tengt fólki erlendis. Alvarlegt ástaræv-’ intýri mun í aðsigi og ekki síðar en seint á afmælisárinu. Fjár- málin svipuð og áður. Borgarbókasafn Reykjavíkun ADALSAFN - LTLÁNSDEII D. ÞinRholUslrali 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla l Þingholts strxtí 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhcimum 27, slmi 36814 Opiömánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,slmi 83780 Heim scndingaþjónusta á prentuðum bókum við ratlaða og aldraöa. Slmatimi: mánudaga og fimmtudag" H 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - BúsUóakirkju, slmi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bxkistöó i BúsUóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 cr opiö mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMKRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaóastrxii 74: I i opið siinnudaga. þriðjudaga og fimnmidaga Irá kl 13 30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I september sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima X44I2 milli kl 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag lega frá kl. 13.30—16 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÚSID við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri. simi' 11414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. HiUveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöid Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarfcort Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavlk hját Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, GeitastekR 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.